Greinar föstudaginn 22. september 2000

Forsíða

22. september 2000 | Forsíða | 212 orð

Austur-Evrópuríkin óttast sigur evruandstæðinga

SENDIHERRAR Austur-Evrópuríkja í Danmörku kvarta yfir því að andstæðingar aðildar Danmerkur að evrópska myntbandalaginu skuli nota það sem rök fyrir því að hafna evrunni að það komi A-Evrópuríkjunum, sem vilja komast inn í Evrópusambandið, betur. Meira
22. september 2000 | Forsíða | 220 orð | 1 mynd

Böndin berast að írskum skæruliðum

BRESKA lögreglan telur að klofningshópur úr Írska lýðveldishernum (IRA) kunni að hafa staðið fyrir flugskeytisárás á höfuðstöðvar bresku leyniþjónustunnar MI6 í miðborg London í fyrrakvöld. Meira
22. september 2000 | Forsíða | 233 orð | 1 mynd

Síðasta Concorde-flugið?

HUGSANLEGT er, að Concorde-þotu hafi verið flogið í síðasta sinn í gær, en þá fór þota í eigu Air France frá New York til Parísar. Hafði hún verið kyrrsett í New York í júlí, eftir að ein Concorde-þotnanna í eigu félagsins fórst við París. Meira
22. september 2000 | Forsíða | 429 orð

Varar Vesturlönd við að skipta sér af kosningunum

NEBOSJA Pavkovic, yfirmaður júgóslavneska hersins, varaði í gær ríki á Vesturlöndum við því að skipta sér af kosningunum í Júgóslavíu, sem haldnar verða á sunnudag. Sagði hann að herinn myndi grípa til aðgerða ef til þess kæmi. Meira

Fréttir

22. september 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Aðalfundur Sögufélagsins

AÐALFUNDUR Sögufélagsins verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 23. september kl. 14. Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Hjalti Hugason prófessor erindi sem hann nefnir "Sagnfræði í viðjum frásagnarheimilda. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Að nema af náttúrunni

Tryggvi Jakobsson fæddist 19. 4. 1950 á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1971 og prófi í landafræði frá Háskóla Íslands 1975. Hann stundaði kennslu í mörg ár en hefur starfað hjá Námsgagnastofnun síðan 1985. Hann er kvæntur Svanhildi Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra Skýrslutæknifélags Íslands. Þau eiga tvo stráka. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Aðstandendur samkynhneigðra halda fræðslufund

LAUGARDAGINN 23. september nk. verður fræðslufundur á vegum foreldra- og aðstandendahópsins sem starfar á vettvangi Samtakanna '78. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Laugavegi 3, og hefst kl. 16:00. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð | 5 myndir

Afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti

ÉG ER afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti," sagði Tarja Halonen, forseti Finnlands, í samtali við Morgunblaðið áður en hún flaug ásamt fylgdarliði frá Akureyri til Helsinki síðdegis í gær og kvaðst hún ekki síst ánægð með að hafa fengið... Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Akureyri þekkt fræðasetur í málefnum norðurslóða

AKUREYRI verður sífellt þekktari sem fræðasetur í málefnum norðurslóða og annarra norrænna samstarfsverkefna og það er líka ánægjuefni að Akureyri er í nánu samstarfi við hliðstæðan bæ í Lapplandi, Rovaniemi í gegnum háskóla bæjanna, sagði Tarja Halonen,... Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Albright kemur

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands 30. september nk. í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Atvinnuvegasýning Vestfjarða um helgina

ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Vestfjarða hf. mun standa að atvinnuvegasýningu Vestfjarða dagana 22.-24. september í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Auglýst er eftir vitnum

AUGLÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á bílastæði bak við Skipholt 50b en þar var ekið á bifreiðina ST 977, vínrauða Suzuki-fólksbifreið. Ákoma á Suzuki-bifreiðinni er á vinstri hlið við vinstra afturhorn. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Á hlaupahjóli

Ingólfstorg hefur oft verið vettvangur hjólabrettakappa, en nú eru hlaupahjólamenn að ná þar... Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 14 orð | 1 mynd

Á röltinu

Helgi Jakobsson á rölti í veðurblíðunni á Dalvík sem hefur einkennt nágrenni Veðurklúbbsins á... Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Áætla að það kosti 200 milljarða að hafna evrunni

DANSKA ríkisstjórnin áætlar að það muni kosta ríkið og einstaklinga samtals 200 milljarða króna á næstu tíu árum verði aðild að evrópska myntbandalaginu felld í þjóðaratkvæðagreiðslunni 28. september. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Bíl stolið í Kópavogi

LÖGREGLAN í Kópavogi lýsir eftir bílnum Toyota Hiace með skráningarnúmerið VR-398 árgerð 2000. Bílnum var stolið mánudaginn 19. september frá Þinghólsbraut 56 í Kópavogi. Hann er grænn á lit. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar heimsækja Santiago de Compostela

SANTIAGO de Compostela, ein af menningarborgunum níu í Evrópu, helgaði Reykjavík sunnudaginn 10. september sl. með eftirminnilegum hætti. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Clinton vinsælli meðal kjósenda en Lazio

HILLARY Rodham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna og frambjóðandi demókrata til embættis öldungadeildarþingmanns New York- ríkis, nýtur nú mun meira fylgis en Rick A. Lazio, frambjóðandi repúblikana, skv. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 237 orð

Dómar styttir yfir gyðingum

ÍRANSKUR áfrýjunardómstóll stytti í gær dóma yfir 10 írönskum gyðingum sem dæmdir höfðu verið fyrir njósnir fyrir ísraelsk stjórnvöld. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð

Dæmdur í 3½ árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 18 ára Reykvíking, Ragnar Davíð Bjarnason, til 3½ árs fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps, líkamsárás og árás á lögreglumann. Ragnar Davíð var fundinn sekur um að hafa stungið 22 ára mann tveimur hnífstungum aðfaranótt 3. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ekki starfsemi virkjana að kenna

HÉÐINN Stefánsson, stöðvarstjóri hjá Landsvirkjun, segir það rangt að slaka veiði í Soginu í sumar megi rekja til vatnsborðsbreytinga á ánni sem starfsemi við virkjanirnar við Írafoss og Ljósafoss valdi. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 173 orð

Engin vetrarfrí gefin í grunnskólum í vetur

VETRARFRÍ verða engin í grunnskólum Reykjavíkur í vetur, að sögn Guðbjargar Andreu Jónsdóttir forstöðumanns þróunarsviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, en hún segir að dagatalið í vetur sé þannig að færri helgidagar séu um helgar og því séu færri virkir... Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Erlend stórfyrirtæki vilja kaupa

NOKKUR erlend stórfyrirtæki hafa sýnt mikinn áhuga á að kaupa íslenska skálann á EXPO-heimssýningunni í Hannover í Þýskalandi samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttavefjar Morgunblaðsins. Sýningunni í Hannover lýkur 31. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Evrópskt salat einnig til skoðunar

RANNSÓKN hefur staðfest salmonellusýkingu í 95 einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Flugskeyti skotið á höfuðstöðvar MI6

LITLU flugskeyti var skotið á höfuðstöðvar bresku leyniþjónustunnar MI6 í fyrrakvöld en litlar skemmdir urðu á byggingunni. Viðamikil rannsókn var hafin á árásinni en lögregluyfirvöld sögðu að ekki væri vitað hverjir hefðu verið að verki. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fundu nýjan erfðavísi

TEKIST hefur að afmarka nýjan erfðavísi sem tengist alzheimer-sjúkdómnum, þann fimmta sem fundist hefur á um áratug og tengist sjúkdómnum með óyggjandi hætti. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 45 orð | 1 mynd

Fylgd yfir götu

NÚ þegar starf grunnskólanna er hafið eru gangbrautarverðir búnir að taka sér stöðu við margar þær umferðargötur sem nemendur þurfa að ganga yfir til að komast í skólann. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fyrirlestur um hitaþolinn amýlasa

FÖSTUDAGINN 29. september mun Anna Guðný Hermannsdóttir flytja erindið "Hitaþolinn amylasi úr fornbakteríunni Thermococcus stetteri". Amýlasar eru mikilvæg ensím í ýmiss konar iðnaði, meðal annars í framleiðslu sykurs úr sterkju. Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 129 orð

Fyrsta æðruleysismessa haustsins

FYRSTA æðruleysismessa haustsins verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld, 24. september kl. 20.30. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrsti fundur með blaðamönnum

FYRSTI samningafundur viðræðunefndar Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna nýs aðalkjarasamnings verður haldinn í dag. Samkvæmt viðræðuáætlun eiga viðræður að hefjast um sérmál, en launaliður á að koma til umræðu eigi síðar en 10. Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 408 orð | 1 mynd

Fæðing nútímamannsins

ÞRIÐJA bindi Sögu Akureyrar er komið út, en í því er fjallað um tímabilið frá 1906 til 1918 og ber það heitið Fæðing nútímamannsins. Höfundur bókarinnar er Jón Hjaltason, en hann skrifaði einnig fyrri bækurnar tvær um Sögu Akureyrar. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Gengið frá skuldum Alþýðubandalagsins

BÚIÐ er að ganga frá og greiða niður nær allar skuldir Alþýðubandalagsins, samtals um 30 milljónir króna, að sögn Margrétar Frímannsdóttur, formanns Alþýðubandalagsins. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð

Gíslataka í S-Rússlandi

FJÓRIR grímuklæddir menn héldu í gær sex gíslum í rússneska sumarleyfisbænum Sochi við Svartahaf. Kröfðust þeir rúmlega 2,5 milljarða ísl. kr. í lausnargjald og einnig, að öllum Tsjetsjenum í rússneskum fangelsum yrði sleppt. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 271 orð

Gísl biður herinn að hætta árásum

BANDARÍSKUR gísl, sem enn er í haldi múlimskra uppreisnarmanna og mannræningja á Jolo-eyju í Filippseyjum, bað í gær stjórnarherinn að láta af árásum. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hafnar kröfu Landssíma

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur hafnað þeirri kröfu Landssímans að fella úr gildi, til bráðabirgða, samning Línu.Nets og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur um skólanet. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Heimanám á Austurvelli

Skólar landsins eru komnir á fullt og ungir námsmenn þurfa því að vera duglegir við lesturinn. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Heldrimannahúsið Bláskógar tekið í notkun að Sólheimum

Í dag, föstudaginn 22. september, mun Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, taka formlega í notkun nýtt heimili að Sólheimum. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 495 orð

Hjólreiðamenn vara við mistökum

LANDSSAMTÖK hjólreiðamanna hafa gert athugasemdir við fyrirhugaða breikkun Miklubrautar milli Kringlumýrarbrautar og Grensásvegar og telja nauðsynlegt að ekki verði gerð frekari mistök við hönnun stíga við Miklubraut, eins og það er orðað. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Hrota í Geirlandinu

ÞRJÁTÍU birtingar voru dregnir úr Geirlandsá um síðustu helgi, en svo dró aftur nokkuð úr veiðiskap, hugsanlega vegna óstöðugs vatnsmagns. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Húsgagnasýning í Hafnarfirði

HÚSGAGNASÝNING verður í sýningarsal Galleri Tútú við Lækjargötu 34b í Hafnarfirði, laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. september, kl. 14-18 báða dagana. Til sýnis og sölu eru sérvalin húsgögn frá Suður-Afríku, sem smíðuð eru úr jarravið. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 217 orð

Innheimtu fylgt fastar eftir

REYKJAVÍKURBORG mun í vetur fylgja því fastar eftir að innheimta gjöld með nemendum sem sækja nám í grunnskólum Reykjavíkur en eiga lögheimili í öðrum sveitarfélögum. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

Íhaldsmenn ná forskoti

BRESKI Íhaldsflokkurinn hefur náð fimm prósentustiga forskoti á Verkamannaflokkinn, ef marka má Gallup-könnun sem The Daily Telegraph birti í gær. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Jafnþrýstibúnaður ekki skilyrði

EKKI er sett sem skilyrði í útboðslýsingu vegna sjúkra- og áætlanaflugs, sem Ríkiskaup býður út, að flugvélar skuli útbúnar með jafnþrýstibúnaði. Samkvæmt útboðslýsingu verður við mat á tilboðum stuðst við fjóra þætti og þeim gefin einkunn á bilinu 0-5. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Jeppi og fólksbíll í árekstri

HARÐUR árekstur varð milli jeppa og lítils fólksbíls á mótum Reykjanesbrautar og Nýbýlavegar í gærmorgun. Einn var fluttur á slysadeild með áverka á andliti og baki. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Jökulsá skilar bíl og bakpoka

BÍLALEIGUBÍLL sem hollenskt par var á og lenti í Jökulsá á Dal 15. júlí síðastliðinn er fundinn. Bíllinn hafði borist tæpan kílómetra niður eftir ánni, farið þvert yfir hana og skorðast þar við stein. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 514 orð

Kínverjar fagna ákvörðun öldungadeildarinnar

KÍNVERSK stjórnvöld hafa fagnað samþykkt öldungadeildar Bandaríkjaþings á frumvarpi um að taka upp eðlileg viðskiptatengsl við Kína. Meira
22. september 2000 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd

Korn þurrkað við jarðhita

Laxamýri - Tilraunir með þurrkun korns við jarðhita hafa verið gerðar undanfarið á vegum Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og kornbænda í sýslunni. Meira
22. september 2000 | Landsbyggðin | 165 orð | 1 mynd

Kvenfélögin gefa augnsmásjá

Þórshöfn - Heilsugæslustöðvarnar þrjár í Norður-Þingeyjarsýslu, á Þórshöfn, Raufarhöfn og Kópaskeri fengu fyrir skömmu veglega gjöf frá kvenfélögunum í sýslunni. Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Kynning fyrir nýliða

KYNNING verður fyrir nýliða á starfi björgunarsveitarinnar Súlna næstkomandi mánudagskvöld, 25. september kl. 20. Kynningin fer fram í Lundi við Viðjulund, húsakynnum Súlna. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Leiðbeinir um fæðuval í Nettó

INGIBJÖRG Gunnarsdóttir matvæla- og næringarfræðingur ræðir við viðskiptavini í verslun Nettó í Mjódd um hlutverk næringarefnanna frá 14-19 föstudaginn 22. september. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Leiðrétt

Blásalir ekki Selásborg Rangt var farið með nafn Blásala, nýja leikskólans í Seláshverfi í Reykjavík, í frétt í blaðinu í gær. Um var að kenna röngum upplýsingum, sem blaðinu bárust í nafni Leikskóla... Meira
22. september 2000 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd

Leikmenn ársins valdir

Grindavík -Grindvískir knattspyrnumenn héldu sína árlegu uppskeruhátíð sama kvöld og Íslandsmóti í efstu deild lauk. Grindvíkingar höfðu ærna ástæðu til að fagna því karlarnir náðu 3. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Líkamsárás í rannsókn

LÖGREGLAN á Akranesi rannsakar nú líkamsárásarmál sem kom upp í bænum. Tveir menn um þrítugt kærðu líkamsárás sem þeir urðu fyrir af hendi hóps ungra pilta. Átökin hófust á Bárugötu og færðust yfir á Suðurgötu. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Lóðir seljast á 4-7 millj.

MIKILL lóðaskortur er í Reykjavík og afleiðingin er sú að einbýlishúsalóðir eru að seljast á mjög háu verði, eða á bilinu 4 til 7 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Snorra Hjaltasonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, á borgarstjórnarfundi. Meira
22. september 2000 | Miðopna | 2120 orð | 1 mynd

Lýsa framsóknarmenn stuðningi við aðild að ESB?

Umræða er hafin innan Framsóknarflokksins um að endurskoða Evrópustefnu flokksins. Formaður flokksins hefur gefið til kynna að slík stefna gæti falið í sér stuðning við aðild Íslands að ESB. Andstaða er hins vegar við slíka stefnubreytingu innan flokksins. Egill Ólafsson ræddi við flokksmenn og velti fyrir sér pólitískum afleiðingum nýrrar Evrópustefnu Framsóknarflokksins. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Lýsir Helmut Kohl sem undirförulum manni

WOLFGANG Schäuble, sem var náinn samstarfsmaður Helmuts Kohls, fyrrverandi kanslara Þýskalands, um langt skeið, fer mjög hörðum orðum um hann í bók, sem væntanleg er í byrjun næsta mánaðar. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Læknafélagið og TR sammála um verðlagningu

SAMKVÆMT útreikningum sem unnir voru fyrir samninganefnd Tryggingastofnunar ríkisins og Læknafélags Reykjavíkur á kostnaði við krossbandaaðgerðir kostar hver aðgerð á bilinu 157-182 þúsund krónur. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Ný heimasíða um tannheilsu á Netinu

NÝ heimasíða um tannheilsu og tannvernd er komin á Netið, en Tannverndarráð hefur unnið að uppsetningu síðunnar, sem hefur slóðina: www.tannheilsa.is. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 1 mynd

Nýjar aðferðir við mat á verndargildi náttúrunnar

Nýjar aðferðir við mat á verndargildi náttúru á virkjunarsvæðum eru kynntar í skýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meðal þess sem nefnt er til sögunnar eru verndarviðmið sem eru háð og óháð afstöðu manna og vistfræðileg viðmið. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Nýtt kennsluhúsnæði við Austurbæjarskóla

INNAN skamms hefjast framkvæmdir við Austurbæjarskóla en til stendur að koma fyrir kennsluhúsnæði með fjórum kennslustofum á þaki geymsluhúss Orkuveitu Reykjavíkur norðvestan við skólann. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð

Orð eins lögreglumanns nægja ekki

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað ökumann af ákæru um hraðakstur. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Rekstri barnadeildar breytt

ANNA Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, segir að þjónusta barnadeildar Landspítalans í Fossvogi verði endurmetin í lok október. Ákveðið hafi verið að gera tilraun með breytt rekstrarfyrirkomulag deildarinnar í tvo mánuði. Meira
22. september 2000 | Erlendar fréttir | 449 orð

Réttað í stóru smyglmáli

RÉTTARHÖLD í einu umfangsmesta spillingarmáli sem upp hefur komið í Kína í rúmlega 50 ára stjórnartíð Kommúnistaflokksins standa yfir þessa dagana. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Réttað við Þórkötlustaðarétt

RÉTTAÐ verður í Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 23. september næstkomandi. Gangnamenn reka um eitt þúsund fjár til réttar um klukkan 14:30. Harmonikkuleikari mun halda mönnum við söng og skemmtan. Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 250 orð

Ríflega 50% munur reyndist á verði hvítkáls

VERÐMUNUR á hvítkáli er 54,7%, frá lægsta verði í Hagkaup og hæsta verði í Strax og 10-11 í Kaupangi að því er fram kemur í verðkönnun á grænmeti sem skrifstofa Neytendasamtakanna á Akureyri gekkst fyrir nú í vikunni, eða á miðvikudag. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ríkið hagnast á háu olíuverði

RUNÓLFUR Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að horfur séu á að virðisaukaskattur á bensíni og olíum skili ríkissjóði a.m.k. 500 milljónum króna meiri tekjum á þessu ári en á því síðasta. Meira
22. september 2000 | Landsbyggðin | 442 orð | 1 mynd

Rækta kartöflur í eigið mötuneyti

Þórshöfn - Í Svalbarðsskóla í Þistilfirði er mikil athafnasemi og alltaf eitthvað að gerast þótt skólinn sé fámennur. Þar er einsetinn skóli með sautján nemendum frá öðrum og upp í sjöunda bekk en þetta árið er ekkert barn í sveitinni í 1. bekk. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Rætt um vetni, umhverfi og líftækni í Reykholti

EFNAFRÆÐIFÉLAG Íslands heldur ráðstefnu í Reykholti, Borgarfirði, helgina 23. og 24. sept. Á ráðstefnunni verða raðir fyrirlestra um þrjú valin þemu. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð

Samningsrétturinn er hjá kennurum

EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist frá Kennarasambandi Íslands: "Kennarasamband Íslands [] er fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi. Félagsmenn eru rúmlega 6.000. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Skilorðsbundið fangelsi og svipting ökuréttinda

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og svipt hann ökuréttindum í eitt ár. Maðurinn ók bíl sem valt með þeim afleiðingum að ungur drengur lést. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Skoskir dagar á Hótel Holti

SKOSKIR dagar hófust á Hótel Holti í gær, en þeir eru haldnir í samvinnu við breska sendiráðið og standa fram á sunnudag. Þessa daga verður haldin viskíkynning í Þingholti fyrir matargesti á vegum fyrirtækjanna Allied-Domecq, Austurbakka, Globus, Karls... Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skógarganga í Mosfellsbæ

FJÓRÐA og síðasta haustganga Skógræktarfélag Íslands, Garðyrkjufélags Íslands og Ferðafélag Íslands verður laugardaginn 23. september. Gangan hefst kl. 10 og tekur um tvo tíma. Safnast verður saman á bílastæðum við Reykjalund. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sóttu portúgalskan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, fór í sjúkraflug seint í gærkvöld og sótti veikan portúgalskan sjómann um borð í togarann Badminton, sem skráður er í Beliz, um 230 mílur suður af Reykjavík. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Starfsemi hafin að nýju á Hólmavík

STARFSEMI í fiskvinnslufyrirtækjum og sláturhúsi Goða hf. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Stjórnarformaður segir ekki áhuga á að bjóða verkið út

KRISTINN H. Gunnarsson, alþingismaður og formaður stjórnar Byggðastofnunar, segir að ákveðið hafi verið að ganga til samninga við Sparisjóð Bolungarvíkur um að hann taki yfir fjármálaumsýslu Byggðastofnunar og málið sé í þeim farvegi. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Stofnfundur um útgáfu nýrrar Veru

STOFNFUNDUR einkahlutafélags um útgáfu tímaritsins Veru verður haldinn í Hlaðvarpanum í Reykjavík á sunnudaginn en síðasta tölublað Veru sem málgagn Samtaka um kvennalista kom út í júlí sl. Meira
22. september 2000 | Miðopna | 704 orð | 1 mynd

Stökk fram af klettinum og vonaði að allt færi vel

Kvikmyndin Myrkradansarinn verður frumsýnd í New York í kvöld og voru Björk Guðmundsdóttir og Catherine Deneuve á blaðamannafundi, sem haldinn var til kynningar á myndinni. Guðrún Hálfdánardóttir sat blaðamannafundinn. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð

Sumarskóli SÁÁ í fimmta skipti

"Ráðgjafinn/Starfsliðið" "Vímuefnin og vandamálin" "Sjúklingarnir og meðferðin" þau þrjú umfjöllunarefni eða meginþemu sem brotin verða til mergjar í Sumarskóla SÁÁ sem að þessu sinni verður haldinn dagana 5. til 7. október. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sækist ekki eftir starfinu áfram

ÓMAR Kristjánsson, forstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, sótti ekki um að gegna starfinu áfram og lætur af störfum um mánaðamótin. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Til stuðnings stækkun Sunnuhlíðar

NÆSTKOMANDI laugardag 23. september kl. 14-18 standa Sunnuhlíðarsamtökin fyrir samkomu undir heitinu Húllum hæ í Hamraborg á veitingahúsinu Catalínu, Hamraborg 11. Meira
22. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Tregt á línuna hjá trillukörlum

"ÞAÐ er frekar tregt á línuna núna," sagði Kristján Sigurðsson trillukarl á Akureyri aðspurður, er hann kom úr róðri á trillu sinni í gær. Hann tók jafnframt sérstaklega fram að lítið sæist af ýsu. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Trillan máluð

NÚ liggur á að klára að mála trilluna, enda er nýtt fiskveiðiár hafið og tími til kominn að hefja róður. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Tveggja ára verkefni að endurskipuleggja fyrirtækið

FINNBOGI A. Baldvinsson, framkvæmdastjóri DFFU, dótturfélags Samherja hf. í Þýskalandi, hefur undirritað í eigin nafni samning um kaup á meirihluta hlutafjár í þýska fiskvinnslufyrirtækinu Hussmann & Hahn í Cuxhaven í Þýskalandi, með fyrirvara. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Um 5.000 gestir komu í Providence

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur lagði úr höfn í Providence á Rhode Island í fyrradag eftir nokkurra daga dvöl í bænum. Skipið fékk fylgd sjóræningjaskipsins Sloop, sem skaut úr fallbyssum sínum í kveðjuskyni. Meira
22. september 2000 | Landsbyggðin | 167 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun veitt á Blönduósi

Blönduósi - Hjónin Alda Theódórsdóttir og Björn Eiríksson, Urðarbraut 11 á Blönduósi, fengu fyrir skömmu viðurkenningu fegrunarnefndar Blönduósbæjar fyrir snyrtilegan, vel hirtan og gróskumikinn garð. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 394 orð

Ver ritgerð um heysótt

GUNNAR Guðmundsson læknir ver nk. laugardag doktorsritgerð sína "Cytokines in Hypersensitivity Pneumonitis" sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Meira
22. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð

Vilji til aðgerða til að jafna stöðu kynjanna

GARÐABÆR hefur gefið út jafnréttisáætlun, sem bæjarstjórn hefur samþykkt, þar sem lýst er vilja til að jafna aðstöðu kynjanna með sérstökum aðgerðum. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 527 orð

Vísar gagnrýni borgarstjóra á bug

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra vísar gagnrýni Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra á svarbréf hans við fyrirspurn hennar um fjarskiptamál á bug. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Það gefur, Guð minn

LEIKDAGSKRÁ, sem Jón Hjartarson leikari hefur sett saman um sjósókn og trú í Hafnarfirði í fortíð og nútíð, verður frumsýnd í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudag í salarkynnum safnaðarheimilis kirkjunnar, Hásölum. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Þörf á nánu samstarfi

BORGARSTJÓRN hefur óskað eftir formlegum viðræðum við bæjaryfirvöld í Kópavogi um framtíð Vatnsendasvæðisins. Á borgarstjórnarfundi í gær var samþykkt samhljóða tillaga Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem m.a. Meira
22. september 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Örn Arnarson bestur Evrópubúa

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, varð í fjórða sæti í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney í gær, synti á 1.59,00, 1/100 hægar en hann gerði í undanúrslitum í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2000 | Leiðarar | 818 orð

FRÁBÆRT AFREK ARNAR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM

ÖRN ARNARSON, Hafnfirðingurinn ungi, er tvímælalaust einhver mesti afreksmaður Íslendinga í sundi fyrr og síðar. Meira
22. september 2000 | Staksteinar | 358 orð | 2 myndir

Sérfræðingur í að túlka lögin í þágu sérhagsmuna

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður gagnrýnir skipan í stöðu hæstaréttardómara og telur að sá, sem fyrir valinu varð, sé sérfræðingur í að túlka lög í þágu sérhagsmuna. Meira

Menning

22. september 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Apabróðir!

NÝJASTA Walt Disney-teiknimyndin um Tarzan apabróður kom nýverið út á sölu- og leigumyndbandi og það er eins og við manninn mælt - æska landsins fer að raula fyrir munni sér lögin í myndinni í tíma og ótíma, misrétt, mishátt og misfalskt. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Auður og Jónas á hátíðartónleikum í Providence

SÓPRANSÖNGKONAN Auður Gunnarsdóttir hreif gesti með söng sínum á hátíðartónleikum í bænum Providence á Rhode Island sl. laugardagskvöld. Meðleikari hennar á píanó var Jónas Ingimundarson. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 1696 orð | 6 myndir

Á Íslendingaslóðum á bókastefnu

Alþjóðlega bókastefnan í Gautaborg var haldin í 16. sinn dagana 14.-17. september. Norrænar bókmenntir voru aðalþemað ásamt leshvetjandi verkefnum með ungt fólk í huga. Kristín Bjarnadóttir segir frá. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Bíbí og Blakan í Kaffileikhúsinu

ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsýnir óperueinþáttunginn Bíbí og Blakan í Kaffileikhúsinu í kvöld, föstudagskvöld kl. 21. Bíbí og Blakan er skopstæling að hugleikskum hætti á óperuhefðinni. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Dyrnar opnast

LEIKRIT Sigurðar Pálssonar Einhver í dyrunum í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur var frumsýnt nýlega í Borgarleikhúsinu. Verkið var forsýnt á Listahátíð á vordögum þar sem það vakti mikla athygli og hafa því fjölmargir beðið frumsýningar með óþreyju. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Ekki bara nammi!

ÍSLENSKI draumurinn er stútfullur af nýrri íslenskri tónlist með mörgum af vinsælustu poppurunum í dag. Myndin fjallar um Tóta, sem er hálfgerður braskari og á sér þann draum heitastan að komast í álnir á sem auðveldastan og jafnframt skjótastan hátt. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 90 orð

Fimmtu aukatónleikarnir

FIMMTU aukatónleikarnir til heiðurs Sigfúsi Halldórssyni verða haldnir á miðvikudagskvöld. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Gunnar sigraði í kokkteilkeppni

UNDANKEPPNI í kokkteilkeppninni Grand Marnier Trophy var haldin í fyrsta skipti á Íslandi fyrir skömmu. Fór keppnin fram í Ásbyrgi á Hótel Íslandi. Meira
22. september 2000 | Myndlist | 793 orð | 2 myndir

Hönnun og list

Daníel Magnússon, Gabríela Friðriksdóttir, Gjörningaklúbburinn, Hallgrímur Helgason, Haraldur Jónsson, Hrafnkell Sigurðsson, Hulda Hákon og Húbert Nói. Til 24. september. Opið á verslunartíma. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 715 orð | 1 mynd

Konungur kokkteiltónanna

Það er ekki öll plötusala skráð á Tónlistann. Platan Maður lifandi hefur nú selst í um 10 þúsund eintökum án þess að hafa nokkru sinni svo mikið sem náð inn á topp 10. Birgir Örn Steinarsson hitti André Bachmann, einn margra flytjenda á plötunni og umsjónarmann, og óskaði honum til hamingju með árangurinn. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Krókódílamaðurinn fer á kreik

ÓGNVÆTTIR fenjanna koma enn einu sinni upp á yfirborðið í fæðuleit í nýjustu kvikmynd Paul Hogans sem snýr aftur í hlutverki krókódílabanans Mike Dundee. Myndin hefur hlotið heitið "Crocodile Dundee in L.A. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Loksins, loksins!

LOKSINS sögðu eflaust margir við sjálfa sig þegar tónlist Bjarkar úr kvikmyndinni margumtöluðu Myrkradansaranum kom í búðir í síðustu viku. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

M-2000

NORRÆNA HÚSIÐ KL. 18 Í nágrenni Síðastliðinn vetur unnu nemendur í 4. bekkjum Grandaskóla í Reykjavík og Mårtensbro-skóla í Esbo í Finnlandi að myndlistarverkum er tengdust nánasta umhverfi síns skóla. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 93 orð

Píanóveisla í Íslensku óperunni

ÍSLANDSDEILD Evrópusambands píanókennara, EPTA, stendur fyrir píanóveislu í Íslensku óperunni annan laugardag, 30. september, kl. 16. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Rappið ríkir

LL COOL J fer beina leið á topp bandaríska Billboard-breiðskífulistans með nýju plötu sína G.O.A.T. Featuring James T. Smith. The Greatest Of All Time. Þar með tókst honum að binda enda á fimm vikna drottnun Nellys, sem fellur niður í annað sæti. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 544 orð | 4 myndir

Róleg blanda sem gengur upp

ÉG HEF hlustað á R'n'B og Hip Hop síðan ég var 13 ára gamall og tel mig því geta dæmt um hvað er gott og hvað er ekki jafn gott í þeim efnum. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Sálarflækjur Kana

Leikstjórn og handrit: Lawrence Kasdan. Aðalhlutverk: Loren Dean, Hope Davis, Jason Lee og Mary McDonnell. (111 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Sálartjalli!

CRAIG David er ein skærasta stjarnan í bresku tónlistarlífi þessa dagana. Meira
22. september 2000 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Springfield í steininn?

GAMLI hjartaknúsarinn Rick Springfield, sem gerði garðinn frægan á fyrri hluta níunda áratugarins með lögum á borð við "Celebrate Youth" og Jessie's Girl" og leik sínum í vinsælum sjónvarssápum, hefur verið ákærður fyrir að berja konu... Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Stjörnurnar aftur í Iðnó

Leikfélag Íslands sýndi leikritið Stjörnur á morgunhimni í Samkomuhúsinu á Akureyri á dögunum en sýningin var samstarfsverkefni þessara tveggja leikhúsa. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 41 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGUNNI Nytjalist úr náttúrunni í Ráðhúsi Reykjavíkur lýkur sunnudaginn 24. september. Sýningin er framlag Handverks og hönnunar til dagskrár Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Sýnendur eru 25. Opið alla daga kl. 12-18. Meira
22. september 2000 | Menningarlíf | 414 orð | 1 mynd

Tónleikaröð kennara Tónlistarskólans í Kópavogi í Salnum

FYRSTU tónleikar í tónleikaröð kennara Tónlistarskólans í Kópavogi verða haldnir í Salnum á laugardaginn, 23. september, kl. 17. Þar koma fram Margrét Stefánsdóttir flautuleikari og Dewitt Tipton píanóleikari. Meira

Umræðan

22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. 19. september sl. varð fertugur Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 22. september, verður sextug Guðríður Karen Bergkvistsdóttir, Hlíðargötu 16, Fáskrúðsfirði. Hún og eiginmaður hennar, Jón Guðmundsson, taka á móti gestum á milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn í Kringlunni 87,... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 22. september, verður áttræður Jón Þórisson, fyrrverandi bóndi og kennari í Reykholti, Borgarfirði. Eiginkona hans er Halldóra Þorvaldsdóttir, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma í Reykholti. Þau verða að... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 25. september verður áttræð Sigurlaug Gísladóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Í tilefni afmælisins mun hún taka á móti gestum í safnaðar- og félagsheimilinu Innri-Njarðvík, laugardaginn 23. september frá kl.... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 22. september, er 85 ára Gunnar K. Proppé, Hrafnistu, Hafnarfirði . Eiginkona hans var Áslaug Árnadóttir sem lést 1991. Hann verður að heiman í... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 22. september, verður 85 ára Sigurþór Halldórsson, Gullsmára 5, Kópavogi, fyrrverandi skólastjóri í Borgarnesi. Eiginkona hans er Kristín Guðmundsdóttir. Hann verður að heiman á... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Alfreð kemur til dyranna eins og hann er klæddur

ÞAÐ ER alveg ótrúlegt hvað Alfreð Þorsteinsson hefur verið yfirlýsingaglaður, hann talar úr sal borgarstjórnar Reykjavíkur eins og hann sé að flytja framboðsræðu til Alþingis. Gæti verið að Alfreð Þorsteinsson sé á leiðinni í Samfylkinguna? Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Áfengislög og skólaskemmtanir

Það er ekki í verkahring neins skóla, segir Tryggvi Gíslason, að standa fyrir ölvunarsamkomum eða hópdrykkju barna eða ungs fólks. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð

DAÐI NÍELSSON

Sá, þótt væri' hann sjálfmenntaður, sögu var hann dyggur þegn, sannkallaður sagnamaður, sannleikanum trúr og gegn. Eigi fyrir hefð né hrósi hann að sínu starfi vann. Hann að sannleiks leitaði ljósi, leitaði vel, og margt hann... Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 516 orð

Dagur án bíla

HÉR UM árið var maður drepinn af bjarndýri í Finnlandi. Maðurinn lenti milli birnu og húna og brást móðirin við í samræmi við eðli sitt. Högg af öflugum hrammi varð til þess að bjarndýrakló kom við hálsæð mannsins. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 284 orð

Ensk fjölskylda þakkar aðstoð

LESENDUR blaðsins muna ef til vill eftir frétt um enska fjölskyldu sem féll í Skaftafellsá 29. ágúst. Konan, Anne, hafði hætt að anda og var flutt með sjúkrabíl og þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík. Við erum þessi fjölskylda. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Er BólguMóri fundinn?

Það ekki fráleitt að ætla að þriðjungur þeirra milljarða sem streymt hafa úr sjávarútvegi inn í hagkerfið síðasta áratug, segir Kristinn Pétursson, sé ígildi dulbúinnar seðlaprentunar. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

ESB bætir ekki við meðlimum næstu 10 árin

Að betur skoðuðu máli er líklegra, segir Andri Ottesen, að inntakan verði ekki fyrr en eftir 2010 eða seinna. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Fjárfestingarstefna líkamans

Það er ekki að ástæðulausu, segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, að hreyfing er talin besta leiðin fyrir almenning til að draga úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 279 orð | 2 myndir

Framúrskarandi árangur í mótorhjólakeppni

VIGGÓ Viggósson, nýkrýndur Íslandsmeistari í mótorkrossi árið 2000, fór ásamt þeim Karli Gunnlaugssyni, Jóni Magnússyni og Skúla vélvirkja til Englands í lok ágúst, til að taka þátt í enduro-mótorhjólakeppni sem nefnist Fast Eddy. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Frjálst útvarp?

Við, sem stöndum fyrir frjálsri samkeppni á ljósvakamiðlum, segir Hólmgeir Baldursson, boðum samkeppni. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Grátbólginn stríðsmaður bregður brandi

Hollast væri ritstjórn blaðsins að meðtaka þau skilaboð, segir Jakob Frímann Magnússon, sem undirritaður og fleiri hafa borið henni að undanförnu. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Hjónin Kristveig Björnsdóttir og Halldór Sigurðsson á Valþjófsstöðum áttu 50 ára hjúskaparafmæli 20. september síðastliðinn. Af því tilefni ætlar fjölskyldan að hafa opið hús í íþróttasalnum á Kópaskeri laugardagskvöldið 23. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hentar táknmál þeim sem stama?

Í grunnskólum landsins eru um það bil 400 einstaklingar sem stama, segir Jóhanna Einarsdóttir. Langflestir þessara nemenda fá enga talþjálfun. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Hvar er nýja hagkerfið?

Það er grafalvarlegt mál, segir Svanfríður Jónasdóttir, ef hagvöxtur hér byggist ekki á nýrri tækni heldur einungis á því að fleiri hendur eru virkjaðar. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Hvenær er komið nóg?

Stórverslunin, segir Páll V. Daníelsson, krefst frjálsræðis í markaðssetningu áfengis. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk vísindamanna í mati á umhverfisáhrifum?

Finnst mér nauðsyn- legt að benda á úrbætur, segir Gísli Már Gíslason, og skoða hvaða hlutverki vísindamenn ættu að gegna við undirbúning, gerð og yfirferð á mati á umhverfisáhrifum. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Kostun á veðurfregnum

Ákvörðun Ríkis- útvarpsins um að kosta veðurfregnir, segir Þorsteinn Þorsteinsson, á sér fullkomlega haldbær rök. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Mér finnst "ruslpóstur" fínn!

Það er ýmislegt jákvætt við þennan póst, segir Hjörtur Guðnason. Gagnstætt Hreggviði Jónssyni tek ég honum fagnandi. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Ríkissjónvarpið

ÉG ER hlynntur því að við Íslendingar rekum og eigum ríkissjónvarp og ríkisútvarp. En ég er ósáttur við það að Sjónvarpið skuli ekki senda út á tveimur rásum. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Slöpp löggjöf - aukið böl

Þegar bindindisfólki fækkar verður lög- gjöfin slappari, segir Árni Helgason, áhrif gróðapunga meiri og bölið eykst. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Sök bítur sekan

Ég hef nú sent Samkeppnisstofnun erindi, segir Ásta Hrönn Björgvinsdóttir, þar sem ég kæri Akureyrarbæ fyrir að mismuna fyrirtækjum á frjálsum markaði. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 686 orð

Um Tíbet

ÞAÐ er oft búið að segja frá Tíbet og Tíbetbúum í fréttum undanfarinna áratuga hér heima og erlendis og því get ég sagt með mjög döprum hug: Hvar endar harðstjórn kínverska alþýðulýðveldisins? Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Ungt fólk og óbærilegur léttleiki tilverunnar

Við vitum mikið um sumt og minna um annað, segir Björn Vilhjálmsson, en oftast vitum við hvert best er að snúa sér næst. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Viltu vinna með öldruðum?

Það gæti orðið öllum til góðs, segir Sveinn H. Skúlason, ef vinna á heimilum aldraðra yrði hluti af skyldu tengdri framhaldsskólanámi. Meira
22. september 2000 | Aðsent efni | 579 orð | 2 myndir

Vistvernd í verki á íslenskum heimilum

Þessa dagana er Landvernd að ganga frá samningum við 5 sveitarfélög sem hafa ákveðið, segja Ragnheiður Ólafsdóttir og Stefán Gíslason, að hafa forgöngu um að auðvelda fjölskyldum að ástunda Vistvernd í verki. Meira
22. september 2000 | Bréf til blaðsins | 586 orð

VÍKVERJI dagsins er ánægður með að...

VÍKVERJI dagsins er ánægður með að sjá að vel gengur að reisa hús fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðskjálftunum í sumar. Meira

Minningargreinar

22. september 2000 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA SIGURJÓNSDÓTTIR

Ágústa Sigurjónsdóttir fæddist í Holti í Innri-Njarðvík 16. september 1899. Hún lést á Garðvangi, Garði, 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 4. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

BALDVIN H.G. NJÁLSSON

Baldvin H.G. Njálsson, forstjóri Nesfisks ehf., fæddist í Holti í Garði 30. ágúst 1937. Hann lést á Landspítalanum 12. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

BRYNDÍS ZÖEGA

Bryndís Zoëga, fv. forstöðukona Drafnarborgar í Reykjavík, fæddist 7. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 12. september. Eftirfarandi grein er endurbirt vegna mistaka sem urðu við vinnslu blaðsins. Texti greinarinnar fór saman við aðra grein frá Félagi íslenskra leikskólakennara sem birtist laugardaginn 16. september. Hlutaðeigendur er beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

ELÍN ÓLAFSDÓTTIR

Elín Ólafsdóttir fæddist á Bustarfelli í Vopnafirði 3. janúar 1916. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Methúsalemsson, f. 17. júní 1877 á Bustarfelli, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SIGURÐUR JÓNATANSSON

Guðjón Sigurður Jónatansson fæddist í Ólafsvík 29. október 1920. Hann lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR ÁRNI VIGFÚSSON

Hallgrímur Árni Vigfússon fæddist í Bakkagerði í Borgarfirði eystra 30. nóvember 1950. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 13. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Guðmundur Helgason, f. 3. maí 1915 í Bakkagerði í Borgarfirði eystra, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG HJARTARDÓTTIR

Ingibjörg Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1940. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, sunnudaginn 17. september síðastliðinn. Ingibjörg var dóttir hjónanna Önnu Margrétar Hjartarson, f. 21. júlí 1915, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

JÓHANN EIRÍKUR BJÖRNSSON

Jóhann Eiríkur Björnsson fæddist á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð 28. desember 1921. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 3. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

JÓN ANDRÉSSON

Jón Andrésson fæddist á Akureyri 17. apríl 1971. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Kristín Björg Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 10. október 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

LILJA TH. INGIMUNDARDÓTTIR

Lilja Th. Ingimundardóttir fæddist á Sunnuhvoli, Barðaströnd, 26. desesmber 1924. Hún lést á Landspítalanum 2. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 6997 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÁGÚSTA KRISTJÁNSDÓTTIR

Margrét Ágústa Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. mars 1934. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 14. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigrúnar Gissurardóttur frá Gljúfurholti Ölfushr., f. 28. mars 1908, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞÓRMUNDSSON

Ólafur Þórmundsson fæddist í Langholti í Bæjarsveit 20. ágúst 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bæjarkirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BÖÐVARSDÓTTIR

Ragnheiður Böðvarsdóttir fæddist á Laugarvatni 7. nóvember 1899. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. september síðastliðinn og fór kveðjuathöfn fram frá Bústaðakirkju 19. september. Jarðsett var frá Stóruborgarkirkju. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÁGÚSTSDÓTTIR

Sigríður Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1910. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Ólafsdóttir, f. 28.11. 1884, d. 21.7. 1963, og Ágúst Árnason, f. 18.8. 1871, d. 2.4. 1957. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

VILBORG JÓHANNSDÓTTIR

Vilborg Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 15. september 1931. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði að morgni 10. september síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Jóhanns Þorkelssonar, f. 6. september 1895, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2000 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR PÉTURSSON

Þórður Pétursson fæddist í Reykjavík 19. desember 1918. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Þorvarðardóttir, f. 27. mars 1898, d. 8. desember 1981, og Pétur Einar Þórðarson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Dímon hugbúnaðarhús í samstarf við Cell Network

DÍMON hugbúnaðarhús hefur hafið samstarf við Cell Network, sem er leiðandi fyrirtæki í Svíþjóð hvað varðar þráðlausar lausnir, og mun Cell Network héðan í frá mæla með Waporizer-hugbúnaði Dímons við viðskiptavini sína. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1898 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 139 139 139 1.155 160.545 Samtals 139 1.155 160.545 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 800 40. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Hugsanlegt tilboð MeritaNordbanken

TALIÐ er að sænski bankinn MeritaNordbanken hafi hug á að kaupa þriðja stærsta banka Svíþjóðar, Föreningssparbanken. Þetta hefur m.a. Aftenposten eftir óstaðfestum heimildum. Eigandi MeritaNordbanken er eignarhaldsfélagið Nordic Baltic Holding (NBH). Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.518,84 0,65 FTSE 100 6.199,20 -1,29 DAX í Frankfurt 6.682,92 -1,22 CAC 40 í París 6.254,77 -2,35 OMX í Stokkhólmi 1.256,24 -2,55 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð

LYCOS Europe hefur keypt Spray Networks

LYCOS Europe hefur keypt sænska fyrirtækið Spray Networks fyrir sem samsvarar um 48 milljörðum íslenskra króna. Bæði fyrirtækin reka vefsvæði eða vefgáttir í Evrópu, og sú skoðun er t.d. sett fram á vefnum breakingviews. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 310 orð

Pósturinn í búðir og bensínstöðvar

NORSKI pósturinn hefur gert samning við NorgesGruppen og Shell um að póstþjónusta færist til yfir 750 verslana og bensínstöðva þessara fyrirtækja á næstu tveimur árum. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 750 orð | 1 mynd

Samkeppni á íslenska sementsmarkaðinum

DANSKI sementsframleiðandinn Aalborg Portland A/S stofnaði fyrr á þessu ári dótturfélag hér á Íslandi, Aalborg Portland Íslandi hf., og mun það formlega taka í notkun nýja starfstöð í Helguvík í dag, föstudag. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Síminn býður Frelsisnotendum Vit

FRELSISnotendur hjá Símanum GSM geta fengið sér VIT í símann sinn, en fram til þessa hefur sú þjónusta ekki verið opin viðskiptavinum í Frelsi. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 68 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
22. september 2000 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Vodafone kaupir 40% í Global Sign

VODAFONE sem er stærsti aðili í heiminum í þráðlausum símasamskiptum, hefur keypt 40% hlut í Global Sign sem er leiðandi fyrirtæki í útgáfu á rafrænum skilríkjum. Vodafone keypti hlutinn í framhaldi af um 16 milljóna króna hlutafjáraukningu. Meira

Fastir þættir

22. september 2000 | Fastir þættir | 1765 orð | 5 myndir

Á íslenskum hestum í ítölsku Ölpunum

Fjöldi hestamanna eyðir sumarfríinu sínu á hverju ári í hestaferðir um hálendið og sveitir landsins. Fólk hópar sig gjarnan saman og ferðast saman ár eftir ár. Einn slíkur hópur brá út af vananum í sumar og fór í hestaferð á Ítalíu. Jóhannes Oddsson fararstjóri sagði Ásdísi Haraldsdóttur frá þessari óvenjulegu hestaferð og hvernig íslenskir hestar spjara sig í ítölsku Ölpunum. Meira
22. september 2000 | Viðhorf | 877 orð

Borg gegn einkabíl

"Mun andstæðingum einkabílsins ekki þykja bruðl og ofrausn að hver eldi í sínu húsi í stað þess að menn borði bara í almenningsmötuneyti?" Meira
22. september 2000 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

KÍNVERJARNIR Zhuang og Wang fundu glæsilega vörn gegn Matthíasi Þorvaldssyni í þessu bútaspili frá sýningarleik þjóðanna á ÓL í Maastricht. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
22. september 2000 | Dagbók | 670 orð

(Jóh. 6, 26.)

Í dag er föstudagur 22. september, 266. dagur ársins 2000. Máritíusmessa. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir." Meira
22. september 2000 | Fastir þættir | 731 orð | 1 mynd

Karpov efstur á minningarmótinu um Najdorf

18.-27. sept. 2000 Meira
22. september 2000 | Fastir þættir | 347 orð

Kvennaveldi á sameinaðri skrifstofu hestamanna

ALLT stefnir í að konur ráði ríkjum á sameinaðri skrifstofu hestamanna sem til stendur að setja á laggirnar í tilraunaskyni. Meira
22. september 2000 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

FIDE, alþjóðasamtök skáksambanda, hélt sitt fyrsta heimsbikarmót sem haldið var með útsláttarfyrirkomulagi í Shenyang í Kína fyrir skömmu. Margir af stigahæstu skákmönnum heims tóku þátt og sigraði Indverjinn Vishy Anand á mótinu. Meira
22. september 2000 | Í dag | 850 orð | 1 mynd

Vígsla kirkju- og menningarmiðstöðvar á Eskifirði

HINN 24. september nk. kl. 14 verður vígð ný kirkju- og menningarmiðstöð á Eskifirði. Byggingin er teiknuð af Gylfa Guðjónssyni arkitekt. Hönnun og ráðgjöf á Reyðarfirði hefur séð um hönnun ásamt fleirum. Meira

Íþróttir

22. september 2000 | Íþróttir | 140 orð

Adolf þýddi fyrir Örn

ADOLF Ingi Erlingsson, fréttamaður RÚV, var snar í snúningum þegar hann tók á sprett strax eftir sundið hjá Erni inn að þeim stað þar sem sundmennirnir gengu út úr laugarhúsinu og fram á gang í átt að búningsklefum þar sem fréttamenn og íþróttamennirnir... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 246 orð

Aftur gull hjá de Bruijn

HOLLENSKA sundstúlkan Inge de Bruijn náði í sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum í gær með sigri í 100 m skriðsundi á tímanum 53,83 sekúndum en fyrra gullið fékk hún fyrir sigur í 100 m flugsundi á mánudag. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 268 orð

Bandaríkjamaðurinn Lenny Krayzelburger undirstrikaði í gær...

Bandaríkjamaðurinn Lenny Krayzelburger undirstrikaði í gær að hann er konungur baksundsins er hann tryggði sér annan gullverðlaunapening í baksundi á leikunum er hann kom fyrstur í mark í 200 m baksundinu þar sem Örn Arnarson varð fjórði. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 948 orð | 3 myndir

Einbeittur vilji og sterkar taugar

ÖRN Arnarson náði þriðja besta árangri Íslendings í einstaklingsíþróttakeppni Ólympíuleika er hann varð í fjórða sæti í 200 m baksundi, aðeins silfurverðlaun Vilhjálms Einarssonar í þrístökki 1956 og bronsverðlaun Bjarna Friðrikssonar í júdó fyrir sextán... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Einstaklingskeppni kvenna, fjölþraut: Samanlagt: Andreea Raducan,...

Einstaklingskeppni kvenna, fjölþraut: Samanlagt: Andreea Raducan, Rúm. 38,893 Simona Amanar, Rúm. 38,642 Maria Olaru, Rúm. 38,581 Xuan Liu, Kína 38,418 Ekaterina Lobazniouk, Rússl. 38,393 Yun Yang , Kína 38,305 Einstök áhöld: Stökk: E. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 186 orð

Elín nokkuð frá sínu besta

Elín Sigurðardóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar keppti í gærkvöld í riðlakeppninni í 50 metra skriðsundi og synti á 27,58 sekúndum sem er 6/10 frá Íslandsmeti hennar sem hún setti þegar hún náði ólympíulágmarkinu fyrir síðustu leika. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 169 orð

Ewing til Seattle - Rice til Knicks

STÓRTÍÐINDI gærdagsins í bandarísku NBA-atvinnumannadeildinni í körfuknattleik voru leikmannaskipti fjögurra liða, en þar voru Patrick Ewing og Glen Rice í aðalhlutverkum. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 295 orð

Eykur sjálfstraust íþróttafólks

ÉG þarf að klípa mig í handlegginn til þess að gera mér grein fyrir því að ég er ekki staddur í Sundhöllinni í Reykjavík eða í Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 974 orð

Ég hafði engu að tapa

"ÉG hafði í raun engu að tapa í úrslitunum, það var í raun algjör viðbót hjá mér að komast í úrslitin og ég mætti til leiks til þess að skemmta mér og njóta líðandi stundar," sagði Örn Arnarson eftir að hann hafði náð þeim frábæra árangri að... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Fer beint í skólann

RÍKARÐUR Ríkarðsson sundmaður fer frá Sydney eftir um viku, fyrr en aðrir úr íslenska liðinu, þar sem háskólanám í Bandaríkjunum bíður hans. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 1227 orð | 2 myndir

Gangi þér vel og njóttu stundarinnar

"ERNI leið andlega mjög vel fyrir sundið og hann hlakkaði verulega til að takast á við það sem hans beið í lauginni," sagði Brian Marshall, landsliðsþjálfari og þjálfari Arnar Arnarsonar, sundmanns hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar sl. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 232 orð

Góðar líkur á að strákarnir komist áfram

KYLFINGARNIR Birgir Leifur Hafþórsson úr Leyni og Ólafur Már Sigurðsson úr Keili halda sínum hlut í úrtökumótinu á Five Lakes golfvellinum í Englandi. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 127 orð

Grétar efstur á óskalista

GRINDVÍKINGAR eru að vinna í því að fá framherjann Grétar Hjartarson til liðs við sig á nýjan leik en Grétar sló í gegn með liðinu á síðustu leiktíð, skoraði 10 mörk og fékk bronsskóinn. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 93 orð

Guðmundur og Guðjón meiddir

GUÐMUNDUR Bragason, körfuknattleiksmaður, sem leikur með Haukum gekkst undir liðþófaaðgerð á dögunum. Hann kemur því til með að missa af tveimur fyrstu leikjum Hauka í úrvalsdeildinni sem eru gegn Keflavík og Hamar. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 108 orð

Gullinn endasprettur

HEIMSMEISTARINN Agnes Kovacs vann ólympíugullið í 200 m bringusundi í gær með ótrúlegum endaspretti þar sem hún hafði betur gegn bandarísku stúlkunni Kristy Kowal í bláendann. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 161 orð

Hafsteinn síðastur

HAFSTEINN Ægir Geirsson rekur lestina í siglingum á laserkænum að loknum tveimur keppnisdögum, þ.e. fjórum umferðum af ellefu. Hafsteini gekk þó mun betur í gær en fyrsta keppnisdaginn. Í fyrri umferðinni í gær varð Hafsteinn í 32. sæti af 43 keppendum. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 206 orð

Hræðist aldrei andstæðinginn

BRIAN Marshall, þjálfari Arnar, sagði í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu 11. janúar sl. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Ísland átti meira skilið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði í gær 2:2 jafntefli gegn Rúmeníu á útivelli í fyrri leik liðanna um sæti í efsta styrkleikaflokki Evrópu. Olga Færseth kom Íslandi yfir í leiknum en Rúmenar skoruðu tvö mörk úr vítaspyrnum, hvort í sínum hálfleiknum. Er um 15 mínútur voru til leiksloka jafnaði svo Rakel Ögmundsdóttir og voru íslensku stelpurnar nálægt því að stela sigrinum á lokamínútum leiksins. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 128 orð

Í slandsmeistarar KR og austurríska liðið...

Í slandsmeistarar KR og austurríska liðið Salzburg hafa ekki náð samkomulagi um félagaskipti Andra Sigþórssonar en eins og fram hefur komið hefur Salzburg boðið Andra fjögurra ára samning við félagið. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

JAAP Stam , hollenski varnarmaðurinn hjá...

JAAP Stam , hollenski varnarmaðurinn hjá Manchester United , gæti þurft að fara í uppskurð vegna meiðsla á hásin sem hann varð fyrir á dögunum. Hann fer til sérfræðings í dag og þá verður tekin ákvörðun um framhaldið. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 227 orð

Jankovic hættur með Grindavík

MILAN Stefán Jankovic, sem þjálfað hefur knattspyrnulið Grindvíkinga undanfarin tvö ár, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann sé hættur með liðið. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KARLAR 200 m baksund: Lenny Krayzelburg,...

KARLAR 200 m baksund: Lenny Krayzelburg, Band. 1.56,76 Aaron Peirsol, Bandar. 1.57,35 Matthew Welsh, Ástralíu 1.57,59 Örn Arnarson, Íslandi 1.59,00 Emanuele Merisi, Ítalíu 1.59,01 Razvan Florea, Rúmeníu 1.59,05 Rogerio Romero, Brasilíu 1. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KARLAR - A-riðill: Bandaríkin - Litháen...

KARLAR - A-riðill: Bandaríkin - Litháen 85:76 Frakkland - Kína 82:70 Ítalía - Nýja-Sjáland 78:66 Bandaríkin 330297:2096 Frakkland 321221:2015 Ítalía 321189:2075 Litháen 312205:1984 Kína 312217:2614 Nýja-Sjáland 303176:2293 KARLAR - B-riðill: Júgóslavía -... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KARLAR - A-riðill: Egyptaland - Suður-Kórea...

KARLAR - A-riðill: Egyptaland - Suður-Kórea 28:21 Rússland 330079:716 Þýskaland 321082:685 Egyptaland 4202100:944 Júgóslavía 320172:744 Suður-Kórea 401393:1031 Kúba 300374:900 Fjögur eftu lið komast áfram og er nokkuð ljóst hvaða lið það eru í A-riðli. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 775 orð

Keppni hófst í gærkvöldi með fjórum...

RÚNAR Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð eftir að Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarsson misstu dekk undan bílnum og enduðu út af og urðu að hætta keppni. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Kolbrún Ýr hafði ekki keppt í 200 m baksundi í heilt ár þar til hún keppti á ÓL

"ÉG þarf að fá spark í rassinn, það er nú sennilega það sem er að fyrst og fremst auk þess sem ég hef ekki synt 200 metra baksund í heilt ár," sagði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir eftir að hún kom í mark 32. af 35 keppendum í 200 m skriðsundi á Ólympíuleikunum á 2.24,33 sem er langt frá Íslandsmetinu sem hún á sjálf og setti á Smáþjóðaleikunum í Liectenstein í fyrra, 2.20,85 mínútur. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KONUR 78 kílóa flokkur: Lin Tang...

KONUR 78 kílóa flokkur: Lin Tang (Kína) Celine Lebrun (Frakklandi) Simona Marcela Richter (Rúmeníu) Emanuela Pierantozzi (Ítalíu) KARLAR 100 kílóa flokkur: Kosei Inoue (Japan) Nicolas Gill (Kanada) Iouri Stepkine (Rússlandi) Stephane Traineau... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Konur - A-riðill: Brasilía - Kína...

Konur - A-riðill: Brasilía - Kína 3:0 Ástralía - Kenýa 3:1 Króatía - Bandaríkin 0:3 Brasilía 3309:06 Bandaríkin 3309:16 Króatía 3216:55 Ástralía 3124:74 Kína 3032:93 Kenýa 3031:93 Konur - B-riðill: Rússland - Ítalía 3:1 Kúba - Suður-Kórea 3:0 Þýskaland -... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KONUR Skeet: Z.

KONUR Skeet: Z. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

KONUR Stungusverð: Valentina Vezzali (Ítalíu) Rita...

KONUR Stungusverð: Valentina Vezzali (Ítalíu) Rita Koenig (Þýskalandi) Giovanna Trillini (Ítalíu) KARLAR Lagsverð: Mihai Claudiu Covaliu (Rúmeníu) Mathieu Gourdain (Frakklandi) Wiradech Kothny... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 60 orð

Langveik börn styrkt

Körfuknattleikssamband Íslands og Umhyggja hafa gert með sér þriggja ára samning þar sem allur ágóði árlegra leikja Íslands- og bikarmeistara í karla- og kvennaflokki mun renna til félagsins sem var stofnað til stuðnings langveikum börnum. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 106 orð

Lee Sang-Eun setti met í handknattleikskeppni...

Lee Sang-Eun setti met í handknattleikskeppni á Ólympíuleikum í gær þegar hún skoraði 18 mörk í stórsigri Suður-Kóreu á Ungverjalandi, 41:33, í leik tveggja efstu liðanna í A-riðli kvenna. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 24 orð

Leiðrétting

Í blaðinu í gær var sagt að Halldór Þorsteinsson væri formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hið rétta er að Halldór er framkvæmdastjóri. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Loks gull hjá Rosolino

ÍTALINN Massimiliano Rosolino datt loks í gullpottinn er hann sigraði í 200 m fjórsundi á Ólympíuleikunum í gær en fyrir hafði Rosolino náð sér í eitt silfur og eitt brons. Ítalía er þar með komið með þrenn gullverðlaun úr sundi á leikunum. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 318 orð

Marie-Jose Perec hætt og farin frá Sydney

MARIE-JOSE Perec frá Frakklandi, þrefaldur Ólympíumeistari í 200 og 400 metra hlaupum, yfirgaf Sydney í gær og er hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum. Hún segir að ókunnugur maður hafi ógnað sér á hóteli sínu. Perec var stöðvuð á flugvellinum í Singapore á leiðinni frá Sydney, ásamt unnusta sínum, eftir að hann sló myndatökumann frá Channel 9 sjónvarpsstöðinni í Ástralíu. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 101 orð

Miklar breytingar hjá Eyjastúlkum

Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi ÍBV í handbolta kvenna. Sjö leikmenn úr meistaraliðinu hafa yfirgefið ÍBV og sjö nýir leikmenn komið í staðinn. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Nýir og betri hlaupaskór

KEPPNIN í frjálsíþróttum hefst í dag á Ólympíuleikunum og þar verða kynntar til sögunnar nokkrar nýjungar, meðal annars nýir og betri hlaupaskór. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Ríkarður setti met

RÍKARÐUR Ríkarðsson bætti eigið Íslandsmet um 11/100 úr sekúndu í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum þegar hann kom sjötti í mark í 2. riðli á 56,11 sekúndum. Þetta þýddi að Ríkarður varð í 48. sæti af 62 keppendum sem stungu sér til sunds í greininni. Þetta var fimmta Íslandsmetið sem slegið er í sundkeppni leikanna, áður hefur Örn bætt Íslandsmet í þrígang í tveimur greinum og Jakob Jóhann í einni grein. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 486 orð

Rudy Tomjanovich, þjálfari bandaríska liðsins, sá...

BANDARÍSKA "draumaliðið" í körfuknattleik átti í töluverðum erfiðleikum með Litháa og var leikurinn sá mest spennandi frá því NBA-stjörnurnar hófu að leika fyrir hönd Bandaríkjanna árið 1992 í Barcelona og lokatölur leiksins urðu 85:76. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Rúmenía - Ísland 2:2 Campina, Rúmeníu,...

Rúmenía - Ísland 2:2 Campina, Rúmeníu, fimmtudaginn 21. september 2000.Evrópukeppni kvenna, fyrri úrslitaleikur um sæti í A-hópi. Mörk Rúmeníu: Ciorba Marianna Carmen (32. vsp., 50. vsp). Mörk Íslands: Olga Færseth (25.), Rakel Ögmundsdóttir (75.). Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 219 orð

Stefnir á gull í Aþenu 2004

ÖRN Arnarson, sem varð Evrópumeistari í 200 m baksundi í 25 m laug í Sheffield 1998 - og þá útnefndur efnilegasti sundmaður Evrópu - varði Evrópumeistaratitilinn ári síðar í Lissabon í Portúgal. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 58 orð

Tékkar velja Teplice

TÉKKAR hafa valið að mæta Íslendingum í undankeppni HM í knattspyrnu í Teplice 7. október. Borgin er um 90 km fyrir norðan Prag, við landamæri Þýskalands -fyrir sunnan Dresden. Íslenska liðið mætir síðan Norður-Írum á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 11. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 78 orð

Tveir sendir heim

Talsmenn Ólympíunefndar Búlgaríu á leikunum í Sydney segjast íhuga að draga lyftingalið landsins úr keppni vegna þess að leifar af ólöglegum þvagræsilyfjum fundust í þvagsýnum tveggja búlgarskra verðlaunahafa í gær. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Tvenndarleikur: Zhang Jun/Gao Ling (Kína) -...

Tvenndarleikur: Zhang Jun/Gao Ling (Kína) - Kusharyanto/M. Timur (Indónesíu) 2:1 S. Archer/J.Goode (Bretlandi) - M.Sogaard/Rikke Olsen (Danmörku) 2:1 Tvíliðaleikur karla: Tony Gunawan/Candra Wijaya (Indónesíu) - L. Dong-Soo/Y. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 339 orð

Vaknaði of snemma og vissi ekki hvernig fór

KNATTSPYRNAN hefur ekki farið mjög hátt í umfjöllun um Ólympíuleikana en þó hefur keppnin þar einu sinni sem oftar verið fjörug og skemmtileg og haft mikið aðdráttarafl. Áhorfendur hafa streymt á leikina, sem fara fram víða um Ástralíu. Mörkin hafa ekki látið á sér standa, að lokinni riðlakeppni karla eru þau orðin 77 í 24 leikjum og enginn leikur hefur endað með markalausu jafntefli. Meira
22. september 2000 | Íþróttir | 224 orð

Þórey Edda og Vala hefja leikinn

ÞÓREY Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir verða fyrstar íslenska frjálsíþróttafólksins til að keppa á Ólympíuleikunum í Sydney, en þær hefja leik á morgun, laugardag. Ellefu klukkustunda munur er á tímanum í Ástralíu og hér á landi og til að fólk geti betur áttað sig á því hvenær Íslendingarnir eiga að keppa verður það tíundað hér og ávallt miðað við íslenskan tíma. Meira

Úr verinu

22. september 2000 | Úr verinu | 317 orð

Byggjast á upplýsingum ríkistollstjóra

EIRÍKUR Hilmarsson, staðgengill Hagstofustjóra, segir ekki alls kostar rétt að segja að misfærslur hafi átt sér stað hjá Hagstofunni varðandi útflutning á óunnum fiski í júlí sl. vegna þess að Hagstofan byggi skráningu á upplýsingum frá ríkistollstjóra. Meira
22. september 2000 | Úr verinu | 148 orð

Markaðsfundur SH haldinn í dag

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna heldur árlegan markaðsfund sinn hér á landi í dag. Fundurinn er vettvangur samskipta milli dótturfyrirtækja SH og framleiðenda sjávarafurða á Íslandi. Meira
22. september 2000 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Húsavíkur

NÝR bátur bættist í flota Húsvíkinga fyrir skömmu þegar Aðalsteinn P. Karlsson, útgerðarmaður og skipstjóri, kom með Kalla í Höfða ÞH 234 til heimahafnar í fyrsta sinn. Meira
22. september 2000 | Úr verinu | 568 orð

Trillukarlar ánægðir með veðurvefinn

"ÞESSI vefur gagnast okkur trillukörlunum mjög vel," segir Ragnar Gunnarsson á Þingeyri um veðurvefinn "theyr.is", sem Rannsókna- og hugbúnaðarfyrirtækið Halo ehf. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 315 orð

Aukið aðgengi á þröskuldinum

Í MARS sl. var stofnaður faghópur á vegum landlæknisembættisins til að koma með tillögur varðandi aukið aðgengi að neyðargetnaðarvörn, svokallaðri neyðarpillu, en hún hefur til þessa verið lyfseðilsskyld. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 445 orð | 1 mynd

Eins og að vera í frumskógi

KENNINGIN heillaði mig," segir Ingigerður Heiðarsdóttir um það þegar hún komst í kynni við hugmyndir dr. Iréne Johansson. Ingigerður er móðir Kristínar Maríu Jónsdóttur, sjö ára stelpu með downs-heilkenni. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 872 orð | 5 myndir

fyrir líðandi stund

"EINFALDLEIKI er undirstaðan í allri minni hönnun, ásamt gagnsemi og notagildi," sagði danski húsgagnahönnuðurinn Hans Sandgren Jakobsen í samtali við Daglegt líf en hann kom hingað til lands til að vera við opnun sýningarinnar... Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 375 orð | 6 myndir

haustkonur

HAUSTTÍSKAN fyrir konur einkennist nokkuð af ullarfötum og pilsum úr svokölluðu skotaefni, sem í stuttu máli sagt er köflótt. Eitt mynstur, kennt við Burberry, er áberandi öðrum fremur í ár, eftir langa fjarveru. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 461 orð | 1 mynd

Heimilistækið sem varð til alveg óvart

ÖRBYLGJUOFNINN leit dagsins ljós fyrir tilviljun og ekki sem afrakstur leitar að leið til að elda mat á örskömmum tíma. Forsaga hans nær aftur til ársins 1940, er bresku vísindamennirnir Sir John Randall og Dr. H.A. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 121 orð

Ljósi leyft að skína

VIÐ óttumst ekki mest að bregðast. Óttinn er mestur við það að við séum ótrúlega sterk. Það er ljósið sem í okkur býr, ekki myrkrið, sem skelfir mest. Við spyrjum: Hvernig get ég verið frábær, gáfaður, glæsilegur, ljómandi. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Málið er ekki sýnilegt í sjálfu...

Málið er ekki sýnilegt í sjálfu sér. Það býr bara í heila okkar sem þekkingarforði. Hins vegar má hlusta á talið, lesa skriftina og túlka táknmálið. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 940 orð | 1 mynd

Með að vopni

Læknanemar hafa nú bæst í hóp þeirra sem vinna að forvörnum gegn kynsjúkdómum og ótímabærum þungunum. Kristín Elfa Guðnadóttir settist á skólabekk og fræddist um verkefni sem læknanemarnir fara með í framhaldsskólana. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 621 orð | 1 mynd

Námssmiðja um netverksvinnu

FORELDRAR fatlaðra barna þurfa að hugsa um úrræði fyrir börnin sín á nánast hverjum degi allt lífið," segir Birna Hildur Bergsdóttir, formaður Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Félagið stendur fyrir námssmiðju um málþjálfunarkerfið sem hefst 28. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 277 orð | 1 mynd

Skrokkinn skortir -vítamín

INNTAKA lýsis hefur löngum þótt auka landanum D-vítamín sem vegna hnattlegunnar fæst af skornum skammti með sólarljósinu. Sólin á drýgstan þátt í myndun vítamínsins í líkamanum. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1003 orð | 4 myndir

Tuttugu og eitt á friðsamlegum fundi

Brynja Sverrisdóttir er flakkari og friðarsinni. Hún þeyttist milli landa í fyrirsætustarfi og nýtir nú upplifanir sínar á öðrum vettvangi. Þórunn Þórsdóttir hitti Brynju til að tala um armband hennar með táknum um trú og von, hugmynd sem Brynja heldur áfram að móta. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1692 orð | 2 myndir

út úr

Samvinna fjölskyldu og fagmanna í svokölluðu netverki er frumforsenda í málþjálfunarkerfi dr. Iréne Johansson. Kristín Elfa Guðnadóttir kynnti sér þessar hugmyndir sem skila mjög góðum árangri að mati þeirra sem til þekkja. Meira
22. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 929 orð | 6 myndir

Þyrnirós af sögulegum meiði

Innanstokksmunir úr jarraviði eru ekki á hverju strái og verða vísast ekki í náinni framtíð. Helga Kristín Einarsdóttir lagði á sig ferð til Hafnarfjarðar og skoðaði húsgögn úr friðuðum trjám sem sváfu undir brautarteinum í hundrað ár. Meira

Ýmis aukablöð

22. september 2000 | Kvikmyndablað | 308 orð

Allsherjarmeðferð

GABÍ er innhverf, vinafá og fælin. Hin uppskrúfaða systir hennar með eldrauða varalitinn krefst þess að Gabí fari í meðferð hjá ,,gúrúnum" Dr. Roman Romero sem leikinn er af Blixa Bargeld (þekktari sem meðlimur tilraunasveitarinnar Einstürzende Neubauten og hljómsveitar Nick Caves, The Bad Seeds). Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 421 orð | 2 myndir

Björk í Dansaranum

Háskólabíó, Sambíóin Álfabakka og Nýja bíó Akureyri sýna mynd Lars Von Triers, Dancer in the Dark, með Björk Guðmundsdóttur í aðalhlutverki. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Björk í Dansaranum

Háskólabíó, Sambíóin Álfabakka og Nýja bíó Akureyri frumsýna í dag mynd danska leikstjórans Lars Von Triers , Dancer in the Dark , með Björk Guðmundsdóttur í aðalhlutverki en sem kunnugt er hlaut hún Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes sl. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 75 orð

Cusack sækir fram

JOHN Cusack tilheyrir stórri kvikmyndafjölskyldu og hóf ungur að árum að leika í bandarískum unglingamyndum. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 82 orð

Dusan hinn djarfi

EINN frægasti kvikmyndahöfundur þess svæðis sem kennt er við gömlu Júgóslavíu, Dusan Makavejev, er einn af gestum Kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem hefst eftir viku. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 380 orð | 1 mynd

Erlendar sölur á 101 Reykjavík í 101 milljón?

LÍKUR eru á að kvikmynd Baltasars Kormáks , 101 Reykjavík, muni seljast á erlendum bíómarkaði fyrir allt að 100 milljónir íslenskra króna. Samningar hafa þegar verið gerðir um sýningar í 23 löndum af alls um 40 sem gert hafa tilboð í myndina. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 1824 orð | 4 myndir

Ég grét pínulítið

Leikkonan Catherine Deneuve er ein af verndarenglum tékknesku móðurinnar Selmu í Dancer in the Dark. Hún vann náið með leikkonunni og söngkonunni, en ekki poppstjörnunni, Björk, og ræðir um myndina í samtali við Pétur Blöndal, auk þess að koma inn á gelt, börn, Bunuel, sveitabýlið og Íslandsferð sína. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 670 orð

Ferðalög í huganum

FYRSTA bíóferðin sem Breki Karlsson man eftir var Dagblaðs- eða Vísismynd, sem hann fór grátandi út af. "Ég var um tíu ára aldurinn," segir hann. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Ford og Pfeiffer

Hinn 13. október frumsýna Sambíóin Álfabakka, Stjörnubíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri spennutryllinn What Lies Beneath með Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Grín gert að hryllingsmyndum

Hinn 29. september verður bandaríska gamanmyndin Scary Movie frumsýnd í Regnboganum, Stjörnubíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Í myndinni er grín gert að unglingahrollvekjum en leikstjóri er Keenan Ivory Wayans . Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 462 orð | 2 myndir

Kidman í kvenréttindadrama Paul Verhoeven ,...

Kidman í kvenréttindadrama Paul Verhoeven , leikstjóri Huldumannsins, er vanur að slá ekki slöku við ofbeldis- og kynlífslýsingar ef því er að skipta, og það síðarnefnda mun verða uppi á teningnum þegar hann tekur til við að filma stórmynd upp á fimm... Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 1175 orð | 4 myndir

Makalaus Makavejev

Dusan Makavejev var einn frægasti leikstjóri gömlu Júgóslavíu en í mikilli óþökk þarlendra stjórnvalda. Myndir hans voru ögrun við ríkjandi viðhorf í stjórnmálum og kynferðismálum, tvö svið sem leikstjórinn tengdi gjarnan saman. Nú þegar hann verður gestur Kvikmyndahátíðar í Reykjavík skoðar Árni Þórarinsson feril tæplega sjötugs óþekktarorms. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 295 orð | 1 mynd

Ofbeldi og ofsahraði

VART líður sá dagur að dagblöðin minnist ekki einhverju orði á Guy Ritchie, leikstjóra og höfund kvikmyndanna Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Snatch sem hefur nýlega verið tekin til sýningar hér í Bretlandi. Segja má að hann sé orðinn "hinn breski Tarantino", svo mikla umfjöllun hafa myndir hans hlotið, enda sverja þær sig óneitanlega í ætt við myndir á borð við Pulp Fiction og Reservoir Dogs. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð | 1 mynd

Ósýnilegi maðurinn

Bandaríska spennumyndin Huldumaðurinn eða Hollow Man verður frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Nýja bíói Keflavík, Stjörnubíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri í dag. Með aðalhlutverkið fer Kevin Bacon . Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 388 orð | 2 myndir

Ósýnilegi maðurinn

Huldumaðurinn með Kevin Bacon undir leikstjórn Paul Verhoevens er frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Nýja bíói Keflavík, Stjörnubíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 1359 orð

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR HOLLOW MAN Bíóhöllin : Kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15. Aukasýning föstudag kl. 12:30. Stjörnubíó : Kl. 5:45 - 8 - 10:20. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 3:30. Laugarás bíó: Kl. 5:50 - 8 - 10:10. Aukasýningar laugardag/sunnudag kl 3:45. Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 559 orð

Unglingaleikari vex úr grasi

"EF ÞÚ veist allt sem hægt er að vita um einhverja leikara, af hverju ættirðu þá að nenna að sjá myndirnar þeirra?" spyr leikarinn, handritshöfundurinn og framleiðandinn John Cusack . "Hvar er þá leyndardómurinn? Meira
22. september 2000 | Kvikmyndablað | 530 orð | 1 mynd

Upp á líf og dauða?

"Ofbeldi hefur aldrei leyst nokkurn vanda," er haft eftir Genghis Khan , með réttu eða röngu. Ekki er vitað til að hann hafi sjálfur farið eftir kenningunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.