Glæsilegar nýjungar fyrir borðhaldið

Matarstellið Signature er innblásið af japanskri fagurfræði og með danskt …
Matarstellið Signature er innblásið af japanskri fagurfræði og með danskt notagildi í huga. Ljósmynd/Ro Collection

Danska hönnunarmerkið Ro Collection kynnti á dögunum endurbætta og uppfærða útgáfu af þeirra vinsælasta matarstelli, Signature, og nú einnig í nýjum fallegum litum, soft sand, pale green og deep ocean, en það eru litir sem eru úr danskri náttúru.

Innblásið af japanskri fagurfræði

Signature-matarstellið er innblásið af japanskri fagurfræði og með danskt notagildi í huga, það er handgert í fjölskyldurekinni verksmiðju í Portúgal og mega vörurnar bæði fara í ofn og uppþvottavél ásamt því að stellið staflast vel.

Ro Collection matarstellið fæst meðal annars í Epal lífsstíls- og hönnunarversluninni.

Hér fyrir neðan má sjá brot af þessu fallega matarstelli sem er bæði stílhreint og tímalaust og maturinn fær að skarta sínu fegursta á diskunum.

Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
Ljósmynd/Ro Collection
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert