Gæslan keypti olíu í Færeyjum

Skipið var við æfingar við Færeyjar þegar olía var tekin.
Skipið var við æfingar við Færeyjar þegar olía var tekin. Ljósmynd/Guðmundur St. Valdimarsson

Áhöfnin á varðskipinu Freyju hélt sameiginlega æfingu með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Hvidbjornen, varðskips danska sjóhersins, við Færeyjar í síðustu viku. Var tækifærið notað til að kaupa olíu á varðskipið og spara þannig milljónatugi. Skipherra í leiðangrinum var Friðrik Höskuldsson.

Fyrir æfinguna var ljóst að taka þyrfti um 750.000 lítra af skipagasolíu á varðskipið Freyju, upplýsir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar.

Olían kostaði tæpar 80 milljónir og var tekin í Þórshöfn. Hann segir að erfitt sé að segja nákvæma tölu á verðmismun milli Íslands og Færeyja því að verð byggist á tilboðum sem fengin eru fyrir olíutöku á hverjum stað þann daginn.

Gera megi ráð fyrir að lágmarki 30% verðmun, þ.e. 25-30 milljónum króna. Gæslan þarf ekki að greiða virðisaukaskatt ef olían er keypt í Færeyjum.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu i dag, þriðjudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »