Greinar miðvikudaginn 12. september 2012

Fréttir

12. september 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

160 metra breiður borgarísjaki

TF SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir borgarísjaka 16 sjómílur norðaustur af Hornbjargi í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er sá stærsti jafnframt fjærst frá landi. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

26 manns smöluðu Sauðadal við mjög erfiðar aðstæður

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Bændur í Vatnsdal stóðu í ströngu í gær ásamt 15 björgunarsveitarmönnum við að smala og bjarga fé úr Sauðadal í Húnavatnshreppi. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 1590 orð | 6 myndir

2,8 milljarða króna halli 2013

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð 573,1 milljarður kr. á næsta ári og hækka þau um 13,7 milljarða frá endurskoðaðri áætlun um útkomu ríkisfjármálanna á þessu ári. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 1299 orð | 5 myndir

Áhersla lögð á Þeistareyki í dag

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Gríðarleg vinna beið bænda og starfsmanna rafveitnanna í gær eftir óveðrið í fyrradag. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

„Alltaf einhverjir svartir sauðir“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þetta er náttúrlega ólöglegt. Þetta er stundað eitthvað því miður og getur verið varasamt fyrir farþega. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Bensínið hækkað um 15 krónur síðan í júlí

Olíufélögin hækkuðu verð á bensíni í upphafi vikunnar. Verðið er nú 259,10 til 261,60 kr. á lítrann samkvæmt vefnum gsmbensin.is sem heldur utan um bensínverð. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Eldar í sinu í Kópavogi og bíl í Reykjavík

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var í tvígang kallað út um miðjan dag í gær. Í fyrra skiptið var það vegna elds í sinu á auðu svæði á milli Kjarrhólma og Smiðjuvegar í Kópavogi. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 558 orð | 5 myndir

Fjöldi þingmanna tók ekki þátt í guðsþjónustunni í gær

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Alþingi var sett að nýju í gær. Eins og vanalega hófst þingsetningin með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Óvenjumikill fjöldi þingmanna mætti ekki til guðsþjónustunnar að þessu sinni. Meira
12. september 2012 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fórnarlamba bin Ladens minnst í Bandaríkjunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Minningarathafnir voru haldnar í Bandaríkjunum í gær vegna þess að rétt ellefu ár voru liðin frá morðárásum al-Qaeda á landið. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífa The Heavy Experience

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar The Heavy Experience, SLOWSCOPE, er komin út. Áður hafði hún gefið út samnefnda smáskífu. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Spegilmynd Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra speglast í gleraugum Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við setningu Alþingis, 141. löggjafarþings, í... Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Greiddu tvo milljarða í auðlegðarskatt 2011

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ríflega tvö þúsund eldri borgarar, 65 ára og eldri, greiddu auðlegðarskatt árið 2011 að upphæð tveir milljarðar króna. Heildarskattheimta auðlegðarskatts var það ár rúmir sex milljarðar. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Handtökuskipun vegna morðanna í Tulsa í Oklahoma

Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur tæplega tvítugum karlmanni, sem er grunaður um morðið á íslenskum pilti, Kristjáni Hinrik Þórssyni og félaga hans John White III á bílastæði fyrir framan verslun í borginni Tulsa í Oklahoma-ríki í... Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð

Harma endurtekin brot ráðherra

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hörmuð eru endurtekin brot ráðherra á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hefur leyst til sín 544 eignir á árinu

Það sem af er þessu ári hefur Íbúðalánasjóður leyst til sín 544 eignir, þar af 444 frá einstaklingum sem nemur rétt um 0,9% af heildarfjölda veðsettra eigna einstaklinga. Allt árið í fyrra leysti sjóðurinn til sín 692 eignir og árið 2010 voru þær 872. Meira
12. september 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hernemum Hong Kong!

Mótmælandi úr Occupy-hreyfingunni er borinn á brott í Hong Kong í gær en þá var réttað yfir fólki sem lagði undir sig aðalstöðvar HSBC-bankans breska í Asíu undir kjörorðinu Hernemum [Occupy] Hong Kong. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Íslendingar lengur að ljúka námi en aðrir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslendingar eru fyrir neðan meðaltal þegar kemur að samanburði þeirra sem lokið hafa framhaldsskólamenntun meðal OECD-þjóða. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð

Leiðrétt í Kópavogi

Sveitarfélög hér á landi beittu ýmsum aðferðum við að draga úr rekstrarkostnaði eftir hrun. Að undanförnu hefur verið kallað eftir því að launalækkanir frá þeim tíma verði dregnar til baka. Meira
12. september 2012 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Li sagður hafa fengið heilablóðfall en ekki vera í lífshættu

Li Jinping, sem gert er ráð fyrir að verði kjörinn næsti leiðtogi kommúnistaflokks Kína á þingi í haust, hefur ekki sést opinberlega síðan 1. september. Meira
12. september 2012 | Erlendar fréttir | 237 orð

Lögmæti evrusjóðs í húfi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Niðurstaða stjórnarskrárdómstólsins í Karlsruhe um lögmæti björgunarsjóðs evrusamstarfsins og aðrar ráðstafanir er væntanleg í dag og gæti hún að mati Dagens Nyheter í Svíþjóð gert út af við evruna. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Neikvæð umræða spilaði ekki inn í

„Ég ákvað þetta fyrst og fremst þar sem það er ekki hægt að gera tvennt. Valið stendur á milli þingmennskunnar og fyrirtækjareksturs. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 881 orð | 9 myndir

Níu milljarða sérstök tekjuöflun

baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afla á aukinna tekna í ríkissjóð með ýmsum sértækum tekjuaðgerðum og skattahækkunum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2013. Meira
12. september 2012 | Erlendar fréttir | 139 orð

Nýjum forseta vel fagnað

Sigur háskólamannsins Hassans Sheikh Mohamuds í forsetakosningum í Sómalíu í vikunni kom á óvart. Þingið kýs forsetann og hlaut Hassan 190 atkvæði gegn 79 atkvæðum fráfarandi forseta, Sharifs Sheikh Ahmed, sem talinn hafði verið sigurstranglegur. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Óvenjulegar náttúruhamfarir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Rannsóknir hér á landi skipta máli

„Okkur finnst mikilvægt að leggja þessu lið og fá fólk til að skilja að þetta er eitthvað sem skiptir máli. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sérsmíðaður þjónustubátur fyrir fiskeldi

„Hann er lykilverkfæri í vinnu okkar,“ segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax, um sérsmíðaðan þjónustubát fyrir fiskeldi sem kominn er til heimahafnar á Tálknafirði. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skákmenn minnast einvígis aldarinnar

Á laugardaginn kemur verður þess minnst með málþingi og risaskákmóti í Laugardalshöll að 40 ár eru liðin frá ,,Einvígi aldarinnar“ í Reykjavík, heimsmeistaraeinvígi Bandaríkjamannsins Roberts J. Fischers og Rússans Boris Spasskys. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Stjórnvöld brjóta samninga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Okkur finnst þessar skattahækkanir vera hrein ögrun við atvinnulífið. Við höfðum búist við því að tryggingagjald myndi lækka í takt við minna atvinnuleysi og minni útgjöld Atvinnuleysistryggingasjóðs. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Svarta keilan færð til

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Varað við svörtum akstri í borginni

Tilboð um svartan leigubílaakstur koma oft fram á haustin og eru jafnvel auglýst á veggjum skóla, strætóskýla í miðbænum og víðar, að sögn Ástgeirs Þorsteinssonar, formanns Frama, félags leigubifreiðastjóra. „Þetta er náttúrlega ólöglegt. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þuríður Backman gefur ekki kost á sér áfram á Alþingi

Þuríður Backman, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, ætlar ekki að gefa kost á sér í komandi þingkosningum. Þuríður hefur setið á þingi frá árinu 1999 og þar áður sem varaþingmaður um skeið. Meira
12. september 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þúsundum fjár enn ósmalað og hundruð hafa drepist

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Um 80 björgunarsveitarmenn voru bændum til aðstoðar í Mývatnssveit í gær við að bjarga fé úr fönn, en mörg hundruð fjár voru á kafi í snjó eftir óveðrið í fyrradag. Á sumum bæjum nam fjárskaðinn tugum kinda. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2012 | Leiðarar | 195 orð

Evruríkin allt of mörg

Umsókn Íslands að ESB er eins og út úr kú. Meira
12. september 2012 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Finnst klíputöng?

Ragnar Arnalds, fyrrverandi fjármálaráðherra, telur sinn flokk, Vinstri græna, hafa komið sér í einhverja verstu klípu sem stjórnmálaflokkur getur ratað í: Forystumenn VG samþykktu aðildarumsókn í trausti þess að á tveimur, þremur árum mætti... Meira
12. september 2012 | Leiðarar | 438 orð

Kapp með forsjá

Strætó bs. teygir nú anga sína víða um land og tekur óþarfa áhættu Meira

Menning

12. september 2012 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

12. september í Bergi á Dalvík

Í kvöld kl. 20.30 verður boðið upp á dagskrá í menningarhúsinu Bergi á Dalvík sem tileinkuð er minningu Freymóðs Jóhannssonar eða 12. september sem var listamannsnafn hans sem tónskáld. Meira
12. september 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Af hverju sinnir enginn nördunum?

Fyrir nokkrum vikum tilkynntu 365 miðlar að til stæði að stofna þrjár nýjar íslenskar sjónvarpsstöðvar. Ein stöðin, PoppTíví, mun eingöngu sýna sjónvarpsefni sem ætlað er ungu fólki. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Biophilia best

Háskóli Íslands hlaut um helgina evrópsk verðlaun fyrir besta vísindamiðlunarverkefni ársins 2011, Biophilia-tónvísindasmiðjurnar, samstarfsverkefni tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur, HÍ og Reykjavíkurborgar. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Blúsuð blanda drone- og djasstónlistar

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar The Heavy Experience, SLOWSCOPE, er komin út. Áður hafði sveitin gefið út samnefnda smáskífu undir lok árs 2010. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Dýrð í dauðaþögn Ásgeirs komin út

Fyrsta breiðskífa Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn , er komin út á vegum Senu en forsala á henni á Tónlist.is hefur farið fram í nokkra daga og slegið öll forsölumet, skv. tilkynningu. Á plötunni eru tíu lög eftir Ásgeir Trausta, m.a. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Foldarskart og fleira

Kammerkórinn Schola Cantorum mun í dag kl. 12 flytja íslenska og erlenda kirkjutónlist undir hvelfingu Hallgrímskirkju og þá meðal annars verk af nýútkomnum geisladiski sínum, Foldarskart. Meira
12. september 2012 | Bókmenntir | 366 orð | 3 myndir

Gagnrýnin og galsafengin lesning

Eftir: Helga Ingólfsson. Óðinsauga 2012. 219 blaðsíður. Meira
12. september 2012 | Leiklist | 47 orð | 1 mynd

Gulleyjan frumsýnd í Reykjavík

Leikritið Gulleyjan verður frumsýnt á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Verkið er byggt á sjóræningjasögu Roberts Louis Stevenson en leikgerðina skrifuðu Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson en Sigurður er jafnframt leikstjóri. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Hallveig og Jónas flytja íslensk þjóðlög

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona flytur íslensk þjóðlög í Salnum í dag kl. 17.30, á öðrum tónleikum tónleikaþrennunnar Íslenskt? Já takk! Jónas Ingimundarson leikur á flygil og Bjarki Sveinbjörnsson kynnir... Meira
12. september 2012 | Leiklist | 251 orð | 1 mynd

Íslensk barnasýning á Álandseyjum

Barnasýningin Skrímslið litla systir mín heldur á sunnudag í víking til Álandseyja þar sem verkið verður sýnt í Nordens Institut í Maríuhöfn. Meira
12. september 2012 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Kvikmyndaspurningakeppni RIFF

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson mun stýra spurningakeppni fyrir kvikmyndaáhugamenn annað kvöld kl. 20 á Kex Hosteli, sk. „pub quiz“, og fær stigahæsta liðið tvo passa á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Meira
12. september 2012 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Lokakafli Hungurleika á íslensku

Þriðja og síðasta bókin í þriggja bóka syrpu rithöfundarins Suzanne Collins um Hungurleikana er komin út í íslenskri þýðingu og nefnist hún Hermiskaði . Meira
12. september 2012 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Ósáttir við Wonder

Hljómsveitin Sigur Rós hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á því að tónleikum hennar hafi verið flýtt á hátíðinni Bestival á Isle of Wight á Englandi, 8. september sl. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 288 orð | 3 myndir

Tilfinningaþrunginn og kraftmikill flutningur

Hljómplata Eivarar Pálsdóttur. Lög og textar eftir Eivöru, Trónd Bogason og Marilyn Bowering. Tutl gefur út. 2012. Meira
12. september 2012 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Weirdcore snýr aftur á skemmtistaðnum Dolly

Weirdcore-kvöld verður haldið á skemmtistaðnum Dolly, Hafnarstræti 4, annað kvöld og hefst það kl. 22. Á neðri hæð mun Dj Árni Vector þeyta skífum en á efri hæð verður tónlistarflutningur í höndum La La Alaska, Thizone og Futuregrapher. Meira

Umræðan

12. september 2012 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Birgðahald orkuveitna

Eftir Ármann Benediktsson: "Sem dæmi get ég tekið tréstaur sem er geymdur liggjandi í stæðu, það myndast stundum „fúahreiður“ sem erfitt getur verið að sjá og þá er línukerfið endurnýjað með gallaðri vöru ..." Meira
12. september 2012 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Ef Þorsteinn Pálsson væri ofurbloggari

Eftir Hall Hallsson: "Hvað ef Bjarni hefði úthúðað Fréttablaðinu fyrir að flytja frétt um blogg Þorsteins Pálssonar og aðstoðarmaður hans uppnefnt Þorstein „fréttahvolp“?" Meira
12. september 2012 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Jafnt á botninum

Jafnrétti hefur verið í sviðsljósinu á árinu enda hafa tveir ráherrar, annar kona hinn karl, verið hýddir fyrir brot á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, eins og þau heita í lagasafni Alþingis. Meira
12. september 2012 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Kaldhæðnislegt ástar- og haturssamband við Ríkisútvarpið

Eftir Óla Björn Kárason: "Ástar- og haturssambönd eiga sér því margar hliðar. Það er kominn tími til þess að sjálfstæðismenn slíti þessu undarlega sambandi við Ríkisútvarpið." Meira
12. september 2012 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar

Eftir Guðrúnu Ösp Theodórsdóttur: "Augljóst er að nú eru nýir tímar og fólk mun fara að fá umbun fyrir störf sín og uppskera eins og það hefur sáð." Meira
12. september 2012 | Velvakandi | 157 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Póstþjónusta í molum Ég er æf út í Póstinn, ég bý í Grafarholtinu (í fjölbýlishúsi) og íbúar hússins fengu ekki póst í einn og hálfan mánuð í sumar og við fáum enga skýringu á því. Í síðustu viku, nánar tiltekið 7. Meira

Minningargreinar

12. september 2012 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Heiðar Þórðarson

Heiðar Þórðarson fæddist að Hvammi í Dölum 22. janúar 1945. Hann lést 4. september 2012. Heiðar ólst upp á Goddastöðum í Laxárdal. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Eyjólfsson, f. 25. júlí 1909, d. 14. júní 1991 og Fanney Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2012 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Jóhanna Thorlacius

Jóhanna Thorlacius fæddist í Reykjavík 9. júlí 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum 2. september 2012. Foreldrar hennar voru Júlíana Guðfinna Guðnadóttir Thorlacius, f. 3. júlí 1877, d. 20. maí 1959 og Kristján Sigmundur Þorleifsson, f. 10. október 1862,... Meira  Kaupa minningabók
12. september 2012 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson fæddist á Borgarfelli í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu 11. september 1922. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 27. ágúst 2012. Útför Jóns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 6. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2012 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannsdóttir

Kristín Jóhannsdóttir fæddist í Tunguseli, Sauðaneshreppi, Þistilfirði 20. júlí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. ágúst 2012. Útför Kristínar fór fram frá Lágafellskirkju 30. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2012 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Þráinn Kristinsson

Þráinn Kristinsson fæddist í Reykholti í Borgarfirði 6. júní 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. ágúst 2012. Þráinn var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 6. september 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

AAA-einkunn í hættu

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hótar því að lækka lánshæfiseinkunn bandaríska ríkisins en í dag er ríkissjóður Bandaríkjanna með hæstu einkunn - AAA - hjá matsfyrirtækinu. Meira
12. september 2012 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 2 myndir

Blandaðir bankar lífseigari

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
12. september 2012 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Innlán SpKef drógust saman eftir yfirtöku ríkisins 2010

Innlán á bankareikningum hjá SpKef drógust saman eftir að ríkið tók yfir sjóðinn vorið 2010. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn þingmannanna Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar. Meira

