mbl | sjónvarp

Svona gerir þú snákafléttusnúð

SMARTLAND  | 26. október | 21:09 
Theodóra Mjöll sýnir þrenns konar greiðslur í þessum þætti. Fyrst er það sem hún kallar snákafléttusnúð, þá gerir hún slaufu í hárið og loks tagllykkju.

Theodóra Mjöll sýnir þrenns konar greiðslur í þessum þætti. Fyrst er það sem hún kallar snákafléttusnúð, þá gerir hún slaufu í hárið og loks tagllykkju. Hún sendi nýlega frá sér bókina Hárið sem skartar guðdómlegum myndum Sögu Sigurðardóttur. HÉR sýnir hún hvernig við gerum fasta fiskifléttu.

Hárið
Theodóra Mjöll sýnir í þáttunum fjölbreyttar hárgreiðslur, aðferðir við fléttur, snúða og alls kyns uppsetningu á hári. Allt greiðslur sem hægt er að gera sjálfur.
Loading