Hver var á bak við nornanefið?

Princess Poppy tók útlitið alla leið!
Princess Poppy tók útlitið alla leið! Samsett mynd

Dularfullur karakter vakti mikla undrun þegar hann mætti á rauða dregil Emmy-verðlaunanna sem fóru fram í Los Angeles í gærdag. Sumir hræddust hið hálfgerða sambland manns, nornar og skrímslis, en fólk komst þó fljótt að því hver væri undir grímunni og grænu málningunni. 

Raunveruleikastjarnan Princess Poppy, sem var meðal þátttakenda í 15. seríu RuPaul's Drag Race, var sú sem stal senunni á rauða dreglinum í ár þakin grænu, bókstaflega frá toppi til táar.

Innblásturinn sótti dragdrottningin meðal annars til þekktra kvikmyndakaraktera á við Jabba the Hutt úr Star Wars og Roz úr Monsters Inc. 

„Ég vildi fara í andstæða átt,“ sagði Princess Poppy við Entertainment Weekly

Meðlimir RuPaul's Drag Race
Meðlimir RuPaul's Drag Race NEILSON BARNARD
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg