Útgerð

Eftirtalin fyrirtæki eru skráð í Þjónustuskrá 200 mílna undir flokknum Útgerð:
Á þitt fyrirtæki erindi í Þjónustuskrá 200 mílna? Kynntu þér málið!

Áhættulausnir

Leiðandi á Íslandi í hlutlausri vátryggingaráðgjöf til stærri fyrirtækja í sjávarútvegi. Við sérhæfum okkur í ráðgjöf til fyrirtækja á sviði vátrygginga og áhættugreiningar.

TG raf ehf

TG raf er löggiltur rafverktaki sem býður upp á faglega þjónustu við útgerðir, bæði um borð í skipum og í vinnslum. Sérhæfing TG raf hefur legið í viðhaldsþjónustu og breytingum í skipum en einnig í þjónustu við höfn, fiskvinnslur og verksmiðjur ásamt því að aðstoða …

Marás vélar ehf.

þjónustufyrirtæki við sjávarútveginn, sala og ráðgjöf

Hafsýn

Hafsýn býður upp á lausnir við miðlun upplýsinga um veiðar, úthald og afkomu veiðiferða. Viðskiptavinir okkar eru framsækin og kröfuhörð útgerðafyrirtæki sem vilja ávallt hafa nýjar og réttar upplýsingar til að bæta rekstur og auka skilvirkni. Í Hafsýn afladagbók er haldið utan um skráningar á …
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.5.24 423,69 kr/kg
Þorskur, slægður 8.5.24 518,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.5.24 211,92 kr/kg
Ýsa, slægð 8.5.24 182,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.5.24 141,67 kr/kg
Ufsi, slægður 8.5.24 132,92 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 8.5.24 208,13 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.5.24 Elfa HU 191 Handfæri
Þorskur 809 kg
Samtals 809 kg
9.5.24 Hallbjörg HU 713 Handfæri
Þorskur 853 kg
Samtals 853 kg
9.5.24 Snjólfur SF 65 Handfæri
Þorskur 854 kg
Ufsi 73 kg
Ýsa 6 kg
Karfi 1 kg
Samtals 934 kg
9.5.24 Blær HU 77 Handfæri
Þorskur 663 kg
Ýsa 5 kg
Karfi 4 kg
Samtals 672 kg

Skoða allar landanir »