[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 25.11 | 22:07

West Ham gerði góða ferð til Newcastle

Aaron Wan-Bissaka fagnar marki sínu.

West Ham hafði betur gegn Newcastle, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 16:48

Amorim: Við munum þjást

Stjórinn Rúben Amorim ásamt André Onana eftir leikinn í gær.

Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, segir að lið hans muni þurfa að þjást í langan tíma. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 16:00

Fóru að skemmta sér í Kaupmannahöfn eftir tap

Leikmenn Leicester flugu til Kaupmannahafnar.

Leikmenn karlaliðs enska knattspyrnufélagsins Leicester fóru að skemmta sér í Kaupmannahöfn beint eftir tap liðsins fyrir Chelsea, 2:1, á heimavelli síðastliðinn laugardag. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 14:54

Arsenal fylgist náið með Svíanum

Alexander Isak.

Arsenal fylgist náið með sænska knattspyrnumanninum Alexander Isak, framherji Newcastle. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 14:28

Guardiola rólegur yfir ástandinu

Pep Guardiola á blaðamannafundinum í dag.

Pep Guardiola er lítið að stressa sig yfir gengi Englandsmeistara Manchester City í knattspyrnu karla en liðið hefur tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 13:42

Bauð stuðningsmanni í slag

Roy Keane.

Roy Keane, sparkspekingur og fyrrverandi fyrirliði Manchester United, bauð stuðningsmanni Ipswich í slag eftir jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Ipswich í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 13:20

Ed Sheeran biður nýja stjóra United afsökunar