Lögfræðingurinn Brynjólfur Sveinn Ívarsson segir það virðast vera daglegt brauð að svindlað sé á ferðamönnum hér á landi. Nýlega hafi leigubílstjóri haft rúmar 27.000 krónur af tveimur áströlskum konum fyrir ferð sem skilaði þeim einungis á mannlausan stað í hrauni Hafnarfjarðar. Meira
Leiðtogar nokkurra Evrópuríkja hótuðu Rússum í dag með samhæfðum refsiaðgerðum ef þeir samþykktu ekki 30 daga skilyrðislaust vopnahlé frá og með mánudegi. Meira
„Ég byrjaði að lyfta og hreyfa mig reglulega og öðlaðist hugarró.“ Meira
Í nýjasta þætti Spursmála var farið yfir það helsta sem var um að vera hjá helsta áhrifafólki þjóðarinnar. Virtust allir og ömmur þeirra eiga afmæli á dögunum. Enda ekkert íslenskara en það; sléttir níu mánuðir frá verslunarmannahelgi á þessum tíma árs. Meira
Eigendur húss við Fjólugötu í Reykjavík hafa fengið synjun við þeirri ósk að fá að útbúa bílastæði á lóð sinni. Meira
Ungur drengur þarf að komast í laseraðgerð vegna hjólaslyss en heimilislæknir neitar að skrifa ávísun, í þeim tilgangi að þrýsta á heilbrigðisráðherra í deilu heimilislækna og heilbrigðisyfirvalda. Meira
Trump-stjórnin skoðar nú alvarlega hvort hægt sé að afnema lög sem vernda fólk gegn fangelsun án dóms og laga. Meira
KR vann öruggan sigur á ÍBV, 4:1, í sjöttu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Þróttarvellinum í Laugardal í kvöld. Meira
Mikið sést af rjúpu þetta vorið á Norðausturlandi og segjast heimamenn, sem Morgunblaðið hefur rætt við, ekki muna eftir öðru eins. Meira
Klukkan níu í morgun lögðu 203 hlauparar af stað en nú eru færri en hundrað manns eftir. Einhverjir þeirra munu halda áfram inn í nóttina. Meira
Njarðvík knúði fram hreinan oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta eftir glæsilegan sigur á Haukum, 94:78, í Innri Njarðvík kvöld. Liðin leika því hreinan oddaleik á þriðjudaginn í Hafnarfirði. Meira
Utanríkisráðherra Indlands, Vikram Misri, segir Pakistan hafa ítrekað brotið gegn vopnahléi sem samþykkt var fyrir aðeins nokkrum klukkutímum. Indverskar hersveitir séu nú að beita gagnárásum til baka. Meira
Bók sem lánuð var út af bókasafni Kópavogs fyrir rúmlega hálfum áratug síðan skilaði sér loksins á dögunum í sektlausri viku. Jón úr Vör mun hafa afgreitt lánþegann þegar bókin var tekin út. Meira
„Ég tek hana móður mína alveg svakalega til fyrirmyndar í flestöllu. Hugsa að besta ráðið frá henni sé bara að eldast náttúrulega.“ Meira
Einn miðahafi á Íslandi var með 4. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot og fær hann tæpar 730 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur í Lottóappinu. Meira
Íbúðin er á mjög eftirsóttum stað í rótgrónu hverfi. Meira
Tveir snákar fundust í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu og lagði lögreglan hald á þá, að því er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá á Facebook. Meira
Nýjar rannsóknir á skógarmítlum sem fundist hafa hér sýna að hluti þeirra hefur borið með sér bakteríu sem getur valdið svonefndum Lyme-sjúkdómi. Meira
„Það eru alltaf færri sem fara á pósthús og svo vorum við á hrakhólum með húsnæðið í Firðinum,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins um þá frétt Morgunblaðsins í gær að til stæði að loka útibúi Póstsins í Hafnarfirði. Meira
Það má segja að hægt sé að stíga 30 til 40 ár aftur í tíma með því að fylgjast með ólympískum veiðum og aflameðverði í sjávarútvegi í Alaska í Bandaríkjunum. Viðhorfsbreyting er þó að eiga sér stað og hefur framsýnn útgerðarmaður í samstarfi við íslensk fyrirtæki ákveðið að taka upp íslenskar aðferðir til að hámarka gæði og aflaverðmæti. Meira