Greinar fimmtudaginn 11. október 2007

Fréttir

11. október 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

50% afsláttur á 50 ára afmæli

Fornbókabúðin Bókin, Klapparstíg 25, Reykjavík fagnar 50 ára afmæli á þessu ári og efnir þess vegna til stórfellds bókamarkaðar, þar sem allar bækur eru seldar með 50% afslætti í eina viku frá föstudegi 12. október. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

569 vilja kaupa hlutafé í REI

ALLS skráðu 569 starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur sig fyrir kaupum á hlutafé í Reykjavik Energy Invest. Frestur til skráningar rann út í gær. Starfsfólk OR er 658 talsins og munu því 86% þess eignast hlut í REI. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

600 metrar af rörum fjarlægðir

Eftir Örn Þórarinsson Fljót | Verið er að fjarlægja mannvirki sem áður tilheyrðu Miklalaxi í Fljótum. Þarna er um að ræða eignir í eldisstöðinni á Hraunum sem um árabil hafa verið í eigu Kaupþings banka. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Bónus og Krónan bítast

AF 33 vörutegundum sem bornar voru saman í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær var Bónus með lægsta verðið í 20 tilfellum og Krónan í 10 tilvikum. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Breyti umsóknareyðublaði

PERSÓNUVERND hefur gert Menntaskólanum Hraðbraut að breyta umsóknareyðublaði þar sem m.a. var spurt um það hvort umsækjandi reykti og hvort hann hefði leitað aðstoðar vegna áfengis- eða vímuefnafíknar og vegna sálrænna erfiðleika. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bush heiðrar Dalai Lama

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og eiginkona hans ætla að taka þátt í athöfn í næstu viku þegar Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíbeta, verður heiðraður af Bandaríkjaþingi. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Börnin eru berskjölduð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 12. október. Athöfnin verður í hátíðarsal HÍ, og hefst klukkan 13. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ekki í samræmi við lög

PERSÓNUVERND hefur kveðið upp úrskurð vegna vinnslu persónuupplýsinga í könnun Alcan á afstöðu Hafnfirðinga til stækkunar álversins í Straumsvík sl. vetur. Meira
11. október 2007 | Þingfréttir | 222 orð

Engar breytingar varðandi nálgunarbann

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Er í íþróttum allt árið

ÞAÐ eru ekki margir íþróttamenn eða -konur sem reyna að halda í þá gömlu hefð að stunda tvær keppnisíþróttir allt árið. Hér áður fyrr var það nánast regla að karlar eða konur æfðu tvær boltagreinar en í dag er það undantekning. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fangarnir elda matinn sjálfir

FANGAR á einni deild Litla-Hrauns hófu í síðustu viku að elda matinn sinn sjálfir. Þetta er tilraun sem Fangelsismálastofnun stendur fyrir í samstarfi við fangana og er til þess gert að efla samstarfsanda þeirra og lífsleikni. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fjölþjóðaherinn æ þunnskipaðri

SÚ ákvörðun Breta að flytja heim helming herliðsins í Írak, 5.000 hermenn, fyrir næsta vor er áfall fyrir Bandaríkjamenn og ekki það eina. Bandalagið, sem svo hefur verið kallað, er að molna í sundur. Um mitt næsta ár verða aðeins 7. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Flóafélög vilja auka kaupmátt og hækka lægstu laun

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKILL meirihluti félagsmanna í Flóafélögunum svonefndu leggja áherslu á að samið verði um aukinn kaupmátt launa í stað prósentuhækkunar í komandi kjarasamningum, skv. nýrri Gallup-könnun, sem unnin var fyrir félögin. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fórnarlamba sjálfsvíga minnst

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og í tilefni hans var ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni Innflytjendur og geðheilbrigði. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Frábært verk

BANDARÍSKI ljósmyndarinn Bob Gruen, sem staddur er hér á landi og var náinn vinur John Lennons, segist vona að friðarsúla Yoko Ono í Viðey veki fólk til umhugsunar um mikilvægi friðar í heiminum. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fyrirlestur hjá Fuglavernd

FUGLAVERND heldur fræðslufund fimmtudaginn 11. október kl. 20.30 í salnum Bratta í Kennaraháskólanum við Stakkahlíð. Aðgangur er öllum opinn og er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en kostar annars 200 kr. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fyrirtæki hugsi sinn gang varðandi tunguna

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Færði íbúunum hamingjuóskir

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra heimsótti í gær fimm íbúa í nýjum íbúðum fyrir geðfatlaða við Lindargötu í Reykjavík. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Gist hjá Pútín

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, sótti í gær heim Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Fékk hann ekki breytt afstöðu hans til Íransdeilunnar en ætlaði að leggja mikla áherslu á... Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Gore í framboð?

SAMTÖK, sem lýsa sjálfum sér sem "grasrótardemókrötum", hafa skorað á Al Gore að endurtaka leikinn frá árinu 2000 og bjóða sig fram til forseta. Kemur það fram í heilsíðuauglýsingu í New York Times... Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Grundvallaratriði ekki höfð að leiðarljósi

STJÓRN Samtaka fjárfesta hefur ályktað um málefni Reykjavík Energy Invest. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 3298 orð | 1 mynd

Hart deilt á borgarstjóra og sala á hlut OR í REI harðlega gagnrýnd

Borgarstjóri lenti í nokkuð kröppum dansi á aukafundi í borgarstjórn um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og samruna GGE og REI Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Hart tekist á um sölu Orkuveitunnar í REI

ODDVITAR borgarstjórnarflokkanna tókust harkalega á um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest á aukafundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Vilhjálmur Þ. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Heimdallur fagnar sátt

STJÓRN Heimdallar fagnar þeirri sátt og samstöðu sem náðst hefur í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að stefnt sé að því að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur í dótturfélaginu Reykjavík Energy Invest. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Heimilistæki í stærra húsnæði

RAF- og heimilistækjaverslunin Heimilistæki er komin í nýtt og stærra húsnæði við Suðurlandsbraut 26 (gamla Sigtún) eftir að hafa verið við Sætún 8 í tugi ára. Búið er að taka húsnæðið í gegn og inngangurinn er orðinn rauður í takt við Heimilistæki. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Hjartagæskan ræður för hjá fólki

"ÉG GET varla beðið eftir því að koma heim og segja börnunum allt um Ísland, sýna þeim myndir og bera þeim kveðju frá styrktarforeldrum þeirra," segir Nouria Nagi, framkvæmdastjóri YERO-miðstöðvarinnar í Jemen sem um nokkurt skeið hefur notið... Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Hvað viltu, veröld? (12)

Sænska skáldið Hjalmar Gullberg orti ljóð út frá sögunni um þá skrautsýningu, sem Neró efndi til í hallargörðum sínum, þegar hann lýsti þá upp með því að láta kveikja í lifandi fólki kristnu. Skáldið túlkar hugsun þessara píslarvotta. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Höfnuðu Evrópudegi gegn aftökum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EVRÓPURÁÐIÐ stóð í gær fyrir "Evrópudeginum gegn dauðarefsingum" þrátt fyrir tilraun pólskra ráðamanna til að hindra hann. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Í framboð til varaforseta ASÍ

VERKALÝÐSFÉLÖGIN sem standa að Starfsgreinasambandinu ætla að sækja fram til aukinna áhrifa í æðstu forystu Alþýðusambands Íslands á ársþingi sambandsins, sem hefst 18. október næstkomandi. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 1610 orð | 2 myndir

Ímynd Alþingis er á valdi þingmanna

garnason@simnet.is: "Sturla Böðvarsson situr nú í stóli forseta Alþingis og kveðst koma vel undirbúinn í starfið eftir fjögur kjörtímabil á þingi. Hann segist hafa notið þess að sinna starfi samgönguráðherra. Gunnlaugur Árnason ræddi við hann í Stykkishólmi." Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Íslenska ullin þæfð í hátískufatnað

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÚR Ullarvinnslu Frú Láru ehf., sem starfrækt er í látlausu húsi skammt frá Seyðisfjarðarhöfn, berst þæfð ull til eins af betri fatahönnuðum landsins, sem skapar úr henni eftirsóttan hátískufatnað og selur m. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Keppendur hlaðnir verðlaunapeningum

VEL hefur gengið hjá íslensku keppendunum á Special Olympics í Shanghai. Einn dag gekk á með mikilli rigningu, en það var daginn sem fréttirnar bárust um fellibyl nálægt hópnum. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Kostnaður 8-9 milljarðar króna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÁFORMAÐAR framkvæmdir fasteigna- og þróunarfélagsins Klasa hf. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Kostnaður Tyrkja áætlaður 3 milljarðar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is TYRKNESK stjórnvöld ætla engu til að spara í þeim ásetningi sínum að tryggja sér sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna starfsárin 2009-2010. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Krónufargjald fyrir börnin

FLUGFÉLAG Íslands býður dagana 10.–30. október Krónufargjald fyrir börn 11 ára og yngri. Fargjaldið er 1 króna. Flugvallaskattar bætast við fargjaldið þannig að önnur leiðin verður á kr. 491. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kynntu sér aðstæður vegna flugs á Jan Mayen

STARFSMENN Landhelgisgæslunnar fóru í byrjun mánaðarins til Jan Mayen til þess að skoða aðstæður þar og kynna sér búnað á staðnum. Einnig til að koma á tengslum og samstarfi milli Landhelgisgæslunnar og stöðvarinnar á Jan Mayen. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kynþroska tilraunadýr

HLÝRARNIR á Norðfirði eru orðnir kynþroska. Umræddir fiskar eru þátttakendur í tilraun Síldarvinnslunnar með hlýraeldi sem hófst árið 2001. Á næstu vikum verður því ljóst hver árangur tilraunarinnar er. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lágmarkslaun fari úr 125 í 180 þúsund

"LÁGMARKSLAUN hækki úr 125 þúsundum í 180 þúsund á [tveggja ára] samningstímanum," segir í nýsamþykktri kröfugerð Verkalýðsfélags Húsavíkur fyrir endurnýjun kjarasamninga. Meira
11. október 2007 | Þingfréttir | 121 orð

Loðnu eða þorsk?

GUÐJÓN A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, mælti fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi í gær þess efnis að þorskafli fyrir veiðiárið 2007-2008 yrði aukinn um 40 þúsund tonn. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lóðir í Leirvogi

SALA á nýjum lóðum í Leirvogstungu í Mosfellsbæ hefst næstkomandi mánudag. Um er að ræða lóðir fyrir þyrpingar þriggja til fjögurra raðhúsalengja. Þyrpingarnar eru átta talsins. Sú kvöð fylgir lóðunum að sami aðalhönnuður hanni öll hús innan hennar. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Magnús kjörinn forseti

MAGNÚS Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, verður forseti samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu næstu tvö árin. Alls eiga 50 stofnanir frá 42 þjóðum Evrópu aðild að EuroGeographics og hjá þeim starfa samtals um 55.000 manns. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Mannréttindi á kínverskum forsendum

DR. HENRY Rosemont, Jr., prófessor emeritus í heimspeki og kínverskum fræðum við St. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mengunin styttir ævilíkurnar

ÓNÓG loft- og vatnsgæði og þær breytingar, sem hækkandi hitastig veldur um allan heim, hafa gert það að verkum, að ævilíkur Evrópumanna hafa styst um eitt ár. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Meta þarf fórnarkostnaðinn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SPURNINGIN hlýtur alltaf á endanum að verða hvort hægt sé að draga svo mikið úr neikvæðu afleiðingunum við nýtingu vatnsafls að fórnarkostnaðurinn sé viðunandi. Meira
11. október 2007 | Þingfréttir | 246 orð | 2 myndir

Mín hugmynd! Miklar umræður spunnust á Alþingi í gær um...

Mín hugmynd! Miklar umræður spunnust á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu þriggja þingmanna Framsóknarflokksins þess efnis að skattaívilnanir verði heimilaðar fyrir fyrirtæki sem leggja út í kostnað vegna rannsóknar og þróunar. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Mótmæla flýtisölu á REI

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík (UJR) furða sig á hringlandahætti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í málefnum Reykjavík Energy Invest. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Mótmæla ólýðræðislegum vinnubrögðum

"VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð á Akranesi mótmælir harðlega þeim ólýðræðislegu vinnubrögðum sem viðgengist hafa innan Orkuveitu Reykjavíkur og almenningur hefur orðið vitni að síðustu daga og vikur," segir m.a. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Mælirinn fullur

KONA nokkur og starfsmaður Óslóarborgar hefur verið rekin. Ástæðan er sú, að á fimm mánuðum talaði hún til útlanda fyrir um 300.000 ísl. kr. og í 115 tíma alls, næstum því í þrjár... Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Námskeið Samfylkingar

SAMFYLKINGIN hefur víkkað út starfsemi stjórnmálaskóla flokksins og býður nú stutt námskeið í þremur landsbyggðarkjördæmum á næstu vikum. "Í skólanum gefst áhugasömum tækifæri til að kynnast innviðum stjórnmálastarfsins frá ýmsum hliðum. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Norræn ráðstefna um áfengis- og vímuefnamál

NORRÆN ráðstefna um forvarnir og áfengis- og vímuefnamál verður haldin dagana 12.-13. október nk. á Grand Hóteli í Reykjavík. Einnig verða á ráðstefnunni þátttakendur frá Eystrasaltsríkjunum. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nunnuuppreisn kveðin niður

PÓLSKA lögreglan braut í gær á bak aftur nunnuuppreisn í klaustri í bænum Kazimierz Dolny en kaþólska kirkjan var áður búin að setja þær út af sakramentinu. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nýtt meistaranám í stjórnun heilbrigðisþjónustu

KYNNINGARFUNDUR um nýtt meistaranám í stjórnun heilbrigðisþjónustu verður á Hilton Reykjavík Nordica, í dag, fimmtudaginn 11. október, kl. 12.15–13. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð

Óttast erfðafátæktina

ÁSTRALSKIR vísindamenn óttast, að villtum dýrum í landinu, til dæmis kóalabjörnum og nefdýrum, sé hætta búin af sjúkdómum á borð við smitandi æxlisvöxt. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Óttast nýtt ófriðarbál geri Tyrkir innrás í N-Írak

Sirnak. AP, AFP. | Tyrkneskir hermenn gerðu í gær sprengjuárásir á búðir kúrdískra uppreisnarmanna í norðurhluta Íraks eftir að stjórn Tyrklands tilkynnti að hún hygðist óska eftir heimild þingsins til að senda hersveitir yfir landamærin. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

"Hlakka alltaf til miðvikudagsins"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MENNTASKÓLINN á Akureyri hlaut á dögunum Evrópumerkið, heiðursviðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálakennslu. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

"Íslenskur lyfjamarkaður virkar ekki sem skyldi"

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is "JÁ, ég tel möguleika á því að opna íslenska lyfjamarkaðinn og ég vinn að því," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í upphafi málþings á vegum Rannsóknarstofnunar um lyfjamál í gær. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

"Snuff" í verslun

LÖGREGLAN í Árnessýslu fékk fyrir stuttu ábendingu frá foreldri á Selfossi um að verið væri að selja "snuff", fínkornótt neftóbak, í söluturni á Selfossi. Í samvinnu við tollgæslu á Selfossi var gerð leit í söluturninum í síðustu viku. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

"Vissulega tímabær umræða"

INNFLYTJENDUR og geðheilbrigði nefndist þverfagleg ráðstefna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærdag – í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Ráðstefnan var vel sótt og þar kom margt athyglisvert fram. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

"Þarna er góður staður!"

