Mánudagur, 25. nóvember 2024
West Ham gerði góða ferð til Newcastle
West Ham hafði betur gegn Newcastle, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Amorim: Við munum þjást
Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, segir að lið hans muni þurfa að þjást í langan tíma. Meira
Fóru að skemmta sér í Kaupmannahöfn eftir tap
Leikmenn karlaliðs enska knattspyrnufélagsins Leicester fóru að skemmta sér í Kaupmannahöfn beint eftir tap liðsins fyrir Chelsea, 2:1, á heimavelli síðastliðinn laugardag. Meira
Arsenal fylgist náið með Svíanum
Arsenal fylgist náið með sænska knattspyrnumanninum Alexander Isak, framherji Newcastle. Meira
Guardiola rólegur yfir ástandinu
Pep Guardiola er lítið að stressa sig yfir gengi Englandsmeistara Manchester City í knattspyrnu karla en liðið hefur tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum. Meira
Bauð stuðningsmanni í slag
Roy Keane, sparkspekingur og fyrrverandi fyrirliði Manchester United, bauð stuðningsmanni Ipswich í slag eftir jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Ipswich í gær. Meira
Ed Sheeran biður nýja stjóra United afsökunar
Breski söngvarinn Ed Sheeran truflaði viðtal sem Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, var í í gær. Meira
Kemur enginn í stað Salah
Framtíð Mohamed Salah hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool er óljós en hann á enn eftir að fá samningstilboð frá félaginu. Meira
Salah vonsvikinn út í eigendur Liverpool
Mohamed Salah er vonsvikinn út í eigendur enska knattspyrnufélagsins Liverpool en þeir hafa enn ekki boðið Egyptanum nýjan samning. Meira
Nýi stjórinn fagnaði ekki markinu (myndskeið)
Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, fagnaði ekki marki liðsins gegn Ipswich í jafntefli, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í Ipswich í gær. Meira
Slot jafnaði met
Góð byrjun Arne Slot hjá karlaliði Liverpool í knattspyrnu heldur áfram. Í gær vann hann tíunda leik sinn af fyrstu tólf við stjórnvölinn í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Ekkert VAR hjá United vegna brunabjöllu
Ekki var hægt að styðjast við VAR myndbandsdómgæslu um stundarsakir á meðan leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu stóð í gær vegna þess að brunaviðvörunarbjalla fór í gang í höfuðstöðvum VAR-dómara. Meira
dhandler