Katrín Edda og Markus fagna 3 ára brúðkaupsafmæli

Katrín Edda Þorsteinsdóttir og Markus giftu sig í Garðakirkju á …
Katrín Edda Þorsteinsdóttir og Markus giftu sig í Garðakirkju á Álftanesi þann 22. júlí 2023. Skjáskot/Instagram

Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir, verk­fræðing­ur og sam­fé­lags­miðlastjarna, og eig­inmaður henn­ar, Markus Wass­er­baech, fagna þriggja ára brúðkaup­saf­mæli sínu í dag, eða svo­kölluðu leður­brúðkaupi.

Hjón­in, sem eru bú­sett í Þýskalandi ásamt tveim­ur börn­um sín­um, giftu sig hjá sýslu­manni þar í landi í janú­ar 2022 og gengu í það heil­aga í annað sinn á Íslandi þann 22. júlí 2023. 

Katrín Edda deildi fal­legri myndaseríu af hjón­un­um á In­sta­gram-síðu sinni í til­efni dags­ins.

„3 ára brúðkaup­saf­mæli í dag og allt verður bara betra og betra.

Hversu hepp­in er maður þegar maður hef­ur fundið sinn full­komna helm­ing, eign­ast með hon­um heim­ili og svo tvö full­kom­in börn? Ekki sjálfsagt og ég trúi því varla sjálf stund­um,“ skrifaði hún við færsl­una.

Smart­land ósk­ar hjón­un­um hjart­an­lega til ham­ingju!

View this post on In­sta­gram

A post shared by Katr­in Edda (@katr­in­edda)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda