Hvar voru strákarnir?

Friends-leikkonan Courteney Cox er loksins komin með stjörnu við frægðargötu Hollywood (e. Walk of Fame) í Los Angeles.

Cox afhjúpaði stjörnuna við hátíðlega athöfn í gær en athygli vakti að mótleikarar hennar úr Friends, David Schwimmer, Matthew Perry og Matt LeBlanc voru ekki mættir til að fagna. 

Jennifer Aniston og Lisa Kudrow, sem einnig léku með henni í Friends, voru hins vegar mættar og héldu meðal annars ræðu um ágæti Cox. 

Minntust þær þess þegar þær kynntust fyrst sem og góðra stunda við tökur á þáttunum Friends. 

Courteney Cox, Lisa Kudrow og Jennifer Aniston við frægðargötu Hollywood …
Courteney Cox, Lisa Kudrow og Jennifer Aniston við frægðargötu Hollywood í gær. AFP/Leon Bennett
Cox við stjörnuna.
Cox við stjörnuna. AFP/Frederic J. Brown
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg