Greinar laugardaginn 5. maí 2012

Fréttir

5. maí 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð

97 ára útskrifaðist úr háskóla

Nýtt met mun hafa verið slegið í Ástralíu í gær þegar 97 ára gamall maður, Allan Stewart, útskrifaðist með meistaragráðu í læknavísindum frá Southern Cross-háskólanum. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Aðlögun í felulitum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það leynir sér ekki að það er byrjað að undirbúa aðlögun íslensks landbúnaðar að sameiginlegri landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð

Áhrifasvæði Búlandsvirkjunar stórt

„Þarna eru óskaplega merkilegar og fjölbreyttar jarðminjar m.a. tvö mestu hraungos á jörðinni á sögulegum tíma. Lífríki er ekki auðugt en það er mjög sérstakt. Í ánum má finna sjóbirting, bleikju, lax og ál. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Bauhaus-verslun opnuð í dag

Byggingavöruverslunin Bauhaus verður loks opnuð í dag klukkan 8 en fyrst var tilkynnt um opnun verslunarinnar hér á landi árið 2008. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

„Verður þetta allt svona?“

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ómar Smári Ármannsson, sem þekkir afar vel til náttúru og minja á Reykjanesskaga telur að borteigar vegna jarðvarmavirkjana séu hafðir óþarflega stórir, sé viljinn fyrir hendi muni minni teigar duga. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð

Boðið hæli á Íslandi

Stjórnvöld hafa ákveðið að taka á móti allt að átta afgönskum flóttamönnum sem búsettir eru í Íran. Ríkisstjórnin samþykkti það á fundi sínum í gær að tillögu velferðarráðherra og utanríkisráðherra. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 221 orð

Breytt gjöld í göngin

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tilskipun Evrópusambandsins um jafnræði neytenda mun leiða til þess að ekki verður leyfilegt að veita meiri afslátt en 13% á veggjaldi á Íslandi. Að sögn framkvæmdastjóra Spalar ehf. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Deildu um kvótafrumvörp

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum á Alþingi í gær að kvótafrumvörp ríkisstjórnarinnar hefðu verið lögð fram á kolröngum forsendum, m.a. með tilliti til útreikninga á auðlindarentu. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð

Enn dregur úr akstri

Þrátt fyrir að umferð á höfuðborgarsvæðinu, á þremur mælisniðum Vegagerðarinnar, hafi minnkað um 1,5% í apríl frá því sem var sama mánuð í fyrra, hefur umferðin fyrstu fjóra mánuði ársins aukist lítillega á svæðinu. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gerir ráð fyrir að viðræður verði teknar upp fljótlega

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, staðfesti í gær að forsvarsmenn Alcoa á Íslandi hefðu tilkynnt Landsvirkjun að Alcoa ætti í viðræðum við lífeyrissjóðina um þátttöku í fjármögnun á 180 þúsund tonna stækkun álvers Fjarðaáls í Reyðarfirði. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Sólskinsdagar Þessi kríli voru alsæl með vorkomuna og góða veðrið þar sem þau sátu í kerrunni sinni og virtu fyrir sér mannlífið, búið að draga frá tjaldið og hvað... Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hjallastefnan rekur Tálknafjarðarskóla

Hjallastefnan tekur við rekstri Tálknafjarðarskóla á komandi hausti. Samkvæmt viljayfirlýsingu sem skrifað var undir í gær mun Hjallastefnan reka skólann sem tilraunaverkefni í þrjú ár. Innan Tálknafjarðarskóla er grunnskóli, leikskóli og... Meira
5. maí 2012 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hollande enn með forskot

François Hollande, forsetaefni sósíalista, kvaðst í gær vonast eftir „fullnægjandi sigri“ í síðari umferð forsetakosninganna í Frakklandi á morgun. Staða Hollande styrktist þegar miðjumaðurinn François Bayrou lýsti yfir stuðningi við hann. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Kísilverkefni haldið lifandi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjóri Reykjanesbæjar kveðst vongóður um að kísilverksmiðja rísi á iðnaðarsvæðinu við Helguvík en verkefninu seinki vissulega vegna þess að rifta þurfti lóðarsamningum við Íslenska kísilfélagið. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Krefjast reikninga

Þorláksbúðarfélagið hefur ekki skilað yfirliti ársreikninga til Ríkisendurskoðunar þrátt fyrir ítrekaðar óskir stofnunarinnar. Ríkið hefur veitt 9,5 milljónir til framkvæmdanna frá árinu 2008. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Körfuboltinn hefur forgang

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenska fótboltavertíðin hefst fyrir alvöru með Íslandsmóti karla, 1. umferð í Pepsi-deildinni á morgun, en þá hvílir körfuboltafjölskylda í Hafnarfirði lúin bein og safnar kröftum fyrir næsta vetur. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Margir byrjuðu að tefla út af Fischer

Í nýrri bók sem Helgi Ólafsson stórmeistari hefur sent frá sér um Bobby Fischer er fjallað um aðdraganda einvígisins 1971 og dvölina á Íslandi síðustu árin sem hann lifði. Rætt er við Helga um bókina í Sunnudagsmogganum. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Markmið dómstólalaganna um aukna tiltrú hefur ekki náðst

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Miklar verðbreytingar fyrirhugaðar á veggjaldi í Hvalfjarðargöng

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gangi tilskipun Evrópusambandsins eftir verður ekki leyfilegt að veita afsláttarkjör af veggjöldum umfram 13% á Íslandi. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Milljón gestir í Hörpu í næstu viku

Þegar innan við ár er liðið frá því að tónlistarhúsið Harpa var opnað hafa um 980 þúsund manns heimsótt húsið. Pétur J. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1097 orð | 3 myndir

Minnka mætti rask með minni borteigum

Fréttaskýring Texti: Rúnar Pálmason Ljósmyndir: Kristinn Ingvarsson „Þetta snýst ekki um hvort það eigi að virkja eða ekki heldur að það verði gert þannig að menn geti verið sáttir við framkvæmdirnar,“ segir Ómar Smári Ármannsson um... Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Nýr virkjanavefur slái á öfgar í umræðu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég setti saman virkjanavefinn í þeirri barnalegu trú að þekking geti aldrei skaðað. Ég er hræddur um að öfgakennd umræða um virkjanir hafi fælt marga frá því að kynna sér virkjanir og mikilvægi þeirra. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Oddnýju líst ágætlega á 40 ára leigu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Sú hugmynd að sveitarfélög á Norður- og Austurlandi kaupi jörðina Grímsstaði á Fjöllum og leigi hana til félags í eigu Huangs Nubos til 40 ára var rædd á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
5. maí 2012 | Erlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Óttast pólitískan glundroða

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að niðurstaða þingkosninga sem fram fara í Grikklandi á morgun leiði til mikillar pólitískrar óvissu í landinu, jafnvel glundroða sem geti orðið til þess að efnahagskreppan í landinu ágerist enn frekar. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Samningur á mörkum stjórnarskrár

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Reglugerð um sameiginlegt fjármálaeftirlit Evrópusambandsins sem Íslendingar þurfa að taka upp sem aðilar að EES-samningum hefur vakið spurningar um hvort samningurinn standist stjórnarskrá Íslands. Meira
5. maí 2012 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Segja að Chen verði leyft að fara frá Kína

Bandarískir embættismenn sögðu í gær að stjórnvöld í Kína hefðu gefið til kynna að þau myndu heimila andófsmanninum Chen Guangcheng að fara úr landi. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Sólin sleikti landsmenn

Nær heiðskírt hefur verið um allt land síðustu tvo daga. Þessar ungu dömur létu fara vel um sig í Nauthólsvík þegar ljósmyndara bar að garði í gær. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Stórurriðar að taka við Þingvelli

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiðimenn fengu aðgang að fjölda silungsveiðisvæða 1. maí síðastliðinn og hafa margir þegar haldið spenntir til móts við vorið með stöng í hendi. Meira
5. maí 2012 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Svangir flæmingjar í fæðuleit

Gíraffi trónir yfir dvergflæmingjum í Oloidien-vatni nálægt Naivasha í Kenía. Dvergflæmingjum hefur fjölgað mjög á þurrustu svæðunum í Kenía eftir að mikið úrhelli breytti seltunni í mörgum stöðuvötnum. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sögugöngur í Garðabæ undir leiðsögn Kristínar Helgu og Einars Más

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við menningar- og safnanefnd Garðabæjar býður í sögugöngur um Garðabæ og Vífilsstaði þar sem fjallað er um bækur sem gerast í Garðabæ og nágrenni. Í dag kl. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð

Umræðu frestað um fækkun ráðuneyta

Umræðu um á annan tug mála lauk á fundi Alþingis í gær og var þeim vísað til 2. umræðu og nefnda, eftir að þingforseti frestaði umræðu um þingsályktunartillögu um fækkun ráðuneyta sem stjórnarandstaðan hefur rætt mikið um. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Uppfyllti ekki hæfiskröfur

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra uppfyllti ekki hæfiskröfur þegar að hún staðfesti breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins fyrir árin 2001-2024, þetta er álit Umboðsmanns Alþingis. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands má hefjast í dag. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vegið að afkomuöryggi sjávarbyggða

Meirihluti stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra lýsir miklum áhyggjum af áhrifum framkominna frumvarpa um stjórn fiskveiða og veiðigjald. Í ályktun er minnt á að undanfarin ár hafi svæðið mátt búa við samdrátt á ýmsum sviðum. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Verðlaunaféð fer í keppnisferðir eða heitan pott

„Nota það í keppnisferðir,“ svaraði dansarinn Sara Lind þegar hún var spurð að því eftir sigur í Hæfileikakeppni Íslands hvað hún myndi gera við milljónina. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Vilja friða Skálholt

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Húsafriðunarnefnd hefur sent mennta- og menningarmálaráðherra tillögu að friðun Skálholtskirkju, Skálholtsskóla og nánasta umhverfis, að undanskilinni yfirbyggingu yfir friðlýstar forleifar Þorláksbúðar. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þóra mælist með mest fylgi frambjóðenda

Þóra Arnórsdóttir mælist með mest fylgi frambjóðenda til forsetakjörs samkvæmt könnun Capacent Gallup sem greint var frá í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Tæplega 1. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þrír verða í framboði

Frambjóðendur til vígslubiskupsembættisins á Hólum verða þrír en í gær var tekið á móti framboðstilkynningu sr. Gunnlaugs Garðarssonar, sóknarprests í Glerárprestakalli á Akureyri. Meira
5. maí 2012 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þyrfti sérstakt minkasláturhús

Ingveldur Geirsdóttir Björn Jóhann Björnsson Kínverjar hafa lýst yfir áhuga á því að kaupa minkakjöt frá íslenskum loðdýrabændum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2012 | Leiðarar | 384 orð

Forherðing

Sjávarútvegsráðherra lætur sér ekki segjast og stjórnarþingmenn gerast meðsekir Meira
5. maí 2012 | Leiðarar | 242 orð

Óttinn við andóf

Blindur lögmaður skýtur kínverskum ráðamönnum skelk í bringu Meira
5. maí 2012 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Samfylkja sér um sína fræðimenn

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vék nokkrum orðum að einum af eftirlætisprófessorum Samfylkingarinnar, Þórólfi Matthíassyni, á þingi í gær. Meira

Menning

5. maí 2012 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Aron frá Kaneq ræddur

Bergsveinn Þórsson sagnfræðingur fjallar um grænlenska myndlistarmanninn Aron frá Kaneq í fyrirlestri í Listasafni Íslands í dag kl. 13. Aron fæddist árið 1822 og ólst upp sem veiðimaður en sneri sér að myndlist í kjölfar veikinda. Meira
5. maí 2012 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

Síðasta barnaleiðsögn vetrarins fer fram í Þjóðminjasafni Íslands á morgun kl. 14. Þá mun Helga Einarsdóttir safnkennari ganga með börnin gegnum grunnsýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár . Meira
5. maí 2012 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Bill Frisell á Jazzhátíð Reykjavíkur

Gítarleikarinn Bill Frisell mun koma fram á Jazzhátíð Reykjavíkur í haust og leika tónlist eftir John Lennon ásamt hljómsveit sinni á tónleikum 1.... Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Carmina Burana í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur ásamt Camerata Musica munu í dag kl. 17 flytja Carmina Burana eftir Carl Orff í Grafarvogskirkju. Stjórnendur verða Hákon Leifsson og Margrét J. Pálmadóttir. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Dark Lucidity Kristins Más

Kristinn Már Pálmason opnar í dag málverkasýningu í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30, og ber hún yfirskriftina Dark Lucidity . Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Elektra blæs til leiks

Blásaratónlist verður allsráðandi á vortónleikum Elektra Ensemble sem fram fara á Kjarvalsstöðum annað kvöld kl. 20. Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Gönguferðir veita Björk innblástur

Í vefútgáfu Guardian er umfjöllun um Biophilia, verkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, auk þess sem hún ræðir við blaðamenn um innblástur. Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Hringfjórðungur og Strengur

Tómas R. Einarsson og Matthías M.D. Hemstock flytja tvö tónverk í Norræna húsinu í dag kl. 16. Fyrra verkið er Quadrant eða Hringfjórðungur, mynd- og tónverk eftir Jón Sigurpálsson, samið fyrir slagverksleikara, fimm blindramma og málarabretti. Meira
5. maí 2012 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Í fótspor Laxness

Vinafélag Gljúfrasteins og Ferðafélag Íslands bjóða upp á gönguferð um æskuslóðir Halldórs Laxness í Mosfellsdalnum á morgun. Mæting er við Gljúfrastein kl. 10 og ráðgert að gangan taki um þrjár klst. Meira
5. maí 2012 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Jackson ósáttur við gagnrýnanda

Leikarinn Samuel L. Jackson fer ekki leynt með skoðanir sínar á gagnrýni New York Times um kvikmyndina The Avengers sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í. Gagnrýnandi blaðsins, A.O. Scott, sagði m.a. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Tàpies

Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Antoni Tàpies á Kjarvalsstöðum. Á morgun kl. 15 mun Klara Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá Listasafni Reykjavíkur, leiða gesti um sýninguna. Meira
5. maí 2012 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Ljóð Södergran

Finnska sendiráðið á Íslandi, Forlagið Oddur og Norræna húsið bjóða upp á dagskrá tileinkaða Edith Södergran og ljóðum hennar í Norræna húsinu á morgun kl. 14:30. Edith Södergran fæddist árið 1892 og lést aðeins 31 árs að aldri. Meira
5. maí 2012 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Ókeypis myndasögur í Nexus í dag

Ókeypis myndasögudagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag en eins og nafnið ber með sér getur fólk orðið sér úti um myndasögur í verslunum án endurgjalds. Verslunin Nexus á Hverfisgötu 103 er ein þeirra og mun hún gefa teiknimyndasögur frá kl. Meira
5. maí 2012 | Leiklist | 556 orð | 1 mynd

Pörupiltar bíða eftir Godot

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Beðið eftir Godot verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Með hlutverkin í sýningunni fara þeir Hannes, Smári, Nonni Bö og Dóri Maack. Meira
5. maí 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Siðferðisbrestur ráðherra

Ég var að horfa á Höllina síðastliðið sunnudagskvöld, eins og aðrir smekkvísir landsmenn sem eru löngu hættir að nenna að velta sér upp úr þvælunni í Aðþrengdum eiginkonum og horfa einungis á gæðaefni. Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Sigtryggur hlaut viðurkenningu FTT

Aðalfundur FTT, Félags tónskálda og textahöfunda, var haldinn sl. miðvikudagskvöld í Hörpu og var Sigtryggi Baldurssyni, framkvæmdastjóra Útflutningsskrifstofu tónlistar, ÚTÓN, þar veitt sérstök viðurkenning fyrir störf sín í þágu félagsins. Meira
5. maí 2012 | Tónlist | 319 orð | 1 mynd

Síðasta Sálarball Nasa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin ástsæla hljómsveit Sálin, er áður hét Sálin hans Jóns míns, mun halda sitt síðasta ball á Nasa í kvöld þar sem rekstur tónleikastaðarins verður lagður niður í byrjun júní. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Skosk myndlist í Artíma

Nú stendur yfir í Artíma galleríi, Skúlagötu 28, innangengt af Nýlistasafninu, sýningin Meet the Locals, sem er íslenskt-skoskt samstarfsverkefni. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Sýningarlok

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, verður með leiðsögn á morgun kl. 14 um yfirlitssýninguna á verkum Rúrí sem nú stendur yfir í safninu. Sýningin er í öllum sölum safnsins og eru á henni m.a. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Sýning með verkum Hreins Friðfinnssonar opnuð í Arion banka

Sýning á verkum myndlistarmannsins Hreins Friðfinnssonar verður opnuð í húsakynnum Arion banka að Borgartúni 19 í dag kl. 13:30. Sýnd verða verk úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, auk tveggja verka í eigu bankans sjálfs. Meira
5. maí 2012 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Vígvöllurinn, hin erótíska kona og geimþrá

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Inn í kviku nefnist sýning á verkum myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar sem opnuð verður í Ásmundarsafni í dag kl. 16. Meira

Umræðan

5. maí 2012 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Er RÚV orðið vanhæft?

Eftir Ástþór Magnússon Wium: "Gæti verið komin upp sú staða að starfsfólk RÚV sé orðið vanhæft til að fjalla um forsetakosningarnar og heillavænlegast sé að bjóða út verkið?" Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Grískt bókhald

Eftir Illuga Gunnarsson: "Það sem meira er, þá stendur til að lána 8.700 milljónir til fyrirtækis með hlutafé upp á 600 milljónir. Óþarfi er að hafa mörg orð um það, hver ber áhættuna af verkefninu þegar einungis um 6,5% eru fjármögnuð með eiginfé." Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Hvers virði er þjóðfáninn Íslendingum?

Eftir Sigurð Jónsson: "Eitt skilur mjög glögglega á milli Íslendinga og margra, ef ekki flestra annarra þjóða, og það er notkun þjóðfánans og virðing fyrir honum." Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn af skaðlegri ríkisstjórn

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það staðfestir að maður hafi hitt naglann á höfuðið í pólitískri gagnrýni þegar andstæðingarnir ryðja úr sér persónulegum svívirðingum." Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Minnispunktar frá fundi í ráðhúsinu um spítala við Hringbraut

Eftir Sigurð Oddsson: "Yfirgnæfandi fjöldi þeirra, sem tóku þátt í pallborðsumræðum, lýsti óánægju sinni með bygginguna við Hringbraut." Meira
5. maí 2012 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Orð sem misst hafa alla merkingu

Orð eru stórmerkilegt fyrirbæri og til alls fyrst samkvæmt málshættinum, þótt maður vildi nú stundum óska þess að menn hugsuðu fyrst og færðu síðan í orð. Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 576 orð | 3 myndir

Pólitísk hrossakaup um rammaáætlun

Eftir Auði Hallgrímsdóttur: "Þessi ákvörðun ráðherra er vægast sagt móðgun við sérfræðiálit og rannsóknarvinnu sem unnin hefur verið og setur allt vinnuferlið í uppnám." Meira
5. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 393 orð | 1 mynd

Slöngu/gönguleið um botninn á Akureyrarpolli

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Á komandi kynslóðum verður alveg kjörið að kynna sem frumlegasta nýjung fyrir gestum okkar erlendis frá, þar sem nú í umræðunni er minnt á að við þyrftum að efla sem mest gjaldtöku af ferðamönnum fyrir veitta þjónustu frekar en að telja ferðamennina..." Meira
5. maí 2012 | Velvakandi | 143 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vatnsmýrarvandræði Nú hefir okkar ágæta borgarstjórn látið gera upp fuglafriðlandið í Vatnsmýrinni. Fuglarnir lifa m.a. á hornsílum sem ná sér í súrefni úr vatninu. Ekkert súrefni – engin síli. Þegar rignir sjúga droparnir í sig súrefni úr... Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 723 orð | 2 myndir

Það er þörf fyrir samstöðu

Eftir Maríu Grétarsdóttur og Rakel Sigurgeirsdóttur: "Við viljum segja skilið við hagsmunapólitík og byggja upp samfélag þar sem vönduð málefnavinna er í forgrunni." Meira
5. maí 2012 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Þar sem fegurðin býr

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Biðjum fyrir sjálfum okkur og þá ekki síður þeim sem okkur stendur ógn af, fara í taugarnar á okkur og við eigum erfitt með að umgangast" Meira

Minningargreinar

5. maí 2012 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Grímsson

Aðalsteinn Grímsson var fæddur 20.2. 1926. Hann lést 4.4. 2012. Foreldrar hans voru Gróa Ágústa Guðmundsdóttir f. 1896, d. 1989 og Grímur Guðmundsson f. 1898, d. 1973. Fósturfaðir Guðlaugur Davíðsson f. 1909, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Árný Anna Guðmundsdóttir

Árný Anna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 21. apríl 2012. Útför Önnu fór fram frá Áskirkju 3. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Gunnhildur A. Magnúsdóttir

Gunnhildur Abelína Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. apríl 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Steinunn Ingibjörg Ólafsdóttir og Magnús Konráðsson. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Gylfi Símonarson

Gylfi Símonarson leigubílstjóri fæddist í Keflavík 22. september 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. apríl 2012. Foreldrar Gylfa voru hjónin Arnbjörg Ólafía Jónsdóttir Austmann húsfreyja, f. 14.12. 1913, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Karl Freysteinn Hjelm

Karl Freysteinn Hjelm fæddist í Viðfirði í S-Múlasýslu 26. júní 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. apríl 2012. Foreldrar hans voru Karl Hennig Hjelm frá Örebro í Svíþjóð, f. 4. mars 1883, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 1998 orð | 1 mynd

Kjartan Ólafsson

Kjartan Ólafsson fæddist á Hlaðhamri í Bæjarhreppi í Strandasýslu 5. maí 1924. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 24. apríl 2012. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Ólafs Þorsteinssonar, f. 23. júní 1891, d. 7. mars 1972 og Jónu Jónsdóttur, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2012 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Þorsteinn Óskarsson

Þorsteinn Óskarsson fæddist á Mýrum í Dýrafirði 2. nóvember 1925. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. apríl 2012. Foreldrar Þorsteins voru Herborg Jónsdóttir og Óskar Jóhannesson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 102 orð

13,2 milljón dala tap hjá Icelandair á 1. fjórðungi

Tap varð á rekstri Icelandair Group á fyrstu þremur mánuðum ársins og nam það 13,2 milljónum dala, jafnvirði um 1,6 milljarða króna. Á sama tíma í fyrra var hins vegar 9,1 milljón dala tap á rekstri félagsins. Meira
5. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Engar hópuppsagnir bárust í aprílmánuði

Engar hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í aprílmánuði síðastliðnum. Undanfarna 5 mánuði hefur aðeins ein hópuppsögn verið tilkynnt en í febrúar var 21 manns sagt upp í byggingariðnaði. Meira
5. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

Erfitt fyrir sparisjóðina á markaði

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
5. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

Vaxtakostnaður mun hækka til skemmri tíma

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

5. maí 2012 | Daglegt líf | 196 orð | 2 myndir

Fyndið og fullorðins

Sirkus Íslands fagnar eins árs afmæli fullorðinssýningarinnar Skinnsemi í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, laugardagskvöld 5. maí kl. 22. Meira
5. maí 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...hlæið dátt á hláturdegi

Alþjóðlegur hláturdagur er á morgun, sunnudaginn 6. maí 2012. En þá verður, samkvæmt venju, farið í hláturgöngu í Laugardalnum. Safnast verður saman við gömlu þvottalaugarnar kl. 13.00, gengið um dalinn, hlegið og sungið. Það er indverski læknirinn dr. Meira
5. maí 2012 | Daglegt líf | 788 orð | 4 myndir

Postulín fyrir skilningarvitin

Þýska postulínsfyrirtækið Kahla er eitt þekktasta og elsta slíka fyrirtækið í heiminum. Hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á að styðja við bakið á ungum hönnuðum og hefur Myndlistarskólinn í Reykjavík verið í samstarfi við fyrirtækið í tvö ár. Meira
5. maí 2012 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Sjáðu sæta mallakútinn minn

Vefsíðan thebellyproject.com er, líkt og nafnið gefur til kynna, verkefni sem snýst um maga. Hugmyndin varð til upp úr spjalli vinkvenna sem langaði að sýna að magar kvenna eru alveg jafn misjafnir og þeir eru margir. Meira

Fastir þættir

5. maí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Bergur Benediktsson

30 ára Bergur fæddist og ólst upp á Akureyri, lauk verkfræðiprófi frá Chalmers í Gautaborg og starfar við bátahönnun. Systkini Þórir Benediktsson, f. 1976, lyfjafr.; Matthildur Benediktsdóttir, f. 1984, klæðskeri; Sara Benediktsdóttir, f. Meira
5. maí 2012 | Fastir þættir | 172 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öfugur endi. S-AV Norður &spade;G53 &heart;ÁG53 ⋄Á1092 &klubs;75 Vestur Austur &spade;8 &spade;K &heart;9872 &heart;KD4 ⋄G84 ⋄653 &klubs;ÁKG84 &klubs;D1097632 Suður &spade;ÁD1097642 &heart;106 ⋄KD7 &klubs;-- Suður spilar 2&spade;. Meira
5. maí 2012 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vortvímenningur í Kópavogi Vortvímenningur félagsins hófst sl. fimmtudag og er hann jafnframt síðasta keppni vetrarins 2011-2012. Meira
5. maí 2012 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Harpa á hug hans allan í augnablikinu

Ég reikna ekki með viðburðaríkum degi. Það stendur ekkert til nema að nota góða veðrið, skreppa kannski á hestbak og taka fjölskylduna í góðan mat í kvöld,“ segir Pétur J. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 48 orð

Málið

Eitt ber að varast þegar á og meðan eru notuð saman. „[D]ómari leiksins tók ekki eftir því [brotinu] á meðan honum stóð“, og lái honum þeir sem treystast til. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 1683 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 300 orð

Nú leggjum við Landsdóminn niður!

Karlinn á Laugaveginum lagði kollhúfur þegar ég sá hann og ég fann, að honum lá mikið á hjarta. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 264 orð | 5 myndir

Reykjavík markaðssett

Reykjavíkurborg, Icelandair Group og Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús hafa myndað nýjan samstarfsvettvang um markaðssetningu á Reykjavík sem alþjóðlegri ráðstefnu- og viðburðaborg. Samstarfsvettvangurinn ber heitið Ráðstefnuborgin Reykjavík. Meira
5. maí 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurður Eggert Halldóruson

30 ára Diddi ólst upp í Mosfellsbæ, lauk prófum í alþjóðamarkaðsfræðum frá HES í Hollandi og er nú markaðsstjóri hjá Multitask. Systkini Hilmar Þorbjörn Halldóruson, f. 1989, býr í Mosfellsbæ, og Helga Elín Herleifsdóttir, f. 1997, nemi. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 288 orð | 1 mynd

Sigurjón Sæmundsson

Sigurjón Sæmundsson prentsmiðjustjóri fæddist í Lambanesi í Fljótum 5. maí 1912. Foreldar hans voru Sæmundur Jón Kristjánsson, útvegsb. í Lambanesi, og Herdís Jónasdóttir, húsfreyja og verkakona. Meira
5. maí 2012 | Árnað heilla | 452 orð | 4 myndir

Sígildur söngur og gull

Svana Berglind Karlsdóttir fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hún var í Barnaskóla Sauðárkróks og stundaði nám við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og lauk þaðan stúdentsprófum 1992. Meira
5. maí 2012 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. d4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Re4 5. Bh4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. e3 c5 8. Rf3 Rc6 9. Be2 O-O 10. O-O dxc4 11. Bxc4 Bf5 12. He1 Hc8 13. Hc1 a6 14. d5 Ra5 15. Bf1 Be4 16. c4 Bxf3 17. Dxf3 Dd6 18. Hb1 e5 19. e4 b6 20. Bg5 Hb8 21. Da3 Bf6 22. Bd2 Hfc8 23. Meira
5. maí 2012 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

5. Meira
5. maí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Viðar Svansson

30 ára Viðar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Ólafsfirði. Hann lauk MSc.-prófi í tölvunarfræði frá Oxford 2007 og er nú hugbúnaðarsérfræðingur hjá TM Software. Kona Lydia Ruth Þrastardóttir, f. 1986, nemi. Dóttir þeirra er Katrín Emma Viðarsd., f.... Meira
5. maí 2012 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji er yfirleitt léttur í lundu og fátt sem plagar hann frá degi til dags. Þó kemur fyrir að yfir hann hellist vont skap. Oft án ástæðu. Það bara gerist. Ekki vill betur til en svo að eigi síðar en í síðustu viku hafði hann allt á hornum sér. Meira
5. maí 2012 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. maí 1639 Brynjólfur Sveinsson var vígður Skálholtsbiskup. Hann lét m.a. reisa veglega kirkju í Skálholti og var einn helsti talsmaður Íslendinga við erfðahyllinguna í Kópavogi. 5. Meira

Íþróttir

5. maí 2012 | Íþróttir | 635 orð | 4 myndir

Aftur á byrjunarreit

Í Safamýri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Spennan og andrúmsloftið var rafmagnað á síðustu mínútum venjulegs leiktíma þegar Fram og Valur áttust við öðru sinni, í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Arnór tryggði Bittenfeld sigurinn

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 10 mörk í gærkvöldi og tryggði Bittenfeld sigur á Nordhorn, 31:30, með marki á síðustu sekúndunum þegar liðin mættust í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Danirnir ánægðir með Jón

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringurinn Jón Benedikt Gíslason, landsliðsmaður í íshokkíi, var valinn leikmaður ársins hjá danska liðinu Amager. Var þetta tilkynnt á lokahófi félagsins en valið var í höndum stjórnarmanna og þjálfara. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Eru æðruleysisbænin holdi klædd

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is HK er nú komið í kjörstöðu í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir sigur í öðrum leik liðanna í Digranesi í fyrrakvöld. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Ingi Finnbjörnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, reyndi í vikunni við mót á hinni sterku PGA-mótaröð í golfi. Arnór tók þátt í úrtökumóti fyrir Wells Fargo Championship mótið og náði að komast í gegnum fyrra úrtökumótið. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Kaplakriki: FH – HK...

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Kaplakriki: FH – HK (0:2) S15.45 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss – ÍBV S18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍA S19.15 Kaplakriki: FH – Grindavík S19. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Löwen tapaði dýrmætum stigum

Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stýrir varð fyrir talsverðu höggi í baráttunni um Evrópusæti í þýska handboltanum í gærkvöldi. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Reading fengi langmest úr Gylfa-sjóðnum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

Sumarið byrjar á Suðurlandsslagnum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir sjö mánuði af gervigrasi á lengsta undirbúningstímabili Evrópu er loks komið aftur að því. Pepsideildin í fótbolta fer aftur af stað á sunnudaginn og það með látum. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 190 orð

Unnu upp tveggja marka forskot

Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað piltum undir 17 ára aldri náði sætu jafntefli gegn Frakklandi í úrslitakeppni Evrópumótsins í Slóveníu í gærkvöldi. Frakkar komust í 2:0 með mörkum frá Chemlal á 7. mínútu og Martial á 56. mínútu. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM U17 karla A-riðill í Slóveníu: Frakkland – Ísland...

Úrslitakeppni EM U17 karla A-riðill í Slóveníu: Frakkland – Ísland 2:2 Chemlal 7., Martial 56. – Gunnlaugur Birgisson 66., Hjörtur Hermannsson 77. Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: New York – Miami 70:87...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: New York – Miami 70:87 *Staðan er 3:0 fyrir Miami. Vesturdeild, 1. umferð: Dallas – Oklahoma 79:95 *Staðan er 3:0 fyrir... Meira
5. maí 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Gummersbach 32:33 • Róbert Gunnarsson...

Þýskaland RN Löwen – Gummersbach 32:33 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Meira

Ýmis aukablöð

5. maí 2012 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Forstjóralaun hækkuðu mest

Föst laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 4,3% milli 2010 og 2011. Þetta er meðal niðurstaðna launagreiningar PwC fyrir 2011. Skv. greiningunni voru föst mánaðarlaun á Íslandi 463 þús. kr. Meira
5. maí 2012 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

SA gagnrýna lokun leikskóla

Sveitarfélögin í landinu spara sér um það bil 600 milljónir króna á ári með því að hafa skipulagsdaga leikskólanna á dagvinnutímabili og loka leikskólunum, í stað þess að láta þetta starf fara fram utan vinnutíma og greiða yfirvinnu fyrir það. Meira
5. maí 2012 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Eðvarðssjóðinum

Úthlutað hefur verið úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar fyrir árið 2012. Meira
5. maí 2012 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Valka fær Vaxtarspotann

Fyrirtækið Valka ehf. hlaut á dögunum Vaxtarsprotann 2012; viðurkenningu fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið meira en þrefaldaði veltu sína milli áranna 2010 og 2011, úr tæplega 130 millj. kr. í um 410 millj. kr. Meira
5. maí 2012 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Vilja aðkomu að bótakerfinu

Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð í vikunni. Meðlagsgreiðendur á Íslandi sem jafnframt eru umgengnisforeldrar eru um 12 þúsund talsins, bæði konur og karlar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.