Greinar föstudaginn 19. október 2012

Fréttir

19. október 2012 | Innlendar fréttir | 881 orð | 2 myndir

Bankamenn ekkert lært eftir hrun

Viðtal Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Eini staðurinn þar sem fjármálakerfið hefur verið skoðað ofan í kjölinn er á Íslandi. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Bjóða fólki knús og aðstoð með pokana

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Gestir og gangandi á Vopnafirði ættu ekki að láta sér bregða þótt grænklæddur unglingur faðmi þá þéttingsfast í dag, því í dag er knúsdagur í bænum. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Dómurinn vonbrigði fyrir eigendur vatnsréttinda

„Dómurinn er vonbrigði fyrir eigendur vatnsréttinda. Hann felur í sér niðurstöðu sem horfir að töluverðu leyti til þess að vatnsréttindaverð yrði tiltekið hlutfall af stofnkostnaði virkjunarinnar. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

DV sýknað af kröfum Heiðars Más

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um sýknu blaðamanns og ritstjóra DV af kröfu Heiðars Más Guðjónssonar um að tiltekin ummæli í DV yrðu ómerkt og þau látin niður falla. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gölluð rör hjá Rio Tinto Alcan

Kínversk rör í nýtt og öflugt loftræstikerfi hjá álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík eru gölluð og þarf að laga þau fyrir uppsetningu. Tekist er á um hvort þau hafi verið keypt gölluð eða hvort málningin hafi skemmst í flutningum til Íslands. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Heildræn meðferð í brennidepli

Bandalag íslenskra græðara stendur fyrir ráðstefnu um heildræna meðferð laugardaginn 20. október kl. 9-18 í veislusal Rúgbrauðsgerðar, Borgartúni 6. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Í grimmdarstraumi undir Gullinbrú

Sjókajakræðarar hafa um hríð sótt í að æfa róður í strauminum sem myndast undir Gullinbrú í Grafarvogi í fallaskiptunum. Í gær var þar sjaldséðari fugl; tveggja manna kanó sem þeir Gísli H. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Lífræn vottun fari úr 1,2% í 15% árið 2020

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ísland gæti framleitt eingöngu lífrænar matvörur með tíð og tíma. Það er í raun ekkert flókið mál einkum ef viðhorfsbreytingar verða,“ segir Guðrún A. Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Nátturan.is. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Læra kverið á íslensku í Svíþjóð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Horfur eru á að fleiri íslensk börn í Noregi njóti fermingarfræðslu í vetur en í fyrravetur, að sögn Ingu Erlingsdóttur, starfsmanns íslenska safnaðarins í Noregi. Hún annast skráningu fermingarbarnanna. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Maríuhæna af jólakortum nemur land

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líkur eru á að sjödepla af ætt maríuhæna og beltasveðja, sem er stór trjávespa, hafi náð bólfestu hér á landi. Meira
19. október 2012 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Meinlaus skepna í Sydney

Maður virðir fyrir sér krókódílsskúlptúr eftir listamenn úr röðum frumbyggja á afskekktu svæði í Ástralíu. Verkið er til sýnis ásamt rúmlega 100 öðrum listaverkum á sýningunni Skúlptúr við sjóinn í Sydney. Meira
19. október 2012 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Merkel og Hollande deila á leiðtogafundi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hófu í gær tveggja daga fund í Brussel og ræddu meðal annars ágreining þeirra um aðgerðir vegna skuldavanda evruríkja. Meira
19. október 2012 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Newsweek aðeins gefið út á netinu

Vikublaðið Newsweek kemur aðeins út í rafrænu formi frá og með næstu áramótum. Blaðið verður prentað í síðasta sinn í lok desember en forsvarsmenn ritsins höfðu fyrr á árinu gefið í skyn að þessi breyting stæði til. Newsweek hefur komið út í 80 ár. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ólguskeið framundan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsamdar launahækkanir í febrúar, hækkun á gjaldskrá hins opinbera eftir áramót og hækkandi fasteignaverð er talið munu ýta undir verðbólguna í byrjun næsta árs. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óttast annað hrun

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Eva Joly hefur áhyggjur af öðru fjármálahruni og segir banka- og fjármálamenn í heiminum ekkert hafa lært af kreppunni og að risavaxnir bónusar séu aftur orðnir að veruleika. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Reikningur Rarik fyrir tengingu fimmfaldaðist

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýir húseigendur á Siglufirði hafa óskað eftir skýringum frá Rarik vegna reiknings frá ríkisfyrirtæk-inu. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ræða ferðamálafrumvarp í næstu viku

Ferðamálastjóri verður á meðal gesta sem koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á þriðjudag þegar rætt verður um nýtt frumvarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um skipan ferðamála. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ræða kynjasamþættingu í Odda

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands heldur tíu málstofur um Evrópusamrunann og Ísland í vetur. Stofnunin hlaut styrki frá Evrópustofu og úr Jean Monnet-sjóði ESB til að stuðla að upplýstri umræðu um Evrópumál á Íslandi, segir í tilkynningu. Meira
19. október 2012 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Saka danska herinn um lygi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirmenn danska hersins hafa verið sakaðir um að hafa sagt ósatt og leynt upplýsingum um að danskir hermenn hefðu orðið vitni að illri meðferð íraskra hermanna á föngum í stríðinu í Írak. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samið um Evrópumál á ASÍ-þingi

Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, náði sínu fram á ASÍ-þinginu í gær þegar tillaga miðstjórnar um Evrópumál var stytt og áhersla lögð á að hraða aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Samningsvextirnir gilda

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fimm dómarar Hæstaréttar hafa komist að samhljóma niðurstöðu um að ekki megi breyta vöxtum á lánum afturvirkt og samningsvextir gildi á móti fullnaðarkvittunum. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Segir stjórnvöld ekki standa við nokkurn hlut

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tókust á um fyrirhugaða lögfestingu orkuskattsins á Alþingi í gær. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skagafjörður fær ekki dagsektir

Umhverfisstofnun staðfesti í gær að eftirfylgni vegna þeirra frávika sem komu fram við eftirlit árið 2011 væri lokið og fallið væri frá áformum um álagningu dagsekta á sveitarfélagið Skagafjörð. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Skurðdeild LSH fær höfuðljós að gjöf

Skurðdeild Landspítala Hringbraut hefur fengið að gjöf fullkomnustu gerð af höfuðljósum ásamt ljósgjafa sem nýtast munu við ýmiss konar skurðaðgerðir, m.a. í kviðarholi en einnig við hjarta- og lungnaskurðaðgerðir. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stefnir á 4.-5. sæti

Ingibjörg Óðinsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4.-5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ingibjörg er með MBA frá HÍ með áherslu á stjórnun og mannauðsmál og BSc. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Fallegur vetrarmorgunn Góður göngutúr um Vatnsmýrina er kjörin leið til að byrja... Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Styttist í að sýrlensku bræðurnir sameinist

„Hann var að fá þær fréttir í morgun [í gær] að hann gæti sótt um íslenskt vegabréf í norska utanríkisráðuneytinu í Jordaníu á sunnudaginn næsta,“ sagði Ahmed Kouwatli um bróður sinn, Jamil Kouwatli. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sækist eftir sæti 1-6

Vilhjálmur Bjarnason lektor býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hann býður sig fram í eitthvert efstu sætanna, frá 1-6. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 1404 orð | 6 myndir

Tekist á um sameiningu

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Á morgun ganga íbúar Garðabæjar og Álftaness til kosninga um sameiningu sveitarfélaganna tveggja en atkvæðagreiðslan fer fram samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 635 orð | 5 myndir

Telja að launahækkanir muni viðhalda verðbólgu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að verðbólga haldist há á næstu mánuðum og að launahækkanir eftir áramót ýti undir þá þróun. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tengigjaldið 250 þúsund krónur

Samkvæmt verðskrá Rarik þarf að greiða fullt tengigjald með 7% vsk., 250.480 krónur, fyrir heimæð hefjist notkun íbúa á heitu vatni á ný eftir fimm ára notkunarleysi í viðkomandi íbúðarhúsnæði. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Tillögurnar þurfi að endurskoða

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð

Tugir milljarða í húfi með vaxtadómi Hæstaréttar

Samkvæmt dómi Hæstaréttar var Arion banka óheimilt að breyta vöxtum á gengistryggðu láni Borgarbyggðar afturvirkt og því gilda samningsvextir. Skarphéðinn Pétursson, lögmaður Borgarbyggðar, er fullviss um fordæmisgildi dómsins. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ummælin voru Sturlu

Ummælin voru Sturlu Forseti Alþingis hefur sent eftirfarandi leiðréttingu vegna fréttar á bls. 2 í blaðinu í fyrradag um fundargerð forsætisnefndar Alþingis þar sem fjallað er um mótmæli við Alþingishúsið: „Ummælin sem höfð eru eftir mér, Ástu R. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Útilokar ekki afmarkaðar breytingar á stjórnarskránni þó tillögum verði hafnað

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra útilokar ekki að afmarkaðar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir næstu þingkosningar þó kjósendur hafni því að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Útilokar ekki breytingar þótt tillögurnar falli

Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Veiðist einnig vel af síldinni fyrir austan land

Nokkur skip hafa náð góðum síldarköstum á Grundarfirði síðustu daga og fyllt sig á skömmum tíma. Þannig hafa Ásgrímur Halldórsson og Jóna Eðvalds landað tvívegis á Hornafirði, eftir veiðina á Grundarfirði, og Börkur fékk stórt kast í fyrradag. Meira
19. október 2012 | Erlendar fréttir | 254 orð

Þúsundir hafa horfið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mannréttindahreyfingar í Sýrlandi segja að minnst 28.000 manns hafi horfið og ekki sé vitað um afdrif þeirra eftir að hermenn og vopnaðir stuðningsmenn einræðisstjórnarinnar hefðu tekið þá til fanga. Meira
19. október 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ökukennarar vilja bera ábyrgð á kennslu

Stjórn Ökukennarafélags Íslands er ekki ánægð með tvær greinar frumvarps til nýrra umferðarlaga og gerir breytingartillögur við þær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2012 | Leiðarar | 374 orð

Augljós ósannindi

Ætla stjórnarliðar aldrei að láta ráðherra sína sæta ábyrgð? Meira
19. október 2012 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Orð án merkingar?

Einar K. Guðfinnsson spurði Ögmund Jónasson að því í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær hvort fram hefði farið endurmat á aðildarumsókn Íslands að ESB innan stjórnarflokkanna. Meira
19. október 2012 | Leiðarar | 277 orð

Óvissa um hagvöxt í Kína

Áframhaldandi lífskjarabati skiptir einnig máli utan landamæranna Meira

Menning

19. október 2012 | Tónlist | 457 orð | 2 myndir

Ástin úreldist aldrei

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „ Il trovatore á fullt erindi við okkur í dag, enda úreldist ástin ekki, hvort heldur hún birtist í formi móðurástar eða milli elskenda. Meira
19. október 2012 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

„Borko steikir þig og étur þig“

Út er komin hljómplatan Born to be Free með Borko og hefur hún að geyma lög eftir Björn Kristjánsson, grunnskólakennara á Drangsnesi á Ströndum. Meira
19. október 2012 | Leiklist | 550 orð | 1 mynd

„Meinfyndið verk sem potar inn í hjartað“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég var í kaffi hjá Eddu [Björgvinsdóttur] þegar hugmyndin að verkinu kviknaði. Meira
19. október 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Fjórhent og ferfætt á orgelið

Orgeltónleikar verða haldnir í dag kl. 17 í Fella- og Hólakirkju í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá vígslu Marcussen-orgels kirkjunnar sem þykir afar hljómfagurt. Meira
19. október 2012 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Intouchables með mesta aðsókn allra

Fleiri hafa nú séð frönsku kvikmyndina Intouchables hér á landi en nýjustu kvikmyndina um Leðurblökumanninn, The Dark Knight Rises. Engin mynd hefur hlotið viðlíka aðsókn á árinu og sú franska, ríflega 64 þúsund miðar hafa verið seldir á hana en um 63. Meira
19. október 2012 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Í andnauð við sjónvarpstækið

Jú, það gæti verið einhver tegund af fíkn þegar fólk hlakkar í heila viku til að sjá næsta þátt af uppáhaldsþættinum sínum. Meira
19. október 2012 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Íslenskar stuttmyndir í brennidepli í Berlín

Íslenskar stuttmyndir verða í brennidepli á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Interfilm í Berlín sem hefst 13. nóvember nk. og lýkur fimm dögum síðar. Meira
19. október 2012 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Klassík í hádeginu með Nínu og Ara

Næstu tónleikar hádegistónleikanna Klassík í hádeginu verða haldnir í dag kl. 12.15 og á sunnudaginn, 21. október, kl. 13.15. Listrænn stjórnandi og flytjandi er Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari en með henni leikur Ari Þór Vilhjálmsson... Meira
19. október 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Mikil læti á Gamla Gauknum í kvöld

Fjórar þungarokkssveitir: Wistaria, Angist, Aeterna og Blood Feud, koma fram á tónleikum á Gamla Gauknum í kvöld sem hefjast kl. 22. Meira
19. október 2012 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Sjöunda „pop-up“ sýning Muses.is

Vefgalleríið Muses.is heldur sjöundu „pop-up“ sýningu sína á 19. hæð Höfðatorgs nú um helgina, frá 19. til 21. október. 19 listamenn sýna verk sín, þeir Bergþór Morthens, Björn Árnason, D. Meira
19. október 2012 | Kvikmyndir | 463 orð | 2 myndir

Sundafrek og -kennsla

Leikstjórn, handrit og kvikmyndataka: Jón Karl Helgason. Heimildarmynd. Ísland, 2012. 90 mín. Meira
19. október 2012 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Tónleikar með Ólöfu Arnalds

Ólöf Arnalds heldur tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld kl. 21. Með henni leika Klara Arnalds og Ingibjörg Elsa Turchi úr hljómsveitinni Boogie Trouble. Meira
19. október 2012 | Kvikmyndir | 288 orð | 1 mynd

Upprisa, fornleifar og vandræði

Frankenweenie Nýjasta verk leikstjórans Tims Burtons er leikbrúðumynd unnin með „stop motion“ tækni. Meira

Umræðan

19. október 2012 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Álftanesvegur – Orð í belg frá bíleiganda

Eftir Jónas Frímannsson: "Það er nú einu sinni svo að útsýnis um okkar fagra land njóta flest okkar oftast út um bílglugga, með fullri virðingu fyrir göngugörpum og reiðmönnum." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Eignir Álftaness umfram skuldir

Eftir Snorra Finnlaugsson: "Allar þessar staðreyndir styðja þá skoðun að sameining Álftaness og Garðbæjar muni ekki verða fjárhagslega íþyngjandi fyrir íbúana." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Enn sýnir borgríkið klærnar

Eftir Bjarna E. Guðleifsson: "Lokun Reykjavíkurflugvallar er tilræði og stríðsyfirlýsing gagnvart landsbyggðinni. Þjóðríkið breytist í borgríki og Reykjavík verður ekki höfuðborg." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Ég segi nei – hvað segir þú?

Eftir Baldur Ágústsson: "Hvað sem hver segir verður ekki framhjá því horft að hér eru menn að leika hættulegan leik með fjöregg þjóðarinnar – frelsi hennar og fullveldi." Meira
19. október 2012 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd

Framsal ríkisvalds

Frá Lýð Árnasyni: "Um helgina fara tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá í þjóðaratkvæði. Með þessu er merkum áfanga náð. Og þó andstæðingar atkvæðagreiðslunnar segi hana marklausa er það í fullkomnu ósamræmi við þá orrahríð sem dunið hefur yfir." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Garðbæingar, kjósum okkar framtíð, segjum nei

Eftir Harald Yngva Pétursson: "Verði af sameiningu eru auknar líkur á því að Garðabær þurfi að ráðast í frekari lántökur eða draga úr fjárfestingum til framtíðar." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Glæpir og öryggi borgaranna

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Lögreglan hefur bent á nauðsyn þess að hér verði öflug greiningardeild til forvirkra og fyrirbyggjandi verndaraðgerða." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Hvað sagði þjóðfundur 2010?

Eftir Ágúst Þór Árnason: "Niðurstaða þjóðfundarins var hins vegar ekki ákall um kollsteypu eða nýtt upphaf í íslenskri stjórnskipun." Meira
19. október 2012 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Kínversk skák

Frá Emil Jóni Ragnarssyni: "Hversvegna ásælast Kínverjar Grímsstaði á Fjöllum? Ég held að þeir ætli sér ekkert sérstakt með sjálfa bújörðina. Ekki frekar en að skákmaður ætli að rækta gulrætur eða annað á þeim reit taflborðsins sem hann ásælist hverju sinni." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Köld svæði ennþá úti í kuldanum

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Það óréttlæti í dreifingarkostnaði raforku sem skapaðist þegar dreifing og framleiðsla raforku voru aðskilin, illu heilli, verður að lagfæra." Meira
19. október 2012 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Miklu svæsnara en Tígulgosinn

Sú var tíðin þegar íslensk ungmenni flissuðu af taugaæsingi yfir djörfum forsíðumyndum og tvíræðum fyrirsögnum tímaritanna Tígulgosans og Samúels sem prýddu veggina í hverfissjoppunni. Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Óhagkvæmt fyrir Garðbæinga að sameinast Álftanesi

Eftir Georg Birgisson: "Ávinningur Garðabæjar af sameiningu við Álftanes er óljós og óverulegur en Garðbæingar myndu taka á sig 3,2 milljarða af skuldum Álftaness." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Stundum fjölskipað og stundum ekki

Eftir Illuga Gunnarsson: "Eini vandinn er sá að þetta fyrirkomulag, sem svo góð sátt náðist um í stjórnlagaráðinu, er fullkomlega ómögulegt í framkvæmd." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Tillaga sem verður að fella

Eftir Bergþór Ólason: "Ef tillaga „stjórnlagaráðs“ nær fram að ganga, geta 5/6 þingmanna framvegis breytt stjórnarskránni að eigin geðþótta, hvenær sem er, án þess að þjóðin geti haft neitt um það að segja." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Varðveitum fjárhagslegan stöðugleika, forsendu velsældar – Kjósum nei

Eftir Ellert Guðjónsson: "Að þessu sögðu tel ég óskynsamlegt fyrir Garðabæ að ganga til sameiningar við Álftanes." Meira
19. október 2012 | Velvakandi | 138 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkir til Senu Ég fór á einhverja bestu tónleika sem ég hef upplifað í Laugardalshöll hinn 13. okt sl. í minningu Ellýjar Vilhjálms. Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 522 orð | 2 myndir

Verðmæt réttindi í lífeyrissjóðum

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Ellilífeyrir vegur þyngst í eftirlaunum einstaklinga og í áfallalífeyri felst mikil tryggingavernd." Meira
19. október 2012 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Viltu skrifa upp á óútfylltan víxil?

Eftir Birgi Ármannsson: "Umræður undanfarinna vikna sýna, að mörg atriði í tillögum stjórnlagaráðs – sum veigamikil og jafnvel afdrifarík – hafa litla sem enga umræðu fengið." Meira

Minningargreinar

19. október 2012 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Aðalheiður Franklínsdóttir

Aðalheiður Franklínsdóttir fæddist á Litla-Fjarðarhorni við Kollafjörð 9. júní 1914. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 13. sept. 2012. Útför Aðalheiðar fór fram í kyrrþey 22. september. Jarðsett var í Þorlákshöfn. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Valdimarsson

Aðalsteinn Valdimarsson skipstjóri fæddist á Eskifirði 24. maí 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. október 2012. Foreldrar hans voru Valdimar Ásmundsson, vélstjóri á Eskifirði, f. 29.3. 1901, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Árni Björgvin Sveinsson

Árni Björgvin Sveinsson fæddist á Hól á Borgarfirði eystra 30. október 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 10. október 2012. Foreldrar hans voru Sveinn Guðmundsson, f. 18. maí 1899, d. 1. október 1978 og Ragnhildur Jónsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 4944 orð | 1 mynd

Áslaug Tulinius

Áslaug (Stefanía Kristjánsdóttir) Tulinius fæddist á Ísafirði 30. maí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október 2010. Foreldrar hennar voru Alberta Albertsdóttir, f. 11.2. 1899, d. 24.2. 1987, og Kristján Sveinn Stefánsson skipstjóri, f. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 2617 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinbjörnsdóttir

Guðrún Jónína Sveinbjörnsdóttir fæddist að Kolgrímastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 23. júlí 1919. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist í Lambhúsum á Akranesi 5. febrúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. október 2012. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson skipstjóri og hafnarvörður á Akranesi, f. 25. mars 1888 í Litla-Lambhaga, Skilmannahreppi,... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Ingibjörg E. Waage

Ingibjörg E. Waage fæddist í Reykjavík 23. júní 1913. Hún lést á Landspítalanum Landakoti 12. október 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Vilhjálmur Gíslason skipstjóri, f. 7. ágúst 1872, d. 28. febrúar 1920, og Regína M. Helgadóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 3788 orð | 1 mynd

Ingveldur Einarsdóttir

Ingveldur (Inga) Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. janúar 1950. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. október sl. Foreldrar hennar voru Einar Ögmundsson bifreiðastjóri, f. 23.10. 1916, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Jónína Ólafsdóttir

Jónína Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 13. mars 1951. Hún lést á krabbameinsdeild 11-E Landspítala við Hringbraut 23. september 2012. Útför Jónínu fór fram frá Vídalínskirkju 4. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 4630 orð | 1 mynd

Kristján Sólbjartur Ólafsson

Kristján Sólbjartur Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1948. Hann andaðist á heimili sínu 12. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Páll Betúelsson bifreiðarstjóri, f. 23.1. 1911 á Höfn í Hornvík, d. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir, húsmóðir í Vestmannaeyjum, fæddist í Neskaupstað 8. nóvember 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. október 2012. Útför Maríu fór fram frá Landakirkju 13. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargrein á mbl.is | 2189 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófeigur Gústafsson

Ófeigur Gústafsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1979. Hann lést á Landspítalanum 6. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Ófeigur Gústafsson

Ófeigur Gústafsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1979. Hann lést á Landspítalanum 6. október 2012. Ófeigur var sonur hjónanna Rannveigar Haraldsdóttur, f. 10. ágúst 1954, og Gústafs Gústafssonar, f. 10. febrúar 1954. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Sigurveig Brynhildur Sigurgeirsdóttir

Sigurveig Brynhildur Sigurgeirsdóttir fæddist á Arnstapa í Ljósavatnsskarði 18. febrúar 1930. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. október 2012. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Bjarni Jóhannsson f. 20.10.1891, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Sóley Ólafsdóttir

Sóley Ólafsdóttir fæddist í Sólheimum í Laxárdal 6. maí 1954. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 9. október 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingvi Eyjólfsson bóndi í Sólheimum, f. 18. júní 1915, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2012 | Minningargreinar | 6549 orð | 1 mynd

Stefanía Ósk Júlíusdóttir

Stefanía Ósk Júlíusdóttir fæddist í Bolungarvík 3. janúar 1917. Hún andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 6. október 2012. Foreldrar hennar voru Júlíus Jón Hjaltason, f. 1877, d. 1931, og Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1879, d. 1936. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2012 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Aukin álframleiðsla kallar á minniháttar viðbótarorku

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir að orkuþörfin sé minniháttar í hinu stóra samhengi sem þarf til að knýja fyrirhugaða framleiðsluaukningu fyrirtækisins um 30-50 þúsund tonn á ári. Meira
19. október 2012 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Gera samning um efnavinnslu

Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) hafa undirritað samstarfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns græns efnavinnslugarðs í Helguvík. Meira
19. október 2012 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Nefndin klofnaði í afstöðu sinni

Peningastefnunefnd Seðlabankans klofnaði í afstöðu sinni um vaxtaákvörðun á síðasta fundi nefndarinnar fyrir tveimur vikum. Þetta kemur fram í fundargerð sem birt var á vef Seðlabankans í gærmorgun. Meira
19. október 2012 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Stjórnarformaður Wow

Liv Bergþórsdóttir hefur tekið við sem stjórnarformaður flugfélagsins Wow air. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi félagsins þann 20. september síðastliðinn, að því er fram kemur í gögnum sem voru send Fyrirtækjaskrá í lok síðasta mánaðar. Meira

Daglegt líf

19. október 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Eldað af fingrum fram

Matgæðingar ættu ekki að láta þessa síðu fram hjá sér fara. Hún hefur ekki bara að geyma uppskriftir frá öllum heimsins hornum, allt frá forréttum til eftirrétta, heldur eru athugasemdir frá notendum og stjörnugjöf við hverja uppskrift. Meira
19. október 2012 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...farið á barnastund í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með barnastund um helgina sem ætluð er yngstu hlustendum. Í barnastundinni er flutt tónlist í um það bil 30 mínútur í Hörpuhorni á 2. hæð fyrir framan Eldborg. Meira
19. október 2012 | Daglegt líf | 982 orð | 3 myndir

Hann var kallaður Valdis

Þegar ljósmyndarinn Valdís Thor komst að því að nafn hennar væri algengt sem karlmannsnafnið Valdis í Lettlandi ákvað hún að mynda nokkra nafna sína. Myndaröðin er hluti af samstarfsverkefni ungra ljósmyndara frá fjórum löndum og er Valdís ein þriggja Íslendinga sem taka þátt í því. Meira
19. október 2012 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Mannakorn í Háskólabíói

Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hafa starfað óslitið saman undir merkjum Mannakorna frá árinu 1975 þegar þeir félagar stofnuðu hljómsveitina. Meira
19. október 2012 | Daglegt líf | 306 orð | 2 myndir

Mæja masar

Ung kona (30) tapar sér á hlaðborði og springur fyrir framan gesti. Meira
19. október 2012 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Þjóðskáldið og athafnamaðurinn Einar Benediktsson

Grimmhildur, félag H-nemenda á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, stendur fyrir Einarsvöku á morgun klukkan 14.00 í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Meira

Fastir þættir

19. október 2012 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Af ljósmynd og sællegum Reykjavíkurstelpum

Þessi skemmtilega ljósmynd var tekin á árabilinu 1920 til 1930 af Trausta Ólafssyni og er til á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
19. október 2012 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Benjamín H.J. Eiríksson

Benjamín H.J. Eiríksson, hagfræðingur og bankastjóri, fæddist í Hafnarfirði 19.10. 1910. Hann var sonur Eiríks Jónssonar, bónda óg sjómanns í Hafnarfirði, og k.h. Solveigar Guðfinnu Benjamínsdóttur. Meira
19. október 2012 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sundurgerðarmaður. N-AV Norður &spade;74 &heart;96 ⋄53 &klubs;Á1097432 Vestur Austur &spade;K102 &spade;G93 &heart;ÁK532 &heart;DG1074 ⋄G96 ⋄10872 &klubs;G8 &klubs;5 Suður &spade;ÁD865 &heart;8 ⋄ÁKD4 &klubs;KD6 Suður spilar 1&spade;. Meira
19. október 2012 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Frá eldri borgurm í Hafnarfirði. Þriðjudaginn 16 oktober var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Albert Þorsteinss. Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 577 orð | 4 myndir

Gömlu dansarnir að deyja út og lögin líka

Birgir fæddist á Þrasastöðum í Fljótum og ólst þar upp til sjö ára aldurs, var á Minnaholti í Fljótum næstu átta árin og lauk búfræðiprófi frá Hólum 1956. Meira
19. október 2012 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jóhannes Ásgeirsson

60 ára Jóhannes er hrl. og hefur rekið eigin lögmannsstofu frá 1981. Maki: Kolbrún K. Karlsdóttir, f. 1952, fulltrúi. Börn: Ásgeir, f. 1980, hdl/LLM, og Bergrós Kristín, f. 1985, læknir. Stjúpsonur: Karl Reynir Einarsson, f. 1972, geðlæknir. Meira
19. október 2012 | Í dag | 51 orð

Málið

Eitt n eða tvö: Þegar ég flutti að heiman bað mamma Drotti n að varðveita mig, en af því að hún vildi alltaf hafa vaðið fyrir neðan sig bað hún líka Þrái n , Kristi n , Þórari n og Héði n – ef aðalmaðurinn skyldi þurfa að líta af... Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Valgerður Árný fæddist 2. desember kl. 10.45. Hún vó 3.774 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorgerður Helga Árnadóttir og Ingi Rafn Ingason... Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Róbert Ólafsson

40 ára Róbert ólst upp á Berunesi í Berufirði, lauk sveinsprófi í matreiðslu og rekur Fjöruborðið á Stokkseyri. Maki: Gréta Guðnadóttir, f. 1976, endurskoðandi hjá KPMG. Synir: Vilberg, f. 2005; Guðni, f. 2006. Foreldrar: Ólafur Eggertsson, f. Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigurður Atli Sigurðsson

30 ára Sigurður er sölumaður á fyrirtækjasviði hjá Vodafone og stundar nám í sálfræði við HA Maki: Elva Mjöll Þórsdóttir, f. 1983, skrifstofumaður hjá VB Vörumeðhöndlun. Dóttir: Emilía Hrönn, f. 2010. Foreldrar: Guðrún Elva Arngrímsdóttir, f. Meira
19. október 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He1 Dh4 14. g3 Dh3 15. Bxd5 cxd5 16. Df3 Bf5 17. Dxd5 Had8 18. Dg2 Dh5 19. f3 Bh3 20. Df2 f5 21. Rd2 g5 22. a4 f4 23. Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Halldóra Sigurjónsdóttir 85 ára Jón Björgvin Stefánsson Rósmundur Stefánsson 80 ára Sigríður Jóhannsdóttir 75 ára Auður Ketilsdóttir Dóra M. Meira
19. október 2012 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Vill hafa fáa en góða í kringum sig

Maður hefur smápartí, fámennt og góðmennt heima. Þetta verður bara lítið og þægilegt. Ég vil frekar hafa fátt og gott fólk í kringum mig. Meira
19. október 2012 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Enginn virðist vera maður með mönnum um þessar mundir nema hann sendi frá sér yfirlýsingu. Að gefnu tilefni vill Víkverji því taka eftirfarandi fram: Víkverji hefur gætt þess að sofa reglulega, borða vel og hreyfa sig þess á milli. Meira
19. október 2012 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1918 Spænska veikin barst til landsins með tveimur skipum, öðru frá Kaupmannahöfn, hinu frá New York. Í þessari skæðu inflúensu létust á fimmta hundrað manns. 19. Meira

Íþróttir

19. október 2012 | Íþróttir | 466 orð | 4 myndir

Aftur hrósaði lið ÍR sigri

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is ÍR-ingum tókst í annað skiptið í vikunni að sigra lið Njarðvíkur og í þetta skiptið í Ljónagryfjunni en tæpar stóð í þetta skiptið. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Báðar blönduðu sveitirnar í úrslit

Báðir íslensku sveitirnar í blönduðum flokkum komust í úrslit á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í gær en það fer fram í Árósum í Danmörku. Íslenska unglingasveitin hafnaði í fjórða sæti af fimm í undankeppninni í gær. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

„Frábært tækifæri til að taka enn eitt skrefið“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það fer ekkert á milli mála að þessir leikir eru þeir mikilvægustu sem kvennalandsliðið hefur nokkurn tíman spilað,“ sagði Edda Garðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á 68 höggum

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG á ágæta möguleika á því að komast áfram á 2. stig úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í golfi. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 179 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við Val. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingvar Kale, markvörður knattspyrnuliðs Breiðabliks undanfarin ár, hefur fengið þau skilaboð frá félaginu að hann megi hefja viðræður við önnur félög. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 535 orð | 4 myndir

Fyrstu stig Mosfellinga í hús

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyringar brotlentu heldur illa í gær þegar Afturelding kom í heimsókn í Höllina. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Guðjón góður í tapi Kiel

Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Þýskalands- og Evrópumeisturum Kiel sem urðu að sætta sig við tap, 31:30, gegn ungverska liðinu Veszprém í 4. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Gunnleifur fyrsta skrefið

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er bara fagnaðarefni að fá jafngóðan markvörð til okkar og Gunnleifur er. Hann verður góður liðstyrkur í okkar leikmannahóp,“ sagði Ólafur H. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Keflavík – KR 83:85 Toyotahöllin, Dominos-deild karla: Gangur...

Keflavík – KR 83:85 Toyotahöllin, Dominos-deild karla: Gangur leiksins: 6:7, 14:11, 22:17, 28:24 , 33:24, 37:26, 43:28, 48:35 , 57:40, 59:44, 62:47, 64:52 , 64:59, 68:66, 77:72, 83:85 . Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 288 orð

KR vann upp 17 stiga mun

KR-ingar sóttu sigur til Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Var það fyrst og fremst fyrir frábæran endasprett sem KR tókst að ná stigunum því Keflavík hafði frumkvæðið lengst af. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – KFÍ 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Grindavík 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Haukar 19.15 Jaðarsbakkar: ÍA – Höttur 19.15 Síðuskóli: Þór Ak. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 197 orð

Lykilmenn léku gegn Stjörnunni

Tveir af lykilmönnum rússneska liðsins Zorkij, sem sló Stjörnuna út í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í haust, eru á meðal mótherja íslenska landsliðsins þegar það mætir Úkraínu í Sevastopol á morgun. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

N1-deild karla Akureyri – Afturelding 23:28 Staðan: Haukar...

N1-deild karla Akureyri – Afturelding 23:28 Staðan: Haukar 4310108:927 Akureyri 5311128:1187 FH 5212125:1255 HK 5212119:1185 ÍR 4202103:1104 Valur 411294:973 Fram 411299:1063 Afturelding 5104118:1282 1. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 123 orð

Naumt tap fyrir toppliðinu

Hlynur Bæringsson skoraði 10 stig, tók 13 fráköst og gaf 4 stoðsendingar þegar Sundsvall Dragons tapaði naumlega fyrir toppliðinu Borås í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 104 orð

Ólafur „njósnar“

Ólafur H. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 116 orð

Ólafur hættur í landsliðinu

Ólafur Stefánsson hefur leikið sinn síðasta landsleik en hann greindi RÚV frá því í gær að landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 648 orð | 4 myndir

Skallarnir fóru alveg á kostum

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Efsta liðið í deildinni, Fjölnir, fékk Skallagrím í heimsókn í gærkveldi. Fjölnismenn höfðu fyrir leikinn verið á sjarmerandi sigurbraut, taplausir í deild, á meðan Borgnesingar reyndu að jafna þá að... Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Valur mætir Valencia

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna standa í ströngu um helgina en liðið mætir spænska liðinu Valencia í tveimur leikjum í 2. umferð EHF-keppninnar sem báðir fara fram á Spáni. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld og sá síðari á morgun. Meira
19. október 2012 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Veikindin það versta sem ég hef lent í á ferlinum

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef fundið fyrir bata á hverjum degi síðustu sjö til átta dagana en ég á enn nokkuð í land með að ná fullri heilsu. Meira

Ýmis aukablöð

19. október 2012 | Blaðaukar | 949 orð | 3 myndir

Besti tími ársins

Um bókaást landans er óþarfi að fjölyrða enda Íslendingar með réttu nefndir bókaþjóð. Margir hlakka því til næstu vikna því þá gengur í garð sannkölluð lestrarvertíð – hin árlega jólabókaútgáfa. Að sönnu besti tími ársins fyrir bókaunnendur. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 615 orð | 2 myndir

Betra að smyrja svo allt sitji ekki fast

Er vel búinn undir veturinn og sinnir viðhaldi bílsins vel. Ragnar Bjarnason söngvari er þekktur bílamaður. Réttur loftþrýstingur dekkja skiptir miklu máli. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 193 orð | 2 myndir

Betri getur tíðin ekki orðið

„Veturinn var grimmur og gaf mér fáa kosti,“ sungu Stuðmenn sumarið 1990 og stilltu þannig vetrinum upp sem óheillatíð gagnvart sólríku og syngjandi sumri. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 730 orð | 2 myndir

Brakandi snilld eða klúður

Maríanna Clara Lúthersdóttir, bókmenntafræðingur og leikkona, er í tveimur bókaklúbbum og tilheyrir bloggsamfélaginu Druslubækur og doðrantar. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Einfalt og fyrirbyggir eyrnabólgurnar

Eyrnabólgur barna eru hvimleiður vetrarsjúkdómur sem flestir foreldrar þekkja. Sýklalyfjanotkunin er algeng og þriðja hvert barn á Íslandi fær rör í eyrum vegna bólgna. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 487 orð | 7 myndir

Gæðin og áhuginn haldast í hendur

Hönnun og þróun. Útivistarfatnaður frá ZO-ON er í sókn. Ný efni komin í notkun. Vetrarföt og vatnsheld. Eru framleidd í austur í Kína og Víetnam. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 382 orð | 1 mynd

Harður skrápur á dimmum dögum

Myrkrið bítur marga. Svefn- og matarþörf er mikil. Þunglyndi í skammdeginu er algengt. Fagfólkið getur hjálpað. Stuðningsnet vina og fjölskyldu er gott. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 424 orð | 4 myndir

Hálendið er þeirra heimavöllur

Jeppamenn elska vetrarferðir. Litlanefnd er ferðaklúbbur þeirra sem eru á minni og lítið breyttum bílum. Áhugaverðar ferðir á dagskrá á næstunni. Æ fleiri taka þátt í starfinu. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 214 orð | 2 myndir

Heillandi haust og vetur

Sem fyrr kennir ýmissa grasa í dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur. Óhætt má telja að allflestir finni þar eitthvað við sitt hæfi. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 938 orð | 3 myndir

Keimur af hausti

Þórir Bergsson býður upp á kjarngóðar súpur hjá Bergsson mathúsi og bakar súrdeigsbrauð eftir kúnstarinnar reglum. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 1396 orð | 5 myndir

Leiðir gegn leiða á vanmetnum tíma

Líklega er veturinn vanmetinn tími. Þótt stundum sé dimmt yfir og alls konar leiðindi í gangi er hægt að gera svo margt skemmtilegt. Sumarbústaðarferð er fín dægradvöl og gönguferðir eru alltaf góðar, hvort sem þær eru innabæjar eða uppi á fjöllum. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 978 orð | 3 myndir

Lærir til að bæta lífs síns gæði

Mörg þúsund í námi hjá Mími. Fjölbreytt námskeið spanna alla flóruna. Styrkja stöðu fólk með litla menntun á vinnumarkaði. Handavinnan er vinsæl í kreppu. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 267 orð | 4 myndir

Otri-Baby fyrir öndunarveginn

Á haustin herja kvefpestir oftar en ekki á smáfólkið. Stíflað nef getur gert kornabörnum lífið leitt og þá er stutt í svefnleysi foreldranna í framhaldinu. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 637 orð | 2 myndir

Prjónað betur í allan vetur

Vantar þig eitthvað hlýlegt og fallegt til að hafa á prjónunum í vetur? Stóra prjónabókin hefur að geyma 100 spennandi uppskriftir eftir íslenska prjónahönnuði. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 393 orð | 7 myndir

Tímalaus framleiðsla úr íslenskri ull

Gæði og virðing fyrir hráefni höfð í hávegum. Sumt framleitt í áratugi. Glófi er gróið fyrirtæki og vinnur skjólgóð ullarföt sem reynast vel á veturna. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 799 orð | 5 myndir

Veröld Vaðgelmis

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir býr til öflugar jurtablöndur með kraftmikil nöfn og kann góð ráð við haustpestum. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 107 orð | 2 myndir

Yljandi súpur fyrir kvöldin köld

Bókin Súpur allt árið eftir Sigurveigu Káradóttur er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku — einmitt í tæka tíð fyrir kólnandi veður Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Þunglyndið hverfur í birtunni

Margir finna fyrir andlegum þyngslum í svartasta skammdeginu. Vanlíðan, sinnuleysi, svartsýni og svefn meðal birtingarmynda. Félagslegar aðstæður hafa áhrif. Meira
19. október 2012 | Blaðaukar | 543 orð | 8 myndir

Þykkar peysur og hnésíð pils

Haustlegir litir einkenna vetrartískuna og dýrari efni eru að sækja á. Ungir menn eru óðir í skóhlífar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.