Árni Harðarson skattakóngur landsins býr á Túngötu í Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Anna Margrét Jónsdóttir, festu kaup á húsinu 2015. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni.
Karl Sigurðsson, hljómsveitarmeðlimur í Baggalúti, bað kærustu sinnar, Tobbu Marinósdóttur, fyrir fullu húsi í Háskólabíói. Sjáið myndbandið.
Skandinavískur stíll er áberandi í heillandi íbúð við Háaleitisbraut. Blokkin er reyndar engin venjuleg blokk því íbúðin er í annarri Sigvalda-blokkinni. Blokkin er hönnuð af Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þykir hafa sett mikinn svip á byggingarlist á Íslandi. Blokkin er byggð 1964 og er íbúðin sjálf 143 fm að stærð.
Halla Bára Gestsdóttir opnar heimili sitt. Meira.