63 þorskhausar inni á Alþingi

Ljósmynd/Viktor Freyr

„Mér finnst strandveiði vera framhald á þeirri atvinnugrein sem var stunduð hér um áratugi,“ segir Kári Stefánsson í samtali við mbl.is en hann hélt ræðu á mótmælum gegn stöðvun strandveiði. Kári kveðst þó ekki andvígur kvótakerfinu. 

„Ég er engin andstæðingur kvótakerfisins ég held að kvótakerfið sé góð leið til að stjórna fiskveiðum við Ísland, þó að framkvæmdin á því sé mjög bagaleg eins og stendur. Ég held að það verði að vanda sig betur í því hvernig menn deila þessum kvóta, ekki bara fyrir einstök félög heldur líka landshluta,“ segir Kári. 

Ekki útgerðarfélögum að kenna

Hann telur það nauðsynlegt að skilja eftir heimildir fyrir strandveiðar, sem hann segir hluta af menningu sjávarplássa um land allt.

„Þegar hæstvirtur sjávarútvegsráðherra segir að það sé ekki lagaheimild til að auka hlut þeirra þá er það bara yfirlýsing um að Alþingi hafi brugðist hlutverki sínu,“ segir Kári og bætir við að það hlutverk felist meðal annars í því að setja lög sem stuðli að jafnrétti í íslenskum sjávarútvegi. 

„Það er síður en svo stórum útgerðarfélögum að kenna þau eru bara sinna atvinnu sinni á mjög myndarlegan hátt.“ 

Frá mótmælunum á Austurvelli í dag.
Frá mótmælunum á Austurvelli í dag. Ljósmynd/Viktor Freyr

Jafn margir þorskhausar innan sem utan Alþingis

Kári kveðst hafa endað ræðu sína á mótmælunum með því að segja að honum hefði fundist gjörningur strandveiðafólks að setja þorskhausa á þrepum Alþingis nálægt því að vera viðeigandi. 

„Það eina sem vantaði var að hafa þorskhausana 63 þannig að það væri sami fjöldi þorskhausa innan sem utan Alþingishússins.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »