Greinar miðvikudaginn 13. apríl 2011

Fréttir

13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 248 orð | 4 myndir

Atkvæði greidd um tillögu um vantraust á Alþingi í dag

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bar í gær upp vantrauststillögu gegn ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið bitnar ekki ennþá á börnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hlutfall atvinnulausra foreldra í málum sem koma til kasta barnaverndaryfirvalda virðist ekki vera að aukast þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi. Meira
13. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 90 orð

Áhættustig vegna Fukushima hækkað

Japönsk yfirvöld greindu í gær frá því að hættustigið vegna kjarnorkuversins í Fukushima hefði verið hækkað í sjö. Það er efsta stig kvarðans, merkir „stórslys“ og er það sama og þegar Tsjernóbíl-slysið varð í Sovétríkjunum fyrir 25 árum. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Átti að tryggja hagsmuni Breta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ákvörðunin var tekin á hápunkti fjármálakrísunnar. Hin raunverulega áhætta var aukinn óstöðugleiki ef fólk áliti að það væri ekki öruggt og byrjaði að færa fé sitt úr einum banka í þann næsta. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Hinn góði“ drjúgur til áheita

Björn Björnsson Sauðárkrókur Við athöfn á Hólum var nýlega veittur veglegur styrkur úr Áheitasjóði Guðmundar góða sem biskup var á Hólum á öndverðri þrettándu öld. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bíða átekta við Ytra-Lón á Langanesi

Ævintýramennirnir og kajakræðararnir Riaan Manser og félagi hans Dan Skinstad dvöldu í nótt á Ytra-Lóni, rétt utan við Þórshöfn á Langanesi. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

De Jager segir aðild að ESB háð lausn á Icesave

Jan Kees de Jager, fjármálaráðherra Hollands, sagði á hollenska þinginu í gær, að aðild Íslands að Evrópusambandinu væri háð því, að lausn finnist á Icesave-deilu Íslands við Breta og Hollendinga. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ekið var á mann við Hringbraut

Ekið var á mann sem var á reiðhjóli á Nauthólsvegi við Hringbraut um klukkan 22.00 í gærkvöldi. Maðurinn er ekki alvarlega slasaður og var með fulla meðvitund. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Elín Björg tekur við formennsku í Virk

Sjórn Virk – starfsendurhæfingarsjóðs hefur kosið Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem formann sinn. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Enginn vandi að finna Valla

Leitin að Valla bar ríkulegan ávöxt í gær þegar heill herskari af Völlum, ígildi eins bekkjar (6. S) í Menntaskólanum í Reykjavík, tiplaði upp tröppurnar að menntamusterinu. Fleiri sjaldséðir gestir voru á ferð í námunda við skólann, m.a. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 537 orð | 4 myndir

Enn ein eldsneytishækkunin

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Olíufélögin hækkuðu flest eldsneytislítrann í gær um þrjár krónur. Hæst var verðið á 95 oktana bensíni 239,80 krónur hjá Shell en rúmar 238 krónur hjá öðrum félögum í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Erindi um ásatrú

Á morgun, fimmtudag, kl. 17 mun Eggert Sólberg Jónsson flytja erindi á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi í stofu 102 í Gimli. Yfirskrift þess er „Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar: Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir“. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð

Eru Siv og Guðmundur á útleið úr Framsókn?

Evrópusinnar í Framsóknarflokknum, með þau Siv Friðleifsdóttur og Guðmund Steingrímsson í fararbroddi, þykja hafa goldið afhroð á nýafstöðnu flokksþingi Framsóknarflokksins. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fjölga ferðum til Washington

Icelandair hefur ákveðið að framlengja flugáætlun félagsins til Washington í haust og verður flogið til 16. október, en upphaflega var áætlað að fljúga til 13. september. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 957 orð | 3 myndir

Fjörkippir Framsóknarflokks

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
13. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Frakkar innleiða huliðsbann

Bann við að hylja ásjónu sína tók gildi í Frakklandi á mánudag og var kona sektuð samdægurs fyrir að brjóta bannið í verslunarmiðstöð í Mureaux norðvestur af París. tvær konur með slæðu fyrir andlitinu, níkab, voru handteknar fyrir að mótmæla banninu. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gat ekki þegið boð Evrópuráðsins

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gat ekki þegið boð Evrópuráðsins í Strassborg um að ávarpa ráðið vegna þess að hann var önnum kafinn við að bregðast við aðstæðum hér heima í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Gerði sér engar væntingar um verðlaun

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hallgerður Norðurlandameistari

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir varð Norðurlandameistari í elsta flokki á Norðurlandamóti stúlkna í skák sem fram fór um helgina í Jetsmark í Danmörku. Meira
13. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Handtökur í kjölfar hryðjuverksins í Hvíta-Rússlandi

Karl Blöndal kbl@mbl.is Yfirvöld í Hvíta-Rússlandi handtóku í gær nokkra einstaklinga í tengslum við rannsókn á sprengjutilræði í neðanjarðarlestarstöð skammt frá skrifstofu forsetans í höfuðborginni Minsk á mánudag og eru þrír í haldi. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hanga á bláþræði

Kjaraviðræður hanga á bláþræði eftir fundi gærdagsins. Til stendur að funda áfram í dag og segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, að um úrslitafund sé að ræða. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfestir frávísun í kvótamáli

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær frávísunardóm héraðsdóms í máli Arnar Snævars Sveinssonar gegn íslenska ríkinu. Krafðist Örn Snævar þess annars vegar að viðurkennt yrði að stefndi, þ.e. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Í gæsluvarðhald vegna innbrota

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir litháískum karlmanni sem talinn er hafa haft framfærslu sína af afbrotum. Hann var handtekinn í liðinni viku eftir að lögregla lýsti eftir honum. Maðurinn hefur dvalið hér á landi frá árinu 2008. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð

Jafnast á við ástandið 1930

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er mjög óvenjulegt. Þetta hefur að líkindum ekki gerst síðan 1930, eða þar um bil. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jarðboranir skrifa undir samning um að bora eftir heitu vatni í Karíbahafi

Jarðboranir hafa skrifað undir samning við stjórnvöld á eynni Dominica í Karíbahafi um borun eftir jarðhita. Stefnt er að því að hefja boranir í júlí næstkomandi. Vefritið Dominica Central greinir frá samningnum. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Koltrefjaverksmiðjur áfram í undirbúningi

Koltrefjaverksmiðjur eru ennþá í undirbúningi hjá Skagfirðingum og Eyfirðingum en engar ákvarðanir hafa verið teknar um stórar fjárfestingar. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Langtímaatvinnuleysi eykst hratt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Langtímaatvinnuleysi er vaxandi vandamál. Fjöldi þeirra sem hafa verið atvinnulausir lengur en sex mánuði er nú 8.189. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Margir leita að tækifæri til þess að flytja úr landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þeir sem treysta sér til þess og geta kjósa að leita að vinnu erlendis. Það er fjöldi fólks í virkri atvinnuleit erlendis og hafa ófáir þegar flutt af landi brott í því skyni. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Málþing um trúarlegar byggingar

Á morgun, fimmtudag, kl. 16:30-18:30 stendur Samráðsvettvangur trúfélaga fyrir málþingi um trúarlegar byggingar í safnaðarheimili Neskirkju. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð

Meiri tekjur ríkissjóðs en reiknað var með

Tekjur ríkissjóðs voru 1,3 milljörðum kr. hærri á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum fjármálaráðuneytisins um greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar og febrúar. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Menntskælingar rökræddu um ágæti frjálshyggjunnar

Gríðarleg stemning og spenna réð ríkjum í Háskólabíói í gærkvöldi þegar lið Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Sund áttust við í úrslitaviðureign Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. Meira
13. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mubarak á sjúkrahús með hjartaslag

Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands, fékk hjartaslag í yfirheyrslu hjá saksóknara í gær og var fluttur á gjörgæslu á Alþjóðlega sjúkrahúsið í Sharm el-Sheikh við Rauðahafið. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Opið hús

Á laugardag nk. kl. 10-18 verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Á staðnum verður grænmetis- og blómasala, vegleg veitingasala, kynning á garðyrkjutengdum vörum og fleira góðgæti. Þá hefst hátíðardagskrá kl. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ókeypis tannlækningar

Ráðist verður í átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra í sumar. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Hrekkjalómur Stöðumælaverðir borgarinnar þurfa ávallt að vera á varðbergi því hrekkjalómarnir leynast víða og eiga það til að koma aftan að fólki þegar það á sér einskis ills... Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Samninganefnd og „bókhaldsgögnin“

Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Fjármálaráðuneytið hafnaði nýlega beiðni Morgunblaðsins um upplýsingar um kostnað vegna Icesave-nefndarinnar á þeim grundvelli að um bókhaldsupplýsingar væri að ræða sem ekki féllu undir upplýsingalög. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Svara ESA eftir páska

Ólíklegt er að áminningarbréfi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna Icesave verði svarað fyrr en eftir páska. Utanríkismálanefnd fór yfir undirbúning að svarinu með fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptaráðherra í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð

Umdeilt lagafrumvarp um stjórnarráðið

Einar Örn Gíslason Baldur Arnarson Frumvarp til nýrra laga um stjórnarráð Íslands hefur verið lagt fram á Alþingi, en verði það að lögum hefði það margvíslegar breytingar á stjórnarráðinu í för með sér. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 6 myndir

Upp á hvað höldum við á páskadag?

Sögu páskanna má rekja aftur til Hebrea, sem héldu upp á páska- eða uppskeruhátíð að vori, en hjá gyðingum tengjast páskarnir förinni frá Egyptalandi. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Úrslitafundur kjaraviðræðna í dag

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Þeir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, eru sammála um að kjaraviðræður hangi á bláþræði og senn komi að úrslitastundu. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Útilokar ekki inngrip

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Verið að innrita börn

Foreldrar um 1.300 barna, sem fædd eru á árinu 2009 eða fyrr, hafa fengið boð um leikskólavistun eftir sumarleyfi í ágúst. Stefnt er að því að öll börn fædd 2009 fái boð um leikskólapláss á árinu, segir í frétt frá borginni. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Verktaki heltist úr lestinni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is SÁ Verklausnir, aðalverktakafyrirtækið við framkvæmdir við heilsulindina sem verið er að reisa við Laugarvatn, eru farnar frá verkinu vegna vanefnda. Anna G. Meira
13. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Yngt upp í borgarstjórninni

Ungt fólk tók völdin í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar varð að víkja en þó aðeins tímabundið. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2011 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Að bera uppi upplausnarástand

Fyrstu viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur eftir að þjóðin hafði eina ferðina enn gert hana afturreka með Icesave-klafann, var að lýsa yfir upplausnarástandi í landinu. Meira
13. apríl 2011 | Leiðarar | 652 orð

Ófyndinn farsi

Spámenn hremminga og stórtjóns breyta sjálfum sér í liðsmenn landsbjargar. Það sést samt í beran bossann Meira

Menning

13. apríl 2011 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

50 manna hópur í Pétursborg

Leikhópurinn Vesturport er staddur í Pétursborg ásamt starfsmönnum Borgarleikhússins, 50 manns í heildina, á Evrópsku leiklistarverðlaununum en Vesturport tekur við þeim verðlaunum á sunnudaginn. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Alger sprenging í Sinfóníutónleikum fyrir norðan

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleika í Hofi fimmtudaginn 21. apríl (skírdag). Flutt verða verk eftir Moussorgsky, Shostakovich og Tchaikovsky. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 25 orð

Baldur Ragnarsson

Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu mánudaginn sl. við Baldur Ragnarsson kennara var rangt nafn birt í myndatexta, Baldur Kristjánsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. apríl 2011 | Bókmenntir | 150 orð | 1 mynd

Bókasafnsdagur haldinn á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 14. apríl, heldur Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, bókasafnsdag. Er hann haldinn í samstarfi við bókasöfn á Íslandi og er tilgangurinn að vekja athygli á mikilvægi bókasafna fyrir þjóðfélagið. Meira
13. apríl 2011 | Tónlist | 357 orð | 2 myndir

Britten í fullu fjöri

Verk eftir Liszt, Bridge, Britten og Martinu. Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Edda Erlendsdóttir píanó. Laugardaginn 9. apríl kl. 17. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Cowell hættur í X-Factor vegna heilsubrests

Simon Cowell er hættur í bresku útgáfunni af X Factor. Ástæðan er sögð hrakandi heilsa og mun hann eftirleiðis einbeita sér að bandarísku útgáfunni. Meira
13. apríl 2011 | Bókmenntir | 425 orð | 1 mynd

Hlýtur bókmennaverðlaun Norðurlandaráðs

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta kom mér mjög mikið á óvart. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 639 orð | 3 myndir

Hver er Snooki og hvað gerir hún?

Snooki fær 220.000 krónum meira en nóbelsskáldið Toni Morrison fyrir að halda fyrirlestur í Rutgers-háskóla. Meira
13. apríl 2011 | Tónlist | 454 orð | 6 myndir

Íslenskar plötur

Reason to Believe – The Scenery ***- Sveit þessi hefur víst verið til í allnokkurn tíma en fór í fluggír síðasta sumar með nýjum mannskap. Tónlistin er ástríðuþrungið háskólarokk í anda Blink 182, Sunny Day Real Estate og fleiri sveita. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Kinks saman á ný

Bræðurnir Ray og Dave Davies eru nú í viðræðum um að koma hinni fornfrægu Kinks í gang á ný. Þetta þykja merkisfréttir, enda hafa Gallagher-bræður einir náð að skáka Davies-bræðrum í stirðleika og rifrildum. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Kókaín inni í kvikmyndasamningum á 9. áratugnum

Gæðaleikarinn Dennis Quaid segist sjá mest eftir að því að hafa orðið háður kókaíni á níunda áratugnum. Eiturlyfið var það algengt í Hollywood á þeim tíma að það var gert ráð fyrir birgðum af því þegar fjárhagsáætlanir vegna kvikmynda voru dregnar upp. Meira
13. apríl 2011 | Dans | 306 orð | 1 mynd

Leikur að lögmálum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Between, dansmynd Maríu Þórdísar Ólafsdóttur, dansnema á þriðja ári við dansbraut Listaháskóla Íslands, verður ein þeirra mynda sem sýndar verða á vegum Cinedans dansmyndahátíðarinnar í fjölda borga víða um heim. Meira
13. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Lemmy og landinn

Eitt af því sem maður myndast við að reyna að gera er að horfa á heimildarmyndir um tónlistarmenn. Harmrænar frásagnir af hetjum hverra dagar glötuðu lit sínum allt of fljótt eru eðli málsins samkvæmt vinsælt umfjöllunarefni. Meira
13. apríl 2011 | Kvikmyndir | 482 orð | 2 myndir

Margt lífið sem lifað er

Leikstjóri: Richard J. Lewis. Aðalhlutverk: Paul Giamatti, Rosamund Pike. Aukahlutverk: Minnie Driver, Dustin Hoffman. 132 mínútur, 2010, Kanada. Meira
13. apríl 2011 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Röddin beintengd sálinni

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Daníel Ágúst Haraldsson gaf út aðra sólóplötu sína, The Drift , á föstudaginn á vegum Hands Up Music og heldur hann af því tilefni útgáfutónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Stallone fær Walter Hill til að leikstýra

Sylvester gamli Stallone hefur nú tekist að telja Walter gamla Hill (48 Hours, The Driver) á að leikstýra næstu mynd sinni, Headshot, sem mun byggjast á samnefndum frönskum myndasögum eftir Alexis Nolent. Gamlir jaxlar þekkja gamla jaxla og allt það... Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Stewart og del Toro eiga von á barni

Leikkonan og fyrirsætan Kimberly Stewart og leikarinn Benicio del Toro eiga von á sínu fyrsta barni. Þau munu þó ekki vera kærustupar, skv. talsmanni del Toro sem staðfestir að Stewart sé þunguð og del Toro sé faðirinn. Meira
13. apríl 2011 | Leiklist | 803 orð | 2 myndir

Sumarrómantík undir Jökli

Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Atli Þór Albertsson, Edda Arnljótsdóttir, Friðrik Friðriksson, Hannes Óli Ágústsson, Heiða Ólafsdóttir, Hilmir Jensson, Lára Sveinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Ólafur Egill Egilsson, Pálmi Gestsson, Þórunn Arna... Meira
13. apríl 2011 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Sýning Errós fjölsótt í Pompidou-safninu

Í aprílhefti breska listatímaritsins The Art Newspaper eru dregnar saman aðsóknartölur yfir best sóttu sýningar á listasöfnum um allan heim í fyrra. Sýning á verkum Errós, sem haldin var 17. febrúar til 24. Meira
13. apríl 2011 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

The Man frumsýnt á Blúshátíð í Reykjavík

* Myndbandsverk Ragnars Kjartanssonar, The Man, verður frumflutt á Blúshátíð í Reykjavík sunnudaginn nk. í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
13. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

U2 „stærri“ en Stones

Jæja, þá er það komið á hreint. U2 er „stærra“ band en Rolling Stones og nú eru komnar fram tölur til að sanna það. Meira
13. apríl 2011 | Dans | 116 orð | 1 mynd

Þá skal ég muna þér kinnhestinn á Nesinu

* Dansfélagið Krummi hefur ákveðið að efna til örfárra aukasýninga á verkinu Þá skal ég muna þér kinnhestinn , 16. 20. og 21. apríl nk. í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi. Meira
13. apríl 2011 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Þrívíddin allsráðandi í bíóum og sjónvarpi

Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron spáir því að brátt muni tvívíddin heyra sögunni til í kvikmyndahúsum og sjónvarpi og að þrívíddargleraugun verði að auki óþörf. Meira

Umræðan

13. apríl 2011 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

„En sá sem reiður er, hann er vitlaus“

Eftir Jakob Björnsson: "Af því leiðir að reiður maður er illa fær um að taka skynsamlega erfiðar ákvarðanir. Honum ber því að forðast að taka þær meðan hann er reiður." Meira
13. apríl 2011 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Fífl og aumingjar!

Hættið að tala niður íslenskt atvinnulíf, sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Bessastöðum á mánudag. „Það er mikið hættuspil að halda þeirri röngu mynd að ungu fólki á Íslandi í dag að hér sé ekkert að gerast,“ sagði Ólafur. Meira
13. apríl 2011 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Hvenær verður kosið?

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Ríkisstjórnin getur ekki setið og látið eins og ekkert hafi ískorist. Henni ber að boða nú þegar til kosninga í landinu." Meira
13. apríl 2011 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Opið færi í Helguvík

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Þetta þarf að ganga eftir til að framkvæmdir haldi áfram og verði að veruleika. Framtíð verkefnisins er í höndum ofantalinna." Meira
13. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Sendi ákall til annarra þjóða með hjálp erlendra fjölmiðla

Frá Ásgerði Jónu Flosadóttur: "Það var skrítin tilfinning að upplifa þá staðreynd að þurfa að senda ákall til annarra þjóða vegna ástandsins hér á landi. Slíkt neyðarkall er yfirleitt aldrei sent öðrum þjóðum nema þegar gríðarlegar náttúruhamfarir hafa átt sér stað í viðkomandi..." Meira
13. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Uppáhaldstímaritið þitt

Frá Birgi Björnssyni: "Allir á Íslandi sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskriftar Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum . Frá heimasíðu Landsaðgangsins, hvar.is, er hægt að komast í tímaritin til að skoða eða..." Meira
13. apríl 2011 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Valtari jafnaðarmennskunnar og leikskólabörn

Eftir Gunnlaug Jónsson: "Mér finnst Kjarrsmálið og önnur sambærileg mál sýna að sú hugmynd að flatneskju miðstýringar megi kenna við velferð sé blekking." Meira
13. apríl 2011 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hjól hvarf Trek 3700-dömuhjól með hvítu og grænu blómamynstri hvarf frá Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, upplýsingar í síma 861-4816. Orð í belg um göng Göngin sem um ræðir eru undir Oddsskarð og Vaðlaheiði. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2011 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Áskell Vilhjálmur Bjarnason

Áskell Vilhjálmur Bjarnason fæddist á Grenivík 17. desember 1934. Hann andaðist á heimili sínu 21. mars 2011. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Áskelsson og Jakobína Sigrún Vilhjálmsdóttir frá Grenivík, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Eymar Ísfeld Karlsson

Eymar Ísfeld Karlsson fæddist í Bolungarvík 23. okt. 1927. Hann lést 27. nóvember 2010. Útför Eymars Ísfeld fór fram 6. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Eyþór Ágústsson

Eyþór Ágústsson fæddist á efri hæð hússins Strýtu í Flatey á Breiðafirði 9. nóvember 1943. Hann lést 24. mars 2011. Eyþór var jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju 2. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars 2011. Útför Margrétar fór fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Pálína Magnúsdóttir

Pálína Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 25. júní 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2011. Útför Pálínu fór fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Sverrir Karlsson

Sverrir Karlsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1946. Hann lést á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 28. mars 2011. Útför Sverris fór fram frá Dómkirkjunni 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Sæunn Ragnarsdóttir

Sæunn Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1951. Hún lést á heimili sínu hinn 4. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Unnur Júlíusdóttir, f. 17. september 1917, d. 7. mars 2003, og Ragnar Sigurður Jóhannesson, f. 4. júlí 1910, d. 22. desember 1986. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1218 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæunn Ragnarsdóttir

Sæunn Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11.maí 1951. Hún lést á heimili sínu þann 4.apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Unnur Júlíusdóttir f.17.september 1917, d.7.mars 2003 og Ragnar Sigurður Jóhannesson f.4.júlí 1910, d.22.desember 1986. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Vilmundur Karl Róbertsson

Vilmundur Karl Róbertsson fæddist í Keflavík 27. apríl 1989. Hann lést á Staðarfelli í Dölum 3. apríl 2011. Foreldrar hans eru Róbert Tómasson f. 23.4. 1957 og Lára Brynjarsdóttir f. 21.6. 1956. Foreldrar Róberts eru Tómas Guðmundsson f. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Þórhallur Einarsson

Þórhallur Einarsson fæddist 30. júlí 1930 á Djúpalæk. Hann lést 2. apríl 2011 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þórhallur var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 12. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2011 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Þórir Níels Jónsson

Þórir Níels Jónsson, bóndi og tamningamaður, fæddist á Óslandi í Skagafirði 13. apríl 1965. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. mars 2011. Útför Þóris fór fram frá Hóladómkirkju, Hólum í Hjaltadal, 11. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 3 myndir

Bjartsýnn á horfur hagkerfisins

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Íslenska hagkerfið hefur að mestu náð sér eftir áföllin sem fylgdu hruni bankanna haustið 2008 og vænta má 3-4% árlegs hagvaxtar fram til ársloka 2013. Meira
13. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Skuldabréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,24 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 207,67 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,26 prósent og sá óverðtryggði um 0,21 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam 13,6 milljörðum. Meira
13. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Vísitalan vitlaust reiknuð

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Kerfisvilla hjá Hagstofunni við útreikninga á vísitölu byggingarkostnaðar leiddi til þess að hækkanir á vísitölunni voru vanmetnar og þar af leiðandi var vísitala neysluverðs vanmetin. Meira
13. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Vörður skilar 223 milljóna króna hagnaði

Rekstur Varðar trygginga skilaði 223 milljóna hagnaði árið 2010. Þetta er nokkur aukning frá árinu 2009, þegar hagnaður af rekstrinum var 181 milljón króna. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2011 | Daglegt líf | 717 orð | 4 myndir

Brúðubörn vekja mikla athygli

Það stóð aldrei til að fylla húsið af brúðum en eftir að fyrsta dúkkan leit dagsins ljós varð ekki aftur snúið. Postulínsbrúðurnar sem Rúna Gísladóttir hefur gert skipta nú tugum og það er ekkert lát á fjölgun þeirra því listakonan fær stöðugt nýjar og nýjar hugmyndir að nýju brúðubarni. Meira
13. apríl 2011 | Daglegt líf | 333 orð | 3 myndir

Leggur ástríðu í hvert einasta högg

„Þeir eru tveir trymblarnir sem standa upp úr að mínu mati. Það eru þeir Keith Moon í hljómsveitinni The Who og Arnar Geir Ómarsson í Apparat og Ham,“ segir Kristján Freyr Halldórsson trommari þegar hann er beðinn að nefna uppáhaldstrommara. Meira
13. apríl 2011 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Sala á lífrænum vörum dregst saman

Sala á lífrænum vörum dróst saman um 5,9% í Bretlandi á síðastliðnu ári og mæta framleiðendum nú minni eftirspurn og erfiðari markaðsaðstæður. Þessar fréttir komu fram í árlegu riti Soil Association, félags um lífræna ræktun. Meira
13. apríl 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

...verið óhrædd

Það er allt í lagi að taka stundum smááhættu í lífinu. Brosa til sæta stráksins sem situr á næsta borði eða mæta á fótboltaæfingu bara af því þig langar til þess. Ekki af því að þú kunnir nokkuð fyrir þér. Meira
13. apríl 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Það besta víða um heim

Vefsíðan Gridskipper er áhugaverð fyrir þá sem vilja vera með allt á hreinu á ferðalögum sínum um heiminn. Borða það sem best er á hverjum stað, leita uppi óvenjulega afþreyingu og slaka á á bestu ströndunum. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2011 | Í dag | 210 orð

Af Hörpu og Icesave

Í frétt á Mbl.is kom fram að Harpa væri umflotin sjó og gætti léttis hjá þeim sem standa að framkvæmdum að enginn leki hefði komið að húsinu og það hefði ekki flotið upp: „Það situr á botninum og flýtur ekki upp. Meira
13. apríl 2011 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

París og London. Norður &spade;K7 &heart;Á10865 ⋄ÁD54 &klubs;76 Vestur Austur &spade;62 &spade;DG &heart;DG &heart;K42 ⋄K10932 ⋄G86 &klubs;G1032 &klubs;KD985 Suður &spade;Á1098543 &heart;973 ⋄7 &klubs;Á4 Suður spilar 6&spade;. Meira
13. apríl 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
13. apríl 2011 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. O-O Be7 9. Df3 Db6 10. Be3 Db7 11. Dg3 O-O 12. Bh6 Re8 13. Hfe1 Bd7 14. Had1 Rc6 15. Meira
13. apríl 2011 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Tigran Hamasyan nefnist 23 ára gamall píanóleikari, sem um þessar mundir er hlaðinn lofi. Í þýska blaðinu Die Zeit segir að sjaldan frá því að Kölnarkonsert Keiths Jarretts kom út 1975 hafi flókin tónlist verið gerð jafnskiljanleg. Meira
13. apríl 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Yndi af söng í karlakór

Séra Einar G. Jónsson á Kálfafellsstað í Austur-Skaftafellssýslu ætlar að halda upp á sjötugsafmæli sitt í dag með látlausum hætti. „Ég ætla að einbeita mér að því að gera ekki neitt og hvíla mig svo þess á milli. Meira
13. apríl 2011 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu til dauðadags, árið 1237. 13. apríl 1844 Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Meira

Íþróttir

13. apríl 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ásbjörn bestur á síðasta þriðjungi

FH-ingar sópuðu að sér verðlaunum þegar HSÍ veitti viðurkenningar þeim leikmönnum sem þóttu skara fram úr í umferðum 15-21 í N1-deild karla í handknattleik. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Baldur „bongó“ mætir til leiks með 30 tónlistarmenn

Baldur Orri Rafnsson, tónlistarkennari í Grundarfirði, betur þekktur sem „Baldur bongó“, ætlar ekki að láta sér nægja að mæta einn á þriðja úrslitaleik Vals og Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vodafone-höllina í... Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Birkir til Bjarnarins

Skautafélagið Björninn mun fá góðan liðsauka á næsta keppnistímabili í íshokkíinu en landsliðsmaðurinn Birkir Árnason mun flytja heim til Íslands í sumar frá Danmörku og tjáði Morgunblaðinu að hann ætlaði að ganga til liðs við Björninn. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Selfoss &ndash...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Selfoss – Breiðablik 3:0 Viðar Örn Kjartansson 2 (1víti), Ingi Rafn Ingibergsson. Rautt spjald: Elfar Freyr Helgason (Breiðabliki). Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Ferguson fagnar en Ancelotti á förum?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólíkt hafast þeir að, Alex Ferguson og Carlo Ancelotti. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var ekki í hópi þeirra 36 leikmanna sem WNBA-liðin bandarísku völdu fyrir næstu leiktíð. Talið var að Helena ætti góða möguleika í nýliðavalinu en hún hefur verið mjög áberandi í liði TCU-háskóla. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 106 orð

Góð staða hjá Sundsvall

„Íslendingaliðið“ Sundsvall Dragons stendur vel að vígi eftir að hafa unnið Södertälje Kings öðru sinni í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik karla í gærkvöldi, 81:75, á útivelli. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Vodafonehöll: Valur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Vodafonehöll: Valur – Fram 19.30 *Staðan er 2:0 fyrir Val sem yrði meistari með sigri. BLAK Annar úrslitaleikur karla: Digranes: HK – KA 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir KA sem yrði meistari með sigri. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Kiel upp í annað sæti

Kiel færðist á ný upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi með öruggum sigri á Lemgo, 33:26, í Gerry Weber íþrótthöllinni í Halle/Westfalen. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Komnar yfir

Bikarmeistarar Þróttar frá Neskaupstað eru komnir með einn vinning í einvígi sínu við HK í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki eftir, 3:1, sigur í fyrstu viðureign liðanna eystra í gær. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 748 orð | 2 myndir

Ljónin hans Guðmundar á siglingu

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 1068 orð | 2 myndir

Skerpir skautana og sér um allan búnaðinn

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristján Maack er einn af mönnunum á bak við tjöldin í íslenska íshokkílandsliðinu sem tekur þátt í 2. deild heimsmeistaramótsins í Króatíu. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Svíþjóð Undanúrslit, annar leikur: Södertälje – Sundsvall 76:81...

Svíþjóð Undanúrslit, annar leikur: Södertälje – Sundsvall 76:81 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 20 stig fyrir Sundsvall, Hlynur Bæringsson skoraði 12 stig fyrir Sundsvall. *Staðan er 2:0 fyrir Sundsvall. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 83 orð

Tíu stiga forskot QPR

Heiðar Helguson og félagar í QPR færðust enn nær ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Þeir sóttu Barnsley heim og sigruðu, 1:0. Abel Taarabt, sem var kjörinn besti leikmaður 1. deildar á dögunum, skoraði sigurmarkið eftir aðeins 47 sekúndur. Meira
13. apríl 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þýskaland Lemgo – Kiel 26:33 • Aron Pálmarsson skoraði ekki...

Þýskaland Lemgo – Kiel 26:33 • Aron Pálmarsson skoraði ekki að þessu sinni fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.