HAUSTLAUKAR eru engir venjulegir laukar, eins og margir krakkar halda. Börn í 2. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ráðstefna OA-samtakanna

OA-RÁÐSTEFNA verður haldin í safnaðarheimili Seljakirkju, Hagaseli 40, föstudagskvöldið 12. og laugardaginn 13. október. Hingað kemur reyndur OA-félagi frá Baltimore til að miðla af reynslu sinni. Dagskrá ráðstefnunnar fer fram kl. 20. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Samtaka gegn eldhættu

SLÖKKVIÁLFARNIR Logi og Glóð heimsóttu elstu krakkana í leikskólanum Hæðarbóli í Garðabæ í gær ásamt tveimur slökkviliðsmönnum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins til þess að fræða þá um eldvarnir. Að sögn leikskólastjórans, Sonju M. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

SHA fagna friðarsúlu

SAMTÖK hernaðarandstæðinga lýsa ánægju sinni með þá ákvörðun að vekja athygli á mikilvægi friðarbaráttu í heiminum sem felst í því að sérstök friðarsúla listakonunnar Yoko Ono sé afhjúpuð í Viðey. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skeljungur bauð hæst

TILBOÐ í fyrrverandi olíubirgðastöð NATO í Hvalfirði, ásamt lóð, voru opnuð í gærmorgun. Hæsta tilboðið átti Skeljungur sem bauð 473,1 milljón króna í eignirnar, en alls bárust þrettán tilboð. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Slasaðist lífshættulega

KARLMANNI er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir vinnuslys á framkvæmdasvæðinu við Norðurbakka í Hafnarfirði í gærmorgun. Að sögn vakthafandi læknis á deildinni eru meiðsli mannsins lífshættuleg. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stakk karlmann í bakið

KARLMAÐUR á sextugsaldri missti töluvert blóð en er ekki talinn alvarlega slasaður eftir að veist var að honum með skærum aðfaranótt miðvikudags. Kona og tveir karlmenn voru handtekin í kjölfar árásarinnar en mönnunum var sleppt eftir hádegið í gærdag. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Stefnt að fimm nýjum námsleiðum

Ísafjörður | Settar verða af stað fimm nýjar alþjóðlegar námsleiðir á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða á næstu fimm árum. Sú fyrsta er í haf- og strandsvæðastjórnun og fer hún í gang haustið 2008 í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin brotin á lesblindum börnum

STJÓRNARSKRÁIN er brotin á lesblindum börnum, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær og vísaði til jafnréttisákvæðis stjórnarskrárinnar. Atli spurði menntamálaráðherra m.a. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Styðja Gunnar

FJÓRIR bæjarfulltrúar á Akranesi, sem mynda meirihluta bæjarstjórnar, hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Af gefnu tilefni og vegna umfjöllunar um samruna Reykjavík Energy Invest og Geysis Green Energy og samstarf í meirihluta... Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Taívanar sýna Kínverjum mátt sinn

NÁMSMENN í óperubúningum taka þátt í skrúðgöngu í Taipei á þjóðhátíðardegi Taívans í gær. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tilbúinn að ræða við Fatah

ISMAIL Haniya, sem gegndi stöðu forsætisráðherra Palestínumanna fyrr á þessu ári, gaf í gær yfirlýsingu um að Hamas-samtökin væru tilbúin að ræða við Fatah-samtökin sem keppt hafa um völdin í Palestínu. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Tvö íbúðarhús á hættusvæði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ísafjörður | Kaupa þarf upp eða verja tvö íbúðarhús á Innri-Kirkjubólshlíð, í nágrenni flugvallarins, og hefur það áhrif á búsetu einnar fjölskyldu. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 815 orð | 1 mynd

Umboðsmaður spyr hvasst um REI

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur sent 12 ítarlegar spurningar til eigenda Orkuveitu Reykjavíkur (OR) vegna þess hvernig eignum hennar var ráðstafað með stofnun dótturfélagsins Reykjavik Energy Invest (REI) og hvernig síðar var farið með eignarhluti í REI. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Umhverfisþing í fimmta skipti

UMHVERFISÞING fer fram í Reykjavík dagana 12. og 13. október á Hótel Nordica. Þetta er í fimmta sinn sem Umhverfisþing er haldið og mun það að þessu sinni fjalla um náttúruvernd og líffræðilega fjölbreytni. Búist er við um 300 þátttakendum á þinginu. Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Var með snák á sér

PILTUR um tvítugt, sem lögreglan hafði afskipti af í Hafnarfirði í síðustu viku, reyndist vera með snák innanklæða. Meira
11. október 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Vaxandi launabil

TEKJUR víða um heim hafa aukist mikið á síðustu tveimur áratugum enda hefur efnahagslífið í heiminum vaxið mjög á þessum tíma. Það sama á hins vegar við um misréttið, launabilið á milli... Meira
11. október 2007 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Vernd barna gegn kynferðisofbeldi

KYNFERÐISLEGT ofbeldi gegn börnum er alvarlegt mál og aukin áhersla er lögð á að stöðva það. Lögreglustofnunin Interpol er með gagnagrunn þar sem finna má 700 þúsund myndir af um 20 þúsund börnum, en aðeins um 600 börn hafa fundist. Dr. Meira
11. október 2007 | Þingfréttir | 92 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Jón Magnússon 10. október Ekki af himnum ofan Ljóst er að ákvarðanir um stofnun REI og starfsemi duttu ekki af himnum ofan. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2007 | Leiðarar | 408 orð

Auðlindir í almannaeigu

Auðvitað er það rétt, sem fram kom hjá Geir H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í fyrradag að auðlindir, sem eru í almannaeigu, á ekki að einkavæða. Þetta á við um orkulindir í almannaeigu, sem og aðrar auðlindir. Meira
11. október 2007 | Leiðarar | 395 orð

Næsta skref

Fundur borgarstjórnar Reykjavíkur síðdegis í gær bætti litlu sem engu við það, sem áður hefur fram komið í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest. Meira
11. október 2007 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Vinstri stjórn í gerjun?

Það er áleitin spurning, hvort ný vinstri stjórn sé í gerjun í borgarstjórn Reykjavíkur. Staðan er svona: Sjálfstæðisflokkur vill selja hlutabréf Orkuveitunnar í REI. Framsóknarflokkur vill selja pínulítið í REI. Samfylkingin vill ekkert selja í REI. Meira

Menning

11. október 2007 | Fólk í fréttum | 58 orð

25 ára fyrirlesari miðlar af reynslu sinni

* Hönnuðurinn Ingi Erlingsson er ekki nema 25 ára gamall en hefur þegar unnið auglýsingar fyrir fyrirtæki á borð við Nike, Jordan, Pepsi, Comedy Central, Universal, Sony, Macys, Barclays og Orange. Hann starfar nú í Englandi. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 462 orð | 3 myndir

Að koma blóðinu á hreyfingu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BLOODGROUP var stofnuð fyrir tveimur árum á Egilsstöðum af þremur systkinum og einum Færeyingi en fyrir stuttu bættist plötusnúðurinn DJ B Ruff í hópinn, en hann er m.a. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Andri Snær, Mugison og Raxi

ÍSLENSKA menningarhátíðin ICE 2007 fer fram í fyrsta skipti í bresku borginni Liverpool í endaðan nóvember – stendur frá 29. nóvember til 2. desember. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Ágætt og þægilegt

BANDARÍSKA hljómsveitin Annuals er væntanleg hingað til lands, en hún kemur fram á Iceland Airwaves hátíðinni 20. október nk. Fyrsta plata sveitarinnar, Be He Me , kom út fyrir skömmu og er um ágætan grip að ræða. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 501 orð | 2 myndir

Boðflenna í virðulegu samsæti

Í tillögunni sem varð hlutskörpust í samkeppni um nýtt skipulag í Kvosinni er reynt að sætta ólík sjónarmið. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Er Reykjavík nógu stór fyrir tvær friðarsúlur?

* Grallarakrakkarnir í Skakkamanage hyggjast afhjúpa sína eigin friðarsúlu á Organ annað kvöld í tilefni af tónleikum sveitarinnar. Meira
11. október 2007 | Bókmenntir | 586 orð | 1 mynd

Erum að rjúfa einangrun ljóðsins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LJÓÐLISTARHELGI er framundan, því fyrir dyrum stendur þriðja alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils. Meira
11. október 2007 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Glettinn hversdagsleikinn

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 20. október. Aðgangur ókeypis. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 383 orð | 2 myndir

Góðir hlutir gerast hægt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SVERRIR Bergmann, fyrrverandi Daysleeper-maður og núverandi tölvuleikjagúrú, hefur verið með sólóplötu í smíðum í þrjú ár. Nú hillir undir endalokin, tjáir glaður en vissulega langþreyttur Sverrir blaðamanni. Meira
11. október 2007 | Fjölmiðlar | 239 orð | 1 mynd

Gömul minning úr sveitinni

ÞAR sem ég sat í góðum fagnaði í Súlnasal Hótels Sögu á dögunum skaut upp ljúfsárri minningu. Hún er tæplega 50 ára gömul. Ég var strákpjatti í sveit í Fagradal í Vopnafirði. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 284 orð | 1 mynd

Haukur Tómasson hjá BIS

"TÓNARNIR iða af lífi og orku, litir þeirra eru skærir og bjartir. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Ísland í Japan

JAPANAR geta nú keypt íslenska hönnun í gegnum japönsku vefsíðuna icelandcafe.com. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kolbeinn syngur aðeins tvisvar enn

"ÉG verð samt að nefna sérstaklega Kolbein Ketilsson, sem var stórkostlegur....." sagði Jónas Sen í umsögn sinni um sýningu Íslensku óperunnar á meistaraverki Richards Strauss, Ariadne á Naxos. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Kynlíf og morgunverður

ÁR OG dagar eru síðan Macaulay Culkin skaust upp á stjörnuhimininn sem Kevin McCallister í Home Alone . Upptökum á nýjustu kvikmynd hins 27 ára gamla Culkins er nýlokið og ber hún nafnið Sex and Breakfast . Ekkert "aleinn heima" þema þar. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Lettneskir óperusöngvarar í Salnum

Í TILEFNI af sívaxandi og öflugu samstarfi Íslands og Lettlands efna sendiráð Lettlands í Osló, Jón Snorrason, ræðismaður Lettlands á Íslandi, og Salurinn í Kópavogi til tónleika með lettneskum listamönnum í TÍBRÁ, tónleikaröð Salarins, annað kvöld kl. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð

Ljóshærð og brjóstahaldaralaus Tina

* "Ég var reyndar í bölvuðu basli með brjóstin allt kvöldið því þau láku sífellt niður á maga. Hefði betur fengið mér sílikon fyrr um daginn eða munað eftir að taka með mér brjóstahaldara. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 486 orð | 2 myndir

Ljósmyndari Lennons

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI ljósmyndarinn Bob Gruen var staddur hér á landi í vikunni, en hann var viðstaddur tendrun ljóssins í friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í fyrrakvöld. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Mannbótarmúsík í húsi vonar

Föstudaginn 5.10. kl. 12:15. Meira
11. október 2007 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Málþing á Hala um Torfhildi Hólm

UM helgina verður haldið málþing um skáldkonuna Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm (1845-1918) að Þórbergssetri á Hala í Suðursveit. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

MySpace svið á Airwaves

VAFALAUST eru margir sem telja dagana niður þangað til Iceland Airwaves hefst í næstu viku. Nú hefur verið tilkynnt að stærsta svið tónlistarhátíðarinnar verður sérstakt MySpace svið. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Óheft og glæsileg

Verk eftir Beethoven, Chopin, Granados og Prokofiev í flutningi Evu Þyri Hilmarsdóttur. Laugardagur 6. október. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Pabbi á sjötugsaldri

LEIKARINN Nick Nolte er orðinn pabbi í annað sinn, 66 ára gamall. Hann eignaðist litla stúlku á dögunum með sambýliskonu sinni hinni bresku Clytie Lane, sem er þrjátíu árum yngri en hann. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 145 orð | 2 myndir

Pavarotti, Elvis og Eivör

ÞAÐ er augljóst að óperusöngvarinn Pavarotti hefur skipað stóran sess í hjörtum Íslendinga. Aðra vikuna í röð situr Pavarotti á toppi Tónlistans með plötu sína Forever . Meira
11. október 2007 | Leiklist | 194 orð | 1 mynd

"Ég kyssti það af ást"

ÞRÍTUG kona, Rindy Sam, bíður nú dóms í Frakklandi fyrir það sérstaka atferli að hafa kysst málverk. Meira
11. október 2007 | Myndlist | 526 orð | 7 myndir

"Hún er dásamleg!"

Bergur Ebbi Benediktsson, annar söngvara Sprengjuhallarinnar: Mér finnst þetta fallegt og sérstakt listaverk. Það er líka smekklegt að hafa þetta hér í Reykjavík þar sem við höfum næga orku. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Skálað í sólinni

ÞAÐ fylgir því alltaf einhver gleði að hlusta á Manu Chao. Manni líður eiginlega eins og maður sé kominn í gott partí á suðrænni strönd þar sem boðið er upp á steiktan naggrís, sangríu og marokkóskar sígarettur. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 142 orð | 2 myndir

Skilaðu hringnum, Pamela!

KID Rock er síður en svo sáttur við að strandgellan Pamela Anderson lumi enn á giftingarhringnum sem hann gaf henni í fyrra. Rokkarinn hefur nú beðið hana um að skila gripnum, sem kostaði rúmar 30 milljónir króna. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Skínandi góð

JONI Mitchell þekkja allir. Í það minnsta allar konur – fæddar um og upp úr 1950. Shine er fyrsta alvöru plata tónlistarkonunnar í nærri áratug en flestir höfðu afskrifað endurkomu hennar á tónlistarsviðið. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Slatkin til Detroit

LEONARD Slatkin hefur verið ráðinn aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar í Detroit frá hausti 2008. Meira
11. október 2007 | Tónlist | 280 orð

Svalt en ekki kalt

Miðvikudagskvöldið 3.10. 2007 Meira
11. október 2007 | Myndlist | 290 orð | 1 mynd

Togstreita í myndum

Ljósmyndir, Pétur Thomsen Til 13. október. Opið þri.-fös. 12-18, lau. 12-17. Aðgangur ókeypis. Meira
11. október 2007 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Travolta vill krydd í tilveruna

JOHN Travolta gekk alltaf með hugmyndina um að verða flugmaður í maganum og eyddi að eigin sögn "hverjum einasta aur sem hann átti í flugtíma". Meira

Umræðan

11. október 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Ásta Steingerður Geirsdóttir | 10. okt. Mér er misboðið Það er sorglegt...

Ásta Steingerður Geirsdóttir | 10. okt. Mér er misboðið Það er sorglegt að fylgjast með umræðu um orkumál þessa daga. Ekki viljum við að orkulindir okkar lendi í höndum einkaaðila, það held ég að væri ekki farsælt. Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Áætlunarbúskapur laus við vit

Björn S. Stefánsson fjallar um áætlunarbúskap: "Við stjórn atvinnuvega á landi hafa menn ekki lengur trú á áætlunarbúskap, en sú trú ríkir í fiskveiðistjórn." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Biblíuþýðingin á ruslahaugunum

Þórhallur Heimisson skrifar um samræður sínar um biblíuþýðingar við viðskiptavin Sorpu: "Það er sú staðreynd að áhuginn á trúmálum er mikill meðal almennings sem fylgist mun betur með umræðunni um trúarleg málefni en oft er talið." Meira
11. október 2007 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Blindum gert kleift að lesa næstum eins og sjáandi

Frá Einari Lee: "DAGANA 3.–5. október sl." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Breyting í sjávarútvegi löngu tímabær

Albert Jensen skrifar um fiskiskipaflotann og vinnslu aflans: "Hræðilegar afleiðingar togveiða á landgrunnið eru verstar..." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Er Samfylkingin á réttri leið?

Björgvin Guðmundsson skrifar um kjaramál aldraðra og öryrkja: "Að því er varðar kjaramál aldraðra og öryrkja hefur ekkert gerst enn þótt fjórir mánuðir séu liðnir síðan ríkisstjórnin tók við völdum." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Evrópuár jafnra tækifæra

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir skrifar um réttindi geðfatlaðra: "Fyrir fólk með geðfötlun eru fordómar annarra ein stærsta samfélagslega hindrunin..." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Fjárlög nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar

Jón Bjarnason segir að aldraðir og öryrkjar hafi verið sviknir: "Eftir alla baráttuna og digur kosningaloforð Samfylkingarinnar um að stórbæta kjör aldraðra og öryrkja valda ný fjárlög miklum vonbrigðum." Meira
11. október 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 10. október Borg friðarins Til hamingju öll með...

Hlynur Hallsson | 10. október Borg friðarins Til hamingju öll með friðarsúluna hennar Yoko Ono. Þetta er flott jafnvel héðan frá Berlín! Meira
11. október 2007 | Blogg | 308 orð | 1 mynd

Júlíus Valsson | 10. október Eituráhrif kvikasilfurs Mikið magn...

Júlíus Valsson | 10. október Eituráhrif kvikasilfurs Mikið magn kvikasilfurs mældist nýlega í stórum urriða í Þingvallavatni. Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Krónan framtíðargjaldmiðill?

Sækjumst eftir fríverslunarsamningum við sem flest ríki, þar á meðal ESB, segir Sigurður Oddsson: "Jafn ljóst er að ekki er hægt að reka heilbrigð viðskipti í umhverfi þar sem gjaldmiðillinn blaktir eins og þvottur á snúru." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Kvótakerfið og hjónaskilnaðir

Gísli Freyr Valdórsson er ósáttur við málflutning Grétars Marar á Alþingi: "Eru menn í örvæntingu sinni á andstöðu við kvótakerfið tilbúnir að tína allt til svo lengi sem þeir geta dregið upp sem dekksta mynd af kerfinu?" Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Óskhyggjan og leyndarmál græðginnar

Óli Gneisti Sóleyjarson segir að bókin The Secret sé rugl: "The Secret hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Fáir átta sig hins vegar á að bókin byggist á óskhyggju, græðgi og vafasömum vísindakenningum." Meira
11. október 2007 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Óvæntar ofsóknir

Frá Steinunni Bjarman: "Í FYRRA fékk ég birtar í blaðinu þrjár greinar þar sem ég gagnrýndi Tryggingastofnun og ráðamenn fyrir meðferð á eldra fólki vegna réttinda þess til ellilauna o.fl. Þar ræddi ég m.a." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Sjálfsnám á netinu

Guðjón Jensson skrifar um aðgengi íslenskukennslu á netinu: "Við athugun á netinu er ljóst að fjölmargir hafa áhuga fyrir íslensku. En eru allar nauðsynlegar upplýsingar í góðu lagi?" Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Skjótt skipast veður í lofti

Hannes Friðriksson vill sátt um Hitaveitu Suðurnesja: "Menn litu bjartsýnir til framtíðar og töldu að hag þess fyrirtækis, sem byggt hafði verið upp af almannafé undanfarin 30 ár væri borgið." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Skyndifæðið fitar

Geir Gunnar Markússon skrifar um næringu og lífsstíl: "Þegar öllu er á botninn hvolft þá erum það líklega við foreldrar sem berum hvað mesta ábyrgð á holdafari og heilbrigði barna okkar." Meira
11. október 2007 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Um "stjórnlausa" umræðu um REI

Frá Gunnari Hólmsteini Ársælssyni: "Í MORGUNBLAÐINU þ. 9. október birtist frétt með fyrirsögninni "Stjórnlaus umræða getur skemmt fyrir". Í greinninni, sem er eftir Steinþór Guðbjartsson, er rætt við Guðmund Þóroddsson, forstjóra Reykjavik Energy Invest, eða REI." Meira
11. október 2007 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Velmegun og valkvíði

Guðjón Bergmann skrifar um velmegunarvandamál: "Ég hef lengi haldið því fram að besta forvörnin sé uppbygging á sjálfstrausti og sjálfsaga." Meira
11. október 2007 | Velvakandi | 307 orð | 1 mynd

velvakandi

Skólapiltar Ég hef í fórum mínum mynd af þessum ungu mönnum. Ég get mér þess til að þeir hafi verið nemendur í Lærða skólanum í kringum aldamótin 1900. Er einhver sem kannast við þessa menn? Allar upplýsingar vel þegnar. Á heimasíðunni http://fellsendi. Meira

Minningargreinar

11. október 2007 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Finnbogi Már Ólafsson

Finnbogi Már Ólafsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1974. Hann lést í Nottingham á Englandi 19. september síðastliðinn og var minnst í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 1. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Gróa Kristjánsdóttir

Gróa Kristjánsdóttir fæddist á Brúsastöðum í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 12. maí 1915. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 22. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 30. ágúst, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

Halldóra Kolka Ísberg

Halldóra Kolka Ísberg fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1929. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 20. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Hannes Ragnar Þórarinsson

Hannes Ragnar Þórarinsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1916. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. september síðastliðinn og var jarðsunginn í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Jóhanna Á. H. Jóhannsdóttir

Jóhanna Árnheiður Helga Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1957. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að morgni 6. september síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 13. september. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Jón Laxdal

Jón Laxdal fæddist á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd 22. maí 1919. Hann lést á heimili sínu, Víðilundi 20 á Akureyri, hinn 3. september síðastliðinn. Jón var jarðsunginn frá Laufáskirkju 15. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Katrín Rósmundsdóttir

Katrín Kristín Rósmundsdóttir fæddist á Eskifirði 18. júní 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtudaginn 13. september síðastliðinn. Katrín var jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju 22. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 5388 orð | 1 mynd

Kristinn R. Sigurjónsson

Kristinn Ragnar Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1920. Hann lést á heimili sínu, Ásbraut 7 í Kópavogi, 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Jóhannesson bóndi og verkamaður frá Sauðhúsum í Laxárdal, Dalasýslu, f. 12.4. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Kristján Ebenezersson

Kristján Ebenezersson fæddist í Tungu í Valþjófsdal í Önundarfirði 20. maí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Nanna Gunnlaugsdóttir

Nanna Gunnlaugsdóttir fæddist á Ytra-Ósi í Hrófbergshreppi við Steingrímsfjörð 8. júní 1911. Hún lést á Vífilsstöðum 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Magnússon bóndi á Ytra-Ósi, f. 15.12. 1870, d 5.1. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Ólafía Auðunsdóttir

Ólafía Auðunsdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Auðunn Sigurðsson, lögregluþjónn og trésmiður hjá Flugmálastjórn, f. 22.9. 1904, d. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2007 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 29. desember 1984. Hann lést 17. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. október 2007 | Sjávarútvegur | 160 orð

Mörk í ýsu lækkuð

Sjávarútvegsráðuneytið hefur staðfest tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar um breytt viðmiðunarmörk á ýsu úr 30% undir 45 cm í 25% undir 41 cm. Umrædd viðmiðunarmörk eru til skyndilokunar veiðisvæða. Meira
11. október 2007 | Sjávarútvegur | 391 orð | 1 mynd

Rukkað fyrir þorskinn í haust

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÚTGERÐUM hafa nú borizt greiðsluseðlar frá Fiskistofu um veiðigjald. Á seðlunum er þorskurinn ekki undanskilinn eins og búast hefði mátt við af yfirlýsingu stjórnvalda um mótvægisaðgerðir. Skýringin á þessu er sú að sbr. Meira

Daglegt líf

11. október 2007 | Daglegt líf | 153 orð

Af borginni og rímbanka

Hreiðar Karlsson veltir fyrir sér stöðu mála í höfuðborginni: Vilhjálmur gerði en vildi ekki, Vilhjálmur heyrði og skildi ekki. Vilhjálmur vissi en sá ekki, Vilhjálmur ræður, en má ekki. Meira
11. október 2007 | Daglegt líf | 292 orð | 2 myndir

Akureyri

Búist er við þúsundum gesta á sýninguna MATUR-INN 2007 sem fram fer í Verkmenntaskólanum á laugardag og sunnudag. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði – Local Food og endurspegla á fjölbreytni í mat og matarmenningu á Norðurlandi. Meira
11. október 2007 | Neytendur | 152 orð

Aldur skynseminnar og peningavit

Nýlega tóku nokkrir vísindamenn sig til og rannsökuðu á hvaða aldri menn hefðu mest fjármálavit. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar á fólki á ýmsum öðrum sviðum. Meira
11. október 2007 | Neytendur | 254 orð | 1 mynd

Bónus oftast með lægsta verðið

BÓNUS var oftast með lægsta verðið og Nettó oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, miðvikudaginn 10. október. Meira
11. október 2007 | Ferðalög | 202 orð | 1 mynd

Brussel – góð borg fyrir fornmuni

LES MAROLLES, eitt af elstu hverfum Brusselborgar, er góður viðkomustaður fyrir þá sem hafa gaman af fornmunum. Hverfið, sem á sögu sem nær allt aftur til miðalda, var sannkölluð vin fyrir listamenn og handverksfólk á 18. og 19. öld. Meira
11. október 2007 | Daglegt líf | 281 orð | 5 myndir

Enginn eldur hjá Loga og Glóð

Það er ekki á hverjum degi sem maður hittir slökkviliðsmenn í fullum herklæðum, hvað þá slökkviálfa eins og Loga og Glóð sem heimsóttu leikskólann Hæðarból í Garðabæ í gær. Meira
11. október 2007 | Neytendur | 596 orð | 2 myndir

Eyðum ekki tíma í þvotta og viðgerðir

Ýmsir halda því fram að tíminn sé peningar og svo eru líka aðrir sem meta tímann ekki einungis til fjár heldur öllu fremur til lífsgæða. Þeir telja að allan frítíma beri að nota sem best og í eigin þágu og sinna nánustu. Meira
11. október 2007 | Neytendur | 523 orð | 1 mynd

helgartilboðin

Bónus Gildir 10.-13. okt. verð nú verð áður mælie. verð Kf hangiframpartur m. beini 599 719 599 kr. kg Kf sveitabjúgu, kofareykt 299 369 299 kr. kg KF folaldakubbasteik 399 499 399 kr. kg Ferskt ísl. 100% ungnautahakk 799 1304 799 kr. Meira
11. október 2007 | Ferðalög | 276 orð | 2 myndir

Íslendingar í siglingakeppni í Göcek

Íslenskum siglingaáhugamönnum gefst nú kostur á að taka þátt í siglingakeppni, sem fram fer við Miðjarðarhafsströnd Tyrklands dagana 6.–9. nóvember. Meira
11. október 2007 | Ferðalög | 740 orð | 2 myndir

Íslenskir garpar hjólandi á Sardiníu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þetta er skemmtilegasta ferðalag sem ég hef farið í lengi. Meira
11. október 2007 | Ferðalög | 301 orð | 2 myndir

mælt með...

Æ fleiri nota netið Á undanförnum árum hefur færst í aukana að neytendur fari á netið til þess að rannsaka ferðamöguleika og bóka ferðir. Í Bandaríkjunum nota nú 79% þeirra, sem ferðast, netið, og 55% þeirra bóka skemmtiferðir sínar á netinu. Meira
11. október 2007 | Neytendur | 30 orð | 1 mynd

Stýrt með þráðlausri nettengingu

Vélmenni sem hægt er að stýra með þráðlausri nettengingu var kynnt á sýningu sem bar heitið "Stafrænt líf" og var haldin í New York. Framleiðandinn heitir Erector og vélmennið... Meira

Fastir þættir

11. október 2007 | Í dag | 342 orð | 1 mynd

Áhrif loftslagsbreytinga

María Jónsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 1954. Hún lauk námi í fritidspædagogik í Danmörku 1984 og námi í Uppeldis- og kennslufræðum frá HA 2003. María hefur starfað um langt skeið við uppeldisstörf og umsjón barna og unglinga. Meira
11. október 2007 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ping Pong í Kína. Norður &spade;5 &heart;G6 ⋄10765 &klubs;ÁK9432 Vestur Austur &spade;9876432 &spade;K &heart;– &heart;Á87542 ⋄ÁG2 ⋄D9843 &klubs;876 &klubs;D Suður &spade;ÁDG10 &heart;KD1093 ⋄K &klubs;G105 Suður spilar 3G. Meira
11. október 2007 | Fastir þættir | 399 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Brids í Borgarfirði Mánudaginn 1. október hóf Bridsfélag Borgarfjarðar vetrarstarf sitt. Spilaður var tvímenningur á átta borðum, sem verður að teljast skammlaus fjöldi í upphafi vertíðar. Meira
11. október 2007 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Magni Snævar Jónsson og Alexander Logi Magnússon frá...

Hlutavelta | Magni Snævar Jónsson og Alexander Logi Magnússon frá Hafnarfirði afhentu Rauða krossi Íslands 2.000 kr. sem þeir söfnuðu 2. september sl. fyrir framan verslunina Nóatún í... Meira
11. október 2007 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinkonurnar Dagný Þóra Óskarsdóttir, Melkorka Ýrr...

Hlutavelta | Vinkonurnar Dagný Þóra Óskarsdóttir, Melkorka Ýrr Hilmarsdóttir og Margrét Árnadóttir héldu tombólu við verslunina Samkaup í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 6.498 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
11. október 2007 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar fimm stúlkur á Vopnafirði héldu tombólu og söfnuðu...

Hlutavelta | Þessar fimm stúlkur á Vopnafirði héldu tombólu og söfnuðu 5.428 kr. til styrktar ABC barnahjálp. Meira
11. október 2007 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þrjár ungar stúlkur komu á skrifstofu SKB og færðu félaginu...

Hlutavelta | Þrjár ungar stúlkur komu á skrifstofu SKB og færðu félaginu peningagjöf að upphæð 9.850 kr. sem þær höfðu safnað á tombólu fyrir utan 10-11, í Hafnarfirði. Þær heita: Birgitta, Ísabella og Bergþóra... Meira
11. október 2007 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sigurbjörg Ingvarsdóttir og Sigríður Tinna...

Hlutavelta | Þær Sigurbjörg Ingvarsdóttir og Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir söfnuðu 9.000 krónum með því að halda tombólu til styrktar Rauða krossi... Meira
11. október 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
11. október 2007 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Rbd2 0-0 7. Bb3 a6 8. Rf1 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rg3 Rf6 11. 0-0 h6 12. Be3 Bxe3 13. fxe3 He8 14. Rh4 Be6 15. Rhf5 Bxb3 16. Dxb3 He6 17. Dxb7 Ha7 18. Db3 Dxd3 19. Had1 Db5 20. Dc2 Hb7 21. Re4 Re8 22. Meira
11. október 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir sonur Johns Lennons sem kom með Yoko Ono hingað til lands? 2 Nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn til Blönduósbæjar. Hver er hann? 3 Frosti Bergsson hefur keypt aftur fyrirtæki sem var í hans eigu fyrir margt löngu. Hvert er fyrirtækið? Meira
11. október 2007 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Teygt og togað

Í ÍÞRÓTTASKÓLA Yangpu-héraðs í Kína eru metnaðarfullir krakkar á aldrinum 5 til 9 ára, sem teygja sig hér eftir hressilega fimleikaæfingu. Meira
11. október 2007 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverji sá ekki með eigin augum þegar friðarsúla Yoko Ono var tendruð í Viðey í gær og hann sá heldur ekki beina sjónvarpsútsendingu frá viðburðinum. Meira

Íþróttir

11. október 2007 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Allan Houston á ný til Knicks

FORRÁÐAMENN NBA-liðsins New York Knicks komu nokkuð á óvart í gær þegar þeir tilkynntu að búið væri að semja við fyrrverandi leikmann liðsins, Allan Houston, en hann hefur ekkert leikið vegna meiðsla undanfarin tvö ár. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 1065 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

"ÞETTA er auðvitað bara spá og ég held hún sé nokkuð eðlileg miðað við undirbúningstímabilið," segir Sverrir Þór Sverrisson, leikstjórnandi Njarðvíkinga í körfuknattleik, um komandi tímabil. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurþór Jónsson , kylfingur sem nýverið gekk í GR , lék ágætlega á úrtökumóti fyrir sænsku Telia mótaröðina í gær þegar leikinn var fyrsti hringur. Hann lauk leik á 75 höggum, þremur höggum yfir pari og er í 12. - 16. sæti. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Wes Brown , varnarmaður frá Manchester United , verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Eistlandi og Rússlandi á laugardag og miðvikudag í undankeppni EM í knattspyrnu. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Friðrik leikur varla með Njarðvíkingum

FRIÐRIK Stefánsson, miðherji og fyrirliði Njarðvíkinga í körfunni, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hann fór í hjartaþræðingu í síðustu viku. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Grétar Sigfinnur er á leið til KR-inga

GRÉTAR Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður í liði Víkings, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins á leið til KR-inga. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 210 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 16:18 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, N1...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 16:18 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, miðvikudagur 10. október 2007. Gangur leiksins : 2:0, 2:3, 3:4, 11:4, 11:9 12:9, 14:14, 15:18, 16:18 . Mörk Hauka : Hanna G. Stefánsdóttir 8/5, Nína K. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Heldur áfram í Flensburg

KENT-Harry Andersson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Flensburg, hefur framlengt samning sinn við liðið til ársins 2010. Vangaveltur voru um að Andersson myndi hætta hjá liðinu eftir að hann greindist með æxli við annað eyrað sumarið 2006. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Júlíus valdi tvo nýliða til Hollandsfarar

TVEIR nýliðar eru í 16 manna landsliðshópi kvenna í handknattleik sem Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari tilkynnti val á í gær. Nýliðarnir eru báðir úr Fram sem farið hefur vel af stað í N1-deild kvenna í haust. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Kristján og Veigar meðal þeirra bestu

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, Brann, og Veigar Páll Gunnarsson í Stabæk eru að mati sparkspekinga hjá norska blaðinu Adressavisen í hópi bestu útlendinganna í norsku úrvalsdeildinni. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

"Hugsum fyrst og fremst um okkar leikaðferð"

"ÞAÐ eru átta leikmenn úr heimsmeistaraliði Þýskalands sem við mætum í dag í leiknum gegn Evrópumeistaraliði Frankfurt. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 430 orð

,,Rétti tímapunkturinn"

ÓLAFUR Jóhannesson, hinn siguræli þjálfari karlaliðs FH í knattspyrnu, ákvað í gær að láta af störfum sem þjálfari Hafnarfjarðarliðsins sem hann hefur stýrt undanfarin fimm ár. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Rúmlega 120 milljónir kr. í boði

ENSKI kylfingurinn Paul Casey hefur titil að verja á HS-meistaramótinu í holukeppni sem hefst í dag á Wentworth vellinum á Englandi. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 129 orð

Stefán fer á heimaslóðir

STEFÁN Þórðarson mun leika með ÍA á næstu leiktíð í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Stefán er á heimleið eftir að hafa leikið með Norrköping í sænsku 1. deildinni undanfarin ár. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 706 orð | 1 mynd

Stjarnan hafði betur í sveiflukenndum leik

HANN var svo sannarlega sveiflukenndur leikur bikarmeistara Hauka og Íslandsmeistara Stjörnunnar þegar liðin mættust í N1 deild kvenna í handknattleik að Ásvöllum í gærkvöld. Meira
11. október 2007 | Íþróttir | 142 orð

Þrjátíu koma til greina í kjöri FIFA

ÍTALIR, Englendingar og Frakkar eiga flesta leikmenn á 30 manna lista sem FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, gaf út í gær vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. Meira

Viðskiptablað

11. október 2007 | Viðskiptablað | 141 orð

Aftur út að vinna, konur!

Bandarískar konur hverfa gjarnan af vinnumarkaði þegar kemur að því að eignast börn og kjósa að sinna fjölskyldu og heimili á meðan börnin vaxa úr grasi. Þetta á jafnt við stjórnendur og almenna starfsmenn. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Allir vilja Rolls

HAGFRÆÐINGAR eru flestir sammála um að hagsveiflan í heiminum hafi á undanförnum árum verið afar jákvæð og í kjölfarið hafi hagsæld aukist verulega. Nú er svo komið að almenningur veit ekki aura sinna tal. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 99 orð

Arctic Trucks með nýtt kerfi

ARCTIC Trucks hafa gengið frá samningi við Maritech um innleiðingu á bifreiðakerfi en hugbúnaðurinn er sérstaklega hannaður og þróaður fyrir bílaumboð, verkstæði og sölu notaðra og nýrra bíla. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Aukinni eftirspurn spáð

ALÞJÓÐLEGA járn- og stálstofnunin, IISI, spáir því að heildareftirspurn eftir stáli á yfirstandandi ári verði um 1.198 milljónir tonna. Verði raunin sú mun eftirspurnin aukast um 6,8% frá síðasta ári. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Áhættan er aðalmunurinn

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Kaupréttarsamningar hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu í kjölfar sameiningar Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Bankaáhlaup í alvöru og í bíó

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BANKAÁHLAUP, eða úttektarfár, á borð við það sem enski fasteignalánabankinn Northern Rock lenti í nýlega koma sem betur fer sjaldan upp. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 749 orð | 1 mynd

Brautargengi gefur byr undir báða vængi

Hallfríður Benediktsdóttir | hb@nmi.is Frá því 1999 hefur Impra haldið námskeið sem er sérstaklega sniðið fyrir konur sem eru með viðskiptahugmynd og langar að hrinda henni í framkvæmd, sem og þær sem eru þegar farnar af stað. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 79 orð

Byr og Sparisjóður Norðlendinga í eina sæng

STJÓRNIR BYRS sparisjóðs og Sparisjóðs Norðlendinga hafa skrifað undir áætlun um samruna sparisjóðanna og miðast hann við 1. júlí 2007. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Drukkið og etið sem aldrei fyrr

ÞRÁTT FYRIR að ekki sé útlit fyrir að aðsóknarmet á Októberfest í München í Bæjaralandi frá því í fyrra hafi verið slegið í ár er þó deginum ljósara að þeir sem sóttu hátíðina nú voru harðari bæði í öldrykkju og áti en veltan nam um 86 milljörðum... Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 702 orð | 2 myndir

Ekki góð aðferð að breyta öllu samtímis

Fáir ef nokkrir staðir á Íslandi eru jafn þekktir úti í hinum stóra heimi og Bláa lónið. Húðvörur Bláa lónsins njóta ekki síður mikilla vinsælda og markvisst er unnið að því að kynna og markaðssetja þær erlendis. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Ekki hefðbundin sveifla

Það er því ekki að ósekju þegar forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans líkir þessari þróun við varanlega hliðrun á framboðs- og eftirspurnarhlið í íslenska hagkerfinu Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 54 orð

Eykur hlut sinn

HLUTUR finnsku tryggingasamsteypunnar Sampo í sænska stórbankanum Nordea er nú orðinn 7,5%. Samkvæmt frétt sænsku fréttastofunnar Direkt á Sampo 7,1% hlut í bankanum og líftryggingafélagið Sampo Livförsäkring 0,4%. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 93 orð

Farsæl nýsköpun

SAMTÖK atvinnulífsins á Norðurlöndum hafa tekið saman uppskriftina að farsælli nýsköpun og gefið út í sameiginlegu riti: THE NORDIC RECIPE FOR SUCCESSFUL INNOVATION. Uppskriftin verður birt í dag og kynnt fjölmiðlum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 96 orð

Félag MBA-kvenna frá HR

FÉLAGIÐ EMBLUR verður stofnað í kvöld í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða félag kvenna sem lokið hafa MBA-námi frá skólanum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Flytja álið til Evrópu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÚTFLUTNINGUR Samskipa mun ríflega tvöfaldast með tilkomu samnings fyrirtækisins við Alcoa Fjarðaál um álflutninga til Evrópu. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Frá Eimskip í Asíu

RANGHERMT var í myndatexta með frétt um opnun kæligeymslu Eimskips í Kína í Morgunblaðinu sl. sunnudag, á blaðsíðu 6, að með Baldri Guðnasyni og Magnúsi Þorsteinssyni á myndinni væri fulltrúi Qingdao-borgar. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Góður gangur hjá Primera

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 495 orð | 2 myndir

Hagkerfi hugmyndaauðginnar

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Eftir Elvu Brá Aðalsteinsdóttur Vestræn hagkerfi hafa á síðari árum umbreyst úr framleiðsluferli yfir í hagkerfi hugmyndaauðgi. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hótel D'Angleterre best

HÓTEL D'Angleterre hlýtur í ár verðlaun World Travel Awards sem besta hótel Danmerkur en þetta er í fjórða sinn sem hótelið hlýtur þessi verðlaun. Þá var royal-svíta hótelsins valin besta hótelsvíta Danmerkur. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 187 orð

Hækkar um 15 sæti

KAUPÞING banki er í tíunda sæti á lista Mergermarket yfir stærstu ráðgjafa í samtökum og yfirtökum á Norðurlöndunum á fyrstu þremur fjórðungum ársins. Um áramót var bankinn í 25. sæti á sama lista. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 73 orð

Hækkun í Atlantic Petroleum um 13%

VERÐ hlutabréfa á OMX-markaðnum á Íslandi lækkaði að jafnaði í gær eftir hækkanir síðustu daga. Úrvalsvísitala veltumestu fyrirtækjanna lækkaði um 0,35% og endaði í 8.507 stigum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Jack Canfield kemur

FYRIRLESARINN Jack Canfield er væntanlegur til Íslands í vetur og verður með námsstefnu í Háskólabíói 2. febrúar nk. um það hvernig megi bæta árangur og auka sjálfstraust í starfi og leik. Íslenska fyrirtækið New Vision fær Canfield hingað til lands. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 104 orð

Kaupþing með 12 milljarða skuldabréf í Mexíkó

KAUPÞING gekk í gærkvöldi frá skuldabréfaútgáfu í Mexíkó að andvirði um 2,3 milljarða pesóa, eða um 200 milljónir dollara, sem jafngilda um 12 milljörðum króna á núvirði. Eru bréfin til fimm ára og að sögn Guðna N. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Kólnun framundan

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MIKIL efnahagsleg uppsveifla hefur á undanförnum árum einkennt Eystrasaltsríkin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, en nú bendir margt til þess að veislan sé búin. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 656 orð | 1 mynd

Kúldraðist með Kasaka í tíu fermetra herbergi

Kjartan Jónsson hefur tekið við stöðu forstöðumanns leiðarkerfisstjórnunar Icelandair. Arnór Gísli Ólafsson komst að því í spjalli við Kjartan að hann hefur víða ratað. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Landsbankinn með skrifstofu í Hong Kong

LANDSBANKINN efndi til hátíðarkvöldverðar í Hong Kong í gærkvöldi í tilefni þess að bankinn er að fara að opna söluskrifstofu þar í borg. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 1523 orð | 2 myndir

Markaðurinn kallar eftir nýju og betra atvinnuhúsnæði

Líkt og byggingamarkaðurinn hér á landi hefur Fasteignafélagið Smáragarður vaxið hratt á skömmum tíma. Soffía Haraldsdóttir ræddi við framkvæmdastjóra Smáragarðs, Hauk Guðmundsson, um félagið og stöðuna almennt á markaðnum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Minni hækkanir í Skandinavíu

VÍSITALA neyzluverðs á Norðurlöndunum er mjög mismunandi. Á Íslandi hefur verðbólgan farið minnkandi að undanförnu og mældist hækkun vísitölunnar 3,4% á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Mest var hækkunin á þriðja ársfjórðungi 2005, 9,7%. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Olía fannst á Hook Head

GENGI hlutabréfa færeyska olíuleitarfélagsins hækkaði um 13,4% í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

"Besta litla verslunin í London"

VERSLUNIN Duchamp Store við Regent Street í London var útnefnd "besta litla verslunin í London" á verðlaunahátíðinni Retail Interior Awards sem var haldin nýlega á Hilton-hóteli í London. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 868 orð | 2 myndir

"Settum okkur strax það markmið að byggja á gæðum"

Fyrir sex árum eða 10. október 2001, sama dag og Smáralindin var opnuð, hófu Haukur Valdimarsson gullsmiður og kona hans, Brynja Björk, rekstur skartgripaverslunarinnar Carat í Smáralind. Arnór Gísli Ólafsson sótti Hauk heim. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 150 orð

Raddgreinibúnaður frá Sirius í danska þinginu

DANSKA þingið hefur tekið í notkun raddgreini sem dótturfyrirtæki Skipta hf., hið danska Sirius IT, hefur þróað. Búnaðurinn hefur vakið athygli í Danmörku. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 139 orð

Rusal reisir risaálver í Rússlandi

RÚSSNESKA álfyrirtækið Rusal hyggst reisa risastórt, kjarnorkuknúið álver í Saratov-héraði í Rússlandi. Mun álverið kosta um 430 milljarða króna, en í þeirri upphæð felst einnig fjárfesting í tveimur nýjum 2. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Samstarf íslenskra og jórdanskra fyrirtækja

FJÁRFESTINGASTOFA Íslands og fjárfestingarráð Jórdaníu, Jordan Investment Board, hafa samið um að greiða aðgang að samstarfi íslenskra og jórdanskra fyrirtækja. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 132 orð

Samstarf við Skota um þekkingarverðmæti

SAMTÖK upplýsingatæknifyrirtækja (SUT) og Þekkingarverðmætamiðstöð Skotlands (IAC) hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf sem varðar hagnýtingu þekkingarverðmæta í fyrirtækjum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 171 orð | 2 myndir

Spá vaxandi verðbólgu

GREININGARDEILDIR bæði Landsbankans og Kaupþings banka spá hækkandi verðlagi á næstunni. Greiningardeild Kaupþings bendir á að eftir talsverðar hækkanir íbúðaverðs á síðustu mánuðum birtist nú merki um stöðnun. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Stefnumót fyrirtækja í Færeyjum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "FAROEXPO er eins konar stefnumót fyrirtæka. Færeysk fyrirtæki bjóða fyrirtækjum frá Íslandi, Noregi, Danmörku og Grænlandi í heimsókn. Markmiðið er að hvetja til viðskipta og samvinnu. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 798 orð | 2 myndir

Straumlínulöguð plastframleiðsla Prómens í Póllandi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is AF ÞEIM fjórum aðferðum sem algengastar eru við plastframleiðslu er hverfisteypuaðferðin sú sem er í hvað örustum vexti í heiminum í dag. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

TM Software samstarfsaðili SAP

TM Software hefur verið útnefnt samstarfsaðili SAP sem er alþjóðlegur framleiðandi viðskiptahugbúnaðar. Segir í tilkynningu að ör vöxtur íslenskra fyrirtækja og aukin sókn þeirra á alþjóðlega markaði hafi skapað þörf fyrir nýjar viðskiptalausnir, t.d. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 43 orð

Umdeilt skattafrumvarp

KAUPSÝSLUMENN í Bretlandi hafa brugðist harkalega við nýju skattafrumvarpi ríkisstjórnar Gordons Browns. Þar er lagt til að skattur á fjármagnstekjur verði hækkaður úr 10% í 18% og er markmiðið m.a. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Uppgangur í Svíþjóð

EINKANEYSLAN hefur farið vaxandi í Svíþjóð eftir að hægri stjórnin komst til valda fyrir um ári og stóð fyrir skattalækkunum á einstaklinga og fyrirtæki og hún stendur nú undir um helmingi landsframleiðslunnar. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 94 orð

Uppgjör undir væntingum

HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi álfélagsins Alcoa nam 558 milljónum dala eða 35,6 milljörðum íslenskar króna á þriðja fjórðungi ársins. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 195 orð

Vel heppnuð forstjórastjórnun

Stór og myndarlegur hópur Íslendinga gerði sér glaðan dag í Kína um liðna helgi. Eimskip smalaði á fjórða hundrað manns inn í júmbóþotu sem flaug með liðið beinustu leið í 10-11 tíma striklotu. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Verðbólgan eykst og mælist nú 4,5% á ársgrundvelli

VERÐBÓLGAN hefur aukist á nýjan leik og er komin í 4,5% á ársgrundvelli, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands fyrir október. Ef frá er talin verðhækkun á húsnæði nemur verðbólgan 1,3% á ársgrundvelli. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Viðskipti stöðvuð tímabundið

GENGI hlutabréfa í breska fasteignalánabankanum Northern Rock hækkaði um 32% í viðskiptum í kauphöllinni í London. Hækkunin kom í kjölfar þess að vogunarsjóðurinn SRM Advisers, sem hefur aðsetur í Mónakó, tilkynnti um kaup á 4% hlut í bankanum. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd

Þvær hendur sínar

FRAKKINN Noel Forgeard reynir vafalítið að því hendur sínar frá þeim ásökunum sem dynja á honum og fleiri fyrrverandi stjórnendum EADS, móðurfélagi Airbus, um meint innherjasvik, er þeir seldu slatta af hlutabréfum skömmu áður en fréttist af... Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 1236 orð | 1 mynd

Öllum steinum velt hjá EADS

Franska fjármálaeftirlitið (AMF) hefur komist að þeirri niðurstöðu að umtalsverð innherjasvik hafi átt sér stað af hálfu stjórnenda og tveggja stórra hluthafa evrópska flugvéla- og vopnaframleiðslurisans EADS, móðurfélags Airbus-flugvélaverksmiðjanna. Meira
11. október 2007 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Össur opnar útibú í Sjanghæ

ÖSSUR hf. fagnaði um liðna helgi formlegri opnun á skrifstofu fyrirtækisins í Sjanghæ, sem sér um sölusvæðið í Asíu og Eyjaálfu. Markmiðið er að efla sölu- og markaðsstarf Össurar í löndum eins og Kína, Suður-Kóreu, Japan og Ástralíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.