200 mílur | mbl | 8.7 | 14:19

Hvetur Ásthildi til að draga ummælin til baka

Íris gagnrýnir málflutning Ásthildar.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, hvetur Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmann Flokks fólksins, til að draga til baka ummæli sem hún lét falla á Alþingi í gær. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 19:05

„Dýrasta lyfta landsins“ var notuð einu sinniMyndskeið

Fréttamynd

Núningur og gjá er á milli embættismanna og veitingamanna í Reykjavík. Viðhorfsbreytinga er þörf og byrja þarf á því að skoða regluverkið betur þannig að þeir sem ætla að reka veitingahús upplifi ekki embættismenn sem andstæðinga sína. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 16:34

Ekið á sjö ára barn

Barn var flutt á slysadeild til skoðunar.

Ekið var á sjö ára barn um klukkan fjögur í dag við gatnamót Katrínartúns og Borgartúns. Meira

Erlent | AFP | 8.7 | 19:07

Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést

Flugvélin var af gerð Airbus A319.

Ítalskur karlmaður á fertugsaldri lést þegar hann sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu á Bergamo-flugvelli á Ítalíu í morgun. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 18:05

Kröfðu konu hins látna um lausnargjald

Fimm hafa verið ákærðir í tengslum við málið.

Nóttina eftir að maður sem beið bana í hinu svokallaða Gufunesmáli var numinn á brott frá heimili sínu í mars barst konu hans símtal þar sem hún var krafin um umtalsverða fjármuni í lausnargjald, með vísan til þess að hann væri kynferðisafbrotamaður. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 15:43

Fíkniefnaframleiðslan „keðja um allt land“

Lögreglan rannsakar m.a. framleiðslu á kannabisefni. Mynd...

Fjórir eru enn í haldi í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu. Yfirlögregluþjónn segist ekki muna eftir öðru eins máli hér á landi í fljótu bragði. Fjögur lögregluembætti koma að rannsókninni. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 17:28

Gagnrýnir Kristrúnu: „Ég á þetta, ég má þetta“

Bergþór gagnrýnir forsætisráðherra harðlega.

Aukin samþjöppun í sjávarútvegi blasir við verði veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lögum, að mati þingmanns, og áhrifin kunna að verða óafturkræf. Jafnframt er forsætisráðherra gagnrýndur fyrir að sýna skort á stjórnkænsku og hæfni til að leiða ágreining í jörð. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 11:27

Framrúða flugvélar Play sprungin og nefið laskað

Mynd 1580661

Vél frá flugfélaginu Play sem var í útleigu hjá erlendri ferðaskrifstofu lenti í hagléli með þeim afleiðingum að nef vélarinnar og framrúða löskuðust. Áhöfn vélarinnar er íslensk og var vélin á leið milli Póllands og Moldóvu þegar atvikið kom upp. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 8.7 | 11:48

Simone Biles sögð hafa lagst undir hnífinn

Simone Biles er stödd í fríi í Belís. Myndinni t.v. deildi...

Getgátur eru uppi um hvort hin margverðlaunaða bandaríska fimleikakona, Simone Biles, hafi gengist undir brjóstastækkunaraðgerð nýverið. Meira

K100 | mbl | 8.7 | 17:00

Fóru í hártilfærslu til Tyrklands

Einar Bárðarson og Baldur Rafn skelltu sér til Tyrklands...

Einar Bárðarson ásamt Baldri Rafni Gylfasyni, hárgreiðslumeistara og eiganda BPro, ákváðu nýverið að fara í hárígræðslu í Tyrklandi. Meira

Íþróttir | mbl | 8.7 | 17:00

Jota keyrði líklegast yfir hámarkshraða

Diogo Jota..

Diogo Jota, leikmaður Liverpool og portúgalska landsliðsins í fótbolta, var við stýrið og keyrði líklegast yfir hámarkshraða þegar hann lést í bílslysi ásamt bróður sínum Andre Silva síðastliðið fimmtudagskvöld. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 15:24

Hanna fái aðgang að „jafnaðargeðsnámskeiði“

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðaherra sakaði stjórnarandstöðuna um að hefja málþóf um strandveiðifrumvarpið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar undrast þessi ummæli og segja eitthvað „skrýtið vera í gangi“. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 8.7 | 19:28

Rekin úr Love Island vegna rasískra ummæla

Mynd 1580648

Hún var látin fara eftir að gamlar færslur frá henni komu upp á yfirborðið þar sem hún lét niðrandi ummæli falla um fólk af asískum uppruna. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 13:17

Þarf að greiða nýjum starfsmönnum „mjög há“ launMyndskeið

Fréttamynd

Veitingamaðurinn Bragi Skaftason segir launkostnað reynslulítils fólks þyngja mjög rekstur veitingamanna. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 8.7 | 6:50

Einu versluninni og sjoppunni lokað: „Dálítið hark“

Elísa Björk ásamt syni sínum Arnari Þóri. Hún hefur í tvö...

Hammonu á Þingeyri verður að öllu óbreyttu lokað um næstu mánaðamót. Þetta segir Elísa Björk Jónsdóttir, sem rekur einu kjörbúð og sjoppu þorpsins, við Morgunblaðið. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 16:53

Veit ekki hvað felst í 180 þúsund kr. kostnaðinum

Logi Már Einarsson er háskólaráðherra.

Logi Már Einarsson háskólaráðherra segist ekki hafa hugmynd um hvað felist í 180 þúsund króna kostnaðinum sem háskólaráð segir vera kostnað við skráningu hvers nemanda. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 14:19

Konan komin í leitirnar

Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hebu Ýr Pálsdóttur Hillers, 33 ára, en síðast er vitað um ferðir hennar á miðborgarsvæðinu á laugardag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 8.7 | 7:00

Óvænt bakslag á Barónsstíg: Leyfið afturkallað

Biðstaða. Enn sér ekki fyrir endann á margra mánaða bið við...

Eigendur bakarísins Hygge bíða enn eftir leyfi frá Reykjavíkurborg til að opna nýtt bakarí við Barónsstíg 6. Í dag er 231 dagur síðan Axel Þorsteinsson rekstrarstjóri sótti fyrst um starfsleyfi. Meira

Íþróttir | mbl | 8.7 | 14:00

Gudmundsson til Leeds

Gabriel Gudmundsson er í sænska landsliðinu.

Liðsfélagi Hákonar Haraldssonar hefur skrifað undir samning við nýliðana í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Leeds. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 12:20

Fluttu kókaín í pottum til Íslands

Mennirnir fluttu kókaínið í þremur pottum til landsins....

Þrír karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir innflutning á þremur kílóum af kókaíni til landsins frá Spáni, en efnin höfðu verið falin í þremur pottum og flutti elsti maðurinn þau hingað til lands með Norrænu í apríl. Meira