Greinar þriðjudaginn 2. febrúar 2016

Fréttir

2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

17. júní-hátíðahöld undirbúin í Marseille

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Byrjað er að undirbúa að halda upp á þjóðhátíðardag Íslands, 17. júní, í Marseille í Frakklandi á meðan Evrópumótið í knattspyrnu stendur yfir. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aftur verður opið 5 daga á Hvolsvelli

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) leggur til að heilsugæslustöðin á Hvolsvelli verði opin fimm daga í viku frá 16. febrúar nk. Þessi ákvörðun var tekin í samráði við sveitarstjórnir í Rangárvallasýslu. HSU gerði í nóvember sl. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Banamein fólks aðgengilegt á netinu

Á vef embættis landlæknis má nú nálgast tölulegar upplýsingar um dánarmein Íslendinga til og með árinu 2014. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bræla hefur hamlað loðnuveiðum

Átta norsk loðnuskip eru komin til loðnuveiða í lögsögunni eða höfðu í gær tilkynnt Landhelgisgæslunni að þau séu á leiðinni. Búast má við að skipunum fjölgi á næstu dögum. Norsk loðnuskip mega veiða 45 þúsund tonn af loðnu hér við land á vertíðinni. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Bætir sálina og léttir lundina

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Heyrðu elskan, hvað á ég að fitja upp margar svo ég nái munstrinu?“ heyrist úr horni Menningarhúss Árbæjar í Reykjavík, eða bókasafninu eins og það er kallað í daglegu tali. Meira
2. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fá að genabreyta fósturvísum

Bresk eftirlitsstofnun hefur í fyrsta skipti heimilað vísindamönnum að erfðabreyta fósturvísum í tilraunaskyni. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ferskt nautakjöt flutt inn

Verði sjúkdómavarnir stjórnvalda vegna innflutnings á kjöti dæmdar ólöglegar, eins og lagt er til í áliti EFTA-dómstólsins, verður ferskt nautakjöt og ef til vill aðrar kjöttegundir í kjötborðum verslana við hlið innlendrar framleiðslu. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Féll frá ósk um réttindi

Atli Helgason afturkallaði við aðalmeðferð máls síns í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag kröfu sína um að verða veitt lögmannsréttindi að nýju. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fleiri ungir menn kenni í leikskólum

Dagur leikskólans er næstkomandi föstudag, 5. febrúar. Í ár verður hann tileinkaður fjölgun karla í kennslu yngri barna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Meira
2. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Flokkur Suu Kyi býr sig undir að taka við stjórninni í Búrma

Fyrsta lýðræðislega kjörna þingið í Búrma í rúma hálfa öld var sett í gær eftir stórsigur flokks Aung San Suu Kyi í sögulegum þingkosningum í nóvember. Þjóðarbandalag um lýðræði fékk þá 80% þingsætanna sem barist var um í kosningunum. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Flugvirkjar körpuðu fram eftir kvöldi

Fullur gangur var í kjaraviðræðum flugvirkja hjá Samgöngustofu við ríkið hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi en fundað var í allan gærdag og fram á nótt. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Frímerkjasafnarar vilja að safn Indriða verði á Íslandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Frímerkjasafn Indriða heitins Pálssonar forstjóra á heima á Íslandi og hvergi annars staðar. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Golli

Birta Þegar ekki er kveikt á öllum ljósastaurum höfuðborgarinnar vill myrkrið stundum verða óþarflega mikið en peruskipti geta gert gæfumuninn í... Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Grín að helstu mýtum í umræðunni

Undanfarið hafa birst auglýsingar í sjónvarpsstöðvum landsins þar sem kona, leikin af Sigríði Eyþórsdóttur, ræðir við barnabarn sitt, leikið af Arnmundi Ernst Backman. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Hamborgarabúllan í útrás

Baldur Arnarson í Ósló baldur@mbl.is Norðmenn hafa tekið Hamborgarabúllu Tómasar opnum örmum og aðeins þremur mánuðum frá opnun fyrsta staðarins í Ósló er í undirbúningi að opna nokkra til viðbótar í borginni. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hamborgarabúllunni vel tekið í Ósló og stefnt að því að opna fleiri staði í borginni

Hamborgarabúllu Tómasar hefur verið vel tekið í Ósló og til stendur að opna fleiri staði í höfuðborg Noregs. „Við getum leikandi verið með 4-5 staði í Ósló,“ segir Ólafur Ólafsson, sem hefur umsjón með rekstri staðarins. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Heimsótti flóttamannabúðir í Líbanon

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, heimsótti í gær eina af sjö heilsugæslum á hjólum í Líbanon sem Íslendingar hafa styrkt. Verkefnið veitir sýrlenskum flóttamönnum grunnheilbrigðisþjónustu. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 5 myndir

Hreinsunarstefna eða eftirlit?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Til skoðunar er að taka upp nýja fósturskimunaraðferð á Landpítalanum, svokallaða NIPT-aðferð, sem byggist á blóðprufum úr móður. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Íbúarnir beðnir um að slökkva útiljós og á seríum

Fyrri tökulota vegna annarrar raðar sjónvarpsþáttanna Fortitude hefst á Reyðarfirði í dag. Tökur eiga að standa út febrúar. Fjarðabyggð hefur beint því til íbúa Reyðarfjarðar að hafa slökkt á útiljósum og jólaseríum milli klukkan 16.30 og 22.00. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kraum víkur úr Fógetahúsinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Minjavernd hefur sagt upp leigusamningi vegna hússins í Aðalstræti 10 í Reykjavík, þar sem Kraum, verslun með íslenskar hönnunarvörur, er til húsa. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Loðnuleit hófst á ný í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu bæði til loðnuleitar í gær. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Logn og blíða og engin ófærð

„Þetta handrit þolir enga skoðun,“ sagði góður maður við mig um Ófærð, dýrasta sjónvarpsverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Trúlega er það rétt. Síðustu þættir hafa verið slakir. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð

LSH skoðar nýja skimun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verið er að skoða hvort taka eigi upp nýja aðferð við fósturskimun á Landspítalanum, LSH, svokallaða NIPT-aðferð. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Meta forsendur þegar kosningu er lokið

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Undirbúningur stendur sem hæst fyrir sameiginlega atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ um nýgerðan kjarasamning. Kosningin hefst um miðjan mánuðinn og á að vera lokið 26. febrúar. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Muni duga fram eftir öldinni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áform eru uppi um að gera nýjan kirkjugarð í Reykjavík við Úlfarsfell ofan við byggð í Úlfarsárdal og bakvið verslun Bauhaus horft frá Vesturlandsvegi. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1160 orð | 7 myndir

Óheimilt að útiloka innflutning á fersku kjöti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Píratar stærstir með 35,3% fylgi

Samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallups á fylgi stjórnmálaflokka í janúar eru Píratar stærsti flokkurinn og mælast þeir nú með 35,3% fylgi. Fylgissveiflan til Pírata, sem fengu 5% atkvæða í síðustu alþingiskosningum, hófst fyrir um ári. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skjaldbreið í Kirkjustræti endurbyggð

Unnið er að því að endurbyggja Kirkjustræti 8a í Reykjavík, nefnt Skjaldbreið, en það mun hýsa skrifstofur Alþingis. Húsið var reist árið 1906 og var þar lengi rekið gistihús og veitingasala. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð

Staðfesta týndar fundargerðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Stillan í borginni nýtt til vetrarverka

Kalt og stillt veður á suðvesturhorninu og víðar í gær hentaði vel til vetrarverka. Þessi kona í Breiðholti greip í það minnsta tækifærið og grisjaði snævi þakin trén fyrir vorið. Meira
2. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sýndir í sigti leyniskyttu

Ramzan Kadyrov, sem stjórnar Tétsníu með harðri hendi, birti í gær myndskeið á netinu þar sem tveir af helstu andstæðingum Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta sjást í byssusjónauka leyniskyttu. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Tíðarfar var fremur hagstætt

Tíðarfar í janúar sl. telst hafa verið fremur hagstætt. Hiti var víðast hvar ofan við meðallag áranna 1961-1990 en neðan meðallags síðustu tíu ára, að því er kemur fram í stuttu yfirliti Veðurstofu Íslands um tíðarfar í janúar 2016. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð

Tvær mismunandi aðferðir

Í núverandi fósturskimun, þríþætta líkindamatinu sem gert er á 11. – 14. viku meðgöngu, eru teknar blóðprufur úr móður og hnakkaþykkt fóstursins mæld. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir 17. júní hátíð í Marseille á miðju Evrópumóti í fótbolta

Undirbúningur er hafinn að því að halda 17. júní hátíð í Marseille á meðan Evrópumótið í knattspyrnu stendur yfir. Að mörgu er að hyggja því í Frakklandi gilda enn herlög og því alls óvíst að borgaryfirvöld verði tilleiðanleg til að leyfa hátíðarhöldin. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Unnur Sara syngur sígræn djasslög

Söngkonan Unnur Sara Eldjárn kemur fram ásamt kvartetti sínum á tónleikum á KEX hosteli við Skúlagötu í kvöld kl. 20.30. Ásamt henni flytja Karl Olgeirsson á píanó, Ævar Örn Sigurðsson á bassa og trommarinn Höskuldur Eiríksson úrval sígildra... Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Dirty Grandpa Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 5 myndir

Útskurður Ríkarðs varðveittur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við vonumst til þess að endurbyggingu hússins verði lokið fyrir áramót,“ segir Karl M. Kristjánsson, aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis, um framkvæmdir sem nú standa yfir í Kirkjustræti 8a í Reykjavík. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Verkfall á kaupskipum líklegt

Fundur samninganefndar Félags skipstjórnarmanna með SA, fyrir hönd kaupskipaútgerða, hófst hjá ríkissáttasemjara kl. 13.00 í gær. Fundur VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, með SA vegna vélstjóra á kaupskipum hófst kl. 15.30. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Vikulegur langspuni í Leikhúskjallaranum

Leikhópurinn Improv Ísland byrjar annað kvöld, miðvikudag, með vikulegar grínsýningar í Þjóðleikhúskjallaranum. Hver sýning verður spunnin á staðnum út frá einu orði og ekkert ákveðið fyrirfram. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vilborg mun gegna starfi Jónasar

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands á yfirstandandi vormisseri. Hún mun vinna með ritlistarnemum að ritun sögulegra skáldverka. Meira
2. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Virkja foreldra til lesturs

„Það er í gangi mikið starf í öllum skólum landsins, einnig í leikskólunum, með áherslu á það að undirbúa börnin vel,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2016 | Leiðarar | 256 orð

Blikur á lofti

Pútín stendur enn sterkt en stígur krappan dans Meira
2. febrúar 2016 | Leiðarar | 375 orð

Eftir árs kosningabaráttu glittir loks í einhver atkvæði

Líklegt er að framboðsmál í baráttu um Hvíta húsið verði eitthvað ljósari eftir úrslit í Iowa Meira
2. febrúar 2016 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Þrætuepli og appelsínur

Núverandi forsætisráðherra hafði brennandi áhuga á skipulagsmálum áður en honum skolaði í forystuhlutverk í íslenskum stjórnmálum. Skipulagsmál eru prýðileg þrætuepli. Meira

Menning

2. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 1058 orð | 2 myndir

Fjölskylduúlfúð í hringiðu styrjaldar

Leikstjórn, handrit, kvikmyndataka og framleiðsla: Helgi Felixson. Meðhöfundur handrits: Sindri Freysson. Klipping: Þuríður Einarsdóttir og Titti Johnson. Heimildarmynd. 76 mín. Ísland, 2016. Meira
2. febrúar 2016 | Tónlist | 555 orð | 3 myndir

Frjálsar hendur

Uppstreymi eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Mósaík eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. 5275 eftir Hlyn Aðils Vilmarsson. Teljum upp að tíu, öndum djúpt eftir Ragnhildi Gísladóttur. 237° eftir Áka Ásgeirsson. Weightlessness eftir Úlf Hansson. Sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00. Meira
2. febrúar 2016 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um hönnun

Hugleiðing um skipulag og hönnun er yfirskrift fyrirlesturs Árna Árnasonar innanhússarkitekts sem hann heldur í dag kl. 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hann mun fjalla um skipulag frá sjónarhóli neytandans og einnig eigin hönnun á liðnum árum. Meira
2. febrúar 2016 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Listvinafélags Íslands minnst með fyrirlestrum

Í tilefni þess að á morgun, miðvikudaginn 3. Meira
2. febrúar 2016 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Róttæk vinstrihreyfing vettvangur kvenna

„Vettvangur róttækra vinstri kvenna á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar“ nefnist hádegisfyrirlestur Ragnheiðar Kristjánsdóttur hjá Sagnfræðingafélaginu, sem hefst kl. Meira
2. febrúar 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Sigurður syngur eftirlætislögin

Sigurður Guðmundsson kemur í kvöld fram á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8, kl. 21. Aðgangur er ókeypis. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Frá Hjálmum og Memfismafíu í sín uppáhaldslög“. Meira
2. febrúar 2016 | Menningarlíf | 466 orð | 1 mynd

Skemmtilega krefjandi bombur í hádeginu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta eru allt miklar bombur sem koma hver á fætur annarri. Meira
2. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 277 orð | 1 mynd

The Birth of a Nation valin best á Sundance

Kvikmyndin The Birth of a Nation hreppti aðalverðlaunin á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem lauk í Utah um helgina. Myndin fjallar um þrælauppreisn og er leikstýrt af Nate Parker sem einnig leikur aðalhlutverkið. Meira
2. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 92 orð | 2 myndir

The Revenant enn efst

Kvikmyndin The Revenant er sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði bíóhúsum landsins um síðustu helgi, aðra helgina í röð. Alls sáu um 2.850 manns myndina sem tilnefnd er til 12 óskarsverðlauna í ár. Meira

Umræðan

2. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Fjórar lotur búnar í keppni um Súgfirðingaskálina Fjórða lota í keppni...

Fjórar lotur búnar í keppni um Súgfirðingaskálina Fjórða lota í keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð í byrjun þorra. Fimmtán pör mættu til leiks. Gróa Guðnadóttir og Alda S. Meira
2. febrúar 2016 | Aðsent efni | 794 orð | 2 myndir

Fyrst þeir meina ekki það sem þeir segja – Opið bréf til Íslendings

Eftir Kára Stefánsson: "Það var svo fyrir nokkrum dögum að mér var bent á að krafan sem ég er að biðja landsmenn að skrifa undir er næstum samhljóða yfirlýstri stefnu ríkisstjórnarinnar." Meira
2. febrúar 2016 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Græn raforkuflutningskerfi – Týndi græni hlekkurinn?

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Umhverfisvæn raforkuflutningskerfi eru „týndi græni hlekkurinn“ í vaxandi orkuvæðingu heimsins. Umhverfisvæn orka er ekki flutt á umhverfisvænan hátt." Meira
2. febrúar 2016 | Velvakandi | 269 orð | 1 mynd

Opið bréf til auðkýfinga

Þið vesalings ofborgaða moldríka fólk, forseti og frú, ofborgaðir bankastjórar, forstjórar, fjármálastjórar, ráðherrar og skattsvikarar. Meira
2. febrúar 2016 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Samfélagsvitund dómara og margra ára fangelsi fyrir bankamenn

Eftir Sverri Ólafsson: "Refsingar mega ekki grundvallast á blindu hatri og/eða dómgreindarleysi, sem kann að endurspegla útbreiddar skoðanir almennings." Meira
2. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 285 orð | 2 myndir

Svíar unnu sveitakeppnina á Bridshátíð

Sænsk sveit sem kallaði sig Bridgebertheau.com sigraði í sveitakeppninni á Bridshátíð eftir hörkukeppni nokkurra sveita. Í sigurliðinu spiluðu Peter Bertheau, Måns Berg, Adam Stokka og Simon Hult. Meira
2. febrúar 2016 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Vegferð Ameríku

Þegar þessi orð ber fyrir augu þín, ágæti lesandi, eru línur væntanlega teknar að skýrast í forkosningunum í Iowa, sem gefa að miklu leyti tóninn fyrir framhaldið. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Auðbjörg María Sigursteinsdóttir

Auðbjörg María Sigursteinsdóttir (Didda) var fædd á Akureyri 7. mars 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 22. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Sigursteinn Gunnlaugsson frá Akureyri, f. 1. október 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Einar Ágústsson

Einar Ágústsson fæddist á Hesti í Hestfirði 15. apríl 1923. Hann lést 8. janúar 2016. Foreldrar hans voru Ágúst Hálfdánarson, f. 1.8. 1894, d. 13.10. 1968, og Rannveig Rögnvaldsdóttir, f. 8.10. 1894, d. 14.7. 1989. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Elinóra Arnar

Elinóra Arnar fæddist 6. nóvember 1930. Hún lést 24. janúar 2016. Útför Elinóru var gerð 1. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Elín Ágústa Jóhannesdóttir

Elín Ágústa fæddist á Brekkum í Mýrdal 23. desember 1921. Hún lést 25. janúar 2016. Elín var dóttir Jóhannesar Stígssonar, f. 1884, d. 1934, og Helgu Hróbjartsdóttur, f. 1894, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Eyjólfur Gestsson

Eyjólfur fæddist 29. ágúst 1946. Hann lést 6. janúar 2016. Útför Eyjólfs fór fram 19. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Guðmundína Oddbjörg Magnúsdóttir

Guðmundína Oddbjörg Magnúsdóttir fæddist 2. september 1936. Hún lést 16. janúar 2016. Útför Guðmundínu fór fram 27. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Gústaf Sæmundsson

Gústaf Sæmundsson fæddist á Ísafirði 1933. Hann lést á Landspítalanum 14. janúar 2016. Foreldrar hans voru Jóna S. Guðmundsdóttir, f. 1911, d. 1991, og Sæmundur Albertsson, f. 1906, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Halldór Sigmundsson

Halldór Sigmundsson fæddist 28. júní 1931. Hann lést 15. janúar 2016. Útför Halldórs fór fram 28. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Hinrik Páll Friðriksson

Hinrik Páll Friðriksson fæddist 9. september 1972. Hann lést á heimili sínu 13. desember 2015. Foreldrar hans voru Ágústa Aðalheiður Hallgrímsdóttir og Friðrik Henriksson. Palli var 11 ára þegar faðir hans lést og 17 ára þegar móðir hans lést. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórðardóttir

Ingibjörg Þórðardóttir fæddist 16. mars 1922. Hún lést 15. janúar 2016. Útför Ingibjargar fór fram 1. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigríður Pálsdóttir

Jóhanna Sigríður Pálsdóttir fæddist 19. janúar 1935. Hún lést 24. janúar 2016. Útför Jóhönnu var gerð 1. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Jón Línberg Stígsson

Jón Línberg Stígsson fæddist á Hópi í Grindavík 24. september 1927. Hann lést 20. janúar 2016. Foreldrar hans voru Stígur Guðbrandsson, f. í Reykjavík 4. nóvember 1906, d. 27. júlí 1978, og Vilborg Jónsdóttir, f. á Hópi í Grindavík 17. janúar 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Kristín Jóna Einarsdóttir

Kristín Jóna Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 26. janúar 1932. Hún lést af slysförum 21. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Einar Jón Jóelsson, verkamaður frá Fæti undir Folafæti í Seyðisfirði, f. 4. júní 1902, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Lilly Ásgeirsson

Lilly Ásgeirsson fæddist í Brooklyn í New York 2. júní 1919. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 23. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Sverre Knudsen, f. 1894 í Noregi, og Ragna Vik Knudsen, f. 1893 í Noregi. Bróðir Lillyar var Harold Raymond, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

María Einarsdóttir

María Einarsdóttir fæddist 12. júní 1934 að Hruna á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 17. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Matthea Kristjánsdóttir

Matthea Kristjánsdóttir húsmóðir fæddist á Akureyri 19. nóvember 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. janúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Jónsson, bakari á Akureyri, f. 7.11. 1886, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 3492 orð | 1 mynd

Ragnar Vignir

Ragnar Vignir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1928. Hann lést 22. janúar 2016. Foreldrar hans voru Sigurhans Vignir, ljósmyndari og listmálari, f. 1894 á Hróðnýjarstöðum, Dalasýslu, d. 1994, og Anna Elísabet Vignir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Vignir

Ragnar Vignir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1928. Hann lést 22. janúar 2016.Foreldrar hans voru Sigurhans Vignir, ljósmyndari og listmálari, f. 1894 á Hróðnýjarstöðum, Dalasýslu, d. 1994, og Anna Elísabet Vignir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Valgeir Halldór Helgason

Valgeir Halldór Helgason fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1936. Hann lést á Landspítalanum 30. desember 2015. Foreldrar hans voru Helgi Bogason og Sigríður Jónsdóttir. Hálfsystkini hans, samfeðra, voru Guðbjörg, Bogi og Steinunn. Þau eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2016 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Þórlaug Guðbjörg Baldvinsdóttir

Þórlaug Guðbjörg Baldvinsdóttir fæddist 3. nóvember 1922. Hún lést 16. janúar 2016. Útför Þórlaugar fór fram 1. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Aukin viðskipti í Kauphöll í janúar

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni voru mun meiri í janúar í ár en í janúar í fyrra. Viðskipti jukust einnig verulega frá desembermánuði þótt úrvalsvísitalan færi niður um 4,2% milli mánaða. Meira
2. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Expectus fær nýjan framkvæmdastjóra

Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Expectus. Hún tekur við af Ragnari Þóri Guðgeirssyni sem er stofnandi félagsins en hann verður stjórnarformaður . Meira
2. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Halli á vöruskiptum í fyrsta sinn frá 2008

Halli á vöruskiptum við útlönd var rúmlega 30 milljarðar króna á síðasta ári og er það fyrsta heila árið sem halli mælist á vöruskiptum frá árinu 2008, þegar hallinn mældist 6,7 milljarðar króna. Meira
2. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 2 myndir

Leita til dómstóla vegna Sparisjóðsins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
2. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýskráðum einkahlutafélögum fjölgaði um 16%

Nýskráningum einkahlutafélaga fjölgaði á síðasta ári um 16% frá árinu á undan, en 2.368 ný félög voru skráð 2015. Nýskráningum fjölgaði mest í fasteignaviðskiptum eða um 59% frá fyrra ári. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1059 orð | 5 myndir

Í tengslum við atvinnulífið

• Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda sem m.a. felst í því að stofna, reka og loka fyrirtæki sem byggist á eigin nýsköpunar/viðskiptahugmynd. • Farið er í grunnatriði sem hafa verður í huga þegar viðskiptahugmynd er komið á framfæri. Meira
2. febrúar 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 3 myndir

Kvikmyndalæsi til gagns og gamans fyrir börn og fullorðna

Kvikmyndafræðslan í Bíó Paradís blómstrar sem fyrr. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að bjóða fullorðnum, eldri borgurum og fólki sem glímir við félagsleg vandamál upp á fimm tíma í kvikmyndalæsi. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2016 | Í dag | 11 orð

Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. (Gal. 6.2)...

Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. (Gal. 6. Meira
2. febrúar 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Einföld sál. A-AV Norður &spade;KD1062 &heart;DG10 ⋄G95 &klubs;Á2...

Einföld sál. A-AV Norður &spade;KD1062 &heart;DG10 ⋄G95 &klubs;Á2 Vestur Austur &spade;Á874 &spade;G5 &heart;K2 &heart;986543 ⋄10432 ⋄ÁKD6 &klubs;G105 &klubs;6 Suður &spade;93 &heart;Á7 ⋄87 &klubs;KD98743 Suður spilar 3G. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Gísli Halldórsson

Gísli fæddist á Tálknafirði 2.2. 1927. Foreldrar hans voru Halldór Gíslason og Valgerður Jónsdóttir. Eiginkona Gísla var Theodóra Thoroddsen, eldheitur sósíalsisti og umhverfissinni sem lést í fyrra og eignuðust þau þrjú börn, Theodóru, f. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Magnús Emilsson

30 ára Magnús ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FSU og starfar við verslunarþjónustu hjá Securitas. Bróðir: Guðjón Emilsson, f. 1979, hagfræðingur hjá Seðlabankanum. Foreldrar: Emil Guðjónsson, f. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

„Breiðablik er annað þeirra liða sem er taplaust.“ Það er nokkuð algengt að liðið reytist af fleirtölunni í slíkum setningum og hún endi ein á báti. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Ragnar Tómas Hallgrímsson

30 ára Ragnar ólst upp í Hafnarfirði og í Flórída í Bandaríkjunum, býr í Hafnarfirði, lauk BA í ensku og MA-prófi í þýðingarfræði. Maki: Ingunn Helga Árnadóttir, f. 1984, starfar á Íslensku auglýsingastofunni. Foreldrar: Anna Haraldsdóttir, f. Meira
2. febrúar 2016 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Rekur sláturhús í Seglbúðum

Við erum að fikra okkur áfram með fullvinnslu á ærkjöti,“ segir Þórunn Júlíusdóttir sem rekur ásamt manni sínum, Erlendi Björnssyni líffræðingi, sláturhús í Seglbúðum í Landbroti, V-Skaft. Meira
2. febrúar 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ragnheiður Rán fæddist 9. janúar 2015 kl. 21.07. Hún vó 3.100...

Reykjavík Ragnheiður Rán fæddist 9. janúar 2015 kl. 21.07. Hún vó 3.100 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Lilja Ásgeirsdóttir og Engilbert Hauksson... Meira
2. febrúar 2016 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í hollenska sjávarbænum Wijk aan Zee. Sigurvegari mótsins, norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2.844) , hafði hvítt gegn enska stórmeistaranum Michael Adams (2.744) . 64.... Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 428 orð | 4 myndir

Stilltur og íbygginn með áhuga á skógrækt

Arnór fæddist að Miðhúsum í Biskupstungum 2.2. 1956 og ólst þar upp við hefðbundin landbúnaðarstörf. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 144 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helga St. Jónsdóttir 90 ára Eva Kristjánsdóttir 85 ára Sveina Helgadóttir 80 ára Gunnlaugur Helgason 75 ára Guðmundur Jakobsson Ragnar E. Meira
2. febrúar 2016 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Víkverji er mikill aðdáandi Eurovision-söngvakeppninnar, svo mikill að hann getur vel kallast dálítið júrónörd, þó að eflaust séu margir enn fróðari í þessum efnum. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 283 orð

Það er sitthvað Blöndal og Gröndal

Páll Imsland heilsaði leirliði á dimmu kvöldi: „Ég hef nokkrum sinnum reynt við að koma þeim saman í limru Blöndal og Gröndal, en ekki gengið að óskum, eins og ég hef áður sagt frá. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist

2. febrúar 1883 Snjóflóð féll á bæinn Stekk í Njarðvík við Borgarfjörð eystra. Öll bæjarhús tók af og sex manns létust. 2. febrúar 1964 Sala hófst á Trabant-bílum, sem voru sagðir helmingi ódýrari en aðrir. Meira
2. febrúar 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Þuríður Guðjónsdóttir

80 ára Þuríður ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum frá KÍ 1954 og var lengst af stjórnarráðsfulltrúi. Maki: Páll Ólafsson, f. 1935, verkfræðingur. Börn: Ólafur Steinn, f. 1962; Helga Rún, f. 1964, og Matthías Geir, f. 1966. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2016 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

„Eins og að hann sé með rakettu í rassinum“

15. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það sem manni dettur fyrst í hug varðandi Ægi er þessi hraði sem hann kemur með inn á völlinn. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

„Þetta er mikill léttir“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hélt upp á 27. afmælisdag sinn í gær með því skipta um félag en hann er orðinn leikmaður þýska liðsins Augsburg. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Bæjarar fengu Tasci

Þýska meistaraliðið Bayern München samdi í gær við þýska varnarmanninn Serdar Tasci. Þessi 28 ára gamli miðvörður kemur að láni frá Spartak Moskva en þrír varnarmenn liðsins eru frá vegna meiðsla, þeir Javi Martinez, Jerome Boateng og Medhi Benatia. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Böðvar fer til Midtjylland

Vinstri bakvörðurinn Böðvar Böðvarsson, sem er uppalinn hjá FH og festi sig í sessi í byrjunarliði Íslandsmeistaranna á síðustu leiktíð, er á leið til danska meistaraliðsins Midtjylland og mun spila með því þegar tímabilið hefst að nýju eftir vetrarhlé... Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: ÍBV – HK 37:25 *ÍB mætir Val...

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: ÍBV – HK 37:25 *ÍB mætir Val í átta liða úrslitum keppninnar. Svíþjóð Hammarby – Alingsås 29:30 • Örn Ingi Bjarkason lék ekki með... Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Danskir sóknarmenn til Vals og ÍBV

Dönskum knattspyrnumönnum á Íslandi fjölgar enn því í gær tilkynntu bæði Valur og ÍBV að samið hefði verið við sóknarmenn frá Danmörku. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Engar viðræður hafnar

„Við erum búnir að funda og leggja niður fyrir okkur hvernig við vinnum þetta. Það eru hins vegar engar viðræður komnar af stað við þjálfara enda ætlum við ekkert að flýta okkur í þessum efnum,“ sagði Guðmundur B. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Guardiola fer til City

Manchester City leysti loks frá skjóðunni í gær þegar það tilkynnti að Manuel Pellegrini mundi láta af störfum sem knattspyrnustjóri liðsins í sumar og Pep Guardiola taka við starfi hans. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hill til Keflvíkinga

Keflvíkingar hafa leyst bandaríska körfuknattleiksmanninn Earl Brown jr. undan samningi sínum. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19.30 Egilshöll...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Esja 19.30 Egilshöll: Björninn – SR 19.45 KNATTSPYRNA Fótbolti.net mót karla: Þróttarvöllur: Þróttur R. – Víkingur Ó 20 Vináttulandsleikur U17 stúlkna: Egilshöll: Ísland – Skotland 19. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Hlynur Bæringsson , er laus...

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Hlynur Bæringsson , er laus úr þeirri prísund sem hann var nýverið settur í og fær að spila næsta leik með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Eyjólfur Jónsson sundkappi varð annar í kjöri íþróttamanns ársins 1958 og níundi árið 1960. • Eyjólfur fæddist 1925 og lést 2007. Hann var einn stofnenda Þróttar í Reykjavík en sérhæfði sig í sjósundi. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Maigaard afgreiddi KR

Nýi Daninn í liði ÍBV, Mikkel Maigaard, tryggði Eyjamönnum sigur í Fótbolta.net móti meistaraflokks karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörk þeirra í sigri á KR, 2:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Clippers – Chicago 120:93 Miami – Atlanta...

NBA-deildin LA Clippers – Chicago 120:93 Miami – Atlanta 105:87 Orlando – Boston 119:114 Dallas – Phoenix 91:78 New York – Golden State 95:116 Portland – Minnesota 96:93 LA Lakers – Charlotte 82:101 Staðan í... Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Nýr framherji til Everton

Enska úrvalsdeildarliðið Everton pungaði í gærkvöld út 2,5 milljörðum fyrir að fá senegalska framherjann Oumar Niasse til liðs við sig frá rússneska liðinu Lokomotiv Moskva. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 2234 orð | 2 myndir

Reynsluleysið varð að æðruleysi

• Dagur Sigurðsson segir að árangur Þýskalands á EM hafi farið fram úr björtustu vonum • Varnarleikurinn fleytti liðinu í gegnum mótið • Tólf af átján leikmönnum voru ekki með á HM 2015 • Noregsleikurinn sá eini þar sem liðið lék ekki vel Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Spánn Deportivo La Coruna – Rayo Vallecano 2:2 Staðan: Barcelona...

Spánn Deportivo La Coruna – Rayo Vallecano 2:2 Staðan: Barcelona 21163254:1751 Atlético Madrid 22153431:1048 Real Madrid 22145364:2047 Villarreal 22135429:1844 Sevilla 22106631:2336 Athletic Bilbao 22104833:3034 Celta Vigo 22104833:3534 Eibar... Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Theodór fór á kostum

Ríkjandi bikarmeistarar ÍBV áttu ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla í handknattleik í gærkvöld. Eyjamenn, sem léku á heimavelli, burstuðu 1. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Vilja verðlaun í Ríó

Markmið danska handknattleikssambandsins er að annað hvort kvennalandsliðið eða karlalandsliðið vinni til verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar segir Ulrik Wilbek, íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Það fór vart framhjá mörgum að Evrópumeistaramótinu í handknattleik lauk...

Það fór vart framhjá mörgum að Evrópumeistaramótinu í handknattleik lauk í fyrradag. Þýska landsliðið, undir stjórn Valsmannsins Dags Sigurðssonar, kom, sá og sigraði. Úrslitaleikurinn varð aldrei jafn og spennandi. Meira
2. febrúar 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þrír í röð hjá Gylfa?

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea stefna á að vinna þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni, og það í fyrsta sinn á tímabilinu, en í kvöld sækir liðið WBA heim. Átta leikir fara fram í deildinni í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.