Eldgos við Litla Hrút

Eldgos við Litla Hrút

Kaupa Í körfu

Hraunið í eldgosinu við Litla-Hrút stækkaði lítið í síðustu viku og er nú orðið 1,5 km2. Hraunbreiðan er því orðin um- fangsmeiri en sú sem rann í gosinu fyrir ári, en aðeins um tíundi þess sem gerðist 2021. Hraunrennslið minnkar nú stöðugt og er nú aðeins talið um 3-4 rúmmetrar á sekúndu, en eins og sjá má að ofan er mikið farið að storkna í gígjaðr- inum, engu er líkara en augað sé að lokast og margt bendir til þess að goslok séu í nánd. Eftir sem áður leggja margir leið sína að gosstöðvum og stemningin e Merking: Morgunblaðið/Eggert

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar