Greinar mánudaginn 19. mars 2018

Fréttir

19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Álag á björgunarsveitum

Björgunarsveitir sinntu fjölmörgum verkefnum um helgina, en á laugardag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna vélhjólaslyss í Þykkvabæjarfjöru. Á Dalvík var aðstoðar óskað vegna skíðamanns sem hafði slasast á Heljardalsheiði. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

„Prýðileg reiðtygi“ til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Áður fyrr lögðu knapar mikið upp úr því að reiðtygi væru skrautleg og til prýði, en nú stendur yfir sýningin „Prýðileg reiðtygi“ í Bogasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Biblían komin á íslensku í snjallforriti

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Biblían á íslensku var gerð aðgengileg í liðinni viku á Biblíusnjallforritinu The Bible App sem YouVersion stendur að. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við forritinu. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bjartsýni ríkir hjá yngstu forystusveit í sögu Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðismenn voru glaðir í bragði og sáttir eftir kraftmikinn og jákvæðan landsfund sem haldinn var í Laugardalshöll um helgina. Konur létu að sér kveða og náðu góðri kosningu í málefnanefndir flokksins sem og forystu. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Blóðgjafar hvattir til að muna eftir bankanum

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Það hefur sýnt sig reglulega að í kjölfar alvarlegra atvika þegar mikil þörf skapast eftir blóði, s.s. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Smiður góður Jón Karlsson er handlaginn og iðinn við smíðar. Hann smíðar meðal annars skondna spýtukarla sem hann selur við þjóðveginn. Sumir þeirra lesa bækur, aðrir blása í... Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ekki gras á öllum þökum á Hlíðarenda

Fallið verður frá þeim skilmálum að atvinnuhúsnæði á lóðum á Hlíðarendasvæðinu verði að vera með grasflatir á þökum. Það verður valkvætt. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Elsa Lára leiðir Framsókn á Skaga

Elsa Lára Arnardóttir, skrifstofustjóri og fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Framsóknar og frjálsra í sveitarstjórnarkosningunum á Akranesi í maí næstkomandi. Elsa Lára sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2013-2017. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Enginn bauð í biðskýlin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við buðum ekki í verkefnið. Það var af þeirri einföldu ástæðu að þetta var of dýrt,“ segir Einar Hermannsson, framkvæmdastjóri AFA JCDecaux á Íslandi, um nýafstaðið útboð Reykjavíkurborgar á strætóskýlum. Meira
19. mars 2018 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Facebook biðst afsökunar á ritskoðun

Facebook hefur beðist velvirðingar á því að hafa stöðvað birtingu myndar þar sem fyrir brá hinu fræga málverki Frelsið leiðir fjöldann eftir Eugene Delacroix. Á verkinu sést kona með beran barm halda á franska þjóðfánanum. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Frum skylduverkefni

Ákveðið hefur verið að tónverk Áskels Mássonar, Frum, skuli vera skylduverkefni fyrir slagverksleikara í lokaáfanga keppninnar BBC Young Musician of the year sem útvarpað verður beint á BBC Four 13. apríl. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gjafmildir fyrir norðan

Hinn 8. febrúar síðastliðinn flutti starfsemi Blóðbankans á Akureyri frá sjúkrahúsi bæjarins og yfir í nýtt húsnæði á efri hæð verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Golfsveiflan æfð fyrir átök sumarsins

Með hækkandi sól fara kylfingar á stjá og munda vopn sín. Þetta þríeyki æfði sveifluna af mikilli ákefð á Básum í Grafarholti og dreymir þau öll væntanlega stóra sigra á golfvellinum þetta árið. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður Frjálslynda flokksins, er látinn eftir baráttu við krabbamein, á 74. aldursári. Guðjón fæddist á Ísafirði hinn 5. júlí 1944. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hagleikur genginna kynslóða

Lilja segir að í safnbúðinni séu til sölu ennislauf á beisli. Þau séu dæmi um hvernig hönnuðir í dag sækja sér fyrirmyndir í varðveittan menningararf. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hagnaður dróst saman milli ára

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2017 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar nú fyrir helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu Byggðastofnunar. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hvalategundir hafa aldrei verið fleiri

„Þetta hefur aldrei farið eins vel af stað varðandi fjölda hvalategunda,“ segir Heimir Harðarson, skipstjóri hjá Norðursiglingu, um mikinn fjölda tegunda í Skjálfandaflóa undanfarið. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hver er hann?

• Sigþór Sigurðsson er fæddur árið 1967. Hann er vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur frá árinu 2002 verið framkvæmdastjóri Hlaðbæjar Colas. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til að bóka bílastæði

Isavia hefur beint því til fólks sem hyggst leggja land undir fót um páskana og ferðast til og frá Keflavík á eigin bíl að bóka bílastæði við flugstöðina fyrirfram. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hægri dagur aftur 26. maí

„Við þurfum að stuðla að því að gera kosningadaginn 26. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð

Íslenskt barn verður boltaberi á HM

Íslenskt barn mun verða boltaberi á leik Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Jákvæðni og kraftur á landsfundi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er mjög þakklátur og ánægður með góðan stuðning og góðan fund. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Konur nú áberandi

Stemningin á landsfundi sjálfstæðismanna var góð að sögn fundarmanna og einkenndist af krafti, jákvæðni og bjartsýni. Einn fundargestur sagði þetta jákvæðasta landsfund frá hruni. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Landlæknir auglýsir eftir aðstoðarmanni

Embætti landlæknis hefur auglýst eftir að ráða aðstoðarmann landlæknis. Um nýtt starf á vettvangi embættisins er að ræða. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Leggur til lækkun yfirvinnukaups

Þegar verslunar- og þjónustufyrirtæki auglýsa eftir starfsfólki í hlutastörf á yfirvinnutíma berst fjöldi umsókna. Illa gengur hins vegar að manna fullar stöður á hefðbundnum dagvinnutíma. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lokamynd barnakvikmyndahátíðar

Kvikmyndin Adam í leikstjórn Maríu Sólrúnar verður lokamynd Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem fram fer í Bíó Paradís dagana 5.-15. apríl. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Læknisvottorðum vegna fjarvista fækki

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur farið þess á leit við framhaldsskóla að þeir sníði mætingarreglur sínar með þeim hætti að heimsóknum á heilsugæslustöðvar vegna læknisvottorða fækki. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Merkin segja ferðasögur fuglanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Víðförulasti merkti fugl ársins 2017 sem kom við sögu hér á landi var litmerkt sanderla frá Ghana. Guðmundur Örn Benediktsson sá hana í maí á Melrakkasléttu litla 6.910 kílómetra frá merkingarstað. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýtt efni í Mengi

Megas og Kristinn H. Árnason kynna gestum Mengis nýtt efni í kvöld kl. 21. Prógrammið er safn af lögum sem eiga það eitt sameiginlegt að vera frjáls og ekki þrælar í nauðungarvinnu netsins. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Óvissunni verður að ljúka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að óvissunni verði að ljúka. Hún er óbærileg fyrir byggðirnar. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ríkið muni sjá um reksturinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Öryggi sjúkraflutninga verður áfram tryggt á meðan unnið er að því að koma skipulagi á þau mál. Þá verði unnið eftir þeirri forsendu að reksturinn verði að öllu leyti á hendi opinberra aðila. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Samkeppni um kórlag

Afmælisnefnd um 100 ára afmæli sjálfstæðis og fullveldi Íslands, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands, hefur efnt til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember næstkomandi á sérstakri hátíðardagskrá í Hörpu. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sást 6.910 km frá merkingarstaðnum

Víðförulasti merkti fuglinn sem sást hér á landi í fyrra var litmerkt sanderla. Hún sást á Melrakkasléttu 6.910 kílómetra frá staðnum þar sem hún var merkt, sem var í Gana á vesturströnd Afríku. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Sorglegt ástand vega

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vegakerfið er hrunið og stjórnmálamenn bera ábyrgð á því hvernig komið er. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Staða íslensks landbúnaðar rædd

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Styrkt fyrir 340 milljónir króna

Um 341 milljón króna hefur verið úthlutað úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2018, en alls voru veittir 215 styrkir. 252 aðilar sóttu um styrki. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Taka á móti norskum skipum

Fjöldi norskra skipa hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði undanfarna daga. Friðrik Mar Guðmundsson, forstjóri Loðnuvinnslunnar, segir að síðustu ellefu daga hafi Loðnuvinnslan tekið á móti sjö norskum skipum í hrognatöku. Meira
19. mars 2018 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Varnarsveitir Kúrda hörfuðu frá Afrin

AFP-fréttastofan greindi frá því í gær að tyrkneskir hermenn hefðu veifað tyrkneskum fánum og rifið niður styttur í miðborg sýrlensku borgarinnar Afrin sem þeir náðu fullum yfirráðum yfir í gær. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vegakerfið þarf 170 milljarða

„Mér er fullkunnugt um hve staðan er slæm víða,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra. Meira
19. mars 2018 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Vinna í ráðuneytum kortlögð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vinnustundir starfsmanna ráðuneyta við gagnaöflun vegna fyrirspurna þingmanna verða framvegis skráðar sérstaklega og safnað saman. Meira
19. mars 2018 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Yfirburðasigur í skugga alvarlegra ásakana

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fátt benti til annars en að Vladimír Pútín Rússlandsforseti yrði endurkjörinn þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Samkvæmt útgönguspám var fylgi hans yfir 75%. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2018 | Leiðarar | 283 orð

Átak í vegabótum

Ástand vegakerfis landsins er orðið óviðunandi Meira
19. mars 2018 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Íbúarnir gleymdust

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, fór yfir borgarmálin í ræðu sem hann hélt á landsfundi flokksins. Meira
19. mars 2018 | Leiðarar | 330 orð

Kraftur til góðra verka

Mörg brýn verkefni bíða að loknum landsfundi Meira

Menning

19. mars 2018 | Bókmenntir | 996 orð | 2 myndir

„Sköpunargleðin finni sér farveg í notkun málsins“

Fræðslan og miðlunin hvílir svo að miklu leyti á herðum kennaranna og vonandi ná þeir að vekja hjá nemendum sínum það viðhorf að það sé eftirsóknarvert að hafa góð tök á notkun málsins við ólíkar aðstæður. Meira
19. mars 2018 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir einum manni

Áhugavert er til þess að hugsa hvernig einstakar persónur geta haft gífurleg áhrif á sjónvarpsáhorf. Vestanhafs gætir slíkra áhrifa um þessar mundir þegar fregnir fóru að berast af því að kylfingur á fimmtudagsaldri væri að braggast. Meira
19. mars 2018 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Hafsjór fróðleiks um málið

Auðvelt er fyrir notendur að gleyma sér í Íslensku orðaneti Jóns Hilmars, og raunar er upplýsingamagnið svo mikið, og svo breytilegt eftir því hvaða orði er flett upp, að getur tekið örlitla stund að læra á alla eiginleikana á Ordanet. Meira
19. mars 2018 | Fólk í fréttum | 44 orð | 4 myndir

Universe of the World-Breath, sýning á verkum bandaríska listmálarans...

Universe of the World-Breath, sýning á verkum bandaríska listmálarans Elizabeth Peyton, var opnuð í galleríinu Kling & Bang í fyrradag. Meira
19. mars 2018 | Tónlist | 63 orð | 8 myndir

Þriðji í Músíktilraunum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hófst í Hörpu í gær og verður fram haldið í kvöld kl. 19.30. Á sunnudagskvöld kusu áheyrendur eina hljómsveit áfram í úrslit næstkomandi laugardag og sérstök dómnefnd valdi eina. Meira

Umræðan

19. mars 2018 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Erum við að flækja málið?

Eftir Þorgrím Þráinsson: "Ég hef skrifað yfir þrjátíu bækur og tel mig hafa þokkaleg tök á tungumálinu en ég gæti ekki greint frumlag, umsögn eða andlag í setningum." Meira
19. mars 2018 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Framlög til heilbrigðismála langlægst á Suðurnesjum

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Mikið vantar á að fjárframlög ríkisins til heilbrigðismála á Suðurnesjum jafnist á við framlög til annarra heilbrigðisumdæma á Íslandi." Meira
19. mars 2018 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi

Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku en margir þeirra tóku próf við óviðunandi aðstæður fyrr í mánuðinum. Meira
19. mars 2018 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Miklar breytingar framundan

Eftir Róbert Guðfinnsson: "Í ferðamennskunni er mikið um lítil fyrirtæki með veikan fjárhag. Ekkert er því óeðlilegt við að ferðamennskan fari í gegnum hagræðingu og uppstokkun á næstu misserum." Meira
19. mars 2018 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Sjóskrímsli í Gróttu

Eftir Helga Kristjánsson: "Ég heyrði ömmu segja frá því þegar vinnukonurnar í Gróttu sáu sjóskrímsli í fjörunni, skammt frá húsum, þegar hún var barn." Meira

Minningargreinar

19. mars 2018 | Minningargreinar | 780 orð | 2 myndir

Garðar Óskarsson

Garðar Ósk arsson fæddist 15. desember 1952 að Króki í Ölfusi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. febrúar 2018. Hann var sonur hjónanna Óskars Sigurðssonar, f. 28.10. 1903, og Þorbjargar Hallmannsdóttur, f. 17.1. 1916. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir

Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir, Góa, fæddist 26. maí 1934. Hún lést 25. febrúar 2018. Útför Góu fór fram 9. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Ingólfur Halldórsson

Ingólfur Halldórsson fæddist í Borgarnesi 18. júní 1958. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. desember 2017. Foreldrar hans voru Halldór Valdimarsson frá Guðnabakka í Þverárhlíð og María Ingólfsdóttir frá Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Zóphoníasson

Jón Friðrik Zóphoníasson fæddist 1. október 1933 á Þórshöfn á Langanesi. Hann lést 13. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarney Karlsdóttir og Zóphónías Ólafur Pétursson. Jón var elstur í 10 barna hópi foreldra sinna. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Kristín Erla Þórólfsdóttir

Kristín Erla Þórólfsdóttir fæddist 5. júlí 1947. Hún lést 11. febrúar 2018. Útför Kristínar fór fram 16. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Kristín Jórunn Magnúsdóttir

Kristín Jórunn Magnúsdóttir fæddist 16. maí 1925. Hún lést 3. mars 2018. Kristín var jarðsungin 12. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Maureen Patricia Clark

Maureen Patricia Clark, eða Pat eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Ohio 25. febrúar 1971. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 21. desember 2017 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Snorri Jóhannsson fæddur 5. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björnsdóttir

Ragnheiður Björnsdóttir húsmóðir fæddist á Vífilsstöðum í Garðabæ 13. október 1930. Hún lést 5. mars 2018 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Signhild Soffie Konráðsson húsmóðir, f. 7.7. 1907, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2018 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Þóra Blöndal

Þóra Blöndal fæddist í Reykjavík 26. júlí 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Svanhildur Þorvarðardóttir frá Vík í Mýrdal, f. 14. apríl 1912, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Goldman Sachs og HSBC greiða konum mun minna

Í jafnlaunakönnun sem bandaríski bankinn Goldman Sachs birti á föstudag kemur í ljós að verulegur munur er á launum breskra starfsmanna bankans eftir kyni. Meira
19. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 2 myndir

Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar verslunar- og þjónustufyrirtæki auglýsa laus hlutastörf á yfirvinnutíma er enginn skortur á umsóknum, en treglega gengur að manna fullar stöður á hefðbundnum dagvinnutíma. Meira
19. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Singapúr dýrust

Fimmta árið í röð sýna mælingar hagrannsóknadeildar tímaritsins The Economist að borgríkið Singapúr er dýrasta borg heims. Þar á eftir koma París, Zürich, Hong Kong, Osló, Genf, Seúl, Kaupmannahöfn, Tel Aviv og Sydney. Reykjavík hafnar í 14. Meira
19. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 2 myndir

Yi Gang tekur við Seðlabanka Kína

Ráðamenn í Kína hafa valið Yi Gang til að taka við af Zhou Xiaochuan sem stjórnandi Seðlabanka Kína. Meira

Daglegt líf

19. mars 2018 | Daglegt líf | 1288 orð | 5 myndir

Erfitt að reiða sig á hjálp og missa frelsi

Þorsteinn Árnason vélfræðingur hefur tvisvar lent í alvarlegu mótorhjólaslysi. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa brotið alla hálsliði og nokkur rifbein. Meira
19. mars 2018 | Daglegt líf | 267 orð | 2 myndir

Kakó, Keramík og Kristallar

Sýnishorn fagna vorjafndægri annað kvöld. þriðjudag. Á vorjafndægri eru dagur og nótt jafnlöng um alla jörð. Í tilefni vorjafndægurs heldur Sýnishorn sitt fyrsta Heimshornakvöld í samstarfi við Kakó með Kamillu. Meira
19. mars 2018 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Trú og mannréttindi umdeild

Linda Hogan, prófessor í samkirkjulegri guðfræði við Trinity-háskólann í Dublin, er sjötti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) vorið 2018. Meira

Fastir þættir

19. mars 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Da4 e5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Bd6 5. Rf3 0-0 6. d4 exd4 7. Rxd4...

1. c4 c6 2. Da4 e5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Bd6 5. Rf3 0-0 6. d4 exd4 7. Rxd4 Db6 8. Rb3 He8 9. Rc3 Ra6 10. 0-0 h5 11. Bg5 Rg4 12. Re4 Rc5 13. Rbxc5 Bxc5 14. Dc2 Bd4 15. h3 Re5 16. Hab1 Rg6 17. c5 Da6 18. Hfd1 Be5 19. b4 h4 20. gxh4 Rf4 21. Bxf4 Bxf4 22. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Albert Kristinsson

Albert Martínus Kristinsson fæddist 19. mars 1881 í Húsabakka í Seyluhreppi í Skagafirði. Foreldrar hans voru Kristinn Guðmundsson, f. 1852 á Steinsstöðum í Tungusveit, og Dagbjört Anna Jónsdóttir, f. 1846 á Reykjarhóli, bæði vinnuhjú í Húsabakka. Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Aron Ómarsson

30 ára Aron er Keflvíkingur og býr í Garðabæ. Hann er flugvirki hjá Icelandair og fyrrverandi Íslandsmeistari á torfæruhjólum. Börn : Ómar Aron, f. 2012. Foreldrar : Ómar Jónsson, f. 1955, verslunarstjóri hjá Samkaupum, og Ingibjörg Ragnarsdóttir, f. Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Björn Páll Fálki Valsson

30 ára Björn ólst upp á Akureyri en býr í Akrakoti í Hvalfjarðarsveit. Hann rekur Ferstikluskálann í Hvalfirði. Maki : Helena Þrastardóttir, f. 1985, sjúkraliði á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Börn : Fylkir Leó, f. 2011, Baltasar Freyr, f. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Brotist inn hjá kryddpíu

Brotist var inn til fyrrverandi kryddpíunnar Geri Halliwell á þessum degi árið 2001 og var allmörgum persónulegum munum söngkonunnar stolið. Meira
19. mars 2018 | Fastir þættir | 181 orð

Eins og Belladonna. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;DG3 ⋄D642...

Eins og Belladonna. S-Allir Norður &spade;D2 &heart;DG3 ⋄D642 &klubs;G1043 Vestur Austur &spade;G964 &spade;873 &heart;10742 &heart;Á95 ⋄K ⋄G1087 &klubs;D862 &klubs;K95 Suður &spade;ÁK105 &heart;K86 ⋄Á953 &klubs;Á7 Suður spilar 3G. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Gagnrýnd fyrir samvinnu við Chris Brown

Tónlistarmennirnir Ed Sheeran, DJ Khaled og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner voru harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum fyrir skömmu. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 245 orð

Hugleiðing á tímamótum

Sigmundur Benediktsson skrifaði í Leirinn á fimmtudag „hugleiðingu á tímamótum“ og kallar Elliviðmót: „Það getur verið einstaklingnum hollt að setjast niður og hugleiða stöðu sína í lífinu. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 593 orð | 3 myndir

Ilmur elskar líf og leik

Ilmur Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 19.3. 1978 og ólst þar upp, í Þingholtunum. Hún var í Austurbæjarskóla, stundaði nám við MH og lauk þaðan stúdentsprófi 1998, stundaði síðan nám við leiklistardeild Listaháskólans og lauk þaðan prófum 2003. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sálmarnir 68. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Vía er skemmtilegt orð sem vonandi berst aldrei inn á borð Mannanafnanefndar, því það merkir maðkafluguegg í fiski eða kjöti . Að bera víurnar í e-n þýðir að mælast til e-s við e-n . Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Flygenring

40 ára Ólafur ólst upp í Mosfellsbæ en býr í Reykjavík. Hann er tölvunarfr. hjá Símanum. Maki : Eva Rún Ingimundardóttir, f. 1980, kennari í Norðlingaskóla. Börn : Sindri Páll, f. 2010, og Lára Inga, f. 2014, Foreldrar : Páll Guðjónsson, f. Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 216 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Þorsteinsson Sigbjörn Jóhannsson 85 ára Guðlaug Helgadóttir 80 ára Anna Jónsdóttir Gísli Gunnarsson Jóhanna K. Bruvik Marsibil Jónsdóttir 75 ára Gylfi Már Guðjónsson Helga Haraldsdóttir Kristín E. Meira
19. mars 2018 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Svo langt sem það nær er ágætt að fólk geti sett vofveiflega atburði, mannskæð slys og erfiðleika sem fyrst aftur fyrir sig. Eigi að síður er þó mikilvægt að læra af reynslunni og halda í heiðri minningu þeirra sem gengnir eru. Meira
19. mars 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. mars 1908 Kona tók í fyrsta sinn til máls á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem lagði til að fé yrði veitt til sundkennslu fyrir stúlkur. Tillagan var samþykkt. 19. Meira
19. mars 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Öll fjölskyldan saman á Tenerife

Ég er með fjölskyldunni á Tenerife,“ segir Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir hjúkrunarfræðingur, sem á 60 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

19. mars 2018 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

4. sætið blasir við Stjörnunni

Stjarnan er í góðri stöðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur Keflavíkur á Skallagrími í Borgarnesi í gærkvöld. Stjarnan er í 4. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Breiðablik 79:82 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Breiðablik 79:82 Njarðvík – Valur 63:75 Stjarnan – Snæfell 69:65 Skallagrímur – Keflavík 82:86 Staðan: Haukar 262062079:183540 Valur 261882057:185036 Keflavík 261882124:196836 Stjarnan... Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Swansea – Tottenham 0:3...

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Swansea – Tottenham 0:3 Manchester United – Brighton 2:0 Wigan – Southampton 0:2 Leicester – Chelsea (frl. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

FH – Selfoss 29:34

Kaplakriki, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 2:3, 7:7, 10:10, 13:11, 13:12, 15:16 , 16:18, 20:22, 24:25, 25:28, 27:30, 29:34 . Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Fjölnir – Haukar 21:30

Grafarvogur, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 0:3, 4:3, 5:7, 8:12, 11:16 , 13:18, 17:23, 21:25, 21:30 . Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Fjölniskonur í góðum málum

Fjölnir stendur vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Þór Ak. í 1. deild kvenna í körfubolta eftir 68:66-sigur á Akureyri í gær. Fjölnir hefur nú unnið tvo fyrstu leikina, en þeir voru báðir hnífjafnir og spennandi. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Frakkland Metz – Nantes 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson var ekki í...

Frakkland Metz – Nantes 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Nantes. Hann skoraði bæði mörkin í 2:0-sigri varaliðsins á Mulsanne-Teloché í frönsku E-deildinni. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Fram – ÍBV28:23

Framhús, Olís-deild kvenna, laugardaginn 17. mars 2018. Gangur leiksins : 2:0, 8:2, 11:4, 12:7, 14:8 , 17:9, 19:13, 21:14, 23:18, 25:20, 28:23 . Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Garðbæingar vörðu bikartitilinn

Stjarnan er bikarmeistari kvenna í hópfimleikum eftir keppni við Gerplu á WOW-bikarmótinu í Hafnarfirði. Stjarnan átti titil að verja á meðan Gerpla er ríkjandi Íslandsmeistari. Að lokum munaði fjórum stigum á liðunum. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Glæsilegt sigurmark Arons fyrir Barca

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, stimplaði sig hressilega inn hjá stórliði Barcelona um helgina. Aron skoraði sigurmarkið á glæsilegan hátt þegar Barcelona sigraði Valladolid 30:29 á útivelli í spænsku deildinni. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hilmar í 13. sæti í sviginu í S-Kóreu

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 13. sæti af 40 keppendum í svigi í standandi flokki á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Hilmar gerði því enn betur en í stórsviginu í vikunni þar sem hann hafnaði í 20. sæti. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

HK gafst ekki upp og fór í úrslit

HK leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir glæsilegan 3:2-sigur á Þrótti frá Neskaupstað í Fagralundi í gær. Þróttur komst í 2:0 í leiknum, en þrátt fyrir það gafst HK ekki upp. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Hressileg áminning

Skagfirðingurinn Rúnar Már Sigurjónsson var í athyglisverðri stöðu í svissneska fótboltanum um helgina. Rúnar lék þá með St. Gallen gegn Grasshoppers en Rúnar er í láni hjá St. Gallen frá Grasshoppers. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan 29:28

Vestmannaeyjar Olís-deild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 2:1, 5:3, 7:6, 10:7, 11:11, 14:13, 16:15, 19:18, 21:21, 23:21, 26:24, 29:28. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

ÍR – Fram 31:27

Austurberg, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 2:1, 5:3, 7:4, 9:8, 12:9, 15:11, 18:13, 19:15, 25:25, 30:26. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 332 orð

Íslandsmeistararnir líta vel út

Íslandsmeistarar Vals hafa litið afar vel út í Lengjubikar karla í fótbolta. Valsmenn eru komnir í undanúrslit eftir 3:1-sigur á ÍBV á Valsvelli á laugardaginn, þar sem Patrick Pedersen skoraði tvö mörk. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

KA/Þór leikur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili

KA/Þór spilar í deild þeirra bestu á næsta ári eftir 30:21-heimasigur á HK í síðustu umferð 1. deildar kvenna í handbolta, Grill 66-deildinni, á laugardag. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Ásgarður: Stjarnan – ÍR (0:1) 19.15 Njarðvík: Njarðvík – KR (0:1) 19.15 Umspil karla, undanúrslit, 2. leikur: Stykkish.: Snæfell – Hamar (0:1) 19. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur R. – ÍBV 1:2...

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur R. – ÍBV 1:2 *Lokastaðan: Valur 15 ÍA 9 ÍBV 7 Fram 6 Njarðvík 4 Víkingur R. 3. Valur í undanúrslit. A-deild, 2. riðill: Breiðablik – KR 1:1 ÍR – Magni 3:1 Þróttur R. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Markavélin Mo Salah

Mo Salah, leikmaður Liverpool, er orðinn markahæsti knattspyrnumaður Evrópu eftir mörkin fjögur sem hann skoraði gegn Watford á laugardaginn. Egyptinn hefur skorað 36 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Selfoss 29:34 ÍBV – Stjarnan 29:28 ÍR...

Olísdeild karla FH – Selfoss 29:34 ÍBV – Stjarnan 29:28 ÍR – Fram 31:27 Fjölnir – Haukar 21:30 Víkingur – Grótta 25:31 Valur – Afturelding 32:28 Staðan: ÍBV 211524618:55532 Selfoss 211605645:57532 FH 211524675:57232... Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Salah er að nálgast Messi

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það eru eflaust einhverjir búnir að gleyma því að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, lék 13 leiki fyrir Chelsea frá 2014-2016. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Sara hetjan í vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi er komið með tvö stig eftir fyrstu tvo leiki sína í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fram fer á Spáni. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Sindri Hrafn á leið á stórmót í Berlín

Sindri Hrafn Guðmundsson, spjótkastari úr Breiðabliki, náði lágmarki fyrir Evrópumótið í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Berlín í ágúst þegar hann kastaði 80,49 metra á háskólamóti í Kaliforníu á laugardaginn. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Sveik ekki foreldrana

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það er náttúrlega alger heiður. Ég hef keppt á stórmótum í yngri aldursflokkum en ekki komist á fullorðinsmótin hingað til og því alger snilld að vera kominn á það stig. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 1029 orð | 1 mynd

Sviptingar fyrir lokaumferðina

Í höllunum Guðmundur Hilmarsson Ívar Benediktsson Guðmundur Tómas Sigfússon Hið unga og stórskemmtilega lið Selfyssinga, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, vann góðan sigur gegn FH-ingum, 34:29, í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar en liðin áttust... Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Tekur við ÍBV í þriðja sinn

Erlingur Richardsson mun taka við karlaliði ÍBV í handknattleik af Arnari Péturssyni í sumar. Erlingur var lengi leikmaður ÍBV og tekur nú við þjálfun liðsins í þriðja sinn. Hann var síðast með liðið tímabilið 2012-13 þegar það vann 1. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Valur – Afturelding 32:28

Hlíðarendi, Olísdeild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 1:2, 4:5, 13:13, 16:16, 27:26, 32:28 . Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Valur – Haukar28:22

Víkin, Olís-deild karla, laugardaginn 17. mars 2018. Gangur leiksins : 0:2, 4:2, 6:4, 8:7, 10:8, 12:10 , 16:11, 18:12, 20:17, 23:19, 26:21, 28:22 . Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd

Verðskuldað hjá Val

Handbolti Ívar Benediktsson Jóhann Ingi Hafþórsson Kvennaliði Vals hrasaði ekki um síðustu hindrunina á leið sinn til deildarmeistaratitlinum í Olís-deildinni á laugardaginn. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 105 orð | 2 myndir

Víkingur – Grótta 25:31

Víkin, Olís-deild karla, sunnudaginn 18. mars 2018. Gangur leiksins : 2:3, 8:11, 9:14, 12:17, 21:26, 25:31. Meira
19. mars 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Þrjú lið geta náð efsta sætinu

ÍBV, Selfoss og FH geta öll orðið deildarmeistarar karla í handknattleik fyrir lokaumferðina sem leikin verður á miðvikudagskvöldið kemur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.