Tónleikum frestað vegna veðurs

Kristján Jóhannsson
Kristján Jóhannsson

Styrktartónleikum sem vera áttu í Skjólbrekku í Mývatnssveit á laugardag er frestað  vegna veðurs og veðurútlits.

Kristján Jóhannsson söngvari hafði frumkvæði að skipulagningu tónleikanna og átti allur ágóði að renna í til bænda sem urðu fyrir tjóni í hamfarveðrinu sem var í september s.l.

Kristján var búinn að fá til liðs við sig listamennina Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Valgerði Guðnadóttur, Bjarna Thor Kristinsson, Örn Viðar Birgisson og Guðrúnu Dalíu.

Áhugi er á að koma öðrum styrktartónleikum á síðar, segir í tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg