Bergur Þór Ingólfsson stjarna kvöldsins

Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir

1984 í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Ekki varð þverfótað fyrir þekktu fólki á frumsýningunni. 

Með aðalhlutverk í 1984 fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Jóhann Sigurðarson, Hannes Óli Ágústsson, Haraldur Ari Stefánsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Erlen Ísabella Einarsdóttir. Verkið er byggt á klassískri skáldsögu George Orwells og leikgerðin er eftir Duncan Macmillan og Robert Icke. Eiríkur Örn Norðdahl þýddi.

Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir.
Pétur Blöndal og Anna Sigríður Arnardóttir. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál