„Þetta var nú bara allt til gamans gert. Ég vissi í raun ekki að ég mætti ekki mæta í merktum klæðnaði. Þá væri ég ekki að mæta svona,“ segir Egill Trausti Ómarsson sem mætti í peysu merktri Sjálfstæðisflokknum á kjörstað í morgun. Meira
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn leiða á landsvísu nú þegar talning atkvæða er komin vel á leið. Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, kaus í Lækjarskóla um ellefuleytið í dag. Meira
Það var hálf skömmustulegur kjósandi í Suðurkjördæmi sem kom aftur á kjörstað í Vallaskóla á Selfossi um hádegi í dag, eftir að hann uppgötvaði að hann hafði fyrir mistök tekið með sér síma sem notaður var til að skanna rafræn skilríki kjósenda. Meira
Loka þurfti kjördeild í Kringlunni í 15 til 20 mínútur rétt eftir hádegi í dag til að stemma af atkvæði. Á sama tíma mættu óvenju margir kjósendur á kjörstað í einu, sem varð til þess að nokkur röð myndaðist og þurftu einhverjir að bíða dágóða stund. Meira
Hún var áberandi best förðuð! Meira
Kjósendur í Suðurkjördæmi virðast halda sig við fyrri venjur þegar kemur að kjörsókn, en klukkan átta í kvöld höfðu 59,84% þeirra sem eru á kjörskrá kosið. Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kaus í Garðabæ um hálf tvö. Meira
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag, annars vegar vegna rútuslyss við Fróðárheiði á Snæfellsnesi og hins vegar vegna veikinda við Seljalandsfoss. Meira
Tveir deila fyrsta vinningi Lottó og fá rúmar 17,4 milljónir hvor. Meira
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar flytja nú þrjá einstaklinga með sjúkraflugi annars vegar vegna rútuslyss við Fróðárheiði á Snæfellsnesi og hins vegar vegna veikinda við Seljalandsfoss. Meira
Hún heimsótti móður sína í tilefni dagsins. Meira
Maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki skotárás í Tiniteqilaaq, sem er á austurströnd Grænlands. Meira
Vegabréf fór óvart með ofan í kjörkassa á Kjarvalsstöðum í dag. Formaður yfirkjörstjórnar segir eigandann geta nálgast vegabréfið strax í fyrramálið. Meira
Einn einstaklingur festist í rútu sem fór út af við Fróðárheiði á Snæfellsnesi fyrr í dag. Hann ásamt öðrum var fluttur á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Reykjavik Hilton Nordica annað kvöld þegar úrslit kosninganna verða gerð upp. Þar munu þau Þorgerður Katrín, Snorri Más og Vilhjálmur Birgisson mæta til leiks. Meira
Belgíski hjólreiðakappinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Meira
Líkt og fram hefur komið í fréttum hlaut leikkonan, leikstjórinn og leikhússtjórinn, Brynhildur Guðjónsdóttir, frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres. Meira
Arnór Heiðarsson mætti heldur betur í sínu fínasta pússi á kosningavöku Viðreisnar á Hótel Borg í kvöld. Litur Viðreisnar er appelsínugulur og Arnór er því í appelsínugulum jakkafötum og hvítri skyrtu. Meira
„Versta spáin virðist vera að rætast en við ætlum að halda okkar áætlun, að kjörfundur verði opnaður á auglýstum tíma í fyrramálið og svo tökum við stöðuna með heimamönnum fyrir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar norðausturkjördæmis, við mbl.is um stöðu mála í kjördæminu. Meira