Greinar mánudaginn 3. janúar 2011

Fréttir

3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

37% styðja ríkisstjórnina

Ríkisstjórnin nýtur nú stuðnings 37% landsmanna, sem er örlítil aukning frá því í nóvember. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Í frétt RÚV af þjóðarpúlsinum segir að 14% svarenda hafi ekki tekið afstöðu eða neitað að gefa hana upp. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur skrítigöngudagur

Alþjóðlegur skrítigöngudagur, eða „International Silly Walk Day“ fer fram föstudaginn 7. janúar. Hugmyndin er komin frá vinsælum grín-skets Monty Python. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Áfram unnið að hagræðingu

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að áfram verði unnið að hagræðingu og endurskipulagningu Stjórnarráðsins, enda sé slíkt í stjórnarsáttmála Samfylkingar og Vinstri grænna. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

„Tilviljun að ég fór þessa leið“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Steinþór Stefánsson, Akureyringur á fertugsaldri, bjargaði að öllum líkindum lífi fjögurra ungmenna eftir að eldur kviknaði í húsi við Eiðsvallagötu í gærmorgun. Meira
3. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Tortímandinn“ kveður

Repúblikaninn Arnold Schwarzenegger lætur í dag af embætti ríkisstjóra Kaliforníu eftir sjö ára setu. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Bruggverslun í bílskúrnum hjá ömmu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar ölgerðin Ölvisholt hætti að selja áhugamönnum um bjórbruggun bygg og fleira til bjórgerðar greip tölvunarfræðingurinn Hrafnkell Freyr Magnússon til sinna eigin ráða. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð

Eldur í klæðningu húss í Hafnarfirði

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um hálffimmleytið í gær vegna elds í utanhúsklæðningu á Krosseyrarvegi. Járnklæðning var utan á húsinu og þurfti að rífa hana af til að komast að eldinum. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ennþá með stjörnur í augum

Talið er að um 3.500 erlendir ferðamenn hafi varið áramótunum hér á landi. Stígandi hefur verið í áramótaferðum erlendra ferðamanna hingað til lands síðustu ár. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

Eyjafjallajökull lætur enn í sér heyra

Eyjafjallajökull er ekki með öllu hljóðnaður og kannast ýmsir við að heyra stundum skruðninga frá eldfjallinu. „Maður heyrir hljóð af og til, aðallega ef vindáttin stendur að manni,“ segir Kristján Guðmundsson, lögreglumaður á Hvolsvelli. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Eyjafjallajökull ratar víða í myndum

„Þetta er nú eiginlega alveg ótrúlegt, en svona er maður heppinn að vera réttur maður á réttum stað á réttum tíma, gera hlutina rétt og ná þessum árangri,“ segir Ragnar Th. Sigurðsson sem uppskar ríkulega fyrir vinnu sína á árinu 2010. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð

Fargjaldið hækkað um 25%

Eitt fargjald hjá Strætó kostar nú 350 krónur í stað 280 króna fyrir áramót. Jafnframt verður dregið úr akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu seint á kvöldin og tekur sú breyting væntanlega gildi í næsta mánuði. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórnum gæti breyst

Verði frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum samþykkt gæti það þýtt að borgarfulltrúar í Reykjavík yrðu að minnsta kosti 23, en þeir eru í dag 15. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Flugan flögraði út um allar þorpagrundir

Morgunblaðsflugan góða kom víða við um jól og áramót. Kristinn Sigmundsson og Mótettukórinn, Jónsi og sjálfur Shakespeare fengu að finna fyrir vængjaslætti hennar og höfðu bæði gagn og gaman af. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð

Flugleiðum til Íslands gæti fjölgað

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ýmislegt bendir til þess að framboð á flugferðum til og frá Íslandi verði með mesta móti næsta sumar. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fyrsta barn ársins að flýta sér

Fyrsta barn ársins kom í heiminn kl. 1:38 á nýársnótt í Reykjavík og var þar á ferðinni frumburður Þóru Bjarkar Bjartmarz og Sveins Héðinssonar. Barnið reyndist myndarpiltur sem vó 2905 grömm við fæðingu og heilsaðist móður og barni vel á nýársdag. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð

Færa verksmiðju í heilu lagi frá Noregi til Seyðisfjarðar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Stefnt er að því að ljúka fjármögnun innan þriggja mánaða á kaplaverksmiðju sem rísa mun á Seyðisfirði. Þetta segir Ólafur H. Sigurðsson, bæjarstjóri Seyðisfjarðar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Færri innbrot, nauðganir og líkamsárásir í höfuðborginni

Hegningarlagabrotum fækkaði á höfuðborgarsvæðinu árið 2010 um 10% frá árinu á undan. Munaði þar mest um innbrot, sem voru fjórðungi færri en árið 2009. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gífurlegt eignatjón

Talið er að tjónið hlaupi á þúsundum milljarða króna í mestu flóðum sem sögur fara af í Queenslandsríki í Ástralíu. Spáð var þrumuveðri í dag og voru gefnar út viðvaranir um að vatnshæðin myndi víða aukast enn frekar og jafnvel slá fyrri met. Meira
3. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Hamfaraflóð í Queensland

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gífurlegt eignatjón hefur orðið í mestu flóðum sem um getur í Queenslandríki í Ástralíu. Útlitið næstu daga er dökkt en spáð er þrumuveðri og úrhelli. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Liggur þungt haldinn eftir tilefnislausa árás á í miðbænum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ráðist var á mann fyrir utan skemmtistaðinn Monte Carlo á Laugaveginum klukkan 2.30 aðfaranótt gærdagsins. Var maðurinn sleginn þungu hnefahöggi í andlit og lá í gærkvöldi þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
3. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Mun fleiri árásir á gyðinga en múslíma

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikið fer fyrir fréttum af andúð og jafnvel hatri á múslímum í vestrænum löndum en reyndin er samt að mun fleiri svonefndir „hatursglæpir“, árásir á fólk vegna t.d. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Óvenjumargir sköðuðust á augum

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Á annan tug manna leitaði á slysadeild Landspítalans vegna augnáverka af völdum flugelda á nýársnótt. Þar af var sjö vísað áfram til augnlækna til frekari meðferðar. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Páll Gíslason

Páll Gíslason, læknir og fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á Landspítalanum hinn 1. janúar sl., 86 ára að aldri. Páll fæddist á Vífilsstöðum í Garðahreppi, hinn 3. október 1924. Hann var sonur hjónanna Gísla Pálssonar læknis, d. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

RAX

Thule Á nýársdag sæmdi forseti Íslands Ragnar Axelsson, ljósmyndara Morgunblaðsins, riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til ljósmyndunar og umfjöllun um lífshætti frumbyggja á norðurslóðum í meira en tvo áratugi. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sérstakur væntir niðurstöðu í febrúar

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segist vænta þess að niðurstaða um hvort embættið fái aðgang að gögnum sem lagt var hald á í húsleit hjá Banque de Havilland í Lúxemborg liggi fyrir í lok febrúar. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sjósókn hefst að nýju eftir jóla- og nýársfögnuð

Íslensk fiskiskip, stór og smá, munu flest hver halda aftur á miðin í dag eftir nokkurra daga frí. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferli við smábátahöfnina í Reykjavík þar sem einhverjir voru að gera klárt fyrir vetrarvertíðina. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sjósundsgarpar í nýárssundi

Fjöldi manns fór í hið árlega nýárssund á ylströndinni í Nauthólsvíkinni á nýársdag. Sundkapparnir eru misvanir sjósundi og meðan sumir syntu í 5-7 mínútur létu aðrir sér það nægja að rétt bleyta kroppinn og svo hlaupa aftur upp á þurrt land. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Snorri Helgason í New York

Snorri Helgason heldur tvenna tónleika í New York í vikunni, í Scandinavia House 6. janúar og í Rockwood Music Hall daginn eftir. Eftir það kemur hann aftur til Reykjavíkur til að taka upp efni fyrir næstu sólóplötu. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sparkaði í höfuð fórnarlambsins

Fólskuleg líkamsárás var framin á nýársmorgun, en þá sparkaði maður í höfuð annars manns sem þurfti í kjölfarið að leggjast inn á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Spásserað framhjá eftirhreytum áramótanna

Brúkaðar skottertur geta verið fyrirtaks byggingarefni. Þetta vita byggingafræðingar af yngri kynslóðinni sem flykkjast gjarnan út úr húsi á nýársdag til að smíða sér varnarvirki eða jafnvel litla kofa úr þessum vanmetnu gersemum. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Tólf sæmdir riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi tólf einstaklinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Vilja að lögregla mæli hávaða við skemmtistaði

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Íbúasamtök miðborgar telja eðlilegt að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mæli hávaða við skemmtistaði líkt og hún mæli hraða á götum úti og hvort ökumenn hafi drukkið áfengi. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Væntir niðurstöðu um Kaupþingsgögn í febrúar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, væntir þess að niðurstaða fáist um hvort embættið fái aðgang að upplýsingum um nokkra af viðskiptavinum gamla Kaupþings, og starfsemi bankans, í lok febrúar. Meira
3. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Þjóðin fari með æðsta valdið

„Það er fólkið í landinu, þjóðin sjálf, sem fer með æðsta valdið,“ sagði forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, í nýársávarpi sínu. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2011 | Leiðarar | 527 orð

Oss vantar menn

Orð, orð innantóm, fylla storð fölskum róm Meira
3. janúar 2011 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Óvenjuleg óvissa um stuðning

Steingrímur J. Sigfússon lýsti þeirri skoðun sinni í Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag að ríkisstjórnin nyti stuðnings 35 þingmanna. Hann hélt því einnig fram að umræður um erfiðleika ríkisstjórnarinnar og sundrungu innan hennar væru stormur í... Meira

Menning

3. janúar 2011 | Dans | 317 orð | 1 mynd

Bestu danssýningarnar

Eyjaskegg Höfundur Valgerður Rúnarsdóttir í samvinnu við hópinn. Meira
3. janúar 2011 | Menningarlíf | 606 orð | 1 mynd

Bestu klassísku tónleikarnir

Gæðaklassík 20. aldar Sinfóníuhljómsveit Íslands, 21. janúar. Bent Sørensen: Exit Music. Prokofjev: Píanókonsert nr. 1. Ravel: Píanókonsert í G. Stravinskíj: Sinfónía í 3 þáttum. Lise de la Salle píanó; Stjórnandi: Ilan Volkov. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Bestu kvikmyndirnar

1 The Social Network „Í það heila tekið er The Social Network heillandi, ómenguð snilld í stóru sem smáu, við fáum ekki betri né háspenntari mynd í ár. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 507 orð | 1 mynd

Bestu popp/rokk-tónleikarnir

1 Airwaves í miðbænum (13.-17. október). „Hátíðin í ár var frábær, hreint út sagt og vel og fagmannlega á allsnægtaborðið lagt. Ham lék nýtt efni í Nasa (þá er það staðfest. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Chuck Berry fékk aðsvif

Rokkgoðsögnin Chuck Berry fékk aðsvif á sviði á nýársdag og þurfti að styðja hann af því. Berry sem er á níræðisaldri (84 ára) var að spila á hljómleikum í Chicago þegar Elli kerling þreif svona harkalega til hans. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 65 orð | 2 myndir

Frönskumælandi fjör í Havarí

Polipe er kanadísk hljómsveit sem vakti athygli á Iceland Airwaves nú í haust fyrir magnaða sviðsframkomu. Bandið féll fyrir landinu og sóttist eftir að koma hingað aftur og eyða áramótunum hér. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Fæðingarstað Ringo Starr bjargað

Til stendur að rífa húsið þar sem Bítillinn Ringo Starr fæddist í Liverpool fyrir sjötíu árum. Hefur ráðherra húsnæðismála, Grant Shapps, ritað borgaryfirvöldum í Liverpool og beðið um að húsinu við Madryn Street númer 9 verði þyrmt. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 747 orð | 15 myndir

Klúður ársins

1 Icesave enn og aftur. Hin „glæsilega niðurstaða“ samninganefndar Svavars Gests var ekki svo glæsileg, að mati þjóðarinnar. Meira
3. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Shania Twain gifti sig

Sveitasöngkonan Shania Twain og Frederic Thiebaud giftu sig á nýársdag í Púertó Ríkó. Mikil leynd hvíldi yfir brúðkaupinu en söngkonan greindi frá þessu á vef sínum seint í gærkvöldi. Meira
3. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Sjónvarpsdagskráin á nýju ári

Þegar nýtt ár gengur í garð er óhjákvæmilegt að horfa til baka og bera saman gamla tíma og nýja. Hvað sjónvarpsdagskrána varðar hefur nostalgían tvímælalaust vinninginn fram yfir nýmetið. Meira

Umræðan

3. janúar 2011 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Framtíðin gæti orðið björt

Nú þegar við siglum inn í þriðja ár í kreppu er auðvelt að láta sér fallast hendur og gefast hreinlega upp. Meira
3. janúar 2011 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Rýnt í landslag stjórnmálanna í ársbyrjun

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Geir H. Haarde dinglar heldur einmana í snörunni sem Alþingi bjó honum á meðan aðrir sluppu og hafa sumpart hlotið vegtyllur síðan." Meira
3. janúar 2011 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Velvakandi

Siðferði bóksala Ég þurfti að skipta bók sem ég fékk í jólagjöf, hún hafði verið keypt í Office1 fyrir jólin á 3.995 kr. Ég fór hinn 29. desember til að skipta bókinni og fékk ég aðeins 2.488 kr. fyrir hana. Meira
3. janúar 2011 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Þekking og reynsla sem þjóðfélagið þarf á að halda

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hafandi horft í augun á 3.000 manns á atvinnuleysisskrá er ljóst að við megum ekki verða af þeirri þekkingu og reynslu sem þetta góða fólk býr yfir." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2011 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Anna Baldvinsdóttir

Anna Baldvinsdóttir fæddist í Skriðukoti í Svarfaðardal 15. febrúar 1919. Hún lést á Dalbæ á Dalvík 25. desember 2010. Anna var dóttir hjónanna Margrétar Kristjánsdóttur og Baldvins Arngrímssonar sem lengst af bjuggu á Klaufabrekkum í Svarfaðardal. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2011 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Ágústa Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir að morgni 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson múrari, f. 30. desember 1878, d. 8. júní 1939, og Anna Jónsdóttir, f. 7. júlí 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1798 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendur Björgvinsson

Erlendur Björgvinsson fæddist á Hlíðarenda í Breiðdal þann 4. júlí 1924. Þar ólst hann upp. Hann lést þann 27, desember á Uppsölum í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2011 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Erlendur Björgvinsson

Erlendur Björgvinsson fæddist á Hlíðarenda í Breiðdal þann 4. júlí 1924. Þar ólst hann upp. Hann lést þann 27, desember á Uppsölum í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2011 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Unnur Pétursdóttir

Unnur Pétursdóttir fæddist í Brautarholti á Ísafirði 8. febrúar 1935. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 21. desember. Unnur var dóttir hjónanna Péturs Tryggva Péturssonar netagerðarmanns, f. 28.7. 1903, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 1090 orð | 3 myndir

Notuðu góðærið til að borga niður skuldir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Segja má að Axis húsgögn, sem fagna um þessar mundir 75 ára afmæli, standi furðuvel í miðri kreppu. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2011 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Hlutir sem gleðja augað

Vefsíðan sem blaðamaðurinn Holly Becker hleypti af stokkunum árið 2006 er sannarlega augnayndi fyrir alla fagurkera. Nafn síðunnar decor8 er orðaleikur út frá enska orðinu decorate og vísar til innihalds hennar. Meira
3. janúar 2011 | Daglegt líf | 825 orð | 4 myndir

Leikur gerður úr framburðaræfingum

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur hefur gefið út bækur og spil með áherslu á S- og R-hljóðin og byggir hún á áratugareynslu úr starfi sínu. Meira
3. janúar 2011 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...njótið ljósanna áfram

Jólaljósin eru svo ósköp falleg og lýsa upp skammdegið. Það er enginn sem segir að rífa þurfi allt heila klabbið niður um leið og jól og áramót eru um garð gengin. Meira
3. janúar 2011 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Rúmlega fertugur Ferguson í hátíðarbúningi

„Þetta er eðalgræja, Massey Ferguson 135, árgerð 1969 og hann er enn gangfær,“ segir Níels Magnús Magnússon, skógarhöggsmaður í Austurhlíð í Biskupstungum, en hann var þrjá klukkutíma að festa ljósaslöngu á útlínur Fergusonsins til að heiðra... Meira
3. janúar 2011 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Upp með trefla og loðkraga

Nú í byrjun árs er gott að hafa í huga að oft vill vera kalt í veðri. Þrátt fyrir kjólana, jakkafötin, pilsin og pinnahælana skulum við samt muna að við erum á Íslandi og það er vetur. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2011 | Í dag | 161 orð

Af lukku og heillaári

Sigrún Haraldsdóttir er glöð í bragði er hún heilsar nýju ári: Heillaár í hönd nú fer, hyggst ég láta nægja lukku að fagna, leika mér, lifa, brosa og hlæja. Meira
3. janúar 2011 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Verk að vinna. V-AV. Norður &spade;G732 &heart;65 ⋄10543 &klubs;D92 Vestur Austur &spade;ÁD4 &spade;10986 &heart;K9 &heart;D83 ⋄KG8762 ⋄9 &klubs;104 &klubs;G7653 Suður &spade;K5 &heart;ÁG10742 ⋄ÁD &klubs;ÁK8 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. janúar 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Þóra Margrét fæddist 27. september kl. 3.17. Hún vó 3.995 g og 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Dögg Ásgeirsdóttir og Bjarni Friðrik... Meira
3. janúar 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
3. janúar 2011 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 0-0 6. Rc3 d6 7. h3 Ra5 8. Rd5 Rxc4 9. Rxf6+ Bxf6 10. dxc4 Be6 11. De2 b6 12. Hd1 h6 13. b3 Kh7 14. Hb1 g6 15. Bb2 De7 16. g4 Bg7 17. Kg2 f5 18. Rh2 fxe4 19. Dxe4 Had8 20. Bc1 d5 21. cxd5 Df7 22. c4 c6 23. Meira
3. janúar 2011 | Fastir þættir | 254 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji óskar landsmönnum gleðilegs árs. Daginn er tekið að lengja og átakavetur að baki. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni. Víkverji er hættur að horfa á sjónvarp. Það var ekki erfið ákvörðun. Meira
3. janúar 2011 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. janúar 1597 Heklugos hófst „með stórum eldgangi og jarðskjálftum svo þar sáust í einu loga átján eldar í fjallinu,“ eins og segir í Skarðsárannál. Í tólf daga heyrðust „dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssnahljóð“. 3. Meira
3. janúar 2011 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að sofa yfir sig

Patrekur Örn Pálmason fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. „Það er fínt að eiga afmæli á þessum degi. Meira

Íþróttir

3. janúar 2011 | Íþróttir | 156 orð | 2 myndir

Arnór Atlason

Arnór Atlason er rétthent skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Svíþjóð 13. – 30. janúar. Arnór er 26 ára gamall, fæddur 23. júlí 1984. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 974 orð | 2 myndir

„Kemur að því að ég þarf á nýrri áskorun að halda“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mér líður mjög vel hjá Hearts og er ekkert sérstaklega að hugsa mér til hreyfings. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

„Líklega örlagaríkasta pútt lífs míns“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, undirstrikaði í lok árs að hann er á meðal þeirra bestu í Evrópu í sínum aldursflokki. Guðmundur hafnaði þá í 4.-5. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Chelsea sex stigum á eftir efstu liðunum

Meistarar Chelsea voru eina liðið af þeim fimm efstu í ensku úrvalsdeildinni sem ekki náði að vinna sigur í fyrstu umferðinni á nýju ári. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Birmingham – Arsenal 0:3 Robin van Persie 11...

England A-DEILD: Birmingham – Arsenal 0:3 Robin van Persie 11., Samir Nasri 58., Roger Johnson 65. (sjálfsmark) Liverpool – Bolton 2:1 Fernando Torres 48., Joe Cole 90. – Kevin Davies 42. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar í golfi á liðnu ári, Hlynur Geir Hjartarson , er genginn til liðs við sinn gamla golfklúbb á Selfossi. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fyrirliði Hauka ekki meira með

Fyrirliði bikarmeistara Hauka í körfuknattleik kvenna, Telma Björk Fjalarsdóttir, hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleiksiðkun og leikur því ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Telma staðfesti þetta við Morgunblaðið. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Holum í höggi fækkar milli ára

Íslenskir kylfingar fóru 108 sinnum holu í höggi á liðnu ári, en það er draumahögg allra kylfinga. Árið 2009 náðu kylfingar 133 sinnum að fara holu í einu höggi þannig að draumahöggunum fækkaði á milli ára um 19%. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Kári Steinn og Arndís Ýr fögnuðu sigri í 35. Gamlárshlaupi ÍR-inga

Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, sigruðu í karla- og kvennaflokki í 35. Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór við frábærar aðstæður í miðbæ Reykjavíkur á síðasta degi ársins. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

KR-ingar Reykjavíkurmeistarar

KR er Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik karla, en liðið lagði Fjölni 91:84 í úrslitaleik á næstsíðasta degi liðins árs. ÍR varð í þriðja sæti, vann Val 87:75 í leik um þriðja sætið. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn varar fólk við að fara of snemma á flug

„Ég vil bara vara fólk við að fara á flug of snemma,“ sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, við Morgunblaðið í gær. Landsliðshópurinn kemur saman í dag til æfinga en HM karla hefst í Svíþjóð 13. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Liði Ingimundar, AaB Håndbold, bjargað frá gjaldþroti

Á milli jóla og nýjárs tókst forsvarsmönnum danska handboltaliðsins AaB Håndbold að bjarga því frá gjaldþroti. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Mál Matthíasar þokast í rétta átt

Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði bikarmeistara FH, er enn að reyna að komast á lánssamning hjá enska 1. deildar félaginu Colchester. „Málið skýrist væntanlega í dag en mér skilst að þeir séu að reyna að fá leikheimild fyrir mig. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt gamlársdags: Dallas - SA Spurs 93:99...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt gamlársdags: Dallas - SA Spurs 93:99 Orlando - New York 112:104 Portland - Utah 100:89 Úrslit á nýársnótt: Golden State - Charlotte 96:95 Chicago - Charlotte 90:81 Indiana - Washington 95:86 Houston - Toronto 114:105... Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 179 orð

Stjóri Swansea staðfesti áhuga sinn á Eiði Smára

Velska félagið Swansea, sem er í öðru sæti ensku 1. deildarinnar, og úrvalsdeildarliðin Fulham og West Ham, vilja öll fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir, samkvæmt fregnum enskra fjölmiðla um áramótin. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

TENNIS Meistaramót Tennissambands Íslands hófst í Tennishöll Kópavogs í...

TENNIS Meistaramót Tennissambands Íslands hófst í Tennishöll Kópavogs í gær og stendur yfir alla daga út þessa... Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 81 orð

Tiger enn tekjuhæstur

Þrátt fyrir mikinn samdrátt í tekjum þénaði Tiger Woods engu að síður mest allra kylfinga í heiminum árið 2010 samkvæmt tekjulista tímaritsins Golf Digest. Meira
3. janúar 2011 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Xavi jafnaði leikjametið hjá Barcelona

Xavi Hernández, hinn snjalli miðjumaður Barcelona og spænsku heimsmeistaranna í knattspyrnu, jafnaði félagsmet Barcelona í gær. Hann lék í 549. skipti með Katalóníuliðinu þegar það vann Levante, 2:1, í 1. deildinni. Xavi, sem leikur nú sitt 12. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2011 | Blaðaukar | 1180 orð | 3 myndir

Að geta meira en maður heldur

Undanfarin ár hefur svonefnd boot camp-þjálfun notið vaxandi vinsælda hjá þeim sem vilja koma sér í form. En í hverju felst sérstaða Boot Camp? Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 767 orð | 3 myndir

Auðveldar fólki að segja bless við sígarettuna

Níkótínlyf geta hjálpað til við að halda fráhvarfseinkennum í skefjum. Nota þarf lausnirnar rétt og t.d. er ekki sama hvernig níkótintyggjó er tuggið. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 179 orð | 2 myndir

Áfram við!

