Leikur FH og Breiðabliks í bikarúrslitum kvenna í fótbolta síðastliðinn laugardag var hin mesta skemmtun og góð auglýsing fyrir íslenska knattspyrnu í kvennaflokki. Ekki var hægt að kvarta yfir fimm mörkum, fullt af færum, dramatík og heilt yfir bráðskemmtilegum leik Meira.