Hafa hannað krapvél fyrir smábáta

Kapp ehf. hefur hannað, framleitt og þjónustað krapavélar um margra …
Kapp ehf. hefur hannað, framleitt og þjónustað krapavélar um margra ára skeið. Ljósmynd/Kapp

Kapp býður nú upp á nýja krapavél fyrir smábáta og var hún hönnuð „frá grunni með því markmiði að þjóna öllum þörfum smábáta bæði í stærð, afköstum og aðgengi,“ að því er segir í fréttatilkynningu. Fram kemur að smæð vélarinnar ætti að gera það mun einfaldara að koma henni fyrir í smábátum og er breiddin á nýju vélinni aðeins 59 sentímetrar, hæðin 100 sentímetrar og dýptin 78 sentímetrar.

„Við hjá KAPP erum afar ánægð og stolt að geta boðið upp á sérhannaða OptimICE krapavél fyrir smábáta. Með vélinni er krapinn framleiddur úr sjó um borð í bátnum og leysir af flöguís. Krapinn umlykur fiskinn og kælir hann mjög fljótt niður undir 0°C og heldur honum í um -0,5°C allan veiðitúrinn, í löndun og flutningum. Við þetta aukast gæðin til muna og hillutíminn lengist um 5-7 daga. Þetta er mikil bylting fyrir smábátaeigendur að geta haft krapavél um borð hjá sér,“ segir Freyr Friðriksson, eigandi Kapp í tilkynningunni.

Krapvélar Kapp fyrir smábáta eru mun minni en vélarnar sem …
Krapvélar Kapp fyrir smábáta eru mun minni en vélarnar sem hafa verið í boði til þessa. Mynd/Kapp

Kapp kynnti nýja OptimICE krapavél fyrir smábáta á sjávarútvegssýningunni í Barselóna á Spáni, en vélar undir merkjum OptimIce hafa verið seldar víða um heim allt frá árinu 1999 og eru þær hannaðar, framleiddar, seldar og þjónustaðar af félaginu.

Í Barselóna kynnti Kapp einnig upp á lausn sem nýtir umhverfisvænni kælimiðil og er hægt að nota koltvísýring í stað freons í allar krapavélar félagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.24 419,05 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.24 542,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.24 320,27 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.24 164,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.24 144,84 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.24 220,83 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.24 193,41 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 507 kg
Keila 153 kg
Steinbítur 145 kg
Ufsi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 824 kg
12.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.448 kg
Samtals 2.448 kg
12.5.24 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 6.413 kg
Þorskur 4.005 kg
Þykkvalúra 3.602 kg
Ufsi 2.339 kg
Skarkoli 2.284 kg
Langa 516 kg
Steinbítur 345 kg
Samtals 19.504 kg

Skoða allar landanir »