Greinar föstudaginn 29. október 2004

Fréttir

29. október 2004 | Minn staður | 107 orð | 1 mynd

Afskaplega ánægðir með nýja aðstöðu

Reykjavíkurhöfn | Ný hafnaraðstaða Landhelgisgæslu Íslands við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn var tekin í notkun í vikunni, en þá var varðskipið Óðinn flutt að Faxagarði frá Ingólfsgarði, þar sem Landhelgisgæslan hefur haft aðstöðu í u.þ.b 50 ár. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Allt það nýjasta til sýnis í heimili morgundagsins

REIST hefur verið 350 fermetra einbýlishús, með allri þeirri nútímatækni og hönnun sem þekkist í dag, í Vetrargarðinum í Smáralind. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Amerískt yfirbragð

Eyrarbakki | Margir hafa undrast gula miðlínu á veginum vestan Eyrarbakka og ekki síður bensínstöðina sem hér sést. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 246 orð

Andvirði Tjaldaness mun renna til fatlaðra

Mosfellsbær | Allt andvirði vistheimilisins Tjaldaness í Mosfellsdal sem nú hefur verið auglýst til sölu mun renna í Framkvæmdasjóð fatlaðra, og hljóðar hæsta tilboðið sem barst í landið upp á 135 milljónir króna. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Arafat til Parísar

GERT er ráð fyrir að Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, verði fluttur á sjúkrahús í París í dag en talið er að hann þjáist af blóðsjúkdómi. Ísraelar segja að þeir muni heimila Arafat að snúa aftur til Vesturbakkans verði hann fluttur til Parísar. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 42 orð

Áfrýjað | Íbúarnir tólf sem kærðu...

Áfrýjað | Íbúarnir tólf sem kærðu Norður-Hérað vegna sameiningar Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs í kjölfar þess að sameining þessara sveitarfélaga og Fljótsdalshrepps var felld, hafa áfrýjað frávísunardómi Héraðsdóms Austurlands til... Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Baugur verður aðaleigandi Og Vodafone

BAUGUR Group hf. verður stærsti hluthafinn í Og Vodafone með um 30% hlut eftir kaup félagsins á Norðurljósum sem tilkynnt var um í gær. Kaupverð Norðurljósa er 3.620 milljónir og fá hluthafar í Norðurljósum greitt með nýju hlutafé í Og Vodafone. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Bókagerðarmenn fá aðild að ASÍ

ÁRSFUNDUR ASÍ staðfesti einróma í gær aðild Félags bókagerðarmanna að Alþýðusambandi Íslands. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Brjóstmynd af John F. Kennedy yngri í Flókalundi?

EIN af hugmyndum þeim sem Árni Johnsen setur fram í tillögum um átak í ferðaþjónustu og atvinnumálum Vesturbyggðar, er að brjóstmynd af John F. Kennedy yngri verði komið fyrir við Flókalund á Barðaströnd. Kennedy yngri var sonur Johns F. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Doktor í ónæmisfræði

*HEKLA Sigmundsdóttir líffræðingur varði nýlega doktorsritgerð sem nefnist Hlutverk viðloðunarsameinda í meingerð psoriasis. Vörnin fór fram við læknadeild Háskóla Íslands 8. október sl. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Dæmdur í 16. sinn fyrir ölvunarakstur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur en maðurinn hefur fimmtán sinnum áður verið dæmdur fyrir ölvun við akstur og 14 sinnum fyrir akstur sviptur ökurétti, auk fleiri brota. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Eyjamaður kaupir skólahús | Þröstur Johnsen...

Eyjamaður kaupir skólahús | Þröstur Johnsen í Vestmannaeyjum átti hæsta tilboð í hús grunnskólans á Núpi í Dýrafirði, en Ríkiskaup auglýstu húsið til sölu á dögunum. Alls bárust 7 tilboð og var tilboð Þrastar að upphæð 8,85 milljónir króna. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fagna sameiningu háskóla

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna, SUS, hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna sameiningar Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík: "Stjórn SUS fagnar frumkvæði og áræðni menntamálaráðherra við að sameina Tækniháskóla Íslands og Háskólann... Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fimm með 50 milljarða hagnað

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN fimm sem skráð eru í Kauphöll Íslands og eru meðal fimmtán fyrirtækja í Úrvalsvísitölu skiluðu samanlagt 51,5 milljarða króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Forstjórinn farinn

SIGURÐUR G. Guðjónsson fyrrverandi forstjóri Norðurljósa er hættur störfum hjá félaginu en honum var sagt upp í kjölfar kaupa Og Vodafone á Norðurljósum. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 275 orð

Frumvarp um starfskjör launafólks er tilbúið

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra skýrði frá því í ávarpi við setningu ársfundar Alþýðusambands Íslands, að lokið hafi verið við gerð frumvarps um breytingu á lögum um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Fundu óþekkta tegund manna eða mannapa

VÍSINDAMENN segjast hafa fundið bein áður óþekktra, dvergvaxinna manna eða mannapa í helli á afskekktri indónesískri eyju og er talið að þeir hafi lifað þar fyrir um það bil 12.000 árum. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fylgjast með kosningum í Úkraínu

ÞRÍR Íslendingar munu fylgjast með forsetakosningum, sem fara fram í Úkraínu á sunnudag. Það er íslenska friðargæslan sem sendir þremenningana að beiðni Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fækkað gæti um sjö sveitarfélög

Stykkishólmur | Líklegt er að íbúar að minnsta kosti tveggja sveitarfélaga af sautján á Vesturlandi felli tillögu um sameiningu við önnur í fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu. Niðurstaðan gæti orðið sú að sveitarfélögunum fækkaði úr sautján í tíu. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Gríðarleg hrina árekstra í gærmorgun

GRÍÐARLEG árekstrarhrina reið yfir höfuðborgarsvæðið í gærmorgun en ekki urðu alvarleg slys á fólki. Svo virðist sem mikil hálka hafi komið ökumönnum illilega á óvart á leið til vinnu því mest var um óhöppin milli klukkan 7 og 9. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Grunur um vændi á nuddstofu

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur fjóra aðila grunaða um skipulagt vændi með rekstri erótískrar nuddstofu í Reykjavík. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Halldór hverfur úr forystunni

HALLDÓR Björnsson hefur óskað eftir því að láta af störfum í miðstjórn Alþýðusambands Íslands en kjósa á fulltrúa til miðstjórnar á ársfundi ASÍ í dag. Halldór lét fyrir skömmu af formennsku í Starfsgreinasambandi Íslands. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 80 orð

Handboltakynning | Handknattleiksdeild Þórs stendur fyrir...

Handboltakynning | Handknattleiksdeild Þórs stendur fyrir opnu húsi í íþróttahúsi Síðuskóla í dag, föstudag, frá kl. 14.30-16.30. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Heimavist MÍ breytt | Ríkiskaup hafa...

Heimavist MÍ breytt | Ríkiskaup hafa samið við Ágúst og Flosa ehf. um breytingar á einni álmu heimavistar Menntaskólans á Ísafirði á grundvelli tilboðs fyrirtækisins í verkið að upphæð rúmar 16,2 milljónir króna. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð

Heimild ekki nógu skýr til að sakfella sendibílstjóra

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að sýkna beri sendibílstjóra af ákæru um brot á umferðarlögum með því að hafa ekið sendibíl yfir sjö daga tímabil án þess að taka sér "lögboðna vikuhvíld", eins og það var... Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hiti í október í meðallagi

MEÐALHITASTIG það sem af er októbermánuði er 4,4 gráður og er það 0,1 gráðu lægra en í meðalári fyrir sömu daga. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hófleg rauðvínsdrykkja dregur úr skýmyndun í auga

NÝLEG augnrannsókn sem unnin var í samvinnu Háskóla Íslands, Læknaháskólans í Kanazawa og Alþjóðastofnunar umhverfisfræðirannsókna hefur sýnt fram á að fylgni er með hóflegri rauðvínsdrykkju og hverfandi líkum á skýi á augasteini. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ísland á góða möguleika á úrslitasæti

ÍSLAND er í 5. sæti í A-riðli á ólympíumótinu í brids þegar tveimur umferðum er ólokið en fjórar efstu sveitirnar í hverjum riðli komast áfram í úrslitakeppni. Ísland vann í gær Taívan 17:13, Marokkó 25:5 og Bangladesh 23:7 og hafði þá 271 stig. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jafntefli hjá skáklandsliðunum á Ól

ÍSLENSKU sveitirnar á Ólympíuskákmótinu á Mallorka gerðu báðar jafntefli í gær í 13. og næstsíðustu umferðinni. Karlaliðið tefldi við Bangladesh sem er svipað og styrkleika og kvennaliðið tefldi við Kirgistan. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 94 orð

Japanska stúlkan látin í flakinu

BJÖRGUNARMENN fundu í gær þriggja ára stúlku í flaki bifreiðar sem hún var farþegi í þegar mikill landskjálfti reið yfir Japan á laugardag. Stúlkan var látin. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kennaraverkfalli frestað

RÍKISSÁTTASEMJARI greindi frá því laust eftir miðnætti í nótt að hann hefði ákveðið að leggja fram miðlunartillögu í launadeilu Kennarasambandsins og launanefndar sveitarfélaganna. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð

Lægra skattþrep og hærri mörk skattleysis

LAGÐAR eru til umfangsmiklar breytingar í skattamálum í drögum að ályktun á ársfundi Alþýðusambands Íslands sem hófst í gær. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Miðlunartillaga er neyðarúrræði

Miðlunartillaga telst felld í atkvæðagreiðslu ef meira en helmingur greiddra atkvæða er á móti henni og ef mótatkvæði eru fleiri en fjórðungur atkvæða samkvæmt atkvæða- eða félagaskrá. Niðurstaða hjá hvorum hópnum fyrir sig, óháð niðurstöðu hins, ræður úrslitum um samþykkt eða synjun. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Nokkuð djúpt á upplýsingunum

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur (OR), gefur lítið fyrir svör Alfreðs Þorsteinssonar, stjórnarformanns OR, í Morgunblaðinu í gær, varðandi afhendingu endurskoðunarskýrslna Línu.nets. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 1 mynd

Norðurljós keypt fyrir 3.620 milljónir króna

OG VODAFONE mun kaupa öll hlutabréf í Norðurljósum, sem verður dótturfélag Og Vodafone, á 3.620 milljónir króna. Nú þegar hafa um 90% hluthafa í Norðurljósum samþykkt sölu til Og Vodafone. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Nýtt vefrit um stjórnmál

NÝTT vefrit hefur hafið göngu sína á slóðinni www.ihald.is. Um er að ræða pólitískt vefrit en tilgangur þess er að stuðla að og taka þátt í frjálsri og opinberri umræðu um málefni samtímans. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Opið hús

Alþjóðlegur psoriasis-dagur er haldinn í dag, 29. október, og er þetta í fyrsta sinn sem alþjóða psoriasis-dagurinn er haldinn. Í tilefni dagsins verður opið hús í Bláa lóninu laugardaginn 30. október, kl. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Opna upplýsingasíma

SAMTÖK fólks sem glímir við offitu hefur opnað upplýsingasíma, síminn er 824-6622. Ætlunin er að hjálpa fólki sem þarf hjálp með offituvandamálin, leiðbeina fólki og vísa því á réttan stað innan heilbrigðiskerfisins. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Óttast harðar deilur um úrslit í Flórída

KOSNINGAYFIRVÖLD í Broward-sýslu í Flórída hyggjast senda tugum þúsunda kjósenda aftur kjörseðla sem týndust en fólk sem kýs utankjörstaða vegna ferðalaga á kjördag fær seðlana senda til sín í pósti. Alls voru sendir út liðlega 127. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Pólsk kona í gíslingu í Írak

ARABÍSKA sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sýndi í gær mynd þar sem hópur manna í Írak kveðst hafa tekið pólska konu í gíslingu. Konan mun hafa pólskt og íraskt ríkisfang. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

"Ekki heillandi kostir"

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á ársfundi Hafnasambands sveitarfélaga að hann gæti ekki stutt þær leiðir sem kæmu til greina að fara vilji menn stuðla að því að strandsiglingar hæfust að nýju. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 651 orð | 1 mynd

"Vildi alltaf verða eins og stóri bróðir"

ÞÓRSARINN og vinstri handarskyttan Árni Þór Sigtryggsson hefur vakið mikla athygli sem handboltamaður þrátt fyrir ungan aldur. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 926 orð | 3 myndir

"Það sem við lögðum upp með er farið veg allrar veraldar"

Útlit er fyrir vaxandi verðbólgu og áframhaldandi atvinnuleysi þrátt fyrir mikinn hagvöxt á næstu árum. Áhyggjur af þróun efnahagsmála settu m.a. mark sitt á umræður á ársfundi ASÍ í gær. Fundarmönnum var einnig tíðrætt um skattalækkanir og innflutning erlends verkafólks á lágmarkskjörum. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

"Þið berjið ekki fleiri konur"

FIMMTÁN félagasamtök og aðilar, sem láta sig hagsmuni kvenna og kynjajafnrétti varða, efndu til athafnar á Arnarhóli síðdegis í gær þar sem ofbeldi gagnvart konum var mótmælt. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Samningur um stuðning við Kraft

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Krafts - Stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein, aðstandenda hugmyndar um endurhæfingarstöð fyrir fólk sem greinist með krabbamein og IMG Deloitte ehf. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 74 orð

Semja við Rekstrarvörur | Heilbrigðisstofnun Austurlands...

Semja við Rekstrarvörur | Heilbrigðisstofnun Austurlands hefur gert þriggja ára samning við Rekstrarvörur um heildarþjónustu varðandi allar hreinlætisvörur og almennar rekstrar- og hjúkrunarvörur er fást hjá RV. Frá þessu greinir í fréttatilkynningu. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skilyrði heimildar fyrir miðlunartillögu

SKILYRÐI þess að ríkissáttasemjara sé heimilt að leggja fram miðlunartillögu, eina eða fleiri, samkvæmt 28. gr. grein laga nr. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 190 orð

Snertiskjáirnir varasamir?

TALIÐ er að um 50 milljónir Bandaríkjamanna muni greiða atkvæði eftir helgina með því að nota svonefndan snertiskjá. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sparkvöllur í Vík

Fagridalur | Útbúinn hefur verið sparkvöllur í Vík í Mýrdal við hliðina á grunnskólanum og íþróttahúsinu. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Spáð er 4,1% verðbólgu

Ef verðbólga þróast á næstunni í samræmi við glænýja spá hagdeildar Alþýðusambands Íslands er verulega hætta á að allt fari á versta veg og kjarasamningum verði sagt upp í lok næsta árs. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 230 orð | 1 mynd

Stanslaust partí í heilan mánuð

Keflavík | "Það er í mörg horn að líta þegar kemur að sýningu, ég þarf að sjá til þess að allir geri sitt," segir Anna Þóra Þórhallsdóttir sem er að hefja sitt fyrsta starfsár sem formaður Leikfélags Keflavíkur. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 195 orð

Starfsfólki SÞ rænt í Kabúl

ÞREMUR erlendum kosningastarfsmönnum var rænt í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Hópur, sem nefnir sig Her múslima, hefur lýst yfir ábyrgð á ráninu. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 247 orð

Stækka World Class í Laugum

Laugarneshverfi | Framkvæmdir við stækkun á íþróttasölum líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum eru nú hafnar, og verður bætt við þremur íþróttasölum á efri hæð og tækjasalur á neðri hæð stækkaður talsvert. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Stærsti þjóðgarðurinn í Evrópu

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli hefur verið þrefaldaður að stærð og er nú orðinn stærsti þjóðgarður Evrópu. Skaftafellsþjóðgarður nær nú meðal annars til svæðis sem nemur um 57% af Vatnajökli auk Lakagígasvæðisins. Meira
29. október 2004 | Erlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Telja Arafat þjást af alvarlegum blóðsjúkdómi

HAFT var í gær eftir einum lækna Yassers Arafats, forseta palestínsku heimastjórnarinnar, að hann yrði fluttur á sjúkrahús í Frakklandi en fréttir voru um, að hann hefði neitað að fara úr landi. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Tunglmyrkvinn sást víða á landinu

ALMYRKVI varð á tungli í fyrrinótt og sást hann víða frá landinu. Á höfuðborgarsvæðinu var fremur skýjað en inn á milli náðu stjörnuáhugamenn myndum af tunglmyrkvanum Sömu sögu var að segja víðar af landinu, m.a. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Umhverfisráðuneytið flyst um set

SKUGGASUND 1 í Reykjavík verður nýtt aðsetur umhverfisráðuneytisins frá og með næsta þriðjudegi. Vegna flutninganna verða skrifstofur ráðuneytisins í Vonarstræti 4 lokaðar í dag, 29. október, og mánudaginn 1. nóvember. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Upplýsingar um lægsta bensínverð

NEYTENDASAMTÖKIN hafa komið upp upplýsingasíðu um verð á eldsneyti á heimasíðu samtakanna, www.ns.is. Þar er að finna hlekk með upplýsingum um eldsneytisverð hjá olíufélögunum. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Útlán KB banka yfir eitt þúsund milljarða

ÚTLÁN KB banka þrefölduðust frá áramótum til septemberloka og voru þá komin yfir eitt þúsund milljarða króna. Aukningin nemur 703 milljörðum í krónum talið en þar af eru útlán danska bankans FIH, sem nú er hluti af samstæðu KB banka, 643 milljarðar. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Útvegsmenn vongóðir um samning

SAMNINGANEFNDIR sjómanna og útvegsmanna koma saman til fundar í dag en hvor í sínu lagi. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vetrarfríi verði aflýst

Á AUKAFUNDI fræðsluráðs Reykjavíkur sem hefst kl. 13.30 í dag mun formaður ráðsins, Stefán Jón Hafstein, leggja það til að vetrarfríi í grunnskólum, sem hefjast á eftir helgi, verði aflýst. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í rekstri LR

UMSKIPTI urðu á rekstri Leikfélags Reykjavíkur á síðasta ári, og í fyrsta sinn um árabil varð hagnaður af rekstri þess. Aðalfundur félagsins var haldinn í vikunni, en stjórnarformaður þess er Inga Jóna Þórðardóttir. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Vilja reisa þrettán fjölbýlishús

BYGGÐ verða þrettán fjölbýlishús, allt að fimm hæðir, með samtals um 460 íbúðum á Norðurbakkanum í Hafnarfirði ef tillögur að deiliskipulagi sem nú eru í kynningu verða samþykktar. Hægt verður að hefja framkvæmdir næsta vor ef áætlanir ganga eftir. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð

Vill að ríkið efni samkomulagið

SAMÞYKKT var ályktun á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands sem haldinn var miðvikudaginn 27. október sl. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 60 orð

Vinstri grænir | Aðalfundur Vinstrihreyfingarinnar -...

Vinstri grænir | Aðalfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri og nágrenni verður haldinn í Gróðrarstöðinni við Krókeyri á laugard., 30. október og hefst hann klukkan 14. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vopn tengd Orion-vélunum flutt burtu frá Keflavíkurflugvelli

VOPN sem tengdust Orion-kafbátaleitarvélum Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hafa verið flutt úr landi. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Þjóðarblómið

Er holtasóley var valin þjóðarblóm Íslendinga barst ábending um að í Grasasögum í Þjóðsögum og ævintýrum Jóns Árnasonar hefði holtasóley verið nefnd þjófarót. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð

Þjórsárver verði sett á heimsminjaskrá

TILLAGA til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og umsókn um að þau verði sett á heimsminjaskrá var lögð fram á Alþingi í síðustu viku. Fyrsti flutningsmaður er Katrín Fjeldsted. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 200 orð | 1 mynd

Þrjátíu austfirskir skógarbændur á skólabekk

Egilsstaðir | Þrjátíu skógarbændur mættu á fyrsta námskeið Grænni skóga á Austurlandi, sem hófst um síðustu helgi með námskeiðinu "Skógur og landnýting". Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þungar áhyggjur | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar hefur...

Þungar áhyggjur | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar hefur lýst yfir lýsir þungum áhyggjum vegna þeirrar erfiðu stöðu sem uppi er í málefnum grunnskólans og telur að málsaðilar nái vart saman við óbreyttar aðstæður, að því er fram kemur í samþykkt frá fundi... Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Æ fleiri kjósa að ferðast á eigin vegum

ÚTLIT er fyrir að erlendir ferðamenn með flugi og Norrænu verði að minnsta kosti 360 þúsund á árinu í stað 320 þúsunda í fyrra og nemur aukningin væntanlega um 12-13%. Meira
29. október 2004 | Minn staður | 355 orð | 1 mynd

Ætlum að þrauka

Keflavík | Verkfall grunnskólakennara hefur áhrif á ýmis fyrirtæki og einstaklinga sem annast þjónustu við skólana. Meira
29. október 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Öðlast sviðsreynslu í ólíkum listgreinum

NÍTJÁN nemendur stunda nú nám í nýrri sviðslistadeild í Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði. Skólinn tók til starfa 12. október sl. og er um að ræða fjögurra anna kvöldnám en stefnt er að því að stofna dagdeild og síðar nám til lánshæfs BA-prófs. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2004 | Leiðarar | 557 orð

Brengluð heimsmynd

Vestur-Sahara hefur verið kölluð síðasta nýlendan í Afríku. Landið var spænsk nýlenda, en árið 1975 slepptu Spánverjar hendinni af því og fólu í hendur Marokkó og Máritaníu. Meira
29. október 2004 | Leiðarar | 355 orð

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er grafalvarlegt samfélagsvandamál sem teygir anga sína víðar en marga grunar. Af ýmsum sökum getur fórnarlömbum þess reynst torvelt að komast út úr aðstæðum sínum, og þau upplifa gjarnan mikla skömm og jafnvel sjálfsásökun. Meira
29. október 2004 | Leiðarar | 337 orð | 1 mynd

Spurningaflóðið í OR

Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, er hreint ekki öfundsverður. Honum er gert mjög erfitt fyrir að stjórna fyrirtækinu með eilífum fyrirspurnum frá fulltrúum minnihlutans í borgarstjórn í stjórn OR. Meira

Menning

29. október 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Algjört met

Þátturinn Guinness World Records - Heimsmetaþáttur Guinness - er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þetta er skemmtiþáttur sem í senn er forvitnilegur og stundum ákaflega undarlegur. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Bræðrabönd

FRANSKI kvikmyndaleikstjórinn Jean-Jacques Annaud sýnir öll sín höfuðeinkenni í nýjustu mynd sinni Bræður tveir sem svipar um margt til hinnar rómuðu myndar hans Bjarnarins . Meira
29. október 2004 | Bókmenntir | 484 orð | 1 mynd

BÆKUR - Barnabók

Magnea frá Kleifum. Vestfirska forlagið 2004, 112 s. Meira
29. október 2004 | Leiklist | 400 orð | 1 mynd

Fólk með fleira í farteskinu

NORÐUR er heiti nýs leikrits Hrafnhildar Hagalín, sem verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Leikritið segir frá fólki sem statt er á flugvelli og er á leiðinni norður, þegar seinkun verður á fluginu. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 359 orð | 1 mynd

Halli er kominn heim

HALLI Reynis hefur verið starfandi tónlistarmaður um langt skeið en fyrsta plata hans, Undir hömrunum háu , kom út 1993. Halli var búsettur um langa hríð í Danmörku en flutti heim aftur fyrir tveimur árum. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 506 orð | 3 myndir

Í næsta mánuði kemur út mynddiskur...

Í næsta mánuði kemur út mynddiskur með öllum myndböndum Britney Spears . Þar verður víst allnokkrar bombur að finna, eins og t.d. myndbönd og skot, sem ekki þóttu boðleg til sýningar á sjónvarpsstöðvum. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 638 orð | 2 myndir

Listrænir yfirburðamenn

Slagharpan verður í öndvegi í Salnum í Kópavogi um helgina en í kvöld og á sunnudag sækja húsið heim tveir virtir bandarískir píanóleikarar, Nicholas Zumbro og Barry Snyder. Það er Zumbro sem stígur á svið í kvöld. Meira
29. október 2004 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Gallerí Bananas, Laugavegi 80, gengið inn frá Barónsstíg

Til 7. nóv. Opið föstudaga og laugardaga frá kl. 15-18. Meira
29. október 2004 | Leiklist | 60 orð

Norður

eftir Hrafnhildi Hagalín Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Rebekka A. Ingimundardóttir Búningar: Filippía I. Elísdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Hljóðmynd: Jón Hallur Stefánsson Leikendur: Guðrún S. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Ófreskjueinvígi

ÞETTA virkar eins og einhver hugmynd sem 12 ára gutti hefði getað fengið eftir að hafa stolist í hrollvekjusafnið hans pabba: "Hei vá, hvað ef Alien og Predator myndu mætast? Geggjað marr! Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 237 orð

"Á flugi sem aldrei fyrr"

HLJÓMSVEIT trommuleikarans Jim Black, AlasNoAxis, heldur tónleika hér á landi næsta þriðjudag í Austurbæ. Sveitin er einnig skipuð þeim Hilmari Jenssyni (gítar), Skúla Sverrissyni (bassi) og Chris Speed (saxafónn). Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 367 orð | 1 mynd

"Ég verð að búa til tónlist"

SÆNSKI djasstónlistarmaðurinn Lisa Ekdahl heldur tónleika hér á landi um helgina. Ekdhal er einn þekktasti djassari Norðurlanda og er jafnvíg á djass og popp. Meira
29. október 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Stílfærð spenna

MYNDIN Sky Captain and the World of Tomorrow gerist í New York árið 1939. Hún segir frá hugaðri blaðakonu, Polly Perkins, sem Gwyneth Paltrow leikur, er fær til liðs við sig Höfuðsmann háloftanna, eins og persóna Judes Law er kölluð. Meira
29. október 2004 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Ráðhús Reykjavíkur

Heimkomutónleikar Lúðrasveitarinnar Svansins u. stj. Rúnars Óskarssonar. Miðvikudaginn 27. október kl. 20. Meira

Umræðan

29. október 2004 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Ásmundur lætur gamminn geisa

Frá Guðvarði Jónssyni:: "ÁSMUNDUR Stefánsson lét gamminn geisa á opinberum vettvangi um kjör aldraðra fyrir stuttu og var auðheyrt að hann ætlaði sér að öðlast virðingu einræðisstjórnar Íslands." Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Ekki meira ál

Sigurður Oddsson fjallar um álframleiðslu: "Sömu rök og áður mæltu með álvinnslu í viðbót við fiskvinnslu mæla nú með annarri framleiðslu en álframleiðslu." Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 213 orð

Ertu í felum, herra Haarde?

Af hverju vill Geir Haarde ekki þiggja boð Þórólfs Árnasonar um fund með þingmönnum og borgarfulltrúum Reykvíkinga? Borgarstjóri bauð til fundarins miðvikudaginn 27. október og sendi fundarboð sitt viku áður. Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Hár, beinn og breiður vegur

Eggert Haukdal fjallar um veginn austur yfir fjall: "Fyrir löngu er orðið mál að takast á ný á við að fullkomna upphafleg markmið um veginn austur yfir fjall..." Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Hvað kemur börnunum verst? Illa launaðir kennarar

Þórir Stephensen skrifar um kennaradeiluna: "Það er ekki nóg að þvinga kennara til að hefja störf á ný fyrir laun, sem verða kannski bara hluti af því sem þeir eiga fullan rétt á samanborið við aðra með álíka menntun." Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

"Vond er bölvuð blekkingin..."

Sverrir Hermannsson fjallar um blekkingar og ósannindi: "Sjávarútvegurinn er harðlæst atvinnugrein í greipum örfárra vildarvina valdhafa." Meira
29. október 2004 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Um málefni MS-félags Íslands

Sigurbjörg Ármannsdóttir skrifar f.h. stjórnar MS-félags Íslands: "Við hvetjum félagsmenn eindregið til að mæta á aðalfundinn og styðja okkur áfram til góðra verka í þágu okkar MS-sjúklinga." Meira
29. október 2004 | Bréf til blaðsins | 173 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Björgum Gljúfrabúa, setjum á stall LENGI hefi ég hugsað til þessa máls, en nú les maður í Morgunblaðinu, að eyðingaröfl náttúrunnar séu að grafa undan hinum stóra haus gljúfursins, er fer í Hálslón. Meira

Minningargreinar

29. október 2004 | Minningargreinar | 1497 orð | 2 myndir

ÁSLAUG OG ÞÓRUNN ODDSDÆTUR

Áslaug Oddsdóttir var fædd á Akri á Akranesi 16. ágúst 1902. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. febrúar 1992. Foreldrar hennar voru Oddur Kristjánsson og Þórunn Jónsdóttir. Oddur var fæddur 15. ágúst 1864 að Fossi á Suðurfjörðum í Barðastrandarsýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA BENEDIKTSDÓTTIR

Bergþóra Benediktsdóttir fæddist 7. ágúst 1927 á Barkarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Borgarspítalanum 13. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

FJÓLA JÓELSDÓTTIR

Fjóla Jóelsdóttir fæddist í Laxárdal á Skógarströnd hinn 21. júní 1914. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu á Hraunvangi 7 í Hafnarfirði 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau hjónin Halldóra Einarsdóttir frá Borgum á Skógarströnd, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓN GUÐBJARTSSON

Guðni Jón Guðbjartsson fæddist í vesturbænum í Reykjavík 29. júní 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. okt. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjartur Guðbjartsson vélstjóri og Halldóra Salóme Sigmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

HELGA LEIFSDÓTTIR

Helga Leifsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 3287 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SALÓME DANIVALSDÓTTIR

Ingibjörg Salóme Danivalsdóttir (Lóa) fæddist 29. desember 1913. Hún lést 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Danival Kristjánsson, bóndi á Litla-Vatnsskarði í Laxárdal í A-Húnavatnssýslu, f. 15.2. 1842, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

JÓN ÞORVALDUR INGJALDSSON

Jón Þorvaldur Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1967. Hann lést í Bergen í Noregi 27. apríl og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 7. maí. Háskólinn í Bergen gengst fyrir minningarathöfn í safnaðarheimili Storetveit-kirkju í Bergen í dag og hefst hún kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

KATRÍN GÍSLADÓTTIR

Katrín Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 25. maí 1921. Hún andaðist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, f. 13.10. 1894, d. 17.7. 1973, og Gísli Gíslason bakari, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KRISTJÁN RAGNARSSON

Ólafur Kristján Ragnarsson fæddist á Reykjum v/Sundlaugaveg í Reykjavík 3. september 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnar Kristjánsson vörubifreiðastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

SNORRI LAXDAL KARLSSON

Snorri Laxdal Karlsson fæddist á Bakka á Skagaströnd 1. október 1915. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Valdemar Laxdal Björnsson frá Mjóadal í Bólstaðarhlíðarhreppi, f. 2. apríl 1886, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 14 orð

Stefán Ingólfsson

Lítill afastrákur, sem saknar afa síns, vill kveðja og þakka fyrir ljúfar stundir. Jökull... Meira  Kaupa minningabók
29. október 2004 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

STEFÁN INGÓLFSSON

Stefán Hafsteinn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 9. september 1946. Hann lést í Reykjavík 21. október síðastliðinn. Móðir hans er Una Guðrún Jónsdóttir, f. á Steinnýjarstöðum í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu 1926. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. október 2004 | Sjávarútvegur | 275 orð | 1 mynd

Ástæðulast að rýmka heimildir til fjárfestinga

"ÞAÐ hefur verið stefna okkar að ekki sé ástæða til að rýmka heimildir til fjárfestinga erlendra aðila í sjávarútvegi á Íslandi enda er sú heimild í dag allt að 49,9% eignarhlut í einstökum sjávarútvegsfyrirtækjum. Meira
29. október 2004 | Sjávarútvegur | 117 orð | 1 mynd

Eskja fékk umhverfisverðlaun LÍÚ

ESKJA hf. á Eskifirði hlaut umhverfisverðlaun Landssambands íslenskra útvegsmanna 2004 á aðalfundi sambandsins í gær. Meira
29. október 2004 | Sjávarútvegur | 323 orð | 1 mynd

"Veldur hver á heldur"

ÞAÐ er ekki nóg að skrá fyrirtæki í Kauphöll, heldur verður að hleypa öðrum fjárfestum að rekstrinum og sinna upplýsingagjöf til hluthafa. Þetta kom fram í erindi Hreiðars Más Sigurðssonar, bankastjóra KB banka, sem hann hélt á aðalfundi LÍÚ í gær. Meira
29. október 2004 | Sjávarútvegur | 356 orð

Skoða hvort hægt sé að minnka álögur

"UPPTAKA veiðigjalds er ekki það eina sem hefur verið að breytast í rekstrarumhverfi útgerðarinnar. Meira

Viðskipti

29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Actavis og Björgólfur fá ÍMARK-verðlaun

ACTAVIS var í gær valið markaðsfyrirtæki ársins og Björgólfur Thor Björgólfsson var valinn markaðsmaður ársins af ÍMARK, félagi íslensks markaðsfólks. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Afkoman batnar um 670 milljónir

Á FYRSTU níu mánuðum ársins jók Og Vodafone hagnað sinn um 674 milljónir króna í samanburði við sama tímabil árið áður. Hagnaður fyrir skatta jókst þó enn meira, eða um 824 milljónir. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Áfram lækkun

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Kauphallar Íslands hélt áfram að lækka í gær. Lækkaði vísitalan um 0,75% og var 3.467,51 stig í lok dagsins. Mest varð lækkunin á bréfum HB Granda eða 6,3%, þá lækkaði Bakkavör um 3,9% og Burðarás um 3,4%. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbankans eykst mikið milli ára

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 11,7 milljörðum króna eftir skatta. Þar af var hagnaðurinn á þriðja ársfjórðungi tæplega helmingurinn af heildarhagnaðinum, eða 5,7 milljarðar. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

KB banki hagnast um 11 milljarða

KAUP KB banka á danska bankanum FIH Erhvervsbank setja mark sitt á uppgjör bankans en FI-Holding, sem á FIH, er hluti af samstæðu KB banka frá 1. júlí sl. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 417 orð

Offramboð í ÍSB

NÍU bjóða sig fram til setu í bankaráði Íslandsbanka, þar sem sjö sitja. Framboðsfrestur rann út í gær. Nýtt bankaráð verður kosið á hluthafafundi hinn 3. nóvember næstkomandi. Meira
29. október 2004 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Viðsnúningur

TAP Medcare Flögu hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 1.187 þúsund Bandaríkjadölum, eða liðlega 80 milljónum íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var tapið 358 þúsund dalir, eða um 25 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

29. október 2004 | Daglegt líf | 832 orð | 2 myndir

Starfsfólkið kemur með uppskriftir og uppástungur

Starfsfólk Intrum innheimtuþjónustu ákvað í sumar að hefja heilsuátak. Einkaþjálfari mætti hinn 1. september og fitumældi og vigtaði starfsfólkið og allt bendir til þess að mörg kíló muni fjúka og vöðvar styrkjast þar til hann kemur aftur 1. Meira

Fastir þættir

29. október 2004 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Sjötíu og fimm ára er í dag, föstudaginn 29. október, Ragnheiður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, Ofanleiti 5 . Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Hannes G. Jónsson , á móti gestum í Húnabúð, Skeifunni 11, kl.... Meira
29. október 2004 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 30. október, er níræður Stefán Þórðarson, Reykjahlíð 10, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Seltjarnarness milli kl. 14 og 17 á... Meira
29. október 2004 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

ÓL í Istanbúl. Meira
29. október 2004 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

Fræðsla

Almenna bókafélagið hefur gefið út ritið "Kattabókin. Alfræði í máli og myndum," í ritstjórn David Taylor og þýðingu Björns Jónssonar. Meira
29. október 2004 | Dagbók | 548 orð | 1 mynd

Heilbrigður lifnaður lykilatriði

Bengt W. Johansson er fæddur í Lundi í Svíþjóð árið 1930. Hann lauk læknisfræðinámi frá Háskólanum í Lundi árið 1957 og hlaut doktorsnafnbót í læknisfræði árið 1966. Meira
29. október 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Hilda Björk Friðriksdóttir...

Hlutavelta | Þær Hilda Björk Friðriksdóttir og Björk Steinunn Barðdal, færðu Barnaspítala Hringsins 2.665 kr. sem þeir söfnuðu með því að halda tombólu á Eiðistorgi... Meira
29. október 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Lindey D.

Hlutavelta | Þær Lindey D. Elvarsdóttir, Guðný Bernhard og Alexandra H. Zarioh héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær 1.602... Meira
29. október 2004 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

Rímnaflóð á Laugavegi

Laugavegur | Rappsveitin MidiJokers flutti rímur sínar á nýafstaðinni Airwaves-hátíð og fékk þar góðar viðtökur. Í kvöld mætir hún aftur til leiks á skemmtistaðnum 22 með samsuðu sína af electro- og hip-hop-tónlist. Meira
29. október 2004 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. d3 Rc6 6. e4 d6 7. Rge2 0-0 8. 0-0 e5 9. Rd5 Be6 10. Bg5 fxe4 11. dxe4 Dd7 12. f3 a5 13. Dd2 Kh8 14. Hac1 a4 15. Hfd1 Df7 16. Be3 Hfd8 17. b4 axb3 18. axb3 Rb8 19. Ha1 Hxa1 20. Hxa1 Ra6 21. Da5 Ha8 22. Meira
29. október 2004 | Dagbók | 12 orð

Verið ávallt glaðir í Drottni.

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.(Fil. 4, 4.) Meira
29. október 2004 | Viðhorf | 876 orð

Verkefni dagsins er...

...að þakka, fyrirgefa, vera heiðarlegur, hugrakkur og glaður. Leggja stund á virðingu, samlíðan og gjafmildi. Iðka gagnrýni, ást, trú og trufla vanann. Njóta fegurðar og leita hamingjunnar. Meira
29. október 2004 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Gaman hefur verið að fylgjast með því hvernig fiskbúðir hafa lagað sig að nýjum og breyttum aðstæðum á undanförnum árum. Meira

Íþróttir

29. október 2004 | Íþróttir | 204 orð

86 ára bið Boston Red Sox á enda

BOSTON Red Sox vann bandaríska meistaratitilinn í hafnabolta á þriðjudag eftir 3:0-sigur gegn St. Louis Cardinals. Sox vann alla fjóra úrslitaleikina og þar með sinn fyrsta titil í 86 ár. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 358 orð

Fjölnir lagði Grindavík

TUTTUGU stig í röð sem skilaði 19 stiga forskoti var meira en Grindvíkingar réðu við þegar þeir sótttu Fjölni heim í Grafarvoginn í gærkvöldi. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Fyrst leikið við Tékka á HM í Túnis

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir Tékkum í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Túnis sunnudaginn 23. janúar á næsta ári. Viðureign Íslands og Tékka verður fyrstur á dagskrá í B-riðli keppninnar og verður flautað til leiks klukkan 17 að staðartíma en Túnis er einni klukkustund á undan Íslandi. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Grindvíkingar hafa rætt við Lúkas

ENN ríkir óvissa um þjálfaramálin hjá úrvalsdeildarliði Grindavíkur í knattspyrnu. Eins og fram hefur komið hafa Grindvíkingar gert Guðjóni Þórðarsyni samningstilboð en Guðjón hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann ætli að taka starfið að sér eða ekki. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 352 orð

Haukar mörðu sigur á FH

HAUKASTÚLKUR stigu dulítinn dans við nágranna sína úr FH í gærkvöldi þegar liðin mættust öðru sinni á skömmum tíma. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 11 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, suðurriðill: Ásgarður: Stjarnan - Grótta/KR 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik - Valur 19. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 974 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Snæfell 79:71 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Snæfell 79:71 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 28. október 2004. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 131 orð

Lackey til Njarðvíkur

ANTHONY Lackey, bandarískur körfuknattleiksmaður, er væntanlegur til Njarðvíkinga á næstu dögum. Hann kemur í staðinn fyrir Troy Wiley sem fékk sig lausan undan samningi við félagið í síðustu viku. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 73 orð

Magnús fingurbrotinn

MAGNÚS Sigmundsson, markvörður FH-liðsins í handknattleik, varð fyrir því óláni að fingurbrotna í leik liðsins gegn Fram um síðustu helgi. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Óli Stefán gerði nýjan samning við Grindavík

ÓLI Stefán Flóventsson knattspyrnumaður verður áfram í herbúðum Grindvíkinga. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson , leikstjórnandi Skjern...

* RAGNAR Óskarsson , leikstjórnandi Skjern , var að mati Århus Stiftstidende besti maður leiksins þegar Skjern tapaði fyrir Århus GF , 31:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 127 orð

Rúrik aftur til HK frá Anderlecht

RÚRIK Gíslason, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu, hefur rift samningi sínum við belgíska meistaraliðið Anderlecht. Hann gekk í gær til liðs við HK á nýjan leik og skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 83 orð

Sigmundur á fjórum undir pari

SIGMUNDUR Einar Másson úr GKG lék á fjórum höggum undir pari, 68 höggum, á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts áhugamanna í golfi í gær í Púertó Ríkó og var á fimmta besta skori dagsins. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 758 orð | 1 mynd

Skallagrímsmenn voru sterkari

SKALLAGRÍMSMENN lögðu Snæfellinga í Vesturlandsorrustunni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, þegar fylkingarnar mættust í Íþróttahúsinu í Borgarnesi í gærkvöldi, 79:71. Húsið var troðfullt af áhorfendum og eru Skallagrímsmenn með fullt hús stiga á heimavelli og til alls líklegir. Þessi sigur var sigur liðsheildarinnar og góðs varnarleiks. Árangur Skallagríms var allgóður því verulegur stærðarmunur er á liðunum. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 216 orð

Sævar áfram hjá Fylki

SÆVAR Þór Gíslason skrifaði í gær undir nýjan samning við knattspyrnudeild Fylkis til tveggja ára. Á dögunum slitnaði upp úr samningaviðræðum hans við félagið og þá benti allt til þess að Sævar myndi leita á önnur mið, enda sagði hann þá m.a. Meira
29. október 2004 | Íþróttir | 1004 orð | 3 myndir

Valur sagði skák og mát

ÞAÐ var þétt setinn bekkurinn í íþróttahúsinu í Borgarnesi er "úrvalsdeildarslagurinn um Vesturland" fór fram í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.