Ertu að tengja eða tórir þú enn? Meira.
Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ stendur glæsilegt 250 fm einbýli á einni hæð. Í húsinu eru eikarinnréttingar í forgrunni en steinteppi er á gólfum.
Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var fantaflott í tauinu á Eddunni. Hún klæddist gullpallíettujakka frá Freebird.
Einhverjir gætu ruglast á heimili sínu og fólksins í næstu götu enda er hægt að finna sömu hluti og húsgögn á mörgum íslenskum heimilum. Eru Íslendingar með svona einhæfan smekk? Smartland tók saman lista yfir algenga hluti á íslensku nútímaheimili.
„Við vorum alls ekki sammála. Ég á kærasta sem er með miklar skoðanir sem er mjög gott,“ segir Sylvía og nefnir að það hafi hafi tekið óratíma að finna sófa í stofuna og hún hafi verið farin að óttast að þau þyrftu að sitja á gólfinu. Meira.