Ekki á þessi pistill að vera í predikunartón, enda myndi slíkt kallast að grýta steinum úr glerhúsi þar sem undirrituð hefur meðal annars verið í gegnum tíðina dyggur styrktaraðili líkamsræktarstöðva um hver mánaðamót án þess þó að reka þar inn nefið. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 536 orð | 1 mynd

Betri frammistaða með MTT

Æfingameðferð undir leiðsögn sjúkraþjálfara getur verið góður kostur. MTT meðferð getur sérstaklega gagnast íþróttamönnum, t.d. þeim sem stunda golf. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

D-vítamín og skammdegið

Á þessum árstíma þegar sól er lágt á lofti minnir Lýðheilsustöð á nauðsyn þess að fá sér daglega þorskalýsi eða annan D-vítamíngjafa. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Er þetta Súpermann?

Það er svo misjafnt sem mennirnir leita að og uppátækin eftir því ólík. Valery Rozov stekkur hér fyrst allra fram af Ulvetanna á Antartíku, en fjallið það telur 2.931 metra. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 375 orð | 3 myndir

Fiskur og máttur viljans

Margir nýta sér fróðleik í bókum þegar nýtt og heilsusamlegra líferni er á dagskránni. Því er ekki úr vegi að benda á nokkrar slíkar bækur sem fást hér á landi. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Fullfrískar á meðgöngu

Þær Dagmar Heiða Reynisdóttir og Guðrún Lovísa Ólafsdóttir útskrifuðust úr hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands árið 2004 og skrifuðu lokaritgerð sína um líkamsrækt á meðgöngu. Í kjölfarið stofnuðu þær Fullfrísk, þar sem boðið er upp á hreyfingu fyrir ófrískar konur og nýbakaðar mæður. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Handbók um hollustu

Borðaðu ekkert sem langamma hefði ekki kannast við sem mat. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 444 orð | 1 mynd

Heilsuefling er góð fjárfesting

Tilgangurinn með þjónustu Vinnuverndar er að auka starfsánægju og árangur, bæta öryggi og efla vellíðan og heilbrigði starfsmanna á vinnustöðum, segir Guðbjörg Helga Birgisdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 61 orð | 2 myndir

Heilsukoddinn Keilir

Fyrirtækið Raven Design selur heilsukodda sem stuðlar að réttri svefnstöðu. Koddinn veitir alhliða stuðning sín hvorum megin og undir höfuðið líka. Stuðningur er færanlegur, hægt er að víkka og þrengja að vild. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 530 orð | 3 myndir

Heilsukokkur og sælkeri

Heilsukokkurinn Auður Ingibjörg Konráðsdóttir neyddist til að breyta mataræði sínu í kjölfar ofnæmis. Nú ráðleggur hún öðrum í sömu sporum og skrifar afar girnlegar en heilsusamlegar uppskriftir. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 412 orð | 2 myndir

Heilsurækt heima í stofu

Það er ekki allra að stunda líkamsræktarstöðvar. Sumir velja að stunda líkamsrækt heima hjá sér og þá býður fyrirtækið Heilsurækt.is viðeigandi þjónustu. Jóhann Björn Sveinbjörnsson er í forsvari hjá Heilsurækt. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Hreinsun líkamans

Hluti íslenska jólamatarins inniheldur ýmis óæskileg efni sem líkaminn á erfitt með að vinna úr og veldur fólki ýmsum óþægindum og kvillum eftir jólin. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 206 orð | 2 myndir

Hreyfing í vinnunni

Margir eyða vinnu- eða skóladögum sitjandi í stól við tölvu. Í því felst ekki mikil hreyfing og því er gott og hollt að teygja úr sér reglulega og gera jafnvel smávægilegar æfingar. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 494 orð | 1 mynd

Hvað fær konur til að mæta í leikfimi í tvo áratugi?

