Greinar föstudaginn 20. febrúar 2015

Fréttir

20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Afgreitt á meðan fólk bíður

Þinglýsing skjala hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu tekur yfirleitt þrjá virka daga, eins og fyrir sameiningu embættanna þriggja. Ef ekki næst að ljúka vinnslunni innan þessa tíma eru skjölin þó yfirleitt afgreidd á meðan fólk bíður. Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Auðug hjón arfleiddu apa að öllum eigum sínum

Vellauðug indversk hjón hafa ákveðið að arfleiða apa sinn að öllum auðæfum sínum. Hjónin líta á apann sem son sinn og hafa stofnað sjóð sem á að tryggja að honum líði vel eftir að þau falla frá. Hjónin eiga engin börn, aðeins tvo apa. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Áfrýja dómi til Hæstaréttar

Stjórn Sorpu bs. kom saman síðast til fundar 6. febrúar síðastliðinn. Fyrsta mál á dagskrá fundarins var niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála vegna spilliefnaútboðs og ósk Efnamóttökunnar hf. um að reka það mál fyrir dómstólum fyrir hönd Sorpu. Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ár kindarinnar verður ekki svo slæmt

Kínverskir spámenn segja að ár kindarinnar, sem gekk í garð í gær samkvæmt kínverska tímatalinu, verði ekki jafnróstusamt og ár hestsins sem einkenndist af hryðjuverkum, hernaðarátökum og pólitísku umróti víða um heim. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

„Alltaf einhver sem hefur aðgang“

„Ég vildi fá að vita hvort þetta væri með svipuðum hætti og í Hafnarfirði og þess vegna lagði ég fram fyrirspurn í borgarráði,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

„Einhver hefur alltaf aðgang“

„Ég vildi fá að vita hvort þetta væri með svipuðum hætti og í Hafnarfirði og þess vegna lagði ég fram fyrirspurn í borgarráði,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Verði búið fyrir sumarið“

Lára Halla Sigurðardóttir Laufey Rún Ketilsdóttir Nokkuð ákveðið hefur dregið úr gosinu í Holuhrauni í febrúar og gæti því lokið á nokkrum vikum eða mánuðum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 4 myndir

„Vægast sagt umdeilt“ meðal kennara

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýja vinnumatið í framhaldsskólum sem félagsmenn í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda greiða atkvæði um í næstu viku er umdeilt meðal framhaldsskólakennara. Baldur J. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Ber að taka atburðinn alvarlega

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Þessi atburður er í takti við það sem menn hafa orðið varir við víða í NATO-ríkjunum og öðrum vestrænum ríkjum, eins og Finnlandi og Svíþjóð. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dómum líklega áfrýjað

Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, gerir fastlega ráð fyrir því að dómunum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að verið sé að reyna á markatilvik í þessum málum þar sem tekist er á um skilyrði undantekningarreglu. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Dægurvilla vanmetin orsök umferðarslysa

Svokölluð dægurvilla gæti verið vanmetin orsök umferðarslysa hér á landi, að sögn Kristínar Sigurðardóttur, læknis við Landspítalann Grensási. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ekkert boð á fundinn

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, vakti athygli á því að fjarvera meirihluta borgarstjórnar á fundi Sjálfsbjargar um málefni ferðaþjónustu fatlaðra hinn 18. febrúar hefði verið vegna þess að ekkert boð hefði borist þeim. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Embassylights gefur út einskonar plötubók

Samstarf tónlistarmannanna Benedikts H. Hermannssonar, Benna Hemm Hemm, Svavars Péturs Eysteinssonar í Prins Póló og fjögurra kanadískra kollega hófst fyrir tveimur árum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fékk 300 milljóna rannsóknarstyrk

„Þetta er mjög mikil viðurkenning fyrir rannsóknarhópinn okkar og það sem við stöndum fyrir og Háskólann í Reykjavík,“ segir Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fimm mánaða fangelsi fyrir skattsvik

Hæstiréttur staðfesti í gær fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni. Jón, sem var framkvæmdastjóri Lystar ehf. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gylfi með á ný og mætir Man. Utd

Gylfi Þór Sigurðsson spilar aftur með Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun eftir mánaðar hlé vegna leikbanns en lið hans tekur þá á móti Manchester United. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

HB Grandi í fyrsta sæti

HB Grandi og Samherji sitja í tveimur efstu sætum þeirra 100 útgerða sem ráða yfir mestum aflahlutdeildum í upphafi nýs árs. HB Grandi er þannig með 12,2% af úthlutuðu aflamarki en Samherji er með 6,6%. Talsverðar breytingar urðu á listanum þetta árið. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Hefur lent 12 sinnum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þorkell Ásgeir Jóhannsson, flugstjóri hjá Mýflugi, segir að það sem af er ári hafi sjúkraflugvél Mýflugs notað 06/24-flugbrautina (suðvestur-norðaustur-brautina) á Reykjavíkurflugvelli tólf sinnum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Hestar góðir leikfélagar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hestar eru ekki aðeins dráttardýr eða til útreiða heldur geta þeir verið hinir bestu leikfélagar. Það hefur Ragnheiður Þorvaldsdóttir, tamningakona og reiðkennari, sýnt með umgengni sinni við dýrin. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hóteli á Skógum frestað í skipulagsnefnd

Ákveðið var á fundi skipulagsnefndar Rangárþings eystra í gær að fresta byggingu nýs hótels á Skógum, en mikil andstaða hefur verið á meðal íbúa svæðisins við fyrirhugaða staðsetningu hótelsins. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hurðin viðurkennt listaverk en ekki smíðavara

„Þetta er mikill léttir. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Í draugagöngu um götur borgarinnar

„Sagt er að alls konar draugar séu á vappi í miðborg Reykjavíkur,“ sagði Óli Kári Ólason sagnfræðingur, sem leiddi hóp fólks í draugagöngu um miðborgina í gær á vegum fyrirtækisins Reykjavík Haunted Walks. Meira
20. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 136 orð | 1 mynd

Í nágrenni helstu útivistarperlunnar

Árbær er eitt af fjölmennustu hverfum Reykjavíkurborgar. Þar búa um 10.800 manns. Það er nefnt í höfuðið á býli sem þar stóð áður. Hverfið samanstendur af Ártúnsholti, Bæjum, Hálsum, Selási og Norðlingaholti. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Ísaldarurriðinn rannsakaður

Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna á lífríki Þingvallavatns. Áhersla verður lögð á vatnasviðið sunnanvert og urriðastofninn. Tekjum OR af sölu veiðileyfa í Þingvallavatni verður varið til rannsóknanna. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Ísland líti til annarra ríkja

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Hóflegar launahækkanir hafa verið stefnan í Danmörku á undanförnum árum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir sprella á Akureyri

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir hefur legið í dvala um skeið en skríður nú úr híði og hyggst skemmta Norðlendingum á Græna hattinum á Akureyri, bæði í kvöld og annað kvöld. Hyggjast þeir rifja upp gamla takta og jafnvel bæði tóna og texta við... Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 100 orð

Lokaði börn sín inni í mörg ár

Sænska lögreglan handtók í gær 59 ára gamla konu sem er grunuð um að hafa haldið dætrum sínum innilokuðum í um það bil áratug. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Margir skrá gæðastjórnun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Á annað þúsund hönnuðir, iðnmeistarar og byggingastjórar hafa fengið skráð gæðastjórnunarkerfi hjá Mannvirkjastofnun. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Markaður fyrir meiri lax

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjarðalax hyggst hefja sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði, Seyðisfirði og Mjóafirði. Hugmyndin er að vera aðeins með einn árgang í hverjum firði og hvíla síðan aðstöðuna eftir að laxinum hefur verið slátrað. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1193 orð | 4 myndir

Málamiðlanir munu verða lagðar til hliðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Met í fuglamerkingum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aldrei fyrr hafa jafnmargir fuglar verið nýmerktir hér á landi og í fyrra. Þá voru merktir 19.046 fuglar af 79 tegundum. Þetta kemur fram í yfirliti Náttúrufræðistofnunar Íslands um fuglamerkingar 2014. Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nýjar aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær tólf nýjar ráðstafanir í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýmerktu um 19.000 fugla

Tvær súlur, sem merktar voru í Eldey árið 1982, fundust dauðar í fyrra, önnur þeirra var 31 árs og fimm mánaða, hin 32 ára og þriggja mánaða. Fyrra aldursmet var 27 ár og átta mánuðir. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Óánægja í Eyjum með samgöngur

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MRR fyrir fréttamiðilinn Eyjar.net eru 51,9% íbúa í Vestmanneyjum mjög óánægð með núverandi fyrirkomulag sjósamgangna milli lands og Vestmannaeyja og 36,2% frekar óánægð. Símakönnunin fór fram 11.-17. febrúar. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Síðdegisfegurð Þau kölluðust fallega á skömmu fyrir sólsetur í gær krumminn og kirkjan sem bar við himin á Álftanesinu. Kannski almættið hafi verið að kíkja niður til... Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Skuldarar unnu þrjú mál gegn Lýsingu

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf. tapaði þremur málum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag sem skuldarar höfðuðu vegna ágreinings um uppgjör á lánasamningum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Sorpa í stöðugu málavafstri

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sorpa bs. hefur á undanförnum árum orðið að verja talsverðum tíma og fjármunum í málarekstur vegna meintra brota í samkeppnis- og útboðsmálum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Sorpa verði leyst upp og sorphirða fari öll í útboð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslenska gámafélagið er eitt þeirra fyrirtækja sem ítrekað hafa leitað réttar síns í samskiptum við Sorpu. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sorpa vill lagabreytingu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stjórn Sorpu bs. ætlar að ganga á fund Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra til að óska breytinga á lögum þannig að ábyrgðarskipting sé skýr í sorphirðumálum. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Styttu sér stundir í sundlaugapóló í boði borgarinnar

Sunddeild Ármanns hélt úti frískandi kennslu í sundlaugapóló í Árbæjarlaug í gær. Er það liður í fjölbreyttri dagskrá Reykjavíkurborgar fyrir alla fjölskylduna í frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanema dagana... Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Sumarhúsið fundið

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Viðbrögð vegna viðtals í Morgunblaðinu í fyrradag við Bretann Philip Eastwood um vefsíðu hans (bagleysrunningblind. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Tarfar mun vinsælli en kýrnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dregið verður um hreindýraveiðileyfi á morgun kl. 14 í húsi Menntaskólans á Egilsstöðum. Bein útsending verður á vef Umhverfisstofnunar (www.ust.is). Þeir sem verða dregnir út þurfa að greiða veiðileyfið í síðasta lagi 15. Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Telja að Pútín ógni Eystrasaltsríkjum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Tub Time Machine 2 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00, 22.10, 22. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Veiðigjöldum breytt

Áformað er að notast við afkomustuðla í nýju veiðigjaldafrumvarpi. Slíkir stuðlar munu byggjast á hlutfallslegri afkomu fisktegunda miðað við afkomu í þorski. Meira
20. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 417 orð | 5 myndir

Veislan í hverfinu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mörg hundruð manns vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla og drykkjarvöru af ýmsu tagi í Hálsahverfinu, sem er einn hluti Árbæjarhverfis. Þar eru mörg af stærstu fyrirtækjum landsins staðsett. Meira
20. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Þeir sem ná að lyfta lóðum fá ókeypis inn

Fyrir frumsýningu í kvöld á Hrikalegir, nýrri heimildarkvikmynd Hauks Valdimars Pálssonar, býðst gestum að lyfta lóðum í anddyri Tjarnarbíós. Karlar sem geta lyft 150 kg í bekk og konur 90 kg fá ókeypis inn. Kvikmyndin fjallar um kraftakarla. Meira
20. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þjóðverjar hafna beiðni Grikkja um neyðarlán

Stjórnvöld í Þýskalandi hafa hafnað beiðni um að lánveitingar til Grikklands verði framlengdar um sex mánuði þrátt fyrir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi tekið jákvætt í þá ósk grískra ráðamanna skömmu áður. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2015 | Leiðarar | 285 orð

Friðarstillar eða friðarspillar?

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna stendur á tímamótum Meira
20. febrúar 2015 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Sjálfsögð rannsókn

Þessi frétt birtist á Mbl. Meira
20. febrúar 2015 | Leiðarar | 371 orð

Umferðarvandi

Holurnar eru afleiðing stefnu borgarinnar í umferðarmálum Meira

Menning

20. febrúar 2015 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Bruce Dickinson í krabbameðferð

Söngvari rokksveitarinnar Iron Maiden, Bruce Dickinson, er þessa dagana að ljúka krabbameinsmeðferð en samkvæmt tilkynningu á heimasíðu hljómsveitarinnar er búist við því að hann nái sér að fullu. Meira
20. febrúar 2015 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Bækur Jóns og Þorsteins tilnefndar

Skáldsagan Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson og ljóðabókin Skessukatlar eftir Þorstein frá Hamri hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd. Frá Danmörku eru tilnefndar ljóðabókin Avuncular. Meira
20. febrúar 2015 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Daníel Bjarnason ráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Daníel Bjarnason tónskáld hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun gegna margþættu hlutverki, sem hljómsveitarstjóri og tónskáld, ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu. Meira
20. febrúar 2015 | Tónlist | 390 orð | 3 myndir

Endað með bravör

Arturo Sandoval, trompet, píanó, söngur o.fl., Rene Toledo gítar, Kemuel Roig píanó, Teymur Phel rafbassa, Alexis Arce trommur og Ricardo Pasillas kongótrommur og maragas. 18. febrúar 2015. Meira
20. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Framleiðir tvær myndir á Stockfish

Stockfish-kvikmyndahátíðin vaer sett í gær en þess má geta að tvær stuttmyndir á hátíðinni eiga sér íslenskan framleiðanda, Evu Sigurðardóttur, en hún á framleiðslufyrirtækið Askja Films. Meira
20. febrúar 2015 | Leiklist | 715 orð | 2 myndir

Galdur og geimflaug

Eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikmynd: Högni Sigurþórsson. Búningar: Leila Arge. Leikgervi: Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir. Tónlist og hljóðmynd: Kristinn Gauti Einarsson. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Meira
20. febrúar 2015 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Hugarflug Listaháskólans í dag

Hugarflug, ráðstefna Listaháskólans um rannsóknir á fræðasviði lista, verður haldið í fjórða sinn í dag í húsnæði skólans í Þverholti. Meira
20. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 433 orð | 1 mynd

Kraftar, heitur pottur, veiðimenn og kindur

Hrikalegir Heimildarmynd um Steve Gym, gamalgróna stöð íslenskra kraftlyftinga þar sem þjálfarinn Steve (Stefán Hallgrímsson) hefur í fjóra áratugi þjálfað sterkustu menn landsins, auk öryrkja og kynlegra kvista miðbæjar Reykjavíkur. Sjá umfjöllun á... Meira
20. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Stubbaknús í svörtum draumum

Foreldrar ungra barna, gætið að; í Bretlandi er verið að kvikmynda nýja þáttaröð Stubbanna! Meira
20. febrúar 2015 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Verðlaunin afhent í 21. sinn í kvöld

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 21. skipti í kvöld í Hörpu. Sjónvarpað verður beint frá viðburðinum í Ríkissjónvarpinu og hefst útsendingin kl. 20.30, en hægt er að fylgjast með verðlaunaafhendingunni á vef RÚV frá kl. 19. Meira
20. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 705 orð | 2 myndir

Þar sem önnur lögmál gilda

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Hrikalegir , heimildarkvikmynd í leikstjórn Hauks Valdimars Pálssonar, verður frumsýnd í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 21. Meira

Umræðan

20. febrúar 2015 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Að halda áfram að lifa lífinu

Skotárásirnar í Kaupmannahöfn um síðustu helgi voru dapurlegt dæmi um þann veruleika sem því miður blasir við. Að ef einhver er staðráðinn í því að vinna öðru fólki tjón, þá virðist lítið vera hægt að gera til að koma í veg fyrir það. Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Almáttugur Jón Gnarr og Guð heitinn

Eftir Kristján Hall: "Að banna kennurum að segja börnum, þegar þau eru einmana, hrædd, máttlítil eða lasin, að það sé til eitthvað gott í þessum heimi, sem vaki yfir þeim." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Endurhæfing í Ljósinu í 10 ár

Eftir Tómas Hallgrímsson: "Engum dylst mikilvægi endurhæfingar þegar krabbamein er annars vegar og hefur endurhæfing því verið lykilverkefni Ljóssins frá stofnun." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Eru nú allir glaðir?

Eftir Guðmund Oddsson: "Er frelsi til allra athafna það besta sem við getum hugsað okkur í fjármálagjörningum?" Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Forðumst yfirvofandi skipulagsslys við Skógafoss

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nú ætti að vera einboðið að byggja ekki gistiaðstöðu og staðsetja bílaplön ofan í náttúrugersemum og auka þar með álag á þær, fyrir utan sjónræn lýti." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Gagnrýni á Hæstarétt

Eftir Gunnar Hrafn Birgisson: "Ég vildi geta afgreitt orð JSG um vinnubrögð í Hæstarétti sem léttvæg, en get það því miður ekki." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Hugmynd til hagsældar

Eftir Gísla Holgersson: "Garðabær væri góður eigandi eða leigjandi smáhúsabyggðarinnar af ótal ástæðum. Má þar nefna skort á leiguhúsnæði sem og uppgang í ferðaþjónustu." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Megi farsæld góð fylgja ári nýju

Eftir Helgi Seljan: "Það undarlega í sambandi við þann skaðvald sem áfengið er sannarlega, er að nær ætíð er talað um það öðruvísi og á allt annan og mildari hátt en önnur vímuefni." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Náttúruleg „fæðubótarefni“ eða della

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Meirihlutinn af náttúrulegum „fæðubótarefnum“ er alls ekki náttúrulegur. Að halda slíku fram er oftast bara fals og della." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Opið og lýðræðislegt samfélag fyrir suma?

Eftir Árna Árnason: "Nöprustu fortíðarvindarnir sem gnauða eru sú forneskja og kvennakúgun sem viðgengst meðal múslimasamfélaganna í kringum okkur." Meira
20. febrúar 2015 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Óþekk(t)ar holur

Nokkuð hefur verið ritað um hve götur höfuðborgarinnar séu illa farnar eftir veturinn. Víða má sjá myndarlegar pottholur – allt að því gímöld – en aðrar eru lúmskari og það er ekki fyrr en maður lendir ofan í þeim að maður verður var við... Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Um Hagavatnsbotn – reynsla og saga

Eftir Björn Sigurðsson: "Landeigendur telja að besta leiðin til uppgræðslu og landbóta á þessu svæði sé að ná vatninu í sömu stærð og það var fyrir um 100 árum." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Þarf að breyta kennslu í iðngreinum?

Eftir Atla Harðarson: "Menntakerfið hlýtur að svara aukinni eftirspurn eftir almennri menntun með að bjóða fleiri leiðir til stúdentsprófs. Þetta á iðnaðurinn að nýta sér." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Þeim hefði farið betur að þegja

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Í flestum Evrópulöndum hefðu borgarstjórar trúlega sagt af sér." Meira
20. febrúar 2015 | Aðsent efni | 547 orð | 2 myndir

Öld upplýsingar og þjóðsögur Jóns Árnasonar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Söfnun Jóns Árnasonar og Magnúsar Grímssonar á þjóðsögum hefur á liðnum árum horfið í skugga handritasöfnunar Árna Magnússonar." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 4405 orð | 1 mynd

Adda Gerður Árnadóttir

Adda Gerður Árnadóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. desember 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans eftir erfið veikindi 13. febrúar 2015. Faðir Öddu var Árni Guðmundsson, bílstjóri frá Kambi í Holtum, f. 26.3. 1900, d. 18.10. 1987. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 1. janúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 9. febrúar 2015. Eftirlifandi eiginkona hans er Ragnhildur Gunnarsdóttir frá Tungu í Fáskrúðsfirði. Þau eignuðust eina dóttur, Önnu Sólveigu. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Inga Valfríður Einarsdóttir

Inga Valfríður Einarsdóttir, Snúlla, fæddist 10. nóvember 1918. Hún lést 6. febrúar 2015. Snúlla var jarðsungin 17. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Ingimundur Óskarsson

Ingimundur Óskarsson fæddist á Akranesi 6. febrúar 1964. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 12. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Óskar Guðmundsson, f. 16. febrúar 1918, d. 4. ágúst 1991 og Jóhanna Ólafsdóttir f. 25. október 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Oddný Elísabet Thorsteinsson

Oddný Elísabet Thorsteinsson fæddist 15. ágúst 1922. Hún lést 4. febrúar 2015. Útför Oddnýjar fórr fram 17. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2873 orð | 1 mynd

Sigríður Þórdís Benediktsdóttir

Sigríður Þórdís Benediktsdóttir fæddist í Hnífsdal 4. október 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Benedikt Halldórsson verkamaður, f. 19.5. 1904, d. 2.9. 1980, og Þórunn Pálína B. Guðjónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2897 orð | 1 mynd

Sigurjón Helgason

Sigurjón Helgason fæddist á Akureyri 19. nóvember 1929. Hann lést 12. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Sigrún Júlíana Sigurjónsdóttir, f. 1.10. 1906, d. 30.6. 1935, frá Felli í Svarfaðadal, og Helgi K. Helgason, f. 14.12. 1901, d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Stefán Einar Böðvarsson

Stefán Einar Böðvarsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1958. Hann lést 25. janúar 2015. Útför hans fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Þórólfur Sverrisson

Þórólfur Sverrisson, Þóró, fæddist 4. janúar 1983. Hann lést 17. desember 2014. Útför hans fór fram 23. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2015 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Þórunn Ingibjörg Friðfinnsdóttir

Þórunn Ingibjörg Friðfinnsdóttir fæddist 4. júlí 1930. Hún lést 25. janúar 2015. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Frumvarp um ívilnanir vegna sprotafjárfestinga tilbúið í mars

Nýtt frumvarp um skattaívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti á að vera tilbúið í mars. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Lakari afkoma vegna færri bréfa

Bréfsendingum sem falla undir einkarétt Íslandspósts fækkaði um 8,1% á árinu 2014, borið saman við fyrra ár. Sé litið til þróunarinnar í þessum efnum frá árinu 2007 hefur bréfsendingum fækkað um 45%, úr 50 milljón bréfum í 27,5 milljónir í fyrra. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Minnkandi líkur á að vextir verði lækkaðir

Minnkandi líkur eru á að vextir verði lækkaðir á komandi ársfjórðungum að mati greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Primera Air gerir samning um flug frá Álaborg

Primera Air hefur gengið frá samningum um flug frá Álaborg fyrir næsta vetur . Félagið mun meðal annars fljúga fyrir Thomas Cook, Tui og Apollo auk Bravo Tours, sem er í eigu Primera Travel Group og er þriðja stærsta ferðaskrifstofa Danmerkur. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Reginn hyggur á stækkun

Fasteignafélagið Reginn og Miðengi sem er í eigu Íslandsbanka hafa gengið til samninga á kaupum Regins á fasteignasafni síðarnefnda félagsins. Um er að ræða atvinnuhúsnæði sem spannar 62.000 fermetra en 80% þess eru á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 1 mynd

Sex félög greiða samtals 8,3 milljarða króna í arð

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
20. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Taprekstur hjá Actavis í fyrra

Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, skilaði tapi á árinu 2014 sem samsvarar 7,42 dollurum á hvern hlut, samanborið við 5,27 dollara tap á árinu 2013. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2015 | Daglegt líf | 1057 orð | 3 myndir

Heilluðust af slóðum Vestur-Íslendinga

Hópur nemenda og kennara frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fór til Kanada, nánar tiltekið á slóðir Vestur-Íslendinga í Winnipeg og Gimli, í janúarmánuði. Mörgum þótti það óðs manns æði enda alla jafna mikið frost á þessum árstíma. Meira
20. febrúar 2015 | Daglegt líf | 386 orð | 1 mynd

Heimur Kjartans

Fyrir mér er það að leiða hjá sér undur heimsins eins og að búa í stórkostlegri borg með iðandi mannlífi eins og Barcelona en fara síðan aldrei út úr herberginu sínu. Meira
20. febrúar 2015 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Nýlókórinn flytur Klessulist

Sýningin, Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona, verður opnuð í Ásmundarsafni næsta laugardag 21. febrúar kl. 16. Þar er þess minnst að á árinu 2015 er öld liðin frá því að konur fengu kosningarétt hér á landi, en það var þann 19. júní 1915. Meira
20. febrúar 2015 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

Ráðið í helstu draumtáknin

Flest okkar dreymir eitthvað þegar við sofum. Hitt er annað mál hvort við munum draumana þegar við vöknum af værum blundi. Draumar geta verið býsna flóknir og ruglingslegir eða ákaflega skýrir og nokkuð einfaldir. Og í rauninni allt þar á milli. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Bf4 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Bf4 a6 8. a4 Bg7 9. h3 0-0 10. e3 Rh5 11. Bh2 f5 12. Be2 f4 13. Dd2 Bh6 14. e4 Bg7 15. 0-0 Rd7 16. Re1 Rdf6 17. Rd3 De8 18. Hfe1 g5 19. e5 dxe5 20. d6 Kh8 21. Bd1 g4 22. Hxe5 Dg6 23. Meira
20. febrúar 2015 | Í dag | 40 orð

20.00 * Þjóðbraut Upplýsandi yfirheyrsluþáttur um pólitík, efnahag og...

20.00 * Þjóðbraut Upplýsandi yfirheyrsluþáttur um pólitík, efnahag og stöðu Íslands. 21.00 * Helgin Skemmtilegur spjallþáttur um atburði líðandi viku með Karil Ágústi Úlfssyni 21. Meira
20. febrúar 2015 | Í dag | 270 orð

Af veðrabrigðum og boðorðunum tíu

Á þriðjudag skrifaði Ólafur Stefánsson í Leirinn: „Það var hérna í gærkvöldi, í veðrabrigðum og ólátum síðþorra, að ég þóttist finna sting í hægri mjöðm og varð hugsað til kerlingarinnar í Nýársnóttinni, frekar en í Skuggasveini, sem æjaði sem... Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Brynja Benediktsdóttir

Brynja fæddist á Reyni í Mýrdal 20.2. 1938. Foreldrar hennar voru Benedikt Guðjónsson, skólastjóri í Mýrdal og kennari í Reykjavík, og Róshildur Sveinsdóttir, handavinnu- og jógakennari. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðlaugur F. Þorsteinsson

30 ára Guðlaugur ólst upp á Ölvaldsstöðum, býr í Mosfellsbæ, er vélvirki, múrarameistari og er að læra flugvirkjun. Maki: Arna Þrándardóttir, f. 1985, kennari og deildarstjóri við leikskóla. Börn: Ísólfur Fjeldsted, f. 2009, og Karitas Fjeldsted, f. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 574 orð | 3 myndir

Ílengdist óvart í fyrirtæki foreldra sinna

Sigrún Rósa fæddist í Reykjavík 20.2. 1965: „Það var nú hún amma mín, Helga Marín Níelsdóttir, sem tók á móti mér en hún var þjóðþekkt ljósmóðir og dugnaðarforkur, var m.a. einn af stofnendum Fæðingarheimilisins við Eiríksgötu. Meira
20. febrúar 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Vinir málsins hamast stundum gegn slettum sem sinueldur væri. En þær eru meinlitlar, þær stinga bara í augu, og flestar deyja út. Gamla danska slettan nauið – þetta er ekki svo nauið: skiptir ekki svo miklu – er t.d. á grafarbakkanum. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjanesbæ Ingimar Hrafn Grétarsson fæddist 3. mars 2014 kl. 9.05. Hann...

Reykjanesbæ Ingimar Hrafn Grétarsson fæddist 3. mars 2014 kl. 9.05. Hann vó 3.795 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ása Björg Ingimarsdóttir og Grétar Þór Þorsteinsson... Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron Heiðar fæddist 12. mars 2014. Hann vó 3.350 g og var 50...

Reykjavík Aron Heiðar fæddist 12. mars 2014. Hann vó 3.350 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Steinunn Ólafsdóttir og Björn Svavar Jónsson... Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigrún Steinsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp á Hvolsvelli og í Reykjavík, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í félagsráðgjöf við HÍ og er félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Maki: Sindri Freyr Eiðsson, f. 1985, starfsmaður við Landsbankann. Sonur: Baldur Steinn, f. 2010. Meira
20. febrúar 2015 | Fastir þættir | 390 orð | 2 myndir

Skólabörnin forvitin um starfið í kirkjunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mikill kærleikur ríkir á milli nágrannanna við Rofabæinn en þar stendur Árbæjarkirkja við hlið Árbæjarskóla. Meira
20. febrúar 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Söngur valkyrjunnar. S-NS Norður &spade;G972 &heart;8 ⋄D75...

Söngur valkyrjunnar. S-NS Norður &spade;G972 &heart;8 ⋄D75 &klubs;Á10943 Vestur Austur &spade;D5 &spade;Á643 &heart;Á962 &heart;G43 ⋄Á842 ⋄G1063 &klubs;G75 &klubs;62 Suður &spade;K108 &heart;KD1075 ⋄K9 &klubs;KD8 Suður spilar 3G. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 142 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ellen M. Meira
20. febrúar 2015 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Lipurðin hjá starfsmönnum N1 við Ægisíðu hefur ávallt verið til fyrirmyndar og strákarnir á dekkjaverkstæðinu kunna sitt fag, hvort sem um er að ræða dekkjaskipti, smáviðgerðir eða smurþjónustu. Meira
20. febrúar 2015 | Í dag | 36 orð

Það orð er satt, og í alla staði þess vert að við því sé tekið, að...

Það orð er satt, og í alla staði þess vert að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn og er ég þar fremstur í flokki. Meira
20. febrúar 2015 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. febrúar 1902 Sambandskaupfélag Þingeyinga var stofnað. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Þórdís Björk Georgsdóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, stundar nám í frumgreinadeild HR og er strandvörður við Ylströndina í Nauthólsvík. Synir: Erik Nói, f. 2004, og Tristan Georg, f. 2008. Foreldrar: Georg Júlíusson, f. Meira
20. febrúar 2015 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Ætlar á Bítlatónleika í kvöld

Gautur Garðar Gunnlaugsson er menntaður tónmenntakennari og hefur unnið í Tónastöðinni síðan 1995, eða í 20 ár. „Stærsta breytingin á þessum tíma er að stafræna tæknin er að verða einfaldari og orðið algengt að menn taki upp tónlist heima hjá sér. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2015 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍA – Breiðablik 102:93 Staðan: Höttur...

1. deild karla ÍA – Breiðablik 102:93 Staðan: Höttur 181531517:133230 Hamar 171161469:141422 FSu 171161501:141622 ÍA 161061229:127020 Valur 16971301:122318 Breiðablik 176111335:139212 KFÍ 174131286:13798 Þór A. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

Afturelding – Haukar 25:25

Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 19. febrúar 2015. Gangur leiksins : 3:2, 5:8, 12:8, 15:13 , 18:14, 20:14, 20:17, 22:19, 22:21, 24:23, 24:25, 25:25 . Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Akureyri – Stjarnan 24:21

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 19. febrúar 2015. Gangur leiksins : 1:1, 4:3, 6:3, 6:4, 9:8, 11:10, 14:12, 17:14, 19:16, 20:17, 21:19, 24:21. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Akureyringar höfðu það

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Síðasti leikurinn sem spilaður var í Olís-deild karla í handbolta í gær var viðureign Akureyrar og Stjörnunnar. Það tók Stjörnumenn hátt í níu klukkustundir að koma sér norður og hófst leikurinn kl. 20:38. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Auglýst eftir FH-ingum

Í Kaplakrika Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Balotelli kom, sá og sigraði

Evrópudeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enginn annar en Mario Balotelli sá um að tryggja Liverpool nauman sigur gegn tyrkneska liðinu Besiktas í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöld. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Daníel fylltur hetjumóð

Í Digranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 19 ára gamli Daníel Þór Ingason hafði skorað tvö mörk í vetur fyrir topplið Vals í Olís-deildinni þegar hann steig inn á keppnisgólfið í Digranesi í gær, til að mæta HK. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Aroni

Aron Pálmarsson sneri aftur inn á völlinn í gærkvöld en var í sigurliði Kiel gegn Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kiel vann öruggan sigur, 33:22, og skoraði Aron tvö mörk í leiknum. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

FH – ÍR 30:32

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 19. febrúar 2015. Gangur leiksins : 3:1, 6:5, 8:10, 11:12, 13:14, 14:16 , 16:18, 19:20, 21:23, 23:25, 25:27, 30:32 . Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Fóru illa að ráði sínu

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Aftureldingar fóru illa að ráði sínu gegn Haukum í gærkvöldi. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram 18.30 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.30 1. deild karla: Hertzhöllin: Grótta – KR 19. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

HK – Valur 24:28

Digranes, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 19. febrúar 2015. Gangur leiksins : 2:1, 3:2, 3:5, 6:7, 9:9, 11:13 , 13:16, 16:19, 17:22, 21:22, 22:24, 24:28 . Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Í vikunni var tilkynnt að Dmitri Torgovanov hefði verið ráðinn...

Í vikunni var tilkynnt að Dmitri Torgovanov hefði verið ráðinn landsliðsþjálfari Rússa í handbolta. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Eysteinn Þórðarson hafnaði í 17. sæti í svigi karla á vetrarólympíuleikunum í Squaw Valley í Kaliforníu 20. febrúar 1960 og það er enn þann dag í dag besti árangur íslensks karlmanns í alpagreinum á leikunum. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir flytur í dag til Noregs, þar sem...

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir flytur í dag til Noregs, þar sem hún hefur samið við úrvalsdeildarfélagið Klepp, og leikur þar á komandi tímabili undir stjórn Jóns Páls Pálmasonar . Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Kristófer með flest fráköst í riðlinum

Kristófer Acox hefur tekið flest fráköst allra í riðlinum sem lið hans, Furman Paladins, leikur í, Southern Conference, í bandaríska háskólakörfuboltanum. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 122 orð

Miklar líkur á að Einar Daði keppi í Prag

Einar Daði Lárusson úr ÍR stórbætti sinn fyrri árangur í sjöþraut og náði um leið níunda besta árangri í heiminum á árinu í sjöþrautarkeppni sem lauk í Laugardalshöll seint í gærkvöldi. Einar Daði önglagði saman 5. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Stjarnan 24:21 HK – Valur 24:28...

Olís-deild karla Akureyri – Stjarnan 24:21 HK – Valur 24:28 FH – ÍR 30:32 Afturelding – Haukar 25:25 Staðan: Valur 201523556:47632 Afturelding 201334491:45829 ÍR 201235553:51627 FH 201028528:50522 Haukar 20758492:47919 ÍBV... Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – KR 0:1 Valur &ndash...

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – KR 0:1 Valur – Þróttur R 4:1 *KR og Valur mætast í úrslitaleik í Egilshöll á mánudagskvöldið kl. 19. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sævar sæmilega sáttur

Sævar Birgisson skíðagöngumaður var sæmilega sáttur við 67. sætið af 130 keppendum í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta í Falun í Svíþjóð í gær. Meira
20. febrúar 2015 | Íþróttir | 952 orð | 2 myndir

Toppurinn að skora aftur gegn United

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson var að koma frá sjúkraþjálfaranum þegar Morgunblaðið náði tali af honum en hann er ekki búinn að fá sig fullgóðan af meiðslunum í ristinni sem hann varð fyrir fyrr á leiktíðinni. Meira

Ýmis aukablöð

20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 742 orð | 1 mynd

Apotek Restaurant

Ljúffengar veitingar, lífleg stemning og gestakokkur frá veitingastað þar sem hið argentínska grill er í aðalhlutverki – það stefnir í funhita á Food & Fun á Apotek Restaurant, eins og yfirmatreiðslumaðurinn Theódór Dreki Árnason segir frá. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 428 orð | 1 mynd

Árleg tilhlökkun að fara á Food & Fun

Addý Ólafsdóttir, viðburða- og kynningarstjóri Icelandair – eins aðalstyrktaraðila Food & Fun – kveðst alltaf fá valkvíða þegar komi að því að velja á milli veitingastaða og spennandi rétta á hinni margrómuðu sælkerahátíð. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 278 orð | 2 myndir

Dill Restaurant

Hann er rammíslenskur, takturinn sem slær í hjarta veitingahússins, eldhúsinu. Gunnar Karl Gíslason yfirkokkur hlakkar til að taka á móti gestakokkinum sem stýrir eldhúsinu á Michelin-stað í Osló. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 119 orð

Djúpsteiktur kræklingur með heimagerðu majónesi

400 gr hveiti 1 tsk lyftiduft 1 msk hunang 300 ml bjór 10 gr þurrkaðar chiliflögur (má sleppa) 200 gr soðinn kræklingur sem búið er að hreinsa Aðferð Öllu er blandað vel saman í skál, þá er kræklingnum velt upp úr smá hveiti og svo lagt í deigið og... Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 543 orð | 2 myndir

Ferskleiki, gæði og hreinleiki

Öflug matarmenning rennir m.a. styrkari stoðum undir ferðaþjónustu og vel heppnaðan útflutning íslenskra matvæla Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 639 orð | 1 mynd

Fiskfélagið

Á Fiskfélaginu hafa menn gaman að því að skoða mismunandi stíla í leit að spennandi bragði. Sama er að segja um gestakokkinn í ár, segir Ari Þór Gunnarsson, yfirkokkur. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 347 orð | 1 mynd

Gallery Restaurant á Hótel Holti

Gallerý Restaurant á Hótel Holti á von á góðum gesti frá kóngsins Kaupmannahöfn frá veitingastað sem sérhæfir sig í klassískri matargerðarlist, ekki ósvipað Gallerýinu. Það má því búast við sígildum töktum þar á Food & Fun 2015, segir Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 430 orð | 1 mynd

Grand Restaurant

Gestakokkurinn á Grand Restaurant er í meira lagi áhugaverður enda lærði hann fyrst lífefnafræði áður en hann settist á kokkaskólabekk. Í dag sérhæfir hann sig í klassískri franskri matargerð, segir Vignir Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 226 orð | 1 mynd

Grillið á Hótel Sögu

Í þriðja sinn heimsækir Bretinn Paul Cunningham Grillið á Sögu sem gestakokkur á Food & Fun. Sigurður Helgason yfirkokkur hlakkar til að fá vin sinn í heimsókn á ný enda fellur hann fullkomlega að stemningunni í eldhúsinu. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 574 orð | 1 mynd

Heimsborg í matargerð

Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir Food & Fun hafa gjörbreytt ímynd okkar erlendis sem matarþjóðar – nú sé talað um spennandi matarmenningu á Íslandi og íslenskt hráefni sé lofað í hástert. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Höfnin Restaurant

Höfnin byggir matreiðslu sína á klassískum hráefnum, fiski bæði og kjöti, og það er því viðeigandi að gestakokkurinn aðhyllist sígild hráefni, segir Brynjar Eymundsson yfirmatreiðslumaður. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 742 orð | 4 myndir

Ísland er mikið matarland

Framleiðsla á matvælum spilar stórt hlutverk í atvinnulífinu, býr til mikil verðmæti og skapar fjölda starfa. Gæði og sérstaða íslenskra matvæla sjást meðal annars vel á nýjum útflutningsævintýrum, til dæmis skyrs. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Kjallarinn

Í Kjallaranum er áherslan á ferska árstíðavöru og forðast að festast í sama farinu, segir Eyjólfur Gestur Ingólfsson. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Kolabrautin

Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumeistari á Kolabrautinni, hlakkar mikið til að taka á móti ítölskum kollega sínum á Food & Fun enda ítalskar áherslur á staðnum. Ekki að furða þar sem viðkomandi er matreiðslumeistari á veitingahúsi með Michelin-stjörnu. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

KOL Restaurant

Kolagrillofn, fagmannlegir kokteilar og áhersla á árstíðabundinn mat er það sem Kol Restaurant gengur út á. Gestakokkurinn 2014 skemmti sér að sögn svo vel að hann kemur aftur í ár, segja yfirkokkarnir Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 551 orð | 1 mynd

Kopar

Íslenskur skelfiskur og annars lags úrvalshráefni er í aðalhlutverki á Kopar Restaurant. Ylfa Helgadóttir hlakkar til að taka á móti gestakokkinum, sjálfum Michael Ferraro frá New York. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Lava Restaurant

Nýnorræn áhrif svífa yfir vötnum á Lava Restaurant í Bláa Lóninu og gestakokkurinn á Food & Fun kemur með spennandi kanadísk áhrif inn í eldhúsið, segir Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumeistari. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 382 orð | 5 myndir

Lystaukandi og ljúfar kvikmyndir

Ertu á leiðinni á veitingastaðinn? Eða nýkominn heim eftir dýrlega máltíð og langar að horfa á eitthvað sem heldur þér í stemningunni? Hér eru nokkrar skemmtilegustu og bestu kvikmyndir seinni tíma sem allar hverfast um mat. Verði ykkur að góðu! Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 272 orð | 1 mynd

Mannamót og magnaðar krásir

Þau eru á einn veg, viðbrögð matreiðslumannanna sem rætt var við fyrir þetta blað. Matarhátíðin Food & Fun er einfaldlega einn skemmtilegasti tími ársins í þeirra augum, tilhlökkunarefni fyrir kokkana sem og sælkerana í borginni. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 1110 orð | 2 myndir

Markaður sem bragð er að

Ekki er nóg með að mörg af öndvegiseldhúsum Reykjavíkur verði undirlögð af hinni árlegu matarhátíð heldur verður stærsta matarveislan af öllum í borginni haldin í Hörpu um næstu helgi. Þá efnir Búrið til fyrsta matarmarkaðsins af þremur í ár. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 655 orð | 1 mynd

Nauthóll Restaurant

Nauthóll brýtur blað í sögu Food & Fun því í ár ber svo við að í fyrsta sinn í sögunni er gestakokkurinn Íslendingur sem snýr aftur til gamla landsins með margvíslega reynslu í farteskinu. Fyrir bragðið er tilhlökkunin mikil á staðnum, segir Ari Sylvain Posocco, yfirmatreiðslumaður á Nauthól. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 119 orð

Saltbökuð seljurót með „chunky“-mauki

Saltbökuð seljurót 1stk. seljurót 500 g hveiti 150 g Kötlusalt 1 stk. egg 180 ml vatn Aðferð Seljurót er burstuð og hreinsuð. Deigið: allt hrært saman og vafið utan um seljurótina. Bakað í 90 mín. á 170°C. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 320 orð | 2 myndir

Satt

Íslenskt hágæðahráefni mætir ítalskri matargerðarlist eins og hún gerist best á Satt Restaurant á Food & Fun, segir Styrmir Karlsson yfirmatreiðslumaður. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd

Segja má margt með hnífapörunum

Getur komið sér vel að þekkja þau skilaboð sem senda má þjóninum með hníf og gaffli Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 167 orð | 2 myndir

Sjávargrillið

Gestakokkur Sjávargrillsins á Food & Fun í ár var valinn matreiðslumaður Finnlands 2014 og á að baki eldamennsku á mörgum Michelin-stöðum. Gústav Axel Gunnlaugsson hlakkar að vanda til Food & Fun og lofar góðum mat. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 318 orð | 1 mynd

Smurstöðin

Smurbrauð í nýnorrænum stíl er aðal Smurstöðvarinnar þar sem hráefni úr nærumhverfinu er í öndvegi. Hin sænska Frida Ronge verður gestakokkur og spennustigið er hátt, segir Sigurður Ívar Sigurðsson, yfirmatreiðslumaður Smurstöðvarinnar Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 549 orð | 1 mynd

Steikhúsið Restaurant

Steikhúsið leggur mesta áherslu á eðalsteikur, eðli máls samkvæmt, en tilkomumukill vínseðill er staðnum líka hjartans mál, segir veitingastjórinn Einar Valur Þorvarðarson. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 312 orð | 1 mynd

Sushi Samba

Gestakokkur Sushi Samba er guðfaðir ný-„latino“ matargerðar og yfirkokkurinn Eyþór Mar lofar kraftmikilli og bragðgóðri skemmtun á Food & Fun 2015. Meira
20. febrúar 2015 | Blaðaukar | 364 orð | 2 myndir

VOX

Nýnorræn áhrif svífa yfir vötnum í eldhúsinu á VOX og gestakokkurinn er meðal nafntoguðustu listakokka Kaupmannahafnar. Fannar Vernharðsson yfirkokkur lofar flugeldasýningu á Food & Fun í ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.