Innlent | mbl | 18.4 | 15:45

Kíghósti hefur breiðst út um höfuðborgarsvæðið

Horft yfir höfuðborgarsvæðið. Mynd úr safni.

Kíghósti hefur greinst hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu. Sumir þeirra hafa verið með einkenni frá því í mars en aðrir skemur. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 17:49

Formaðurinn millifærði fé á sjálfan sig

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og formaður BÍ.

Blaðamannafélag Íslands boðaði til aðalfundar á þriðjudag þar sem kynnt var úttekt KPMG á fjármálum félagsins. Niðurstaða endurskoðunarfyrirtækisins leiðir í ljós að víða hafi verið pottur brotinn þegar kemur að innra eftirliti með fjármálunum. Meira

K100 | mbl | 18.4 | 13:28

Nær ekki sambandi við eiginmanninn

Kristjana Arnarsdóttir.

„Hann er nú í Abu Dhabi og við náum ekki símasambandi, þetta er eitthvað fáránlegt. Svo það var gaman að tala við hann í síðustu viku.“ Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 16:46

„Ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Vilhjálmur Birgisson.

„Eftir mínum bestu upplýsingum þá eru 99% líkur á að íslenskum stjórnvöldum sé búið að takast að koma í veg fyrir gjaldeyrisöflun upp á 3 milljarða vegna hvalveiða þetta árið.“ Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 18.4 | 19:00

OnlyFans-stjarnan Edda Lovísa mætti með fjölskyldunni

Björgvin Franz, Dóra Marín Björgvinsdóttir, Berglind...

Mikið stuð var í Smárabíó á miðvikudaginn þegar kvikmyndin Einskonar ást var forsýnd. Umfjöllunarefni kvikmyndarinnar hefur vakið mikla eftirtekt en kvikmyndin fjallar meðal annars um flókin ástarsambönd og OnlyFans. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 15:17

Kveðst tala af virðingu: „Ég er enginn dóni“

Jón Gnarr kveðst ávallt reyna að tala heiðarlega og af virðingu.

„Ég er spurður beint um þetta og ég get ekki svarað öðruvísi en samkvæmt sannfæringu minni. Ég vil heldur ekki draga fjöður yfir það sem mér finnst. Mér finnst það ekki alveg heiðarlegt að hafa einhverja meiningu en vilja ekki segja hana af einhverjum meðvirknisástæðum eða svoleiðis.“ Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 20:57

Hjálmar: Hef aldrei millifært á mig fé heimildarlaust

Hjálmar Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Blaðamannafélagsins.

Hjálmar Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, segir að það séu kaldar kveðjur eftir 35 ára árangursríkt starf í þágu félagsins að hafa fengið þann óþverra yfir sig sem raun ber vitni frá núverandi stjórn þess. Meira

Viðskipti | mbl | 18.4 | 15:46

Kynna fyrsta alþjóðlega hótelið á landsbyggðinni

Teikning af fyrirhuguðu hóteli.

Fyrsta alþjóðlega hótelið á landsbyggðinni mun opna á Akureyri undir merkum Curio Collection by Hilton. Er þetta gert í samstarfi við Bohemian Hotels ehf. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 19:46

„Menn eru bara búnir að forgangsraða“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar...

Ákvörðun fjármálaráðherra að taka húsnæði viðbragðsaðila út af fjármálaáætlun til ársins 2029 þýðir í raun að búið sé að slá verkefnið af. Ákvörðunin er gríðarleg vonbrigði fyrir viðbragðsaðila og þrátt fyrir þetta verður nauðsynlegt fyrir almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og fleiri einingar að finna nýtt leiguhúsnæði vegna myglu og þess hversu þröngt er um starfsemina. Meira

Fjölskyldan | mbl | 18.4 | 19:00

Cruise hættir að borga meðlag

Tom Cruise er ekki í sambandi við dóttur sína.

Suri Cruise er orðin átján ára. Meira

Erlent | AFP | 18.4 | 16:11

Framhliðin hrundi til grunna

Framhlið kauphallarinnar hrundi.

Framhlið gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn, Børsen, hrundi til grunna í dag í kjölfar eldsvoðans sem þar varð. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 18.4 | 12:49

Metsöluhöfundur með illvígt krabbamein

Sophie Kinsella á sér stóran aðdáendahóp um allan heim.

Sophie Kinsella berst við krabbamein í heila. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 21:11

Telur eyðsluna munu rjúka upp úr öllu valdi

Margir horfa nú til Bessastaða og auglýsa þau áform á samfélagsmiðlum.

Kostnaðurinn við keyptar auglýsingar á Facebook mun líklega rjúka upp úr öllu valdi þegar nær dregur forsetakosningunum 1. júní. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 18.4 | 6:23

Þyngdist um 60 kíló nokkrum árum eftir magaermaraðgerð

June ætlar að vera dugleg að birta árangur sinn á samfélagsmiðlum.

Raunveruleikastjarnan June Shannon, betur þekkt sem Mama June, sagðist hafa byrjað að bæta á sig í byrjun síðasta árs, þegar dóttir hennar Anna „Chickadee” Cardell greindist með nýrnahettukrabbamein. Meira

Íþróttir | mbl | 18.4 | 20:59

Sigur Liverpool dugði ekki til

Jürgen Klopp var áhyggjufullur í leikslok í kvöld.

Atalanta tók á móti Liverpool í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta vann fyrri leik liðanna á Anfield, 3:0, á dögunum og var á brattann að sækja hjá gestunum úr Bítlaborginni. Liðin buðu upp á frekar lokaðan leik sem endaði með sigri Liverpool, 1:0. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 10:14

Halla Hrund hækkar en Katrín áfram efst

Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi mælist áfram með...

Stuðningur við Katrínu Jakobsdóttur til að gegna embætti forseta mælist 31,4% í nýrri könnun Maskínu. Mælist Katrín með mesta stuðninginn, en lækkar þó um 1,5 prósentustig milli kannana Maskínu. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 18.4 | 10:35

Reynir og Margrét Ýr eru nýtt par

Reynir Grétarsson og Margrét Ýr Ingimarsdóttir fundu ástina.

Parið sem er eitt það glæsilegasta á landinu hefur meðal annars verið duglegt að ferðast saman. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 14:32

Kjarnorkuknúinn kafbátur sést út um gluggann

Mynd 1485647

Kjarnorkuknúni kafbáturinn USS New Hampshire sést um þessar mundir út um stofugluggann hjá sumum Suðurnesjamönnum. Er þetta fjórða þjónustuheimsókn bandarísks kafbáts til landsins. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 17:10

„Maður sefur ekki á næturnar“

Sverrir Árnason, sem stendur fyrir mótmælum sem nú eru að...

„Við Guðmundur sonur minn stöndum að þessum mótmælum, þau hjónin eru með fimm börn og allir eru á taugum yfir því hve hægt þetta gengur fyrir sig,“ segir Sverrir Árnason, íbúi í Grindavík sem stendur fyrir mótmælunum á Austurvelli sem nú eru að hefjast vegna stöðu mála í bæjarfélaginu. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 18.4 | 22:28

Hraðbraut sem aldrei var notuð

Fyrir miðri mynd má sjá norðurhluta hússins með...

Það er mat skipulagsfulltrúa að Tollhúsið í Kvosinni sé á meðal glæsilegustu bygginga Reykjavíkur. Það beri að sýna byggingunni sérstaka virðingu og eins meta tign hennar og fegurð í borgarinnréttingunni til hlítar verði farið í að umbreyta henni eftir þörfum Listaháskólans. Gísli Halldórsson arkitekt teiknaði húsið. Meira