Rafíþróttahátíðin Skjálfti 2025 fer fram í Digranesi í Kópavogi dagana 26.–28. september og er helgin stútfull af spennandi viðureignum. Skipuleggjendur hafa nú birt keppnisdagskrána og ljóst að gestir fá úrval af vinsælustu leikjum nútímans. Meira.
Leikmaður vikunnar, Dagur Ragnarsson, varð á sunnudaginn efstur, með sjö vinninga, í undankeppni fyrir netskákmótið Síminn Invitational og þar með einn þeirra fimm skákmanna sem tryggðu sér rétt til þess að taka þátt í mótinu.
Stig | L | U/T | M | |
---|---|---|---|---|
Dusty | 16 | 9 | 8/1 | 85 |
Þór | 14 | 9 | 7/2 | 80 |
IFH | 14 | 9 | 7/2 | 56 |
Saga | 12 | 9 | 6/3 | 40 |
Veca | 10 | 9 | 5/4 | -12 |
Armann | 8 | 9 | 4/5 | -9 |
Kano | 8 | 9 | 4/5 | -9 |
RAFÍK | 6 | 9 | 3/6 | -36 |
Venus | 2 | 9 | 1/8 | -109 |
ÍA | 0 | 9 | 0/9 | -84 |