Fimleikafjólurnar í Fossvogsskóla virðast hafa dottið niður á hálfgerða töfraformúlu. Konurnar skemmta sér konunglega í fjölbreyttri leikfimi og ílengjast svo árum og áratugum skiptir. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 4 myndir

Hver finnur sér vegg við hæfi

Um 500 manns stunda æfingar í Klifurhúsinu. Íþrótt fyrir alla að lesa sig upp þrítugan hamarinn. Unnið til verðlauna. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 864 orð | 1 mynd

Hörkubrennsla sem léttir sálina

Sigrún féll svo kylliflöt fyrir afró-dansi að hún hefur verið árviss gestur í Gíneu síðan. Sporin geta allir lært og tjáningin batnar bara með aldrinum Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 780 orð | 2 myndir

Íslendingar eru opnir fyrir nýjungum

Janúarmánuður er háannatími hjá líkamsræktarstöðvum enda margir sem hafa strengt þess áramótaheit að koma sér í gott form. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 490 orð | 1 mynd

Jafnvægi, styrkur og andleg örvun

Með æfingum má bæta líkamlegan þroska barna og eins líðan mæðra á meðgöngu. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 816 orð | 2 myndir

Jurtalyf og heilsa við Laugarveg

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir opnaði Jurtaapótek við Laugaveg fyrir sex árum og selur þar jurtalyf og smyrsl af ýmsu tagi. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 543 orð | 3 myndir

Líkaminn taldi þetta ómögulegt

Keflvíkingurinn Kjartan Már Kjartansson æfir hlaup af kappi. Maraþonmaður og hleypur eftir áætlun. Sandgerðishringurinn virkaði vel. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 200 orð | 1 mynd

Maraþon í skák á hlaupum

Hundruð stunda skvass, íþrótt sem krefst útsjónarsemi af iðkendum. Maraþonmót í uppsiglingu. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 385 orð | 2 myndir

Matur sem vinnur gegn krabbameini

Upplýsingar og uppskriftir í nýrri bók geta hjálpað fólki að breyta mataræði sínu og lífsstíl til hins betra. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 1184 orð | 1 mynd

Næring og heilsa til framtíðar

Rakel Sif Sigurðardóttir er næringarráðgjafi og starfar bæði í Lúxembúrg og hér heima. Hún hefur lengi haft áhuga á lýðheilsufræði og telur að grunn að góðri heilsu ein staklings megi byrja að leggja strax á meðgöngu. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 334 orð | 3 myndir

Stuðningur til breytinga

Heilsuhótelið í Reykjanesbæ rær á ný mið. Stuðningur við sykursjúka og fólk eftir ástvinamissi. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 895 orð | 1 mynd

Sveigjanlegri persóna með sveigjanlegri líkama

Fólk þarf ekki að stunda meinlætalifnað eða vera af ákveðnu kyni til að stunda jóga. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 775 orð | 1 mynd

Taktleysi og stífar mjaðmir eru engin fyrirstaða

Edgar Konráð Gapunay segir alla geta lært að dansa og aldur, holdafar eða skort á hæfileikum frá náttúrunnar hendi ekki þurfa að vera vandamál. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 172 orð | 2 myndir

Trítlað um Tyrol

Svigskíðaferðir í Alpana, hjólaferðir frá Prag til Vínar og maraþonhlaup í Jórdaníu er meðal þess sem Bændaferðir bjóða hreyfiglöðum einstaklingum upp á undir formerkjum Hreyfiferða. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 1221 orð | 3 myndir

Viljum auka heilbrigði Íslendinga

HaPP er veitingastaður sem nýverið var opnaður á jarðhæð glerturnsins við Borgartún og hafa aðstandendur einfalt en óneitanlega stórhuga markmið í huga. Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Viltu bæta heilsuna? Fáðu þér þá hund

Lægri blóðþrýstingur, bætt geðheilsa og minna um veikindi Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Þarf að henda mat ef sést í myglu?

Hörðum og þurrum matvælum má í sumum tilvikum bjarga en annað fer beint í ruslið Meira
3. janúar 2011 | Blaðaukar | 958 orð | 1 mynd

Þegar átið verður að fíkn

Matarfíkn er alvarlegur sjúkdómur sem farið getur illa með heilsuna. Sálræn áföll geta legið að baki og leitar sjúklingurinn í sefjandi áhrif matarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.