Daglegt líf

12. september 2012 | Daglegt líf | 312 orð | 2 myndir

Geðrækt í handavinnu

Nú er farið að kólna í veðri og margir sjá fram á haust og vetur inni við í rólegheitum við prjónaskap eða hekl. Hjá Storkinum verða ýmiss konar námskeið í boði í vetur jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Meira
12. september 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...hlýðið á eldfjallafræðing

Á fyrsta stefnumótakaffi haustsins í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi mun Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur fjalla um eldgosalist. Hann hefur um langt skeið safnað fjölbreyttum listaverkum sem eiga það sammerkt að sýna eldgos. Meira
12. september 2012 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Kósí matargerð í kulda

Þegar kólnar í veðri líkt og verið hefur síðastliðna daga langar marga að hafa það kósí heima fyrir og borða eitthvað gott. Meira
12. september 2012 | Daglegt líf | 619 orð | 4 myndir

Málar presta fyrir kirkjuna sína

Margir þekkja verkin hans Ísaks Óla sem málar persónur úr bókum en líka lifandi manneskjur. Langholtskirkja er kirkjan hans Ísaks og þar verður hann með sýningu í tilefni af 60 ára afmæli hennar. Prestar og kórar koma þar við sögu. Meira
12. september 2012 | Daglegt líf | 124 orð | 3 myndir

Vestnorrænu böndin styrkt

Vestnorræna menningarveislan Nýjar slóðir stóð yfir um helgina í Reykjavík, en markmið hátíðarinnar er að kynna menningu og listir Íslands, Færeyja og Grænlands og treysta tengslin þar á milli. Meira

Fastir þættir

12. september 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Baldur Gunnarsson

30 ára Baldur ólst upp á Húsavík, lauk stúdentsprófi frá MH, prófum í vélaverkfræði frá HÍ og starfar nú hjá Arctic Trucks í Reykjavík. Systur: Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 1979, félagsráðgjafi, og Sigurveig Gunnarsdóttir, f. 1994, nemi. Meira
12. september 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Elli kerling. S-Enginn Norður &spade;ÁK54 &heart;K ⋄G102 &klubs;Á6432 Vestur Austur &spade;D9 &spade;862 &heart;DG10743 &heart;Á8652 ⋄K8 ⋄7543 &klubs;D107 &klubs;9 Suður &spade;G1073 &heart;9 ⋄ÁD96 &klubs;KG85 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. september 2012 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 6. sept. Spilað var á 10 borðum, meðalskor 216 stig. Árangur N-S Siguróli Jóhannss. - Oliver Kristóferss. 249 Ágúst Helgason - Haukur Harðars. 245 Ingibj. Stefánsd. Meira
12. september 2012 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 470 orð | 4 myndir

Í Evrópuviðskiptum og kvikmyndagerð

Jón Óskar og Inga Björk fæddust í Kaupmannahöfn og ólust þar upp til 12 ára aldurs en fluttu þá með fjölskyldu sinni til Íslands og áttu síðan heima á Seltjarnarnesinu. Meira
12. september 2012 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson skáld fæddist á Staðarstað á Snæfellsnesi 12. september 1896. Hann var sonur Jóns Þorsteinssonar, bónda í Ólafsvík, og Steinunnar Kristjánsdóttur frá Ytra-Skógarnesi. Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Karólína Gunnarsdóttir

30 ára Karólína er íþrótta- og tómstundafulltrúi og bóndi. Maki: Tryggi Þór Tryggvason, f. 1975, bóndi á Sveðjustöðum. Stjúpbörn: María Lilja, f. 1999; Tómas Eyþór, f. 2002, og Ísak Andri, f. 2005. Foreldrar: Gunnar Pétursson, f. Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Kennslan var rétta hillan í lífinu

Ég hélt tvisvar upp á afmælið í ágúst heima hjá mér. Verslunarmannahelgin er alltaf svo mikið stuð hér á Flúðum og ættingjar mínir koma yfirleitt þá. Ég bauð þeim í kökur og kaffi í tilefni afmælisins þá. Meira
12. september 2012 | Í dag | 47 orð

Málið

Heyrt: að heldur hefði „ræst úr kútnum“. Ekki var átt við að ræst hefði úr smástrák og hann orðið meiri bógur en útlit var fyrir. Þetta átti að vera rést úr kútnum: ástandið hefði batnað. Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjanesbær Ásgrímur Bragi fæddist 17. nóvember kl. 1.50. Hann vó 3.995 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Skagfjörð og Viðar Örn Victorsson... Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Sigrún Dögg Þórðardóttir

30 ára Sigrún er íþróttafræðingur frá Íþróttakennaraskóla Íslands og er nú bankastarfsmaður. Maki: Haraldur Þorvarðarson, f. 1977, íþróttafræðingur. Börn: Birta, f. 2000 (stjúpd.) Kolbeinn Ari, f. 2011. Foreldrar: Þórður Ólafsson, f. 1938, fyrrv. Meira
12. september 2012 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) hafði hvítt gegn Cemil Marandi Ali (2362) frá Tyrklandi. 45. Dg6! Dxg6 46. Meira
12. september 2012 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Söfnun

Ari Freyr Jónsson færði Rauða krossi Íslands kr. 2.017 kr. Hann safnaði peningunum með því að rukka gesti heima hjá sér sem notuðu... Meira
12. september 2012 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Sigurðardóttir Halldóra Jóhannsdóttir Svana Eyjólfsdóttir Sæmundur Pálmi Jónsson 80 ára Guðrún Ingólfsdóttir Hermann Guðmundsson Kolbeinn O. Meira
12. september 2012 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Samskiptavefir leika stórt hlutverk í lífi margra og þeir, sem sniðganga þá með öllu eru eins og móhíkanar í útrýmingarhættu. Víkverji hefur hreiðrað um sig á nokkrum þessara vefja og fær stöðugar áskoranir um að láta til sín taka á fleiri slíkum... Meira
12. september 2012 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. september 1909 Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað að frumkvæði Oddfellow-reglunnar. Þetta var fyrsta sjúkrasamlagið hér á landi. 12. Meira

Íþróttir

12. september 2012 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Margréti Láru Viðarsdóttur hefur verið bætt í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leikina gegn Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM sem fram fara 15. og 19. september. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 650 orð | 4 myndir

Hugarfarið er lærdómurinn

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í körfuknattleik lauk keppni í undankeppni Evrópumóts karla í Eistlandi í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum í keppninni 80:58 þar sem liðið missti Eistana fram úr sér í öðrum leikhlutanum. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 226 orð

Jákup sló 139 ára gamalt met á Íslandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jákup Mikkelsen, landsliðsmarkvörður Færeyinga, er orðinn elsti markvörður sögunnar í heimsknattspyrnunni, eftir að hann lék gegn Íslandi á Laugardalsvellinum í ágúst. Jákup varð 42 ára daginn fyrir leikinn, 14. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Seinni úrslitaleikir um sæti í 2. deild: Fáskrúðsf.: Leiknir...

KNATTSPYRNA Seinni úrslitaleikir um sæti í 2. deild: Fáskrúðsf.: Leiknir F. – Sindri (1:5) 17.15 Þorlákshöfn: Ægir – Magni (3:1) 17.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn: Njarðvík: Njarðvík – KR 19. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 1261 orð | 5 myndir

Komnir aftur á byrjunarreitinn

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Draumurinn um tvöfalda óskabyrjun Íslands í þessari undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu varð að engu í gær. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Ógleymanlegt í alla staði

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-riðill: Eistland – Ísland 80:58 Serbía...

Undankeppni EM karla A-riðill: Eistland – Ísland 80:58 Serbía – Ísrael 83:67 Svartfjallaland – Slóvakía 80:48 Lokastaðan: Svartfjallaland 10100814:69720 Ísrael 1064861:75116 Serbía 1064846:72116 Eistland 1064768:76116 Ísland... Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Serbía – Wales 6:1 Belgía &ndash...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Serbía – Wales 6:1 Belgía – Króatía 1:1 Skotland – Makedónía 1:1 Staðan: Serbía 21106:14 Belgía 21103:14 Króatía 21102:14 Skotland 20201. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Verðum að verjast sem lið

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Vissulega er ég mjög svekktur. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 696 orð | 2 myndir

Vildi leggja eitthvað af mörkum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kayla Grimsley, úr Þór/KA, var í gær valin besti leikmaður í umferðum 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eða í síðari hluta Íslandsmótsins. Meira
12. september 2012 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Þórir er besti þjálfari heims

Þórir Hergeirsson er besti kvennaþjálfari heims í handknattleik, samkvæmt niðurstöðu í kjöri Alþjóðahandknattleikssambandsins sem birt var í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.