Allt að 400 tonn í holi og stutt á miðin

Vilhelm Þorsteinsson EA að landa makríl í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í …
Vilhelm Þorsteinsson EA að landa makríl í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ljósmynd/Síldarvinnslna: Smári Geirsson

„Í gær var góð makrílveiði austur af landinu og voru skip jafnvel að fá um og yfir 400 tonn í holi. Síldarvinnslu- og Samherjaskipin sem eru í veiðisamstarfi voru að veiðum 80 til 100 mílur austur af Norðfjarðarhorni,“ segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

Þar segir jafnframt að Margrét EA hafi komið til Neskaupstaðar með 1.150 tonn af makríl á miðvikudag þegar var verið að ljúka við vinnslu rúmlega 1.500 tonnum úr Beiti NK. Í morgun mætti síðan Vilhelm Þorsteinsson EA til hafnar með 1.650 tonn.

„Vinnslan í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar er því samfelld og einungis gert hlé á henni til að þrífa. Fiskurinn sem skipin færa að landi er mjög stór eða um og yfir 600 grömm og er hann fullur af átu. Átan í fiskinum gerir það að verkum að ekki er unnt að heilfrysta hann heldur er hann annaðhvort hausaður eða flakaður,“ segir í færslunni.

Þá herma f´rettir að makrílveiði sé að glæðast í Smugunni. Þar eru grænlensku skipin Polar Amaroq og Polar Ammassak að veiðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.5.24 331,22 kr/kg
Þorskur, slægður 10.5.24 592,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.5.24 278,70 kr/kg
Ýsa, slægð 10.5.24 177,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.5.24 131,99 kr/kg
Ufsi, slægður 10.5.24 177,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 10.5.24 203,55 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 2.803 kg
Þorskur 31 kg
Rauðmagi 12 kg
Samtals 2.846 kg
11.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.082 kg
Þorskur 648 kg
Steinbítur 352 kg
Keila 62 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 2.152 kg
11.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.910 kg
Steinbítur 1.951 kg
Ýsa 1.266 kg
Hlýri 116 kg
Skarkoli 66 kg
Langa 40 kg
Ufsi 30 kg
Karfi 1 kg
Samtals 13.380 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.5.24 331,22 kr/kg
Þorskur, slægður 10.5.24 592,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.5.24 278,70 kr/kg
Ýsa, slægð 10.5.24 177,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.5.24 131,99 kr/kg
Ufsi, slægður 10.5.24 177,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 10.5.24 203,55 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 2.803 kg
Þorskur 31 kg
Rauðmagi 12 kg
Samtals 2.846 kg
11.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.082 kg
Þorskur 648 kg
Steinbítur 352 kg
Keila 62 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 2.152 kg
11.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.910 kg
Steinbítur 1.951 kg
Ýsa 1.266 kg
Hlýri 116 kg
Skarkoli 66 kg
Langa 40 kg
Ufsi 30 kg
Karfi 1 kg
Samtals 13.380 kg

Skoða allar landanir »