Greinar laugardaginn 22. janúar 2000

Forsíða

22. janúar 2000 | Forsíða | 117 orð

Át sönnunargagnið

LÖGFRÆÐINGURINN Stephen Rich í Bretlandi varð að fara fram á frest hjá dómara eftir að hundur át mikilvægt sönnunargagn í dómsmáli sem hann vann að. Meira
22. janúar 2000 | Forsíða | 311 orð

Klima reynir stjórnarmyndun

THOMAS Klestil, forseti Austurríkis, fól í gær Viktor Klima, kanzlara og leiðtoga austurrískra jafnaðarmanna, að halda áfram umleitunum um myndun nýrrar ríkisstjórnar, eftir að samkomulag um endurnýjun stjórnarsamstarfs jafnaðarmanna og íhaldsmanna fór... Meira
22. janúar 2000 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Lögðu undir sig þinghúsið

Um 1500 andstæðingar ríkisstjórnarinnar í Ekvador lögu í gær undir sig þinghúsið í höfuðborginni, Quito, og lýstu yfir myndun nýrrar ríkisstjórnar. Meira
22. janúar 2000 | Forsíða | 177 orð

Níu reknir heim

RÚSSNESK stjórnvöld ráku í gær úr landi níu pólska sendiráðsstarfsmenn og var ljóst að um var að ræða svar við því að Pólverjar ráku á fimmtudag níu Rússa úr landi fyrir njósnir. Ástæðan fyrir brottrekstri Pólverjanna var einnig sögð vera njósnir. Meira
22. janúar 2000 | Forsíða | 198 orð

Pútín varar við sprengjutilræðum

STARFANDI forseti Rússlands, Vladímír Pútín, sagði í gær að hætta væri á að skæruliðar Tsjetsjena gripu til hermdarverka í Rússlandi. Meira
22. janúar 2000 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Ömmurnar reyna að hafa áhrif

ÖMMUR kúbverska flóttadrengsins Elians Gonzalez flugu til Bandaríkjanna í gær til að reyna að hafa áhrif á þróun forræðisdeilunnar sem myndaðist í kjölfar þess að Elian fannst á reki á gúmmíslöngu fyrir utan strönd Flórída í lok síðasta árs. Meira

Fréttir

22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 98 orð

Angelsen lætur af embætti

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í gær að Peter Angelsen hefði látið af embætti sjávarútvegsráðherra í norsku ríkisstjórninni. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð | 3 myndir

Átökin skoðuð frá sjónarhóli Breta

FJÓRIR Bretar, tveir fyrrverandi sjómenn og tveir fyrrverandi freigátukafteinar breska sjóhersins sóttu veislu í varðskipinu Þór í gærkvöld. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Bann við hunda- og kattahaldi í Áslandi ekki virt

FYRSTU íbúar nýs íbúðahverfis í Áslandi við fólkvanginn Ástjörn í Hafnarfirði fluttu inn fyrir jól. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Belta- og ljósanotkun könnuð

ÞEIR létu það ekki á sig fá þótt á móti blési í veðri, lögreglumennirnir Ágúst Birgisson og Aðalsteinn Aðalsteinsson, sem voru við umferðareftirlit í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir hádegi í gær. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð

Dagur á legudeildum kostar frá 29.100 til 145.700 króna

HVER sólarhringur á legudeild Landspítala kostar 43.700 krónur en á vökudeild nýbura og gjörgæsludeild kostar sólarhringurinn 145.700 krónur. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 498 orð

DaimlerChrysler leggur aukinn metnað í vetnisverkefnið

ÁFORM Daimler-Chrysler um að taka þátt í tilraunaverkefni um að vetnisstrætisvagnar verði látnir aka til reynslu á leiðum Strætisvagna Reykjavíkur hafa styrkst við heimsókn íslenskra aðila, sem vilja taka þátt í verkefninu, til Þýskalands. Sagði Páll Kr. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Deilt um tilnefningu Ekeus

ÍRAKAR mótmæltu í gær þeirri ákvörðun Kofis Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, að tilnefna Svíann Rolf Ekeus sem formann nýrrar vopnaeftirlitsnefndar sem ráðgert er að senda til Íraks. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Doktors-vörn í læknisfræði

Alma D. Möller varði doktorsritgerð við Háskólann í Lundi í Svíþjóð 4. desember síðastliðinn. Ritgerðin, sem er á sviði svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, ber heitið: "Low-dose Prostacyclin. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Drög að markaðslaunasamningi liggja fyrir

VIÐRÆÐUR um gerð nýs kjarasamnings milli Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Samtaka verslunarinnar eru langt komnar og segir Magnús L. Sveinsson, formaður VR, ekki útilokað að gengið verði frá samningum í dag. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Efnafræðifélag Íslands stofnað

EFNAFRÆÐIFÉLAG Íslands var stofnað 29. desember sl. Formaður þess til tveggja ára var kosinn Ingvar Árnason, dósent í ólífrænni efnafræði við Háskóla Íslands. Meira
22. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Ekki búið að semja við þá um Skátagilið

VILBORG Gunnarsdóttir, formaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar, sagði ákveðins misskilings gæta í bréfi sem arkitektarnir þrír, sem unnu samkeppni um skipulag og mótun Ráðhústorgs og Skátagils árið 1988, sendu bæjarstjórn. Meira
22. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 413 orð | 1 mynd

Erfiðlega hefur gengið að fá verkefni

STARFSEMI Íslenskrar miðlunar, Ólafsfirði ehf., hefur farið hægar af stað en vonir stóðu til og eru einungis fjórir af tólf starfsmönnum byrjaðir að vinna við hið nýja fyrirtæki. Starfsmennirnir voru í vikunni á tölvunámskeiði. Meira
22. janúar 2000 | Miðopna | 2827 orð | 1 mynd

Erum að beina skólastarfinu inn á nýjar brautir

Menntamálaráðuneytið hefur gefið út verkefnaáætlun 1999-2003, þar sem dregin er upp mynd af þeim áherslum og verkefnum sem ætlunin er að vinna að á kjörtímabilinu. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fagna fjölgun kvenna í ríkisstjórn

JAFNRÉTTISRÁÐ samþykkti á fyrsta fundi sínum á árinu 2000 að fagna þeirri breytingu sem orðin er á hlut kvenna í ríkisstjórn Íslands. Konur eru nú fjórar af tólf ráðherrum eða 33% en voru einungis 10% í síðustu tveimur ríkisstjórnum. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Fengu undanþágu frá verklagsreglum

HÓPUR starfsmanna Búnaðarbanka Íslands fékk á síðasta ári undanþágu frá ákvæði í verklagsreglum bankans til kaupa á hlutabréfum í DeCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fimmtán teknir á óskoðuðum bílum

FIMMTÁN ökumenn voru stöðvaðir í Hafnarfirði í fyrrinótt en þeir höfðu vanrækt að færa ökutæki sín til aðalskoðunar á síðasta ári. Þeir mega vænta þess að verða sektaðir um átta þúsund krónur fyrir að hafa látið hjá líða að láta skoða bifreiðarnar. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 800 orð

Fjármálamarkaðurinn þjónustugrein í harðri samkeppni

FORSVARSMENN fjármálastofnana bregðast misjafnlega við þeirri hörðu gagnrýni á útlánastefnu þeirra sem Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, lét falla á opnum stjórnmálafundi Framsóknarfélags Reykjavíkur sl. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

Fjórir nýir bílar frumsýndir hjá Heklu

FJÓRIR nýir bílar verða frumsýndir hjá Heklu um helgina, nýr Volkswagen Polo, Golf Variant, sem er stationgerð Golf, nýr Pajero Sport auk Pajero EXE, sem er lúxusútgáfa Pajero-jeppa. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Frumskógardýrið Hugo í Norræna húsinu

SÝNINGAR á norrænum kvikmyndum fyrir börn hefjast aftur í Norræna húsinu á sunnudag, 23. janúar, kl. 14. Sýnd verður dönsk teiknimynd um frumskógardýrið Hugo. Hugo er lítið og elskulegt frumskógardýr, sem lendir í klóm vondu leikkonunnar Izabellu. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Glittir í 100 milljóna samning

FYRIRTÆKIÐ Hexa ehf. í Kópavogi undirbýr nú sókn á bandarískan markað með ullarvörur og hyggst skrifa undir sölusamninga við bandaríska og kanadíska aðila fyrir a.m.k. 100 milljónir króna í vor. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hagnaður Kögunar 55 milljónir

VELTA Kögunar hf. á síðasta ári var tæplega 440 milljónir króna og var hagnaður af reglulegri starfsemi eftir skatta 54,6 milljónir króna. Gengi bréfa í Kögun hefur hækkað úr 20 í byrjun desember í 35, eða um 75%. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1605 orð | 1 mynd

Hlutabréfakaup starfsmanna hugsuð sem langtímafjárfesting

Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarbankans verðbréfa, segir að starfsreglur bankans hafi ekki verið brotnar við kaup nokkurra starfsmanna hans á hlutabréfum í bankanum. Hann segir að umræða um þessi mál hafi verið neikvæð fyrir bankann og vill að reglur verði settar um lágmarkseignarhaldstíma verðbréfa sem starfsmenn kaupa. Meira
22. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Hænufet til Akureyrar

NEMENDUR í Framhaldsskólanum á Laugum ætla á næstunni að leggja upp í sérkennilega ferð til Akureyrar, en þeir hyggjast ganga þessa 65 kílómetra leið í hænufetum. Gera þeir ráð fyrir að vera um 30 klukkutíma á leiðinni. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

Hætt verði við frestun á framlögum til vegaframkvæmda

STJÓRN SSH skorar á ríkisvaldið að hætta við fyrirhugaða frestun á framlögum til vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu, en tillögur þar að lútandi koma fram í nýframlagðri þingsályktun um vegaáætlun fyrir árin 2000-2004, samkvæmt því sem segir í... Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Í róluleik á bóndadegi

EKKI er ljóst hvort verkamenn við Hafnarfjarðarhöfn voru að bjóða þorrann velkominn á bóndadegi með uppátæki sínu við saltlestun í höfninni í gær með því að koma sér þægilega fyrir í fiskikassa og róla sér um stund við hífingu. Meira
22. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 á morgun, sunnudaginn 23. janúar. Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju syngur. Barnastarfið hefst á ný eftir jólafrí. Guðsþjónusta á Seli sama dag kl. 14. Biblíulestur í Safnaðarheimili kl. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna

KJÖRDÆMISÞING reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 22. janúarí Sunnusal, Hótels Sögu. Þingið hefst kl. 13.15 með aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þar flytur Davíð Oddsson, forsætisráðherra, ræðu. Kl. 14. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kvöldvökukórinn hefur starf

KVÖLDVÖKUKÓRINN er að hefja starfsemi sína eftir áramót. Æft er á mánudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00 í safnaðarheimili Háteigskirkju undir stjórn Jónu Kristínar Bjarnadóttur. Alltaf er hægt að bæta við góðum röddum, en sérstaklega vantar bassaraddir. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bláa Toyota Corolla-fólksbifreið við Hringbraut 119, á bifreiðastæði í Reykjavík, fimmtudaginn 20. janúar milli kl. 14.15 og 15. Sá sem það gerði ók á brott án þess að tilkynna um óhappið. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1362 orð | 1 mynd

(Matt. 8).

Guðspjall dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Málshöfðun gegn Kohl sögð hugsanleg

FLOKKSFORYSTA Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU) er nú að athuga hvort forsendur séu fyrir því að flokkurinn höfði mál á hendur Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlara, til að þvinga hann til að greina frá vitneskju sem hann býr yfir um hneykslismálin... Meira
22. janúar 2000 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Meðferðarheimili opnað í byrjun febrúar

Vaðbrekku, Jökuldal- Verið er að ljúka endurbótum á húsnæði Skjöldólfsstaðaskóla þessa dagana en þar mun opna meðferðarheimili fyrir vistmenn á grunnskólaaldri nú í byrjun febrúar á vegum Barnaverndarstofu. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Heklu, "Stórsýning í Heklu 22. og 23.... Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Með ökuskírteini sem rann út 1983

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði þrjá ökumenn í fyrrakvöld sem reyndust ökuréttindalausir. Í tveimur tilvikum var um það að ræða að bráðabirgðaökuskírteini var útrunnið. Í þriðja tilvikinu reyndist ökuskírteinið hafa runnið út fyrir sautján árum. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Menningar- og framfarasjóður Ludvigs Storr

MENNINGAR- og framfarasjóður Ludvigs Storr var stofnaður 1980, en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum á sviði byggingariðnaðar, jarðefna og skipasmíða. Stofnfé hans var öll húseignin á Laugavegi 15 í Reykjavík. Er Ludvig Storr lést 19. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Menningarverðmæti gætu glatast

María Karen Sigurðardóttir fæddist 1969 á Akranesi. Hún lauk prófi í vélsmíði frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 1988 og lauk tæknistúdentsprófi frá sama skóla 1991 og BS-prófi í forvörslu frá Konservatorskolen í Kaupmannahöfn. María starfaði við Árbæjarsafn við forvörslu m.a. um tíma en er nú forvörður á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. María Karen er gift Jóni Kalman Stefánssyni rithöfundi og eiga þau einn son. Meira
22. janúar 2000 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir stofnun framhaldsskóla á Snæfellsnesi

Stykkishólmi - Sameiginlegur fundur stjórnarmanna í Stykkishólmi, Grundarfirði og Snæfellsbæ var haldinn í Stykkishólmi 18. janúar sl. Þetta er í fyrsta skipti sem boðað er til slíks fundar. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Nálgast upprunalegar hugmyndir um útlit

BYGGINGANEFND Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögur að viðbyggingu við Elliheimilið Grund og verður hafist handa við framkvæmdir strax á þessu ári. Reistur verður lyftuturn í austurhluta hússins, sambærilegur þeim sem er í vesturhlutanum. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

NÁMSKEIÐ í þekkingarstjórnun (knowledge management) verður haldið mánudaginn 21. febrúar og þriðjudaginn 22. febrúar í Gamla stýrimannaskólanum við Öldugötu í Reykjavík. Námskeiðið er öllum opið. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 449 orð

Neitar öllum sakargiftum

BLAÐAMAÐUR norska blaðsins Stavanger Aftenblad , Stein Viksveen, hefur verið sakaður um að hafa stundað njósnir fyrir leyniþjónustu Austur-Þýskalands, Stasi, á árunum 1962-1989. Meira
22. janúar 2000 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Nýja innisundlaugin komin í notkun

Stykkishólmi - Hópur hjartasjúklinga í Stykkishólmi hefur á undanförnu mánuðum komið saman tvisvar í viku í leikfimi. Þar er lögð áhersla á létta leikfimi sem miðast við þeirra þrek. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Nýr dýraspítali samþykktur í Víðidal

BYGGINGANEFND Reykjavíkur hefur samþykkt byggingu nýs, einkarekins dýraspítala á Vatnsveituvegi í Víðidal, rétt við Breiðholtsbraut. Þorvaldur H. Meira
22. janúar 2000 | Landsbyggðin | 185 orð | 1 mynd

Nýtt tölvuver í grunnskólanum

Þórshöfn - Betri tímar eru framundan í tölvufræðslu hjá nemendum Grunnskólans á Þórshöfn en nýtt tölvuver er nú tilbúið til notkunar þar. Fyrir nokkrum vikum var ákveðið að endurnýja tölvukostinn, m.a. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Opin námsmannaráðstefna í Lögbergi

NÁM í Bandaríkjunum og tengsl þess við atvinnulífið er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á vegum Íslensk-ameríska félagsins, Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins og Fulbrightstofnunarinnar í tengslum við Alþjóðadaga Háskóla Íslands í næstu viku. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Prests- og djáknavígsla í Dóm- kirkjunni

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir einn guðfræðing og einn djákna til þjónustu í kirkjunni sunnudaginn 23. janúar. Vígslan fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 11. Vígsluþegar eru Óskar Hafsteinn Óskarsson cand. theol. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 802 orð | 3 myndir

"Kerfisskelfirinn" Haider kemst í lykilaðstöðu

EINN stormasamasti sólarhringur í stjórnmálasögu austurríska lýðveldisins frá endurreisn þess eftir síðari heimsstyrjöld náði hámarki í gær með yfirlýsingu Viktors Klima, kanzlara og leiðtoga Jafnaðarmannaflokksins, um að hann ætlaði sér að reyna að... Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 397 orð

"Við höfum alltaf verið vinir"

JAMES Weatherall, prótókollmeistari Bretadrottningar, var í veislunni um borð í Þór í gærkvöldi, en hann var kafteinn á freigátunni HMS Tartar í þorskastríðunum. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1081 orð | 1 mynd

"Þurfa ekki að horfa niður í götuna þótt þeir tengist flokknum"

MIKLAR umræður urðu um stöðu Framsóknarflokksins á opnum stjórnmálafundi sem Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt á Hótel Sögu sl. fimmtudagskvöld. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 430 orð

Rásir fyrir UMTS-síma boðnar upp

OPINBERT ráð sem fylgist með starfsemi og samkeppni fjarskiptafyrirtækja í Bretlandi, Oftel, hyggst hraða enn aðgerðum til að efla frjálsa samkeppni og kynnti áætlun þess efnis á þriðjudag. Verður m.a. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Rekstrarleyfi gagnagrunns kynnt

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 11 í dag þar sem stefnt er að því að kynna rekstrarleyfi vegna gagnagrunns á heilbrigðissviði. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Rætt um stöðu ríkisstofnana gagnvart Alþingi

FÉLAG forstöðumanna ríkisstofnana hélt fund í gærmorgun þar sem rætt var um stöðu ríkisstofnana og forstöðumanna gagnvart ráðuneytum og Alþingi. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Salthaugur í reiðileysi

ÞESSUM salthaugi var lestað upp úr skipi í Hafnarfjarðarhöfn í gær og undir venjulegum kringumstæðum kæmi hann víst í góðar þarfir á þessum árstíma. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Samræmd stúdentspróf haldin 2003-2004

SAMRÆMD stúdentspróf verða haldin í fyrsta skipti skólaárið 2003-2004 og unnið verður að stefnumótun og gerð framkvæmdaáætlunar um að stytta nám á bóknámsbrautum til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú að því er fram kemur í nýrri verkefnaáætlun... Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð | 5 myndir

Síður en svo deyjandi siður að borða þorramat

ÞORRINN hefst milli jóla og nýárs, jólin byrja í september og bolludagurinn varir í viku, heyrðist sagt í Melabúðinni í vesturbæ Reykjavíkur þegar Morgunblaðsmenn tóku hús á verslunarmönnum þar á bæ. Þar hefur þorramatur verið á boðstólum í u.þ.b. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð

Skapar betra jafnvægi milli skólanna tveggja

GERÐUR G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar, segir að tilgangurinn með flutningi 7. bekkjar Laugarnesskóla yfir í Laugalækjarskóla sé að styrkja Laugalækjarskóla og að koma á meira jafnvægi í nemendafjölda milli skólanna. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Starfsmaður bandarísku skattstofunnar kemur til Íslands

STARFSMAÐUR bandarísku skattstofunnar (Internal Revenue Service) verður staddur hér á landi föstudaginn 28. janúar nk. Meira
22. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 406 orð

Tekjur bæjarsjóðs tæpar 400 milljónir

FJÁRHAGSÁÆTLUN Dalvíkurbyggðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar fyrr í vikunni, en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að tekjur bæjarsjóðs verði 394,6 milljónir króna á árinu. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Tré við Vesturlandsveg eiga að draga úr vindhraðanum

REYKJAVÍKURBORG hefur keypt 10 hektara spildu úr landi Naustaness á Kjalarnesi, á svæði sem liggur á milli Vesturlandsvegar og iðnaðarsvæðisins á Esjumelum og er ætlunin að planta trjám meðfram veginum til að draga úr vindhraða. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Undirofursti ferst í sprengjutilræði

SPRENGJUR sprungu í tveimur bílum í íbúðahverfi í Madrid í gærmorgun og talið er að aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, hafi staðið fyrir tilræðunum. Undirofursti í spænska hernum lét lífið í annarri sprengingunni. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ungir háskólafyrirlesarar

ÞRÍR nemendur Tjarnarskóla í Reykjavík héldu nýlega fyrirlestur fyrir nemendur í kennslu- og uppeldisfræði í Háskóla Íslands. Fjallaði hann um einstaklingsbundið heimanám en í Tjarnarskóla vinna nemendur heimaverkefni sem nefnt er rannsóknarverkefni. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vann skíðaferð

DREGIÐ var úr sameiginlegu happdrætti Útilífs og Samvinnuferða-Landsýnar þann 10. janúar. Sú heppna var Kolbrún Jónsdóttir og vann hún ferð fyrir tvo á skíði til Madonna di Cambiglio sem er aðalskíðasvæði Samvinnuferða-Landsýnar á Ítalíu. Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 96 orð

Vefræn syndajátning

SKRIFTASTÓLL hefur verið opnaður fyrir netnotendur sem geta nú létt á sálu sinni með því að játa brot sitt í þartilgerðum ramma á Skriftaföðurvefsíðunni. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Vetnisstöð á Íslandi það sem koma skal?

Í Þýskalandi er fyrsta vetnisstöðin í heiminum þar sem vetnið er framleitt á staðnum. Hópur Íslendinga, sem er að kynna sér forsendur þess að gera Ísland að vetnissamfélagi, skoðaði í gær stöðina. Karl Blöndal var með í för. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Viðurkennir skotárás

RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Keflavík hefur við rannsókn skotárásar á strætisvagn í Keflavík á þriðjudag, upplýst að tveir unglingspiltar voru að verki. Sá sem skaut af byssunni, fimmtán ára piltur, hefur viðurkennt verknaðinn. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Vilja takmarka starfsemi nektardansstaða

STEINUNN V. Óskarsdóttir, borgarfulltrúi R-lista, skoraði á samgönguráðherra á síðasta fundi borgarstjórnar að setja reglugerð sem léti borgaryfirvöldum í té þau tæki sem þarf til að setja takmarkanir á starfsemi nektardansstaða borgarinnar. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vísað til umfjöllunar við endurskoðun aðalskipulags

MEIRIHLUTI borgarstjórnar samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld að vísa tillögu borgarfulltrúa sjálfstæðismanna um mislæg gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar til umfjöllunar við endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur sem nú stendur yfir og ráðgert... Meira
22. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 280 orð

Weizman hvattur til að fara frá

YOSSI Beilin, dómsmálaráðherra Ísraels, skoraði í fyrrakvöld á Ezer Weizman, forseta landsins, að taka sér frí frá störfum meðan verið er að kanna hvort hann hafi brotið lög með því að þiggja fé af auðugum vini sínum. Meira
22. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Þjálfun eftir langvarandi veikindi

ALMENNINGI er boðið að hlýða á fyrirlestur um þjálfun eftir langvarandi veikindi laugardaginn 22. janúar. Fyrirlesturinn verður haldinn á Hótel Íslandi í fyrirlestrasal á 2. hæð og hefst kl. 14. Guðrún Sigurjónsdóttir og Aðalheiður K. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2000 | Leiðarar | 608 orð

ORKA FRAMTÍÐAR

VÍÐA um heim er lögð mikil áherzla á að finna orkugjafa til að leysa olíu af hólmi. Er til þess varið miklu fé í rannsóknir bæði af fyrirtækjum og ríkisstjórnum. Meira
22. janúar 2000 | Staksteinar | 279 orð | 2 myndir

Verðbréfaviðskipti skattgreiðenda

"ÞAÐ er nú einu sinni alltaf svo, að alltaf er auðveldara að taka mikla áhættu með annarra fé en eigið." Þetta segir m.a. í Viðskiptablaðinu. Meira

Menning

22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Brandy orðin heil heilsu

LEIK- og söngkonan unga, Brandy, neitaði því staðfastlega í viðtali á dögunum að vera háð megrunarpillum sem ollu því að hún hné niður er tökur stóðu yfir á sjónvarpsþætti hennar, Moesha, í nóvember á síðasta ári. Meira
22. janúar 2000 | Leiklist | 904 orð | 1 mynd

Byltingin étur börnin sín

eftir Dostojevskí í leikgerð Alexeis Borodíns. Leikstjóri: Alexei Borodín. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

Draugagangur í Chicago

KVIKMYNDIR/Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna spennumyndina "Stir of Echoes" með Kevin Bacon. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 101 orð

Dularfullur maður við gröf Poes

SÍÐUSTU fimmtíu ár hefur sést til dularfulls manns með svartan hatt á höfði og í skósíðum svörtum frakka ganga að að gröf Edgars Alans Poes í hinum gotneska kirkjugarði við Westminster-kirkjuna í Baltimore. Meira
22. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 2103 orð | 2 myndir

Fljúgandi færir nemendur II

FYRRI grein Guðríðar Öddu Ragnarsdóttir birtist 8. janúar í Morgunblaðinu. Nú er komið að síðari hluta. Framförum stýrt markvisst Vitað er að nái nemandi þeirri færni fljótt að kunna grundvallaratriði reiprennandi s.s. Meira
22. janúar 2000 | Menningarlíf | 840 orð | 1 mynd

Fóstra Kjarvals

ÞAU hjónin Þorvaldur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir tóku snemma ástfóstri við hinum sérstaka myndheimi Kjarvals, og urðu með tíð og tíma eigendur viðamesta úrvals verka hans á landinu. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Hole í vandræðum

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Geffen Records hefur höfðað mál á hendur söngkonunni Courtney Love og Eric Erlandson sem eru í broddi fylkingar hljómsveitarinnar Hole. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 325 orð | 2 myndir

Hubert gerir usla

KVIKMYNDIR/Stjörnubíó og Sambíóin frumsýna barna- og fjölskyldumyndina Hertogann eða "The Duke" þar sem John Neville fer með aðalhlutverkið, leikur Hertogann. Meira
22. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 101 orð

Hvað er að vera fljúgandi fær?

VIÐMIÐ eða vísitölur, samkvæmt reynslunni í Morningside, á því hvað nemandinn þarf að vinna hratt til að frammistaðan teljist vera hiklaus og reiprennandi: Les tölustafi og segir þá upphátt. Meira
22. janúar 2000 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Höggmyndir úr steini og stáli

NÝTT útisýningarsvæði verður opnað í bakgarði Stöðlakots á Bókhlöðustíg 6 í Reykjavík í dag kl. 15. Þar verða til sýnis næstu tvo mánuðina fimm ný verk úr steini og stáli eftir Grím Marinó Steindórsson myndhöggvara, unnin á árunum 1998-1999. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Mikki mús á himnum

ÞAÐ ER hægt að gera ótrúlegustu listaverk með leysigeisla og frjóu ímyndunarafli og það gerðu þeir í Brasilíu á fimmtudagskvöldið er þeir vörpuðu mynd Mikka músar á fjallið Sugar Loaf í Rio de Janeiro. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Minnisvarði um meistara

½ Leikstjóri: Daniel Petrie sr. Handrit fyrir sjónvarp: Nedrick Young og Harold Jacob Smith, byggt á leikriti eftir Jerome Lawrence og Robert E. Lee. Kvikmyndataka: James Bartle. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, George C. Scott, Beau Bridges. (127 mín.) Bandaríkin 1999. Warner-myndir. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Meira
22. janúar 2000 | Menningarlíf | 126 orð

Nýjar bækur

Saga Veðurstofu Íslands er eftir Hilmar Garðarsson sagnfræðing. Í kynningu segir: Í ársbyrjun árið 2000 verða liðin 80 ár frá því að rekstur Veðurstofu Íslands hófst. Meira
22. janúar 2000 | Menningarlíf | 60 orð

Nýjar bækur

Íslandsskógar - hundrað ára saga heitir ný bók eftir Sigurð Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóra, og Skúla Björn Gunnarsson íslenskufræðing. Í kynningu segir: Íslandsskógar er mikið yfirlitsrit um skóg og skógrækt á Íslandi. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Prinsessublóm

ÁRLEGA er Monte Carlo-fjölleikahússhátíðin haldin í Mónakó og er kóngafólk sem annað fólk spennt fyrir þeim viðburði. Stefanía prinsessa af Mónakó hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu að undanförnu en hún mætti til setningar 24. Meira
22. janúar 2000 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Robert Sot sýnir í Norræna húsinu

PÓLSKI myndlistarmaðurinn Robert Sot hefur opnað sýningu á verkum sínum í anddyri Norræna hússins. Getur þar að líta ljósmyndir og innsetningu. Sot hefur búið um árabil í Björgvin og hefur haldið sýningar víða um heim. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 422 orð | 2 myndir

Skrípókarl

The Music og Raymond Scott - Reccless nights and Turkish twilights. Basta. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð

Suðræn sveifla

ÞAÐ gætti suðrænna áhrifa á tískusýningum hönnuðanna Yves Saint-Laurent, Oscar de la Renta og Franck Sorbier í vikunni er þeir sýndu það nýjasta af nálinni á tískuvikunni í París. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

Syndaaflausn á Netinu Útvarpsstöð í London...

Syndaaflausn á Netinu Útvarpsstöð í London hefur opnað vefsíðu þar sem fólki er boðið upp á að játa syndir sínar í því skyni að fá fyrirgefningu. Það eina sem þarf að gera er að skrifa syndir sínar á vefsíðuna og þá mun manni verða fyrirgefið. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Óháðu kvikmyndaverðlaunanna

Óháðu bandarísku kvikmyndaverðlaunin verða veitt í fimmtánda sinn næstkomandi mars. Myndirnar sem eru tilnefndar sem bestu myndirnar eru "The Limey", sem er glæpasaga af bestu gerð, en í henni leikur meðal annars gamla kempan Peter Fonda. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 575 orð

Vangefinn á dyrahellunni

Fréttaflutningur á Íslandi, einkum í ljósvaka fjölmiðlun ber ekki reisn samtímans stórt vitni. Þau þrjú dagblöð, sem hér eru gefin út eru heldur ekki frábrugðin þeim smávaxna samtíma sem við lifum í. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1384 orð | 2 myndir

Vængjaður poppari með ákveðnar skoðanir

BJÖRN Jörundur hefur undanfarinn áratug getið sér gott orð sem lunkinn lagasmiður, bassaleikari og söngvari. Meira
22. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Warren Beatty fær heiðursóskar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita Warren Beatty heiðursóskarsverðlaun þau sem kennd eru við minningu Irving G. Thalberg fyrir framúrskarandi feril sinn sem leikari, leikstjóri og framleiðandi kvikmynda. Meira

Umræðan

22. janúar 2000 | Aðsent efni | 806 orð

1041.

ÞÓR Jónsson fréttamaður vildi ekki nota orðin þúsöld og árþúsund . Hið síðara sýnist mér vera dönskusletta, en hið fyrra nýsamsetning. Þór fer um þá samsetningu harðari lastyrðum en mér þykja efni standa til, og fellur það þó ekki að smekk mínum. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 697 orð

Barnahúsið og dómar

MIKIÐ var ég fegin að sjá grein í Morgunblaðinu sunnudaginn 9. janúar sl. þ.s. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Tvímenningur var...

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Tvímenningur var spilaður fimmtudaginn 20. janúar. Tuttugu pör mættu til leiks. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 94 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenniskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ. Mánudaginn 10. janúar, 19 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 4. desember sl. í Kolbeinsstaðarkirkju af sr. Pétri Þorsteinssyni Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir og Hallur Magnússon . Heimili þeirra er í... Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 16. október sl. af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Guðmundsdóttir og Jónas Bragason . Heimili þeirra er í... Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Bætt stjórnsýslaaukið réttaröryggi

Full ástæða er til að fylgja þessum tillögum eftir á Alþingi, segir Jóhanna Sigurðardóttir, og tryggja að þær komist til framkvæmda. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Bætum bókakost Háskólans

Ég skora á menntamálaráðherra, segir Haukur Þór Hannesson, að opna augun sem allt of lengi hafa verið lokuð. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 1120 orð | 1 mynd

Cape Town - Tískuborg ferðalaga nútímans

Borgin er merkilegt sambland af evrópskum hefðum og stíl í bland við Austurlönd og hinn svarta kynstofn, segir Ingólfur Guðbrandsson sem dregur hér upp myndræna lýsingu á Cape Town og Suður-Afríku. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 519 orð

Frábær þjónusta

BÖRKUR hafði samband við Velvakanda og vildi koma á framfæri þökkum til verslunarinnar Monsoon. Hann fór þangað rétt fyrir jólin og keypti kjól handa konunni sinni í jólagjöf. Hann keypti vitlaust númer og þurfti því að skila kjólnum. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 63 orð

Hafa skal það sem sannara reynist

FLUGFÉLÖGIN voru tvö árið 1954, Flugfélag Íslands og Loftleiðir, og voru 15 stofnendur Flugfreyjufélags Íslands að sjálfsögðu frá báðum félögum. Áður hefur komið fram, að Andrea Þorleifsdóttir og Hólmfríður Mekkinósdóttir voru ekki fyrstu flugfreyjurnar. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Hættulegar hugmyndir

Íslenskt samfélag stendur á traustum grunni, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, og vonandi berum við gæfu til að skilja að fjölbreytt mannlíf og menning auðgar okkar þjóð en er ekki ógnun við hana. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Jarðgöng á Austurland

Göngin, segir Ingólfur S. Sveinsson, bæta samgöngur fyrir alla sem aka hringinn. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Meðalhásetahlutur á ísfisktogurum ÚA hefur hækkað um 60% frá árinu 1996!

Að baki þessari launahækkun liggur vissulega hærra fiskverð, segir Guðbrandur Sigurðsson, meiri afli og þar með meiri vinna. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 55 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Rétt skal vera rétt!

Við eigum að einbeita okkur, segir Eiríkur Jónsson, að baráttu sem meira máli skiptir - baráttunni fyrir betri hag stúdenta. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 870 orð | 2 myndir

Sjúkrahús framtíðarinnar

Heilbrigðisþjónusta er á Íslandi talin til samfélagslegrar þjónustu, segir Ásta Möller. Um það er almenn samstaða í þjóðfélaginu. Meira
22. janúar 2000 | Aðsent efni | 773 orð | 2 myndir

Skammarlegt

Kvótinn er mál málanna í efnahagslífi Íslands, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson. Þeir sem ekki átta sig á þessu eiga mikið bágt að mínu mati. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð

Sofandi barn

Nú er barnið sofnað og brosir í draumi, kreppir litla fingur um leikfangið sitt. Fullorðinn vaki hjá vöggu um óttu, hljóður og spurull hugsa ég mitt. Það glepur ekki svefninn, að gull sitt barnið missir úr hendinni smáu og heyrir það ei. Meira
22. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 567 orð

ÆSKUDÝRKUN er fyrirbrigði sem talsvert hefur...

ÆSKUDÝRKUN er fyrirbrigði sem talsvert hefur borið á í vestrænum samfélögum á undanförnum árum og birtist í ýmsum myndum. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2000 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG (BOGGA) SIGVALDASON

Aðalbjörg (Bogga) Sigvaldason fæddist í Nýja Íslandi 1. maí 1910. Hún lést á sjúkrahúsi í Árborg í Manitóba, Kanada, hinn 13. janúar síðastliðinn tæplega níræð að aldri. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

BENEDIKT INGI JÓHANNSSON

Benedikt Ingi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1962. Hann lést í Reykjavík 9. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

BJARTMAR EYÞÓRSSON

Bjartmar Eyþórsson fæddist í Hafnarfirði 12. ágúst 1913 og bjó þar alla ævi. Hann lést í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 1. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

EGGERT PÁLSSON

Eggert Pálsson fæddist á Fit, Vestur-Eyjafjöllum, 19.10. 1916. Hann lést 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson bóndi og kona hans Steinunn Einarsdóttir. Eggert missti móður sína sex ára. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

EINVARÐUR RÚNAR ALBERTSSON

Einvarður Rúnar Albertsson fæddist á Akranesi 30. október 1947. Hann lést af slysförum 15. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

ERLA LÁRUSDÓTTIR

Erla Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1935. Hún lést 8. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kotstrandarkirkju í Ölfusi 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

HELGA STEFÁNSDÓTTIR

Helga Stefánsdóttir fæddist í Neskaupstað 8. október 1911. Hún lést á Landakotsspítala 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

HERMUNDUR ÞORSTEINSSON

Hermundur Þorsteinsson frá Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi var fæddur í Berjanesi í Landeyjum í Rangárvallasýslu 8. október 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 31. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 15. janúar. Jarðsett var í Villingaholtskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR GÖHRING

Ingibjörg Steingrímsdóttir Göhring fæddist á Akureyri 16. september 1939. Hún lést á sjúkrastofnun í Þýskalandi 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Aðalbjörnsdóttir og Steingrímur Guðmundsson. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

JÓHANNA LINNET

Jóhanna Linnet fæddist í Reykjavík 24. júní 1962. Hún lést í Sydney í Ástralíu hinn 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hans Ragnar Linnet, f. 31. maí 1924, aðalgjaldkeri Olíufélagsins hf., og Guðlín Þorvaldsdóttir, f. 30. júlí 1935. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARGRÉT STEFÁNSDÓTTIR

Jóhanna Margrét Stéfánsdóttir fæddist á Fossi í Grímsnesi 24. nóvember 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Þorsteinsson bóndi, f. 25.11. 1864, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

KARL VALGARÐSSON

Karl Valgarðsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1939. Hann lést í Reykjavík 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Helgadóttir, f. 24.6. 1910, d. 2.3. 1996 og Valgarður Klemensson, f. 2.11. 1913, d. 20.9. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

KATRÍN NØRGAARD VIGFÚSSON

Katrín Nørgaard Vigfússon fæddist í Gullerup á Mors í Limafirði í Danmörku 28. mars 1904. Hún lést 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 21. janúar Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

LILJA Ö. THORODDSEN

Lilja Össurardóttir Thoroddsen fæddist í Tungu í Örlygshöfn við Patreksfjörð 20. maí 1907. Hún lést á Landakotsspítala 13. janúar síðastliðinn. Lilja var dóttir hjónanna Jónu Maríu Sigurðardóttur og Össurar Árnasonar Thoroddsen. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 3318 orð

Magnea Guðmundsdóttir

Magnea Guðmundsdóttir fæddist á Blesastöðum í Skeiðahreppi í Árnessýslu 20. júlí 1919. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, bóndi á Blesastöðum, f. 11. maí 1878, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

PÉTUR GAUTUR KRISTJÁNSSON

Pétur Gautur Kristjánsson fæddist á Seyðisfirði 14. júlí 1934. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 10. desember síðastliðinn og var kvaddur með sálumessu í Kristskirkju í Landakoti 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

SIGURLÍN KRISTMUNDSDÓTTIR

Sigurlín Kristmundsdóttir fæddist á Ási við Hjalteyri í Eyjafirði hinn 1. október 1913. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristmundur Jóhannsson, f. 2. júní 1877, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2000 | Minningargreinar | 2015 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN VIGFÚSDÓTTIR

Þórunn Vigfúsdóttir fæddist í Tungu í Valþjófsdal í Vestur-Ísafjarðarsýslu hinn 17. apríl 1903. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi hinn 12. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Apple blómstrar eftir að Steve Jobs snéri til fyrirtækisins á ný

HAGNAÐUR Apple Computer Inc. fyrir fyrsta fjórðung fjárhagsársins fór fram úr væntingum fjármálasérfræðinga en iMac-tölvurnar frá Apple hafa skilað félaginu miklum tekjum. Hagnaðurinn er um dollar á hlut en spár sögðu til um 90 senta hagnað á hlut. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Bankarnir hækka vexti

BANKAR og sparisjóðir tilkynntu Seðlabankanum í gær um 0,8% hækkun útlánsvaxta í samræmi við nýlega hækkun Seðlabankans á stýrivöxtum. Innlánsvextir hækka einnig, en minna, eða um 0,2-0,5%. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Betri afkoma en búist var við

IBM greindi frá því í vikunni að hagnaður á síðasta ársfjórðungi ársins 1999 hefði dregist saman um 10% í kjölfar minnkandi sölu vegna ótta við að 2000-vandinn herjaði á tölvubúnað. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 2025 orð | 2 myndir

Framtíð fjöreggs Húsvíkinga óráðin

DEILUR um starfsemi Fiskiðjusamlags Húsavíkur eiga sér langa sögu á Húsavík. Bærinn hefur löngum verið stærsti hluthafinn í félaginu og málefni Fiskiðjusamlagsins samofin málefnum bæjarins, enda hefur FH verið kallað fjöregg Húsavíkur. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Lækkun á meirihluta markaða í Evrópu

Hlutabréf lækkuðu á meirihluta fjármálamarkaða í Evrópu í gær en hækkanir urðu þó í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Í London lækkaði FTSE-vísitalan um 0,04% eða 2,40 stig í 6346,30. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Misjafn árangur í sjávarútvegi

HRAFN Árnason og Helgi Þór Logason, hjá eignastýringarsviði Landsbréfa hafa tekið saman spá Landsbréfa um afkomu fyrirtækja sem mynda Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings Íslands fyrir árið 1999. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Óheimilt að stunda heildsölu

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTINU hefur ekki borist beiðni frá Matkaupum um rekstur frísvæðis en fjármálaráðherra veitir leyfi til reksturs frísvæðis m.a. með því skilyrði að samþykki viðkomandi sveitarstjórnar liggi fyrir. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Ráðstefna um WAP

ÍSLANDSSÍMI heldur ráðstefnu um WAP-mál, miðvikudaginn 26. janúar nk. frá klukkan 12-14 á Hótel Loftleiðum. Ráðstefnan er einkum ætluð stjórnendum, millistjórnendum og umsjónarmönnum net- og samskiptamála fyrirtækja og stofnana. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Samherji í viðræðum um kaup á hlut í Hraðfrystihúsi Þórshafnar

VERÐBRÉFAÞINGI Íslands hefur borist tilkynning um að Samherji hf. eigi í viðræðum við Landsbanka Íslands og fleiri aðila um hugsanleg kaup á talsverðum hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf., með samvinnu fyrirtækjanna í veiðum og vinnslu að markmiði. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 803 orð

Stjórnendur bankans telja undanþágurnar eðlilegar

NOKKUR hópur starfsmanna Búnaðarbanka Íslands keypti á síðasta ári bréf í DeCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, þrátt fyrir ákvæði í verklagsreglum bankans um að kaup á óskráðum bréfum væru óheimil. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 278 orð

Velta Kögunar hf. jókst um 59% milli ára

VELTA Kögunar hf. á síðasta ári var tæplega 440 milljónir króna og hagnaður fyrir fjármagnsliði var 75,3 milljónir króna. Meira
22. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Vodafone hækkar tilboð sitt í Mannesmann

STJÓRNENDUR breska farsímafyrirtækisins Vodafone AirTouch Plc. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2000 | Neytendur | 205 orð

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans, sem...

Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans, sem sýndur var í gærkvöldi, voru Margrét Frímannsdóttir alþingiskona og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. Meira
22. janúar 2000 | Neytendur | 543 orð | 1 mynd

Mikilvægt að nota umbúðir á réttan hátt

UMBÚÐUM er ætlað að varðveita öryggi og gæði matvæla, svo sem útlit, samsetningu og næringargildi og að vernda þau fyrir utanaðkomandi mengun og skemmdum. Einnig er æskilegt að varan sé meðfærileg, auðveld í flutningum og aðlaðandi í augum neytenda. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2000 | Fastir þættir | 1863 orð | 4 myndir

Aldur er bara tala á blaði

Hvenær eru síðustu forvöð á að fara í skóla hafa margir spurt sig þegar árin færast yfir en einhver ævintýraþrá er enn til staðar. Meira
22. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 396 orð

Athyglisverð og erfið verkefni

Medal of Honor, leikur fyrir PlayStation frá Electronic Arts. Dreamworks Interactive hannaði leikinn, sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

Árásarhneigð tengd streituhormóni

TENGSL eru á milli snemmbærrar og sterkrar árásarhneigðar í drengjum á aldrinum sjö til tólf ára og lítils magns af streituhormóninu kortisól í munnvatni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem geðlæknar við Háskólann í Chicago hafa gert. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 84 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Miðvikudaginn 19. janúar voru spilaðar 4 umferðir í A.-Hansen-mótinu, sem að þessu sinni er spilað með Barometer-sniði og Butler-útreikningi. Úrslit þetta kvöld urðu þannig: Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 44 Guðm. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 47 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í parasveitakeppni ÍSLANDSMÓT í parasveitakeppni verður spilað helgina 29.-30. janúar. Fyrirkomulagið verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir með 16 spila leikjum og raðað eftir Monrad-fyrirkomulagi. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 96 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 14. janúar spiluðu 22 pör í Gjábakkanum og voru spiluð 27 spil. Lokastaðan í N/S: Eysteinn Einarsson - Þórður Jörundss. 258 Sigurður Pálss. - Elín Jónsdóttir 251 Halla Ólafsd. - Magnús Halldórss. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 315 orð

Diskasafnið á Netið

VINSÆLDIR MP3-gagnasniðsins komu hljómplötuútgefendum í opna skjöldu og enn hafa þeir ekki áttað sig á hvað skal til bragðs taka. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 90 orð

Einkenni flensunnar

FLENSAN sem nú herjar á landsmenn er bráðsmitandi. Frá því að smitun hefur átt sér stað þar til einkenni koma í ljós líða yfirleitt 1-3 dagar. Inflúensa er fyrst og fremst öndunarfærasjúkdómur og henni fylgir oft mikill hiti. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 770 orð | 1 mynd

Einn meðal drauma

Ögraðu mér þá, Einvera! Gjör aðför að mínu hinsta vígi og veg minn sjúka draum um sælu hér. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 140 orð

Fyrsti W2K-vírusinn

ÞÓ ENN sé mánuður í að Windows 2000 komi út er fyrsti vírusinn sem sérsniðinn er fyrir hugbúnaðinn kominn af stað. Að vísu gerir vírusinn engan óskunda enn sem komið er, en sýnir fram á ýmsar glufur í stýrikerfinu. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 555 orð | 1 mynd

Hvað er æðaslit?

Spurning : Fjölmargar konur á miðjum aldri eiga við háræðaslit á fótum að glíma. Hvernig lýsir þetta sér? Hvað veldur þessu? Er til einhver lausn og þá hver? Meira
22. janúar 2000 | Dagbók | 500 orð

(Jóh. 7, 38.)

Í dag er laugardagur 22. janúar, 22. dagur ársins 2000. Vincentíusmessa. Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 100 orð

Netstöðin kynnt

Vestur á Granda starfar svonefnd Netstöð, þar sem ungmennum er kennst að setja saman tölvur og á Linux stýrikerfið. Hún hóf starfsemi síðastliðið haust og fer nú af stað aftur með kynningu á starfseminni enda hefur húsnæði stöðvarinnar hefur verið aukið. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 173 orð

Nýtt astmalyf þykir lofa góðu

ASTMASJÚKLINGAR sem hafa áhyggjur af alvarlegum aukaverkunum steralyfja, sem eru áhrifaríkasta meðferðin í mörgum tilfellum, kunna að eiga annars úrkosta innan skamms. Tilraunir með nýtt astmalyf, sem nefnt er rhuMAb-E25, lofa góðu. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

Relenza við inflúensu

NÝLEGA kom á markað hér á landi lyf gegn inflúensu. Lyfið heitið Relenza og er frá lyfjafyrirtækinu Glaxo-Wellcome. Lyfið er ætlað til varnar gegn inflúensu hjá fullorðnum og börnum eldri en 12 ára. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Sígarettan styttir lífið um 11 mínútur

KARLMENN sem reykja öll fullorðinsárin stytta líf sitt að jafnaði um ellefu mínútur með hverri sígarettu, samkvæmt útreikningum breskra vísindamanna. Dr. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 50 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarson

Hvítur á leik. Þessi staða er frá skákmóti ungra meistara í desember síðastliðnum í Groningen. Zhao Xue hafði hvítt og Werle svart . 30.Hf4!! ef 31.ef Dg4 31...Dh5 32.Dd4 Hh7 33.Dxf6+ Kg8 34.Hh1 Dxh1+ 35.Bxh1 Hxh1+ 36.Kd2 Hh7 37.f5 og hvítur vinnur. 32. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 521 orð | 1 mynd

Tilraunir með lyfjagjöf um umdeilt líffæri

HAFNAR eru tilraunir á fólki sem gætu leitt til þess að ný leið finnist til að koma lyfjum til heilans án þess að þau fari um blóðrásina. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 546 orð | 1 mynd

Upp fyrir haus í verkefnum

MARGMIÐLUNAREFNIÐ á Xeneizes var úr smiðju fyrirtækis sem kallast Verði ljós, þriggja ára margmiðlunar- og grafíkvinnslufyrirtækis í Nóatúninu. Meira
22. janúar 2000 | Fastir þættir | 695 orð | 1 mynd

Þægilegur pakki

MEÐAL HELSTU goðsagna um Linux er hve stýrikerfið sé flókið og erfitt í uppsetningu, en á móti benda menn gjarnan á Windows, sem sé mun einfaldara að setja upp og annast um. Meira

Íþróttir

22. janúar 2000 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Anders Dahl Nilsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur

ANDERS Dahl Nilsen, þjálfari danska liðsins Skjern, sem Aron Kristjánsson leikur með, er í Króatíu sem aðstoðarmaður í útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar TV-2 í Danmörku. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 79 orð

Brasilía úr leik?

ÁFORM Brasilíumanna um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu árið 2006 biðu alvarlega hnekki í gær. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 390 orð

BRUNO Martini, markvörður Wuppertal , átti...

BRUNO Martini, markvörður Wuppertal , átti stórleik með Frökkum þegar þeir unnu Norðmenn , 24:21, í A-riðlinum í Zagreb í gær. Bertrand Gille skoraði 6 mörk fyrir Frakka en Christian Berge skoraði 6 fyrir Norðmenn og Jan Thomas Lauritzen 5. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

CEDRIC Roussel , belgískur sóknarmaður sem...

CEDRIC Roussel , belgískur sóknarmaður sem enska úrvalsdeildarliðið Coventry hefur haft að láni hjá belgíska félaginu Ghent að undanförnu, hefur gert fimm ára samning við enska liðið, en Coventry hefur keypt hann fyrir rúmar 140 milljónir króna. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

COVENTRY hefur ákveðið að kaupa belgíska...

COVENTRY hefur ákveðið að kaupa belgíska knattspyrnumanninn Cedric Roussel frá Gent fyrir 140 milljónir króna en hann hefur verið í láni hjá enska félaginu undanfarnar vikur og staðið sig vel. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 72 orð

Danir fara seint að sofa

DANSKA landsliðið í handknattleik æfði í tvígang á fimmtudaginn í Rijeka, eftir hádegi og síðan var tveggja tíma æfing frá 19.30 til 21.30. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 54 orð

Dómarar með í för

MEÐ íslenska landsliðinu fara tveir dómarar, Gylfi Orrason sem aðaldómari og Eyjólfur Finnsson sem aðstoðardómari. Gylfi mun dæma leik Færeyinga og Finna og Eyjólfur verður á línunni hjá honum. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 207 orð

Félagslið í Evrópu vilja meiri rétt

HÓPUR fjórtán félagsliða í Evrópu, sem ber heitið G-14, hefur skipað sérstaka nefnd sem ætlað er að kanna hugsanlegar lausnir á vandræðum sem fylgja því er félagsliðin verða að gefa leikmenn sína eftir í landsleiki. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 244 orð

Filippov fékk íslenskan lax

RÚSSNESKI leikmaðurinn Dmitri Filippov fékk íslenskan lax frá landa sínum og vini Alexander Trúfan, leikmanni Aftureldingar. Bergsveinn Bergsveinsson markvörður færði honum laxinn við komuna til Króatíu. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 155 orð

HEIÐAR Helguson leikur í dag annan...

HEIÐAR Helguson leikur í dag annan leik sinn með Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en lið hans sækir þá Bradford heim í sannkölluðum fallslag. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 43 orð

Herdísarhátíð í Garðabæ

HANDKNATTLEIKSDEILD Stjörnunnar heldur fjölskylduhátíð í Ásgarði á sunnudag, 23. janúar, til styrktar Herdísi Sigurbergsdóttur, fyrrverandi leikmanni liðsins og landsliðsins, sem lagði skóna á hilluna vegna meiðsla. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 97 orð

Hópurinn

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær fyrsta landsliðshóp sinn. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Í kennslustund hjá Svíum

FRUMRAUN íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Króatíu verður ekki lengi í minnum höfð. Liðið lék afspyrnuilla og átti aldrei möguleika gegn heims- og Evrópumeisturum Svía í fyrsta leiknum í B-riðli keppninnar í Rijeka í gær. Það tók Svía aðeins fyrri hálfleikinn að gera út um leikinn því staðan í hálfleik var 18:10. Eftir það áttu Íslendingar sér ekki viðreisnar von og lokatölur urðu 31:23. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 127 orð

Ísland-Svíþjóð 23:31

Rijeka í Króatíu, Evrópukeppnin í handknattleik, föstudaginn 21. janúar 2000. Gangur leiksins : 1:0, 3:2, 4:4, 5:5, 5:9, 6:10, 7:13, 9:16, 9:18, 10:18 , 10:20, 14:23, 16:23, 19:26, 20:29, 22:31, 23:31 . Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 121 orð

LEIF Mikkelsen, landsliðsþjálfari Dana, náði að...

LEIF Mikkelsen, landsliðsþjálfari Dana, náði að krækja í upptöku af vináttulandsleik Króata og Rússa í Zagreb á miðvikudagskvöldið, en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu í sjónvarpi í Króatíu. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 518 orð

Leiknir sundur og saman

ÞORBJÖRN Jensson landsliðsþjálfari sagðist fyrirfram ekki hafa gert sér of miklar vonir um sigur, en hefði samt ekki búist við svo stóru tapi sem raun varð á. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 98 orð

Lofar góðu

"ÉG er mjög ánægður með sigurinn og leikinn. Við lékum fyrri hálfleikinn sérstaklega vel," sagði Stefan Lövgren, fyrirliði Svía. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Maier nálgast met Klammers

HERMANN Maier vann öruggan sigur í risasvigi í heimsbikarmóti í Kitzbühel í Austurríki í gær. Maier kom í mark á 1.19,07 mínútum. Annar varð landi Maiers, Werner Franz, á 1.19,69 og Svisslendingurinn Didier Cuche einum hundraðshluta á eftir Franz. Maier lét ekki slæmar aðstæður slá sig út af laginu í Kitzbühel, en nokkur þoka og ofankoma var þegar keppt var. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 130 orð

Maximov kallaði á Tutschkin

VLADIMIR Maximov, landsliðsþjálfari Rússa, gerði óvænta breytingu á hópi sínum á síðustu stundu í gær. Hann kallaði þá risann reynda frá Minden, Alexandr Tutschkin, inn í hópinn og hann spilar því væntanlega gegn Íslandi í Rijeka á morgun. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 176 orð

Mun auðveldara en ég bjóst við

BENGT Johansson, þjálfari Svía, var ánægur með öruggan sigur á Íslendingum í fyrsta leik mótsins. "Ég viðurkenni að sigurinn var mun auðveldari en ég átti von á fyrirfram. Ég veit líka að íslenska liðið á oft erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum stórmóts. Það vantaði alla baráttu og vilja í íslenska liðið og það kom mér satt að segja töluvert á óvart. Íslendingar hafa verið þekktir fyrir mikla baráttu en hún var ekki til staðar í þessum leik," sagði Johansson við Morgunblaðið. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 68 orð

Nammidagur hjá Svíum í Rijeka

ÞAÐ var sannkallaður "nammidagur" hjá Svíum í gær því Bengt Johansson, þjálfari þeirra, hefur fyrir sið að gefa leikmönnum sínum sælgæti eftir sigurleiki. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 255 orð

Ólafur Stefánsson var niðurlútur eftir tapið...

Ólafur Stefánsson var niðurlútur eftir tapið gegn Svíum. Hann skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum og hefði kannski mátt skjóta meira á markið. "Ég skýt ekki á markið nema ég fái góð færi, en ég fékk aðeins þessi færi sem ég reyndi skotin úr. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 175 orð

Óvænt hjá léttleikandi Portúgölum

PORTÚGALAR komu á óvart með sigri, 28:27, á Slóvenum í B-riðli, riðli Íslands, í gærkvöldi. Þeir voru mjög léttleikandi og létu fullskipaða íþróttahöll stuðningsmanna Slóvena ekki slá sig út af laginu. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Portúgalar sýnd veiði en ekki gefin

PORTÚGALAR hafa undirbúið sig vel fyrir Evrópumótið og verið meira og minna saman síðan í byrjun desember. Liðið hefur leikið níu æfingaleiki undir stjórn nýráðins þjálfara, Javiers Garcias. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

"Ekki fjarri hugmyndum Guðjóns"

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til La Manga á Spáni á föstudaginn kemur þar sem liðið tekur þátt í Norðurlandamóti landsliða. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær hverja hann hefur valið til fararinnar en í fyrsta landsliðshópi hans eru 23 leikmenn og þar af fjórir nýliðar. Hann sagði hugmyndir sínar um landsliðið ekki liggja fjarri hugmyndum Guðjóns Þórðarsonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

"ÞETTA var ekki nógu gott hjá...

"ÞETTA var ekki nógu gott hjá okkur. Það verður að segjast eins og er," sagði Valdimar Grímsson. "Það kom of stór kafli í fyrri hálfleik þar sem við vorum ekki nægilega skynsamir og Thomas Svensson var okkur mjög erfiður á þeim kafla. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 64 orð

"Ætlum okkur verðlaun"

"VIÐ ætlum okkur verðlaun á EM, annað verða gríðarleg vonbrigði og langt fyrir neðan okkar væntingar," segir Andrei Lavrov, markvörður rússneska landsliðsins og leikmaður með Badel Zagreb. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 294 orð

Seigla í Rússum gegn Dönum

Oleg Koulechov tryggði Rússum eins marks sigur á Dönum, 27:26, þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum í Rijeka. Var sigur Rússa ósanngjarn þar sem Danir höfðu haft forystu frá upphafi og verið betri aðilinn lengst af. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 150 orð

Stórleikur hjá Stoke í London

Stoke mætir Millwall í London í stórleik 2. deildar ensku knattspyrnunnar í dag. Liðin eru í 4. og 5. sætinu og aðeins eitt stig skilur þau að. Millwall er með 48 stig en Stoke er með 47 og á leik til góða. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

TRYGGVI Guðmundsson skoraði bæði mörk Tromsö...

TRYGGVI Guðmundsson skoraði bæði mörk Tromsö í gær þegar liðið tapaði, 2:5, fyrir Bodö/Glimt á "stórhallarmóti" í Noregi . Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 159 orð

Tyrkir og Grikkir íhuga umsókn um EM 2008

TYRKIR og Grikkir íhuga að sækja í sameiningu um að halda Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu árið 2008. Um áhugavert framtak er að ræða, sérstaklega í ljósi hins eldfima sambands, sem þjóðirnar hafa ræktað í gegnum árin. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Vala fór yfir 4,30 og fékk silfur

VALA Flosadóttir stökk 4,30 metra á stangarstökksmóti í Zweibrücken í Þýskalandi í gærkvöld og bætti þar með árangur sinn frá fyrsta móti tímabilsins um 20 sentimetra. Hún sigraði á móti í Malmö um síðustu helgi og fór þá yfir 4,10 metra. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 366 orð

Valt á markvörslu

Stálin stinn mættust á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Stjarnan og Valur tókust á, enda tvö öflug varnarlið á ferðinni. Mest valt á því hvort liðið gerði færri mistök og hvernig markverðir stæðu sig. Báðir stóðu sig með prýði en það voru Valsstúlkur sem gerðu færri mistök og unnu 20:16 með frábærum endaspretti. Í Eyjum tapaði ÍBV 25:24 fyrir Gróttu/KR, sem komst fyrir vikið í 2. sæti deildarinnar. Meira
22. janúar 2000 | Íþróttir | 83 orð

Við gátum sparað kraftana

STEFAN Lövgren, fyrirliði Svía og leikmaður Kiel, sagði eftir sigurinn á Íslendingum í gær að þeir hefðu ekki þurft að eyða miklu púðri til að hirða tvö stig. Meira

Úr verinu

22. janúar 2000 | Úr verinu | 493 orð

Kærir Fiskistofu stjórnsýslukæru

SVAVAR Guðnason, útgerðarmaður Vatneyrar BA frá Patreksfirði, hefur kært Fiskistofu stjórnsýslukæru fyrir að meina Vatneyri BA að landa afla án þess að hafa fyrir því heimildir, þar sem hann hafi verið sýknaður af slíku athæfi fyrir Héraðsdómi... Meira
22. janúar 2000 | Úr verinu | 330 orð

Vísir fjórfaldar byggðakvótann

FISKVERKUN Karls Sveinssonar á Borgarfirði eystra hefur gert samning við Vísi hf. Meira

Lesbók

22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

ALDAMÓT

Hér stend ég við gluggann og stari' út í heiminn, stórkostleg náttúran blasir við mér. Svo fögur að unaður er. Þó fenni á grundir í fjöllin og dali, firðina leggi og sérhverja vík. Er foldin af frjósemi rík. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

ALDAMÓTASONNETTAN

Um aldamót er bæði rætt og ritað og rifrildi hér sumum hefur gagnað, því fólks á meðal núna vart er vitað með vissu hvenær nýrri öld skal fagnað. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

ALDASKIL

Andakt er úti, upphaf er aldar. Er að enda einn tímans hringur. Eitt örlagaskeið í tómið hnigið. Eitt lífshlaup væntingar liðið. Eftir stendur draumur, drjúgur straumur mynda. Líða um hvolfið muna, málverk liðinna stunda. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 853 orð | 1 mynd

Andlitin í borginni

REYKJAVÍK á vit nýrra alda heitir nýútkomin bók eftir Ara Trausta Guðmundsson, jarðeðlisfræðing og rithöfund, og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndara. Bókin kemur út í tilefni þess að Reykjavík er sem kunnugt er ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

Bókmenntaverðlaun

Norðurlandaráðs verða veitt í Helsingfors í næstu viku. Af því tilefni segir Jóhann Hjálmarsson frá bókunum sem eru tilnefndar og fjallar um verðlaunin sem oft hefur verið deilt um. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 783 orð | 2 myndir

Bókmenntir eru brýr draumanna

Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs fyrir árið 2000 verður úthlutað í Helsingfors á miðvikudaginn. Íslendingar hafa fengið þessi verðlaun fimm sinnum. JÓHANN HJÁLMARSSON telur það góðan árangur og segir að íslensku bækurnar hafi jafnan notið athygli nefndarinnar. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 1 mynd

Doktorsrit Íslendings um fagurfræði

Stefán Snævarr, skáld og heimspekingur, hefur sent frá sér doktorsritgerð sína, Minerva and the muses. ÖRN ÓLAFSSON fjallar um ritið frá sjónarhóli bókmenntatúlkunar. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð

EF...

Hamingjan gaf mér hörpu strengi í huganum lék ég lengi, lengi. Ljúfa tóna og léttfætt stef sem leituðu og spurðu, - ef? Þeir voru svo ljúfir og léttir í spori leituðu blóma á hverju vori. Hvísluðu líka oft köldum trega er kveljandi var að yfirvega. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 909 orð | 2 myndir

EKKI EINFALT MÁL HVER ER SEKUR

Á þessu ári eru liðin 80 ár frá því að leikritið Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban var fyrst frumsýnt í Kaupmannahöfn. Í kvöld verður það frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR fylgdist með rennsli og átti tal við leikstjóra og leikara í aðalhlutverkum. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 1 mynd

FJALLAÐ UM FRUMKRAFTANA

HALLDÓR Ásgeirsson myndlistarmaður hlaut í vikunni viðurkenningu ásamt ávísun að upphæð 400.000 kr. úr Sjóði Richards Serra. Í áliti stjórnar sjóðsins segir m.a. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd

Freyja Önundardóttir sýnir

FREYJA Önundardóttir opnar sýningu í dag í Galleríi Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16A, milli kl. 14 og 16. Sýningin verður opin til 11. febrúar. Opnunartímar eru frá 10 til 18 virka daga og 10 til 14 laugardaga. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1602 orð

HIÐ ÓSIGRANDI ANDLIT ÍSLANDS

Andliti Guðmundar Grímssonar Grunnvíkings lýsir Halldór Laxness þannig: [...] hjálmfagurt, með loðnum brúnum, hrikalegum kinnbeinum, arnarnefi og samanbitnum munnsvip, [...] ferlegt eins og sjálf hin þverhníptu klettabelti, sem gnæfa yfir ysta hafi heimsins, hefðu feingið lausn í þessari mannlegu ásjónu. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1277 orð | 7 myndir

HVAÐ ER SÉR-ÍSLENZKT?

Ísland er öðruvísi en flest nálæg lönd að minnsta kosti og í íslenzkri náttúru er hægt að benda á nokkur "heimsmet" ef hægt er að orða það svo. Meðal þess manngerða er íslenzk sérstaða fágætari, en þó er hún til. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2066 orð | 1 mynd

HVERS VEGNA HEITIR LANDIÐ OKKAR ÍSLAND?

Nafngift Íslands er tengt nafni Jesú vegna þess að í gamal-írsku er það skrifað Ís(s)u og það er verðugt verkefni fyrir kristnihátíðarnefnd að vinna að þeirri kynningu í tengslum við árþúsundaskiptin. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Hvers vegna Ísland?

Við höfum tekið góða og gilda söguna af Hrafna-Flóka sem gaf landinu nafn eftir að hafa séð fjörð fullan af ís. Ægir Geirdal telur hinsvegar að Brendan hinn írski hafi löngu áður komið hingað og nefnt landið eftir Jesú, en það hafi... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2867 orð | 1 mynd

ÍRSK OG ÍSLENSK ÖRLÖG

Í fornsögum vorum bregður því býsna oft fyrir að spakir menn eða konur spái fyrir um ókomna atburði í ævi einstaklings; draumar og fyrirburðir benda á það sem síðar gerist, hvort sem um er að ræða fjóra bændur í lífi Guðrúnar Ósvífursdóttur, heimanför... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 1 mynd

KROSSGÁTAN.

KROSSGÁTAN. Verðlaun hlutu: Kr. 25.000: Elínrós Eiríksdóttir, Skipasundi 10, 104 Reykjavík. Kr. 18.000: Jóna Andrésdóttir, Höfðavegi 18, 900 Vestmannaeyjum. Kr. 12.000: Karl Sigurhjartarson, Sólheimum 27, 104... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

LEIKARAR OG LISTRÆNIR STJÓRNENDUR

VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban. Leikarar: Valdimar Örn Flygenring, Halldóra Björnsdóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Magnús Ragnarsson og Þór H. Tulinius. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Jórunn Ragnarsdóttir. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

LYGAR

Það er lygi sem ég skrifaði í bréfinu sem ég brenndi að ég sé alltaf að hugsa um þig. En ég hugsa oftast nær um þig. Það er sömuleiðis lygi að ég geti ekki sofið: Ég sef ágætlega og mig dreymir að auki um aðrar konur. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd

Málar eina mynd á dag árið 2000

ANNA Sigríður Hróðmarsdóttir hefur opnað sýningu á Árbók 2000 í Gallerí ash Lundi í Varmahlíð. Þetta er hringlaga bók, ofin saman með trépinnum og hver dagur ársins er ein opna í bókinni. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | 1 mynd

MYNDAGÁTAN.

MYNDAGÁTAN. Lausnin er: Vísir menn hafa skrifað margar greinar varðandi aldamótin 2000 og þrátta um hvenær telja beri þau. Skal það örugglega gert um næstu áramót eða verður að bíða í heilt ár í viðbót. Verðlaun hlutu: Kr. 25. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 1 mynd

Myndlist á Húsavík 1930-2000

EINN liður í 50 ára afmælisfagnaði Húsavíkur er sýning sem opnuð hefur verið í Safnahúsinu á Húsavík, "Myndlist á Húsavík í 70 ár" og stendur hún til næstu mánaðamóta. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

MYNDMÁL

Í sýningarsal málarans ljóða ég á landslagið mér til eignar Vatnaskil árinnar kvíslast þar um víðáttu sanda og gróður vin í samspili náttúru lands sem taka þorsta þar heillar skálar Í fjarlægð blámans hvítnar fjallið eina ögurstund í myndinni: þokunni... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn: Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Til 23. jan. Galleri@hlemmur.is: Særún Stefánsdóttir. Til 30. jan. Gallerí Nema hvað: Olga Pálsdóttir. Til 30. janúar. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1278 orð

ÓGNIR NÁTTÚRUNNAR

Náttúran er ekki aðeins yndi okkar og dýrlegur lífgjafi, því að af henni standa líka ógnir á ýmsan hátt. Jafnvel þótt margt og mikið sé gert til að afstýra þeim hættum verða þær, beint og óbeint, tugum þúsunda að fjörtjóni á hverju ári. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð | 1 mynd

Redgrave í hlutverki Prospero

BREZKA leikkonan Vanessa Redgrave mun í sumar fara með hlutverk Prospero í Fárviðri Shakespeares á sviði Globe-leikhússins í London. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð | 1 mynd

Samræður við safneign

SAMRÆÐUR við safneign er yfirskrift sýningar á verkum úr eigu Nýlistasafnsins sem opnuð verður þar á bæ í dag kl. 16. Kveikjan að sýningunni eru árþúsundaskiptin og tvítugsafmæli safnsins fyrir tveimur árum. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

Séríslenskt?

ER TIL eitthvað alveg séríslenskt? Jú, reyndar er það ótrúlega margt, en flest af því er í ríki náttúrunnar. Gísli Sigurðsson hefur litið á ýmislegt, bæði manngert og úr náttúrunnar... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 737 orð | 1 mynd

Sólarupprás

ÞAÐ hafði verið sólarlaust lengi. Bæjarbúar í Úlfagryfjunni, sem er höfðuborg Eylands, höfðu fyrir löngu komið sér upp marglitu rafmagnsljóskeri og gleymt sólinni enda var alltaf rigning og dumbungur úti. Á Eylandi réðu úlfar öllu. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

Valþjófsstaður

Þriðja og síðasta grein Helga Hallgrímssonar náttúrufræðings um höfuðbólin þrjú í Fljótsdal fjallar um Valþjófsstað, kirkjustað sem á sér langa og merka... Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3839 orð | 3 myndir

VALÞJÓFSSTAÐUR

Með hugvitssamlegri röksemdafærslu setur Barði Guðmundsson fram þá skoðun sína, að Randalín Fillipusdóttir, ekkja Odds Þórarinssonar á Valþjófsstað, hafi skorið út Valþjófsstaðahurðina kringum 1250. Þessi tilgáta tengist hugmyndum hans um Þorvarð Þórarinsson, mág Randalínar, sem höfund Njálu. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 482 orð | 2 myndir

Vatnslitamyndir frá Íslandi sýndar í London

Breski listmálarinn Moy Keightley málaði íslenskt landslag. DAGUR GUNNARSSON skoðaði sýningu á verkum hennar í London en Moy lést fyrir rúmu ári. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð | 1 mynd

Vigdís í nefnd um ný leiklistarverðlaun

VIGDÍS Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands hefur tekið sæti í nýrri nefnd, sem efla á samstarf milli danska Konunglega leikhússins, Þjóðleikhússins norska og sænska Dramaten. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1595 orð | 1 mynd

ÞAÐ ÞARF KJARK TIL AÐ YRKJA

ÞAÐ ER röng ályktun en algeng að ljóðskáld séu kjarklitlir menn og hlédrægir. Meðal þeirra manna, sem leggja stund á ritstörf, eru ljóðskáldin líklega kjarkmest allra. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð

ÞORRABÁLKUR [brot]

Út reikaði eg eftir dagsetur. Þá var himinn blár og heiðar stjörnur, fold hjarnfrosin, fallin hrímhéla, breki lognhvítur og blika með hafi. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1094 orð | 4 myndir

ÖLLUM KOM HANN TIL NOKKURS ÞROSKA

Þess var minnst á síðastliðnu sumri að 107 ár voru liðin frá fæðingu Freysteins Gunnarssonar, skólastjóra Kennaraskólans. Honum var þá reistur minnisvarði í Hróarsholti í Flóa. Hér er minnst þessa merka skólamanns. Meira
22. janúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 888 orð

Örlagasaga dönsk

Verðskuldaður sigur, skrifar ÖRN ÓLAFSSON um Krat, nýja þykka skáldsögu eftir ungan danskan höfund, Christian Jungersen. Höfundurinn hefur m.a. fengið Byrjendaverðlaunin fyrir söguna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.