Matur | mbl | 3.10 | 9:04

Sturlaður steinbítur Messans

Steinbítur í piparrjómasósu með vínberjum.

Allir virðast vera að tala um draumkennda uppskrift að dásamlega dúnmjúkum fiskrétti sem baðaður er í rjóma og borinn fram með vínberjum. Mbl.is fór á stúfana og hafði upp á þessari stórgóðu uppskrift. Meira

Matur | mbl | 23.2 | 17:06

Stormhelt tortellini í rjómasósu

Tortellini í rjómasósu.

Þessi uppskrift hljómar eiginlega of vel. Djúsí og holl og sérlega viðeigandi við hvert tilefni. Meira

Matur | mbl | 14.7 | 6:30

„Héldum sambandinu leyndu eins lengi og við gátum“

Logi Geirsson, Bella litla, dóttir þeirra Ingu Tinnu...

„Maðurinn minn, Logi Geirsson, grillar og við stelpurnar sjáum um meðlætið, það er okkar rútína. En við erum líka mikið fyrir að fara út að borða eða taka góðan mat heim. Það er bara svo þægilegt.“ Meira

Matur | mbl | 14.7 | 22:00

Getur verið að sumt sé dulin hollusta?

Elísabet Reynis, alla jafna kölluð Beta, kann sitt fag vel...

„Meltingin verður hraðari og léttari, mígrenisköstum fækkar, efnaskiptin verða betri, húðútbrotum fækkar og líðan almennt batnar á allan hátt.“ Meira

Innlent | mbl | 16.7 | 10:59

Nornahárum rignir yfir Reykjanesbæ

Eins og sjá má þá eru nornahár víða sýnileg í Reykjanesbæ.

Nornahárum rignir yfir Reykjanesbæ vegna eldgossins sem hófst við Sundhnúkagíga í nótt. Meira

Innlent | mbl | 17.7 | 10:09

Magnað sjónarspil þegar grunnvatnið hvellsýðurMyndskeið

Fréttamynd

Stórbrotið myndskeið sýnir magnað sjónarspil á gosstöðvunum við Sundhnúkagíga, meðal annars þegar á annað þúsund stiga heitt hraunið kemst í snertingu við grunnvatn. Meira