Tekur aldrei til máls fyrr en á hádegi

Lulu veit hvað hún syngur.
Lulu veit hvað hún syngur. AFP/Mark Von Holden

Skoska söngkonan Lulu upplýsir í samtali við vefsíðu BBC að hún taki aldrei til máls fyrr en í fyrsta lagi klukkan tólf á hádegi. „Ég skil vel að þið haldið að ég sé að skrökva en svo er ekki. Ég er mjög öguð,“ segir hún.

Þetta á sérstaklega við meðan söngkonan er á túr, það er tónleikaferðalagi. Hún hvíslar ekki einu sinni, hvað þá kallar fyrr en eftir þann tíma dags. „Ég reyni að koma ekki fram úr herberginu mínu fyrr en klukkan 12. Það gerir þetta auðveldara og hjálpar mér að verja hljóðfærið mitt og gerir mér kleift að syngja.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir