mbl | sjónvarp

Átta nýir árgangar kjósa forseta

ÞÆTTIR  | 21. maí | 10:01 
Átta árgangar ungra Íslendinga hafa fengið kosningarétt síðan síðast var kosið til embættis forseta Íslands, árið 2004. Margir eru því spenntir fyrir kosningunum í júní en sitt sýnist hverjum um embættið. Mbl.is fór á stúfana og ræddi við framhaldsskólanema um forsetaembættið og kosningabaráttuna.
Loading