Innlent | mbl | 30.11 | 19:35

Meinaður aðgangur þegar hann mætti í peysunni

Egill fékk lánaða úlpu sem hann gat skellt yfir sig og fékk...

„Þetta var nú bara allt til gamans gert. Ég vissi í raun ekki að ég mætti ekki mæta í merktum klæðnaði. Þá væri ég ekki að mæta svona,“ segir Egill Trausti Ómarsson sem mætti í peysu merktri Sjálfstæðisflokknum á kjörstað í morgun. Meira

Innlent | mbl | 1.12 | 1:00

Beint: Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur leiða

Mynd 1533453

Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn leiða á landsvísu nú þegar talning atkvæða er komin vel á leið. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 11:34

Þorgerður mætti með dóttur sinni

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formaður Viðreisn­ar,...

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formaður Viðreisn­ar, kaus í Lækjarskóla um ellefuleytið í dag. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 17:50

Greip óvart skanna af kjörstað og fór í búð

Kjósandinn uppgötvaði mistökin þegar hann reyndi að greiða...

Það var hálf skömmustulegur kjósandi í Suðurkjördæmi sem kom aftur á kjörstað í Vallaskóla á Selfossi um hádegi í dag, eftir að hann uppgötvaði að hann hafði fyrir mistök tekið með sér síma sem notaður var til að skanna rafræn skilríki kjósenda. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 15:06

Íslendingum bregður við biðröðum á kjörstað

Loka þurfti kjörstað í Kringlunni fyrr í dag til að stemma af atkvæði.

Loka þurfti kjördeild í Kringlunni í 15 til 20 mínútur rétt eftir hádegi í dag til að stemma af atkvæði. Á sama tíma mættu óvenju margir kjósendur á kjörstað í einu, sem varð til þess að nokkur röð myndaðist og þurftu einhverjir að bíða dágóða stund. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 30.11 | 20:00

Þórhildur Sunna valdi Hörpu Kára fram yfir sminkurnar á Rúv

Harpa Káradóttir farðaði Þórhildi Sunnu í gærkvöldi.

Hún var áberandi best förðuð! Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 20:43

Munar aðeins 0,02 prósentustigum

Litlu munar á kjörsókn í Suðurkjördæmi miðað við sama tíma...

Kjósendur í Suðurkjördæmi virðast halda sig við fyrri venjur þegar kemur að kjörsókn, en klukkan átta í kvöld höfðu 59,84% þeirra sem eru á kjörskrá kosið. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 13:54

Sigmundur Davíð rak lestina

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kaus í Garðabæ um hálf tvö. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 16:21

Rútuslys á Vesturlandi – Tvær þyrlur kallaðar út

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar sinna útkalli að svo stöddu.

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag, annars vegar vegna rútuslyss við Fróðárheiði á Snæfellsnesi og hins vegar vegna veikinda við Seljalandsfoss. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 20:06

Tveir unnu sautján milljónir

Fyrsti vinningur gekk út.

Tveir deila fyrsta vinningi Lottó og fá rúmar 17,4 milljónir hvor. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 17:15

Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlum Gæslunnar

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út í dag og...

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar flytja nú þrjá einstaklinga með sjúkraflugi annars vegar vegna rútuslyss við Fróðárheiði á Snæfellsnesi og hins vegar vegna veikinda við Seljalandsfoss. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 30.11 | 21:55

Þorgerður Katrín klæddist pilsi móður sinnar

Mæðgurnar Katrín Erla Kristjánsdóttir og Þorgerður Katrín...

Hún heimsótti móður sína í tilefni dagsins. Meira

Erlent | mbl | 30.11 | 13:55

Tveir særðir eftir skotárás á Grænlandi

Frá Grænlandi.

Maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki skotárás í Tiniteqilaaq, sem er á austurströnd Grænlands. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 23:20

Setti vegabréfið í kjörkassann

Eigandi vegabréfsins getur nálgast það strax í fyrramálið.

Vegabréf fór óvart með ofan í kjörkassa á Kjarvalsstöðum í dag. Formaður yfirkjörstjórnar segir eigandann geta nálgast vegabréfið strax í fyrramálið. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 19:07

Einn festist í rútu sem fór út af

Rútan fór út af vegi á Fróðárheiði, Mynd úr safni.

Einn einstaklingur festist í rútu sem fór út af við Fróðárheiði á Snæfellsnesi fyrr í dag. Hann ásamt öðrum var fluttur á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 12:55

Snorri, Þorgerður og Vilhjálmur spá í úrslit kosninganna

Snorri Másson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Vilhjálmur...

Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Reykjavik Hilton Nordica annað kvöld þegar úrslit kosninganna verða gerð upp. Þar munu þau Þorgerður Katrín, Snorri Más og Vilhjálmur Birgisson mæta til leiks. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 23:00

Lést á nítján ára afmælisdaginn sinn

Tuur Hancke.

Belgíski hjólreiðakappinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 30.11 | 16:00

Brynhildur og franski sendiherrann kampakát

Brynhildur Guðjónsdóttir með riddaraorðuna og sendiherra...

Líkt og fram hefur komið í fréttum hlaut leikkonan, leikstjórinn og leikhússtjórinn, Brynhildur Guðjónsdóttir, frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres. Meira

Innlent | mbl | 30.11 | 22:03

Mætti í appelsínugulum jakkafötum á Hótel Borg

Hér má sjá Arnór til hægri á myndinni.

Arnór Heiðarsson mætti heldur betur í sínu fínasta pússi á kosningavöku Viðreisnar á Hótel Borg í kvöld. Litur Viðreisnar er appelsínugulur og Arnór er því í appelsínugulum jakkafötum og hvítri skyrtu. Meira

Innlent | mbl | 29.11 | 20:40

„Versta spáin virðist vera að rætast“

Gestur Jónsson yfirkjörstjórnarformaður á Norðausturlandi...

„Versta spáin virðist vera að rætast en við ætlum að halda okkar áætlun, að kjörfundur verði opnaður á auglýstum tíma í fyrramálið og svo tökum við stöðuna með heimamönnum fyrir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar norðausturkjördæmis, við mbl.is um stöðu mála í kjördæminu. Meira