Íslenski hópurinn klár fyrir úrslitaleikinn

Andrea Jacobsen kemur inn í hópinn á nýjan leik.
Andrea Jacobsen kemur inn í hópinn á nýjan leik. Ljósmynd/Jon Forberg

Þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sextán leikmenn sem leika úrslitaleik við Kongó um Forsetabikarinn á HM í Frederikshavn í Danmörku í kvöld.

Andrea Jacobsen er komin í hópinn á nýjan leik í staðinn fyrir Kötlu Maríu Magnúsdóttur sem hefur yfirgefið hópinn af persónulegum ástæðum.

Rétt eins og í síðasta leik hvílir línukonan Katrín Tinna Jensdóttir áfram í dag.

Íslenski hópurinn: 

Markverðir:

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (54/2)

Hafdís Renötudóttir, Valur (55/3)

Aðrir leikmenn:

Andrea Jacobsen, Silkeborg-Voel (49/73)

Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (21/5)

Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (49/68)

Elín Rósa Magnúsdóttir, Val (14/29)

Elísa Elíasdóttir, ÍBV (11/10)

Hildigunnur Einarsdóttir, Val (103/120)

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (11/8)

Lilja Ágústsdóttir, Val (19/12)

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi (43/78)

Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (31/141)

Sunna Jónsdóttir, ÍBV (85/62)

Thea Imani Sturludóttir, Val (73/152)

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val (42/45)

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (132/379)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert