Enn fellur Ísland í veðbönkum

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Malmö í maí.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Malmö í maí.

Ísland situr í 4. sæti í veðbönkum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Eftir mikið flug í þarsíðustu viku í veðbönkum hefur fólk minni trú á íslenskum sigri.  

Úkraína sit­ur enn í topp­sæti á vef Eurovi­sonWorld en síðan safn­ar sam­an vinn­ings­lík­um hjá hinum ýmsu veðbönk­um. Bretar eru í öðru sæti og Ítalía í því þriðja. Ísland er í fjórða sæti en rétt á eftir koma Ísraelar í því fimmta. 

Söngvakeppnin hefur verið umdeild í ár og ákveðið var að slíta tengsl á milli Söngvakeppninnar og aðalkeppninnar úti. Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri kveðst ekki vilja tjá sig um það, spurður til hvaða ráða verði gripið ef sig­ur­veg­ari Söngv­akeppni sjón­varps­ins ákveður að taka ekki þátt í Eurovisi­on.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg