Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands opnaði á laugardaginn. Dorrit var að sjálfsögðu á staðnum en þar var líka Þóra Arnórsdóttir.
Agnes Kristjónsdóttir, skrifstofustjóri hjá Remax Borg, söngkona og STOTT PILATES-kennari, léttist um 20 kíló með því að fara að æfa kraftlyftingar og taka mataræði sitt föstum tökum.
Orri Hauksson forstjóri Símans og Selma Ágústsdóttir innanhússarkitekt gengu í heilagt hjónaband á skírdag.
Það ríkti mikil gleði í opnun ísbúðarinnar Paradís, enda fátt sem gleður meira en góður ís. Ísbúðin er staðsett við hliðina á söluturninum Drekanum á Njálsgötu.
Þórunn var nýbúin að horfa á Exit-þættina og féll fyrir eldhúsi nokkru í þeim þáttum. Meira.