Sama stefna í gildi í útlendingamálum

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, segir sömu stefnu í gildi í útlendingamálum nú og áður en hún lét af embætti fyrr í þessum mánuði. Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, hefur heitið því eftir að hann tók við forystu í stjórninni að hann muni ná tökum á landamærunum. Segir Katrín ekki að í því felist stefnubreyting.

Leita að myndskeiðum

Myndskeið