Greinar laugardaginn 10. júní 2017

Fréttir

10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Á vaktinni í tólfta sinn

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar mun standa sína plikt í sumar sem fyrr. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörgu segir að rúmlega 200 manns muni standa vaktina á hálendinu þetta sumarið. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir

„Ljóssmásjártækni er bylting“

Viðtal Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Dr. Kesara Margrét Anamthawat-Jónsson er vísindamaður sem hefur m.a. lagt talsvert af mörkum til smásjárrannsókna á Íslandi. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

„Mjög vandræðalegt“

Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi, segist vera ósáttur við að Ahmad Seddeeq, trúarlegur leiðtogi (ímam) Menningarseturs múslima, sem er næststærsta félag múslima á Íslandi, skuli hafa sett myndband með samsæriskenningu um eftirmál... Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Borgin féll frá forkaupsrétti á Ásbirni RE

Á fundi borgarráðs í fyrradag var lagt fram bréf Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns þar sem lagt var til að Reykjavíkurborg félli frá forkaupsrétti á togaranum Ásbirni RE-50. Var það samþykkt. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Fara veðurmælarnir á flakk?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Benedikt Jóhannesson fjármála- ráðherra og Dagur B. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fengu að kynnast hestunum í návígi

Gærdagurinn verður eflaust lengi í minnum barnanna á Mánaborg á Seltjarnarnesi, en þau fengu að fara á hestbak. Skemmtu þau sér konunglega og leikskólakennararnir líka. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölmargir gerðust heimsforeldrar

Dagur Rauða nefsins var í gær. Viðburðurinn er á vegum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, en áhorfendur voru hvattir til þess að hringja í símver og gerast heimsforeldrar. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Flóttamaður í eigin landi

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Út er komin bókin Martröð með myglusvepp eftir Stein Kárason, umhverfis- og garðyrkjufræðing. Meira
10. júní 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um sjálfstæði í október

Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníuhéraðs, tilkynnti í gær að héraðið hygðist halda aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstæði sitt hinn 1. október næstkomandi. Spurt verður hvort kjósendur vilji að Katalónía verði að sjálfstæðu lýðveldi. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hanna

Stuð Rapparinn Aron Can fór mikinn á tónleikum sem haldnir voru á Esjunni, fjalli Reykvíkinga, í gærkvöldi. Nova bauð og fram komu auk Arons þau Þura Stína, Úlfur Úlfur og Emmsjé... Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Háborg íþróttanna átti að vera við Nauthólsvík

Það var þó ekki alltaf augljóst að hjartað í íþróttastarfsemi bæjarins flytti af Melunum í Laugardalinn, langt í frá. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hlutu styrk til náms í Kaliforníu

Tveir nemendur við Háskóla Íslands hafa hlotið styrk til að vinna að tíu vikna verkefni við California Institute of Technology (Caltech) í Kaliforníu í Bandaríkjunum í sumar. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð

Hlýindin halda áfram inn í helgina

Spár gera ráð fyrir góðu veðri, sér-staklega sunnan- og vestanlands, um helgina. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands gerir ráð fyrir smá norðangolu en birtu og hita þegar Ísland tekur á móti Króatíu á Laugardalsvelli á sunnudagskvöld. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Hnífaburður algengur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Manndrápið í Mosfellsdal er ekki endilega til merkis um aukið eða harðnandi ofbeldi í undirheimunum, að mati Gríms Grímssonar yfirlögregluþjóns. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hraðar mun ganga á röðina með stærri lúgu

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á svokölluðum Hafnarstrætisreit en þar er að finna hinn heimsfræga og vinsæla pylsuvagn Bæjarins bestu. Búið er að grafa mikla holu á horni reitsins og vegna framkvæmdanna hefur þrengt mjög að pylsuvagninum. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kársnesskóli verður rifinn

Til stendur að rífa húsnæði Kársnesskóla við Skólagerði í Kópavogi. Þetta kemur fram í tillögu starfshóps um húsnæðismál skólans, sem samþykkt var í menntaráði bæjarins á fimmtudag. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Landsframleiðsla á mann aldrei meiri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsframleiðsla á mann á Íslandi hefur aldrei verið jafnmikil. Vignir Jónsson, hagfræðingur hjá Analytica, hefur að beiðni Morgunblaðsins reiknað út landsframleiðslu á mann á Íslandi frá árinu 1980. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Lásu hugsanir kjósenda sinna vitlaust

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson Kristján H. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Leyfi við fossinn rifin út

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er mokveiði við Urriðafoss. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Litríkt litahaf í miðborginni

Svokallað litahlaup, eða Color Run, fer fram í dag þar sem þátttakendur fara 5 kílómetra leið í gegnum litríkt litahaf í miðborg Reykjavíkur. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Marín andlit stöðvarinnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

May myndar stjórn með Norður-Írum

Þó að Íhaldsflokkurinn breski bætti talsvert við sig atkvæðum í kosningunum á fimmtudaginn olli dreifing þeirra því að hann tapaði 12 þingsætum og meirihluta á þingi. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Merki um ofþenslu í hagkerfinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsframleiðsla á mann á Íslandi er nú meiri en nokkru sinni, eftir stöðugan hagvöxt á síðustu árum. Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir landsframleiðslu á mann aldrei hafa verið jafnmikla á Íslandi. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Mikilvægt að Brexit klárist

Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að niðurstaða þingkosninganna í Bretlandi sé fyrst og fremst óskýr. „Theresa May fór augljóslega fram úr sér. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Minningjarskjöldur um franska spítalann

Minningarskjöldur um gamla franska spítalann á horni Lindargötu og Frakkastígs verður afhjúpaður klukkan níu á morgun. Ávörp flytja Philippe O'Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi, Guðni Th. Meira
10. júní 2017 | Erlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Myndar stjórn þrátt fyrir tapið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Neitar sök á manndrápi

Jón Trausti Lúthersson, einn sex-menninganna sem handteknir voru í tengslum við manndrápsmálið í Mosfellsdal á miðvikudag, neitar því að hafa ráðið manninum bana. Þetta segir lögmaður Jóns Trausta, Sveinn Andri Sveinsson, í samtali við mbl.is. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nýjungar kynntar

Norrænu smásjártæknisamtökin SCANDEM stóðu fyrir 68. árlegu ráðstefnu sinni dagana 5.-9. júní í boði Háskóla Íslands. 150 manns úr vísindasamfélaginu hittust þar en verið var að kynna nýjungar í smásjártækni. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Oft flutt milli húsa í borginni

Saga Veðurstofunnar sem sjálfstæðrar stofnunar nær allt aftur til ársins 1925. Veðurstofan var til húsa að Skólavörðustíg 3 allt til 1931, er hún flutti í Landssímahúsið við Austurvöll. Síðan flutti hún í hús Sjómannaskólans við Háteigsveg í árslok... Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ósáttur við birtingu myndbands

Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi, er ósáttur við að Ahmad Seddeq, trúarlegur leiðtogi (ímam) Menningarseturs múslima, hafi sett myndband á Facebook-síðu setursins, þar sem uppi er höfð samsæriskenning um hryðjuverkaárásina á Lundúnabrú... Meira
10. júní 2017 | Erlendar fréttir | 84 orð

Ótvíræður sigurvegari

Niðurstaða kosninganna þykir hafa styrkt Jeremy Corbyn, formann Verkamannaflokksins, verulega í sessi, en flokkurinn hefur logað stafnanna á milli í forystutíð hans. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Óvissa um ferðamannaíbúðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er hægt að draga víðtækar ályktanir af dómi Hæstaréttar í máli tveggja íbúðaeigenda gegn húsfélagi frá í fyrradag, að mati Sigurðar Helga Guðjónssonar, hrl. og formanns Húseigendafélagsins. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1623 orð | 6 myndir

Samkomustaður í 60 ár

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Slysum fækkar við Silfru

„Það er alveg ljóst að þessar hertu öryggisreglur eru að gera mjög mikið,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi hjá þjóðgarðinum á Þingvöllum, en umtalsverð fækkun hefur orðið á ferðum kafara í Silfru. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 3 myndir

Sólskin í forsetaheimsókn

Sögustaðir, ferðaþjónusta, sveitabýli og garðyrkjustöð voru meðal staða þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, eiginkona hans, komu í opinberri heimsókn sinni í Bláskógabyggð í gær. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stórbruni varð í Færeyjum

Stórbruni varð í uppsjávarverksmiðju færeyska fyrirtækisins Varðin Pelagic P/F, en fyrirtækið er dótturfélag Varðin P/F og Delta Seafood P/F. Skaginn hf. á Akranesi og Kælismiðjan Frost ehf. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Styðja við ungt fólk með krabbamein

Apótekarinn hefur í samstarfi við stuðningsfélagið Kraft – stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur hrundið af stað átaki sem ætlað er að styðja við félagsmenn Krafts sem lent hafa í fjárhagsörðugleikum vegna... Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stöðumælasektin orðin 4.500 krónur

Stöðumælasektir í Reykjavík hækkuðu um allt að 140 prósent um síðustu mánaðamót. Almenn sekt hækkaði úr 2.500 krónum upp í 4.500 krónur sem nemur 80 prósenta hækkun, en sé sektin greidd innan þriggja virkra daga, þá með afslætti, hækkar sektin úr 1. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Telur Costco hafa áhrif á áfengisverð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dæmi eru um töluverða lækkun á verði áfengis í verslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli að undanförnu, að sögn Arnars Sigurðssonar, vínsala og innflytjanda hjá Sante Wines. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Tókst þú ranga lest árið 1972?

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tóku upp átta útvarpsmessur

Dagana 26. og 27. maí voru hljóðritaðar átta guðsþjónustur í Blönduóskirkju til flutnings á Rás 1 Ríkisútvarpsins á sunnudögum í sumar. Meira
10. júní 2017 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Trump hrósar sigri

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að vitnisburður James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á fimmtudaginn hefði hreinsað sig algjörlega af öllum ásökunum um misferli. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Verk Wiréns ómuðu í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt hádegistónleika í Hörpu í gær og hljómsveitarstjóri var Rumon Gamba, aðalstjórnandi hljómsveitarinnar á árunum 2002 til 2010. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vonar að konan geti fyrirgefið honum

Breskur maður, David Bassett að nafni, leitar íslenskrar konu sem hann sendi í ranga lest í Skotlandi miðvikudaginn 12. júlí árið 1972. Meira
10. júní 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð

Þjóðarkakan aldrei stærri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenska hagkerfið hefur aldrei skapað jafnmikil verðmæti. Þannig er útlit fyrir að landsframleiðsla á hvern landsmann í ár verði um hálfri milljón króna meiri en hún var þensluárið 2007, á verðlagi þessa árs. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2017 | Leiðarar | 351 orð

Hægt á heilbrigðiskerfinu

Hinar árlegu sumarlokanir geta komið sér illa fyrir marga Meira
10. júní 2017 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Minnihlutinn hefur val um meirihluta

Viðskiptablaðið birti skoðanakönnun í vikunni sem sýnir að meirihlutinn í Reykjavík mundi halda ef kosið væri nú. Stuðningur við flokkana í meirihlutanum er á heildina litið óbreyttur frá kosningunum 2014, eða um 61%. Þetta segir þó ekki alla söguna. Meira
10. júní 2017 | Leiðarar | 264 orð

Umhverfisslys í Andakílsá

Andvaraleysi þegar miðlunarlón Andakílsárvirkjunar var tæmt hefur haft alvarlegar afleiðingar Meira

Menning

10. júní 2017 | Tónlist | 440 orð | 3 myndir

Allar dyr upp á gátt

The Four Doors of the Mind er fjórða plata Dynfara, sem leggur upp með stemningsríkt svartþungarokk. Um þemabundið verk er að ræða sem byggir á sjúkdómi sem leiðtoginn, Jóhann Örn Sigurjónsson, glímir við. Meira
10. júní 2017 | Leiklist | 858 orð | 1 mynd

„Djúpt snortinn“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Leikhúslistamennirnir Árni Pétur Guðjónsson og Björn Thors tóku við Stefaníustjakanum við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær þegar úthlutað var úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu. Meira
10. júní 2017 | Leiklist | 128 orð | 2 myndir

Björn og Sólveig eru Stokkmann-systkinin

Björn Hlynur Haraldsson mun fara með hlutverk Tómasar Stokkmanns læknis í uppfærslu Þjóðleikhússins á Óvini fólksins eftir Henrik Ibsen sem frumsýnd verður á Stóra sviðinu 16. september. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Fjallalofti fagnað

Hljómsveitin Moses Hightower sendi frá sér sína þriðju breiðskífu, Fjallaloft , í gær og mun í dag fagna útgáfunni með teiti sem fram fer í versluninni Lucky Records við Rauðarárstíg og hefst kl. 14. Meira
10. júní 2017 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Flipp og flakk í Mjólkurbúðinni

Myndlistarsýningin Flipp og flakk verður opnuð í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri klukkan tvö í dag. Að sýningunni stendur myndlistarkonan Dagrún Matthíasdóttir en Dagrún byggir efni sýningarinnar á listamannsdvöl sinni á eynni Máritíus. Meira
10. júní 2017 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Flytja valin lög úr Skilaboðaskjóðunni

Félagar úr Leikfélagi Mosfellssveitar koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl. 16. Flutt verða valin lög úr Skilaboðaskjóðunni. Söngleikurinn er byggður á samnefndri bók Þorvaldar Þorsteinssonar með lögum eftir Jóhann G. Meira
10. júní 2017 | Myndlist | 746 orð | 3 myndir

Heimahögunum sinnt á Akureyri

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Kvintett Þorgríms leikur á Jómfrúnni

Aðrir tónleikar sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu fara fram í dag kl. 15 og að þessu sinni er það kvintett kontrabassaleikarans Þorgríms Jónssonar sem leikur fyrir gesti á Jómfrúartorginu bak við veitingastaðinn. Meira
10. júní 2017 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd

Lyfjafíkn endar með harmleik

Í vikunni sýndi Stöð 2 afar áhugaverða heimildarmynd sem nefnist Warning: This Drug May Kill You. Þar má sjá skelfilegar afleiðingar af neyslu sterkra ópíumskyldra verkjalyfja. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Menningarhátíð haldin í Breiðholti

Menningarhátíðin Breiðholt festival verður haldin á morgun í Breiðholti en á henni er listamönnum sem tengjast Breiðholti og þeirri fjölbreyttu listsköpun sem fer fram í hverfinu gert hátt undir höfði. Meira
10. júní 2017 | Hönnun | 164 orð | 1 mynd

Netakúlur settar í annað samhengi

Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir, sem hannar föt undir merkinu STEiNUNN, verður með sýningu í vinnustofu sinni að Grandagarði á morgun sem tengist sjómannadeginum. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Oyama hitar upp fyrir Dinosaur Jr.

Íslenska hljómsveitin Oyama mun hita upp fyrir bandarísku rokksveitina Dinosaur Jr. á tónleikum hennar í Silfurbergi í Hörpu 22. júlí. Dinosaur Jr. valdi Oyama og eru liðsmenn íslensku sveitarinnar himinlifandi yfir því. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Pikknikk hefst í Norræna húsinu

Sumartónleikaröð Norræna hússins, Pikknikk, hefst á morgun kl. 15 með tónleikum hljómsveitarinnar Between Mountains sem fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum á vormánuðum. Tónleikar raðarinnar verða haldnir alla sunnudaga kl. Meira
10. júní 2017 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Sunnudagshugvekja og hringferð

Tónlistarmaðurinn Jónas Sig og hljómsveit hans Ritvélar framtíðarinnar standa fyrir tilraunatónleikaröð alla sunnudaga í sumar á Rosenberg við Klapparstíg og nefnist hún Sunnudagshugvekja. Meira

Umræðan

10. júní 2017 | Pistlar | 343 orð

Átakanleg saga kvenhetju

Fyrir nokkrum árum kom út á íslensku læsileg bók, Engan þarf að öfunda , eftir bandarísku blaðakonuna Barböru Demick, en þar segir frá örlögum nokkurra einstaklinga frá Norður-Kóreu. Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 317 orð | 2 myndir

Áætlanir um félagslegar íbúðir standast ekki

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Með því að færa 88 eignir á milli A og B í bókhaldi borgarinnar lítur út fyrir að fjölgun á eignum Félagsbústaða hafi verið 119 á árinu 2016 en ekki 31 sem er hin raunverulega fjölgun." Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Blikur í smásölu

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Fyrirtæki hafa orðið uppvís að grímulausu okri. En það á ekki við um þau öll. Umhverfi smásöluverslunar hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár." Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Dyr opnast

Eftir Kára Ragnars: "Maðurinn finnur alltaf sjálfan sig á endanum og vinnur við það sem hugur hans stendur til." Meira
10. júní 2017 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Eru hugsjóninni takmörk sett?

Heimurinn er ekki svarthvítur, og stundum eru bestu lausnirnar þær sem leynast á gráa svæðinu. Samfélaginu vegnar sennilega best með smávegis skammti af félagshyggju í bland við mikið af frelsi, rétt eins og agnarögn af ambergris getur bætt gott... Meira
10. júní 2017 | Pistlar | 874 orð | 1 mynd

Niðurskurður á óþarfa kostnaði í opinbera kerfinu tímabær

Yfirstjórn íslenzka smáríkisins er of dýr. Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Ofhleðsla skipa og báta

Eftir Jón Bernódusson: "Ofhleðsla minni báta veldur áhyggjum." Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Sagan endalausa um viðskipti við Orkuveitu Reykjavíkur

Eftir Karl Sigurhjartarson: "Líklegra er að þessir embættismenn telji sig hafa mikilvægari hnöppum að hneppa og láti hvorki landslög né reglugerðir trufla sig við þá iðju." Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Útrýma á barnafátækt og stórbæta kjör aldraðra

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það hefur enga þýðingu að guma af miklum hagvexti. Hann skiptir engu máli á meðan barnafátæktinni er ekki útrýmt og kjör aldraðra og öryrkja ekki stórbætt." Meira
10. júní 2017 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Við viljum hafa græn svæði í Reykjavík

Eftir Halldór Blöndal: "Vel kemur til greina og er raunar skynsamlegt að efna til samkeppni um það, hvernig svæðið geti nýst sem best í framtíðinni." Meira
10. júní 2017 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Þekking og sjónarmið

Á okkar dögum hefur virðingu fyrir valdboðum hnignað. Að sumu leyti er það afleiðing vísindabyltingarinnar þegar fólk hætti að trúa fullyrðingum kennimanna og fór sjálft að grafast fyrir um forsendur hugmyndanna. Meira

Minningargreinar

10. júní 2017 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Einar Sturluson

Tengdafaðir minn, Einar Sturluson, söngvari og söngkennari, fæddist 10. júní árið 1917. Foreldrar hans voru Sturla Einarsson frá Jarlsstöðum í Bárðardal og bóndi á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi og Sigríður Einarsdóttir frá Hæli í Gnúpverjahreppi. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Guðfríður Möller Guðmundsdóttir

Guðfríður Möller Guðmundsdóttir fæddist 27. maí 1942. Hún varð bráðkvödd 15. maí 2017. Útför Guðfríðar fór fram 26. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 3936 orð | 1 mynd

Hildigunnur Valdimarsdóttir

Hildigunnur Valdimarsdóttir fæddist 21. september 1930 í Teigi í Vopnafirði. Hún lést 2. júní 2017 á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum. Foreldrar hennar voru Pétur Valdimar Jóhannesson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Jóhann Vilhjálmur Vilbergsson

Jóhann Vilhjálmur Vilbergsson fæddist á Eyrarbakka 30. maí árið 1931. Hann lést á heimili sínu 1. júní 2017. Foreldrar hans voru Vilbergur Jóhannsson, bifreiðastjóri og sjómaður, f. 23.3. 1899, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Jóna Guðbjörg Baldvinsdóttir

Jóna Guðbjörg Baldvinsdóttir fæddist 28. maí 1940. Hún lést 23. maí 2017. Útför Jónu fór fram 31. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 21. apríl 1939 í Reykjavík. Hann lést 9. maí 2017 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðbjörg Jónina Kristjánsdóttir, f. 1911, d.1992, og Jón Gíslason Guðjónsson kennari, f. 1913. d. 1984. Kristján átti þrjár systur, Elínu, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Marilou Suson

Marilou del Rosario Suson fæddist 12. október 1955. Hún lést 31. mars 2017. Útför Marilou fór fram 7. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Pétur Sigvaldason

Pétur Sigvaldason fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði 20. nóvember 1929. Hann lést á Skógarbrekku á Húsavík 1. júní 2017. Foreldrar hans voru Sólveig Jónsdóttir, f. 29. júlí 1897, d. 6. desember 1982, og Sigvaldi Jónsson, f. 2. desember 1886, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnheiður Ólafsdóttir

Sigríður Ragnheiður Ólafsdóttir fæddist 23. ágúst 1923. Hún lést 15. maí 2017. Útför hennar fór fram 6. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Vilborg Friðjónsdóttir

Vilborg Friðjónsdóttir fæddist 28. janúar 1925 á Bjarnastöðum í Mývatnssveit. Hún lést á Hvammi, heimili aldraðra, á Húsavík 31. maí 2017. Foreldrar hennar voru Friðjón Jónsson, f. 15. október 1871, d. 17. janúar 1962, og Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2017 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Þóra Þorsteinsdóttir

Þóra Þorsteinsdóttir fæddist 26. mars 1927 í Götu í Ásahreppi. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 30. maí 2017. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Tyrfingsson og Guðrún Pálsdóttir. Systkini Þóru eru: 1) Steinn, f. 1916, 2) Bjarnhéðinn, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Ágreiningur um hvort ný séreign sé frjáls eða bundin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
10. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Bæði vaxtalækkun og óbreyttum vöxtum spáð

Greiningardeild Arion banka spáir því að peningastefnunefnd muni lækka stýrivexti Seðlabankans um 0,25 prósentustig á vaxtaákvörðunarfundi sínum á miðvikudaginn 14. júní. Meira
10. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Nýir hluthafar koma inn í N1

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hreggviður Jónsson, aðaleigandi Vistor, verður stærsti einkafjárfestirinn í N1 eftir væntanleg kaup félagsins á Festi, sem tilkynnt voru til Kauphallar í gærmorgun. Meira
10. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Xantis kaupir í Rússlandi

Lyfjafyrirtækið Xantis Pharma hefur tekið yfir rússneska lyfjafyrirtækið Alsi Pharma, að því er tilkynnt var í gær. Björgólfur Thor Björgólfsson stofnaði Xantis í gegnum fjárfestingafélagið Novator árið 2015. Meira

Daglegt líf

10. júní 2017 | Daglegt líf | 1302 orð | 2 myndir

Á leið í læri hjá danska sjóhernum

Aríel Pétursson, stýrimaður á Vigra, stendur á krossgötum. Um miðjan júlí flytur hann með fjölskylduna til Danmerkur og sest á skólabekk í stjórnunarnámi í Sjóliðsforingjaskóla danska hersins. Hrefna Marín, kona hans, fer í framhaldsnám í dönskukennslu. Meira

Fastir þættir

10. júní 2017 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. d4 b6 3. Bf4 Ba6 4. Rbd2 e6 5. c4 Bb7 6. e3 c5 7. Bd3 Be7...

1. Rf3 Rf6 2. d4 b6 3. Bf4 Ba6 4. Rbd2 e6 5. c4 Bb7 6. e3 c5 7. Bd3 Be7 8. h3 O-O 9. O-O cxd4 10. exd4 d5 11. Hc1 Rc6 12. a3 dxc4 13. Rxc4 Kh8 14. Bb1 Hc8 15. He1 b5 16. Re3 Ra5 17. Hxc8 Dxc8 18. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 308 orð | 1 mynd

Einar Þorkelsson

Einar Þorkelsson fæddist að Borg á Mýrum 11.6. 1867, sonur séra Þorkels Eyjólfssonar og Ragnheiður Pálsdóttur. Einar var yngstur tíu systkina sem lifðu en önnur sjö létust í bernsku. Fjölskyldan flutti að Staðastað á Snæfellsnesi er Einar var um 8 ára. Meira
10. júní 2017 | Árnað heilla | 330 orð | 1 mynd

Ekki venja að halda upp á afmæli í Tíbet

Kunsang Tsering Tamang veitingamaður á 30 ára afmæli í dag. Hann á og rekur veitingastaðinn Ramen Momo ásamt konu sinni, Ernu Pétursdóttur Pinos. Þau opnuðu staðinn árið 2014 og er hann á Tryggvagötunni. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Good Girl Gone Bad á toppnum

Þann 10. júní árið 2007 fór Rihanna á toppinn á breska plötuvinsældalistanum með þriðju plötu sína „Good Girl Gone Bad“. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 11 orð

Guð fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sálm...

Guð fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sálm. Meira
10. júní 2017 | Fastir þættir | 537 orð | 4 myndir

Hárgreiðsla heimsmeistarans, gleraugun og kærastan

Norska skákmótið sem hófst með pompi og pragt í Stafangri í byrjun vikunnar dregur til sín tíu af tólf stigahæstu skákmönnum heims. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Norðurlöndin eru ein heild og Ísland tilheyrir henni. Ef e-ð „tíðkast ekki hér en hins vegar á Norðurlöndum“ tíðkast það annars staðar á Norðurlöndum . Fáir segðu „þetta tíðkast ekki í Kína en hins vegar í Austurlöndum“. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 1353 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Kristur og Nikódemus. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 293 orð

Nískur bóndi er barn síns fjár

Guðmundur Arnfinnsson orti laugardagsgátuna sem endranær: Af helmingum talinn er hann sá verri. Hæggengur jafnan um skákreiti fer. Býtir hann verkum á bújörð hverri. Bestur í glímu af liðsmönnum er. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 511 orð | 4 myndir

Sérfræðingur í snóker og súrbrauðsbakstri

Hugi Guðmundsson fæddist í Garðabænum 10.6. 1977 og ólst þar upp. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 66 orð | 2 myndir

Shape of You spilað yfir þúsund milljón sinnum á Spotify

Lag Eds Sheeran „Shape of You“ hefur náð yfir þúsund milljón spilunum á Spotify. En það eru bara örfá lög sem náð hafa svona mikilli spilun. Meira
10. júní 2017 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Sunna Rós Guðjónsdóttir , Embla Mjöll Auðunsdóttir og Tinna Karen...

Sunna Rós Guðjónsdóttir , Embla Mjöll Auðunsdóttir og Tinna Karen Sigurjónsdóttir héldu tombólu við Nóatún og söfnuðu 3.514 kr. sem þær færðu Rauða krossinum að... Meira
10. júní 2017 | Í dag | 339 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Fjóla Ólafsdóttir 90 ára Egill Guðmundsson Elísabet Þórarinsdóttir Friðrik Gíslason Friðrik Sófusson 85 ára Sigrún Magnúsdóttir 80 ára Bjarni H. Meira
10. júní 2017 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Sundlaugarnar í Reykjavík eru í miklu uppáhaldi hjá Víkverja dagsins, ekki síst Árbæjarlaug. Meira
10. júní 2017 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júní 1789 Jarðskjálftahrina hófst á Suðurlandi, frá Selvogi til Þingvalla. Í heila viku voru skjálftar með allt að tíu mínútna millibili. Meira

Íþróttir

10. júní 2017 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Dagur landsliðsins er 11. júní

HM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Seinni hálfleikur hefst á Laugardalsvellinum annað kvöld. Seinni hlutinn af undankeppninni fyrir heimsmeistaramót karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Frá Drammen til Árósa

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aarhus United. Félagið er stofnað í kringum keppnisleyfi SK Aarhus sem hafnaði í 9. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Gjensidige-bikarinn Alþjóðlegt mót karla í Elverum: Pólland &ndash...

Gjensidige-bikarinn Alþjóðlegt mót karla í Elverum: Pólland – Ísland 21:24 Noregur – Svíþjóð 22:21 • Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar. *Noregur 4, Svíþjóð 2, Ísland 2, Pólland 0. Ísland mætir Svíþjóð í lokaumferðinni á morgun. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 175 orð | 3 myndir

*Hin tvítuga Jelena Ostapenko er komin í úrslit Opna franska...

*Hin tvítuga Jelena Ostapenko er komin í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Timea Bacsinszky. Ostapenko hélt upp á 20 ára afmælið sitt í gær og hefur framganga hennar á mótinu komið mikið á óvart. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hola í höggi

Skagamaðurinn Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi, er í toppbaráttunni á KPMG-bikarnum í Belgíu á Áskorendamótaröðinni eftir að hafa leikið tvo fyrstu hringina á sjö höggum undir pari. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 872 orð | 3 myndir

Hugarfar Íslands er ekki hægt að kaupa

HM 2018 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Höggi frá niðurskurðinum

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur náði ekki í gegnum niðurskurðinn í gær að loknum öðrum keppnishring á Manulife LPGA Classic-mótinu í golfi í Ontario í Kanada. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Selfoss 2:0 Tómas Óli Garðarsson...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Selfoss 2:0 Tómas Óli Garðarsson 60., Ingvar Ásbjörn Ingvarsson 77. Staðan: Þróttur R. 650111:415 Fylkir 541011:313 Fram 632111:1011 Selfoss 63128:610 Keflavík 623110:69 Leiknir R. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Í deild þeirra bestu

Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuknattleiksliðinu San Pablo höfðu betur gegn Palencia, 86:85, í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í efstu deild þar í landi. San Pablo vann alla þrjá leiki einvígisins og er komið upp um deild. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Ísland hafði betur í leik nýliðanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið fagnaði þriggja marka sigri á pólska landsliðinu í annarri umferð alþjóðlega mótsins í handknattleik karla í Elverum í Noregi í gær, 24:21. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland – Króatía...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsv.: Ísland – Króatía S18.45 1. deild karla, Inkasso-deildin: Fjarðab.höll: Leiknir F. – Fylkir L14 2. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Koma sólarhring fyrir leik til Íslands

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu er ekki væntanlegt til landsins fyrr en um miðjan dag í dag þegar það kemur með leiguflugi frá Zagreb. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Komin til Skara

Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er gengin í raðir sænska liðsins Skara HF. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Máttu þola tap

Granit Xhaka og Xherdan Shaqiri sáu um að gera mörk Sviss í 2:0 sigri á Færeyjum í B-riðli í undankeppni HM í knattspyrnu í gærkvöld, leikið var í Þórshöfn í Færeyjum. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Pólland – Ísland 21:24

Elverum, Noregi, alþjóðlegt mót karla, föstudag 9. júní 2017. Gangur leiksins : 0:1, 1:1, 2:4, 5:6, 7:8, 9:11, 12:13 , 14:14,14:17, 15:19, 18:19, 18:22, 21:23, 21:24 . Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sex stiga sigur

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik hafði betur gegn Írum í vináttulandsleik í Cork í gærkvöld, 69:63. Staðan í hálfleik var 28:27, Íslandi í vil en leikurinn var afar jafn og skemmtilegur. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Skoraði frá miðju

Svíþjóð vann magnaðan 2:1 heimasigur gegn Frökkum í A-riðli í undankeppni HM í knattspyrnu í gærkvöld. Ola Toivonen skoraði sigurmark Svía með skoti frá miðju, eftir mistök hjá Hugo Lloris í marki Frakka, á síðustu mínútu uppbótartímans. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Spánn Þriðji úrslitaleikur um sæti í A-deild: Palencia – San Pablo...

Spánn Þriðji úrslitaleikur um sæti í A-deild: Palencia – San Pablo 85:86 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 2 stig og tók 2 fráköst fyrir San Pablo. *San Pablo vann einvígið 3:0 og leikur í úrvalsdeildinni á næsta... Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Þegar ég lít upp úr tölvunni á ritstjórn Morgunblaðsins blasa við mér...

Þegar ég lít upp úr tölvunni á ritstjórn Morgunblaðsins blasa við mér myndir sem ég hengdi upp á vegg hér á íþróttadeildinni. Myndasería frá sögulegri stundu sem gleymist seint. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Þetta yrði einn af stærstu sigrum okkar

HM 2018 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það hefur verið fín stemning í hópnum, góður kraftur á æfingum og við hlökkum til að kljást við Króata. Meira
10. júní 2017 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Þreyttir á drasli

Í Breiðholti Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 8 orð | 1 mynd

24

Ekki boðar gott ef sjómenn metast um... Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 9 orð | 1 mynd

26

Bæði börn og fullorðnir njóta sín á Hátíð... Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 7 orð | 1 mynd

32

Sjómannadagsráð flutti inn bæði apaketti og... Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 10 orð | 1 mynd

36

Nanna veitir góð ráð um hvernig á að grilla... Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 6 orð | 1 mynd

6

Þörf er á að endurnýja... Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 260 orð | 6 myndir

Almenn þátttaka á Eyrarbakka

Eyrarbakki er þorp með langa fortíð en einnig bjarta framtíð – eins og segir á vefsvæðinu eyrarbakki.is – og þar liggur sagan og menningin við hvert fótmál. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 1070 orð | 1 mynd

„Fjórir frídagar í mánuði eru ekki langur tími“

Styrking krónunnar hefur komið sér mjög illa fyrir sjómannastéttina. Áður var slegist um plássin en núna virðist orðið erfitt að manna áhafnirnar. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 1586 orð | 6 myndir

„Þú ert vanari að skrökva“

Bókaútgáfan Hólar hafa gefið út bókina Híf opp! Þar eru sögur af Lása kokki, Sibba nobb, Binna í Gröf og fleiri íslenskum sjómönnum. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 385 orð | 3 myndir

Bjór til heiðurs hetjum hafsins

Brugghúsið The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum bruggaði í fyrra fyrst allra brugghúsa sérstakan sjómannabjór. Í ár endurtaka þeir félagar leikinn og opna sjómannadagshelgina með hinum nýja bjór – Zoëga. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 777 orð | 4 myndir

Björgunarskipin þarf að endurnýja

Þrettán skip eru í notkun hér á landi og mörg þeirra um 30 ára gömul. Þörf er á skipum í Bolungarvík og við Skagafjörð og meiri ganghraði er nauðsynlegur. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

Brjáluð hugmynd – sem varð til yfir bjórglasi

Upphaf The Brothers Brewery má rekja til sumarbústaðarferðar sem farin var árið 2012. „Við sátum þá að sumbli, ég og vinur minn Kjartan Vídó, og ræddum handverksbjórmenninguna sem var þá í þann mund að springa út,“ rifjar Jóhann upp. Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 161 orð | 1 mynd

Dagur í sérstöku uppáhaldi

Það má segja margt gott um sjómannastéttina. Þeir láta sig hafa slítandi vinnu við erfið skilyrði, fjarri vinum og ættingjum, til að færa björg í bú og um leið efla þjóðarhag. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 921 orð | 1 mynd

Drossíur, apakettir og bíósýningar

Liðin eru 80 ár frá stofnun sjómannadagsráðs og hefur ráðið staðið fyrir fjölbreyttu fjáröflunarstarfi til að byggja og reka hjúkrunarheimili. Guðmundur Hallvarðsson segir að þriðjungur íbúa Reykjavíkur hafi mætt á fyrsta sjómannadaginn. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 1179 orð | 5 myndir

Enginn Hafnarfjörður án hafnarinnar

Sjómannadagurinn skipar stóran sess í huga Hafnfirðinga og Fjörðurinn fagri iðar af lífi um helgina. Margir koma að skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar enda dagskráin umfangsmikil og eitthvað fyrir alla í boði. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 211 orð

Enn er hægt að bæta rekstrarforsendurnar

Eitt er að byggja hjúkrunarheimili og annað að reka þau. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 3818 orð | 6 myndir

Ferð í Barentshaf 1993

Halldór Nellett segir frá upphafi Smugudeilunnar og eftirminnilegri ferð með fiskmælingabretti og möskvamælingarstiku. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 995 orð | 5 myndir

Fróðleikur um hafið og skemmtileg dagskrá

Það verður ýmislegt nýstárlegt á hátíðardagskrá Sjómannadagsins á Akranesi í ár, eins og Ella María Gunnarsdóttir, forstöðumaður menningar- og safnamála sveitarfélagsins segir frá. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 653 orð | 4 myndir

Gleðjumst með hetjunum okkar

Sjósókn stendur á aldagömlum merg í Grindavík og þar sem hefðin er rík eru hátíðahöldin vegleg. Nýir viðburðir í bland við rótgróna prýða dagskrána og dagljóst að engum mun leiðast þegar hátíðisdagurinn gengur í garð. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 705 orð | 2 myndir

Grillið þarf að vera hreint og nógu heitt

Að grilla fisk er ekki svo snúið ef fólk fylgir nokkrum góðum ráðum frá Nönnu Rögnvaldardóttur snilldarkokki. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 831 orð | 4 myndir

Hafsjór af fróðleik

Íslenski sjávarklasinn býður gesti Hátíðar hafsins velkomna í Hús sjávarklasans við Grandagarð á laugardaginn. Þar munu starfsmenn hinna fjölmörgu frumkvöðlafyrirtækja í húsinu kynna ýmsar spennandi nýjungar, tækjabúnað og matvöru og yngsta fólkið fær að spreyta sig á pappírsbátagerð. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 299 orð

Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Neskaupstað 2017

Fimmtudagur 8. júní kl. 18:30 Pizzahlaðborð í Capitano kl. 20:30-21:30 Happy Hour á Kaupfélagsbarnum, opið til 01:00 kl. 22:00 Egilsbúð Brján ROCKNES, aldurstakmark 18 ár. Verð 2.500 Föstudagur 9. júní kl. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 578 orð | 2 myndir

Hitta í mark með keilusnakki

Vonir standa til að hefja megi dreifingu á nýju snakki úr þurrkaðri keilu seinna í sumar. Að framleiðslunin stendur hópur efnilegra nemenda úr Vestmannaeyjum. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 411 orð | 5 myndir

Hressir leikar og hátíðlegar stundir

Bæjarbúar á Akureyri taka allir þátt í dagskrá sjómannadagsins enda hefur dagurinn þróast hin seinni ár í átt að því að vera vegleg fjölskylduhátíð, segir Hulda Sif Hermannsdóttir hjá Akureyrarstofu. Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 532 orð | 2 myndir

Hundrað ára afmæli fagnað

Þess verður minnst með ýmsum hætti í sumar að liðin eru 100 ár síðan hafnargerðinni miklu í Reykjavík lauk. Þetta verk var hið mesta sem höfuðstaður Íslands hafði ráðist í og var gríðarlegt framfaraskref. Loksins höfðu skipin skjól fyrir veðri og vindum. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 881 orð | 4 myndir

Koddaslagur á plankanum

Hátíð hafsins fer fram við gömlu höfnina í Reykjavík dagana 10.-11. júní þar sem boðið verður upp á fjölbreytta skemmtidagskrá, tónlist, þrautir, leiki og fræðslu. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 134 orð | 1 mynd

Kryddjurtagrillaður fiskur

7-800 g fiskflök, t.d. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 830 orð | 4 myndir

Lífsnauðsynlegt að aðrir heyri kallið

Á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og vakstöð siglinga er stöðug hlustun á rás 16. Sjómönnum getur skipt sköpum að vakta rásina þegar hver mínúta vegur meira en sú á undan. Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 238 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning og gönguferðir í boði

Undanfarin ár hafa Faxaflóahafnir sf. sett upp veglega ljósmyndasýningu á steyptum stöplum við Miðbakka. Þar hefur mátt finna ýmsan fróðleik í máli og myndum, m.a. um skipsskaða við Ísland. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 763 orð | 5 myndir

Mikilvæg hátíð fyrir eyþjóð eins og okkur

Helgin er undirlögð hátíðahöldum og gleði á Höfn í Hornafirði. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 665 orð | 6 myndir

Ný sýning í safni undir Jökli

Sjóminjasafnið á Hellissandi fær annan svip. Bliki er í öndvegi og bæði fuglar og steinar hafðir til sýnis. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 1191 orð | 2 myndir

Ofhleðsla báta setur áhöfnina í lífshættu

Þegar bátur er ofhlaðinn á sjó geta komið upp ýmis vandkvæði. Í besta falli kemst áhöfnin upp með það en í versta falli verður banaslys. Hilmar Snorrason brýnir fyrir sjómönnum að gæta að hleðslu báta og skipa. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 632 orð | 1 mynd

Og allir komu þeir aftur

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 324 orð | 7 myndir

Sjómaður með myndavél

Líflegt er í verstöðum undir Jökli og tugir tonna eftir daginn. Stutt er á fengsæl mið og strandveiðar eru óðum að glæðast. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 498 orð | 2 myndir

Sjómannadagsblað í 30 ár

Pétur S. Jóhannsson í Ólafsvík er iðinn við útgáfuna og sótt á sjóinn í Snæfellsbæ. Finna má fræðandi efni í ómissandi blaði Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 1071 orð | 5 myndir

Sjómannadagurinn orðinn að sjómannadagshelgi

Það vantar ekki viðburðina í dagskrána í Bolungarvík á sjómannadaginn og má þar nefna Þuríðardaginn, tónlistarhátíðina Þorskinn og Lagt á djúpið, að sögn Helga Hjálmtýssonar, markaðs- og kynningarfulltrúa Bolungarvíkur. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 653 orð | 6 myndir

Sjómannadagurinn snertir marga í sjávarplássum

Fjölmargar keppnir af ýmsu tagi einkenna sjómannadaginn á Neskaupstað, um leið og laugardagurinn er að mestu helgaður fjölskyldunni, eins og Sindri Sigurðsson, verkefnis- og vöruþróunarstjóri hjá Síldarvinnslunni hf., segir frá, en hann er meðal skipuleggjanda dagsins í plássinu. Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 46 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 135 orð

Þarf að meta hverju sinni

Nanna segir erfitt að gefa upp nákvæmar tölur um það hversu lengi eða við hvaða hita á að grilla fisk. „Grillin geta verið svo misjöfn, og hitinn verið breytilegur eftir því hvernig viðrar. Meira
10. júní 2017 | Brúðkaupsblað | 70 orð

Þegar hafnarnefnd tók við mannvirkjunum 16. nóvember 1917 voru þau...

Þegar hafnarnefnd tók við mannvirkjunum 16. nóvember 1917 voru þau þessi: • Grandagarður, 770 metra langur. • Batterísgarður(Ingólfsgarður), 275 metra langur. • Örfyriseyjagarður(Norðurgarður), 550 metra langur. Meira
10. júní 2017 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Þúsund gildrur á dag

Nýr bátur frá Trefjum seldur til Skotlands. Cleopatra 40 fer í veiðar á humar og á töskukrabba. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.