Innlent | mbl | 19.3 | 13:35

Upplýsingar fyrir almenning um kílómetragjaldið

Vegir okkar allra var opnuð árið 2023 í upphafi fyrsta...

Vegir okkar allra, upplýsingasíða fyrir almenning um innleiðingu stjórnvalda á nýju kerfi sem styður fjármögnun vegakerfisins, hefur verið uppfærð í samræmi við frumvarp fjármála- og efnahagráðherra um kílómetragjald sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 19.3 | 11:53

„Hún er gangandi svindl“

Meghan Markle í eldhúsinu í þættinum sínum With Love, Meghan.

Hertogaynjan af Sussex og eigandi lífstílsvörumerkisins As Ever, Meghan Markle, er sökuð um „falsafþreyingu“ með börnunum. Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 16:50

„Þetta er risasigur“

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra...

„Ég ætla bara ekki að lýsa því hvað ég er ánægð með að við séum búin að skrifa undir þetta samkomulag,“ segir Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, mennta- og barna­málaráðherra, um undirritun samkomulags þess efnis að ríkið muni taka við fram­kvæmd og ábyrgð á fjár­mögn­un sér­hæfðrar þjón­ustu við börn með fjölþætt­an vanda sem bú­sett eru utan heim­il­is. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 19.3 | 8:22

Halla Tómasdóttir og ekkert annað

„Mér finnst mjög mikilvægt að Íslendingar skrifi nöfn...

Það er „alveg út í bláinn“ að Halla Tómasdóttir forseti Íslands noti ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta er mat Guðrúnar Kvaran, prófessors emeritus í íslensku við Háskóla Íslands, en Morgunblaðið leitaði viðbragða hennar við frétt blaðsins um undirskrift forseta Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 19.3 | 10:05

Nýtt íslenskt barnafatamerki á Laugaveginum

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir við opnunina.

„Við getum ekki beðið eftir að sýna ykkur meira.“ Meira

Ferðalög | mbl | 19.3 | 20:00

Íslenskum vinkonum meinaður aðgangur að tónleikum

Stöllurnar skemmtu sér drottningarlega.

Saga Rún Vilhjálmsdóttir og Lana Björk Kristinsdóttir lentu í ævintýri í Glasgow. Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 17:58

Ekki sjálfsagt að Ísland verði undanskilið

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins (SA) hafa síðustu daga átt fundi með fulltrúum framkvæmdastjóra viðskipta- og efnahagsöryggis í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) til að undirstrika mikilvægi þess að Ísland verði undanskilið í verndaraðgerðum ESB gagnvart Bandaríkjunum. Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 18:20

Ætla að loka gatinu

Hallinn nam einhverjum tugum milljarða í fjármálaáætlun...

„Við tókum í raun við gati sem var stærra en upphaflega lá fyrir. Vissulega voru breyttar forsendur til umræðu við afgreiðslu síðustu fjárlaga en það var ekki búið að klára spána út allt kjörtímabilið ef svo má segja.“ Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 18:40

Kosið aftur í rektorskjöri

Enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða.

Kosið verður aftur á milli Silju Báru R. Ómarsdóttur og Magnúsar Karls Magnússonar í rektorskjöri til Háskóla Íslands. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 19.3 | 14:32

„Ég myndi klæðast þessum kjól þegar ég færi að sækja börnin í skólann“

Mynd 1555456

Kylie Jenner hefur tekist að stuða fylgjendur sína allverulega. Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 13:55

Melabúðin svarar ASÍ

Í Melabúðinni.

Verslunarstjóri Melabúðarinnar hefur svarað yfirlýsingu ASÍ um að verslunin hafi hafnað þátttöku í verðlagseftirliti ASÍ, en sambandið segir Melabúðina að meðaltali 43% dýrari en Bónus. Sakar verslunarstjórinn ASÍ um að hnýta í litla hverfisverslun, sem bjóði upp á allt aðra þjónustu og vöruúrval en stórverslanir, frekar en að beina spjótum sínum að stærri verslununum sem hafi mest að segja um dagvörumarkaðinn. Meira

Erlent | AFP | 19.3 | 16:29

Átti „mjög gott“ spjall við Selenskí

Trump og Selenskí töluðu saman í símann í dag.

Þetta er fyrsta samtal forsetanna sem vitað er um frá því að fundur þeirra í Hvíta húsinu fór út um þúfur. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 19.3 | 13:00

„Dularfulli“ kaupandinn kom upp um sjálfan sig

Chalamet er mikið tískutákn og gengur langt fyrir réttu fötin.

Jakki í eigu Bob Dylan fór á rúmlega þrjár milljónir króna á uppboðinu! Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 11:55

Sakar Samfylkingu um sýndarmennsku

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Áslaug Arna segir systkinaforgang þegar heimilann, enda sé hann þegar við lýði innan fjölda sveitarfélaga. Meira

K100 | mbl | 19.3 | 6:30

Þriggja ára drengur bjargaði langömmu sinni – „Ég var svo hræddur!“

Sharon Lewis kallar langömmuson sinn sanna hetju (Myndin er...

Drengurinn þykir hafa sýnt mikið hugrekki. Meira

Íþróttir | mbl | 19.3 | 13:26

Willum býður sig fram í forsetakjörinu

Willum Þór Þórsson býður sig fram í kjöri á forseta ÍSÍ.

Willum Þór Þórsson býður sig fram í embætti forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 19.3 | 16:00

Björk á forsíðu National Geographic

Viðar Logi tók myndirnar af Björk Guðmundsdóttur fyrir forsíðuna.

Björk Guðmundsdóttir er hluti af 33 hugsjónamönnum sem barist hafa fyrir nátturunni á mismunandi hátt. Björk er heiðruð fyrir þátttöku sína í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Meira

Erlent | AFP | 19.3 | 15:05

Myrti fjölskylduna og skipulagði árás á skóla

Nicholas Prosper myrti móður sína, bróður og systur í september 2024.

Nicholas Prosper, breskur unglingur sem myrti móður sína og systkini, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi og þarf að sitja inni í að minnsta kosti 49 ár. Ásamt því að myrða fjölskyldu sína var Prosper að plana skólaskotárás sem hefði verið sú banvænasta á 21. öldinni ef hún hefði tekist. Meira

Innlent | mbl | 19.3 | 15:40

Spyr hvort ekki þurfi að fara fram rannsókn

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar.

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, spurði á þingi í dag hvort ekki þyrfti að fara fram ítarleg rannsókn eða stjórnsýsluúttekt á því ófremdarástandi sem hefði lengi ríkt í málefnum barna með margvíslegan vanda á Íslandi. Gagnrýndi hann aðgerðaleysi fyrri ríkisstjórnar og fór hörðum orðum um þróun mála frá árinu 2017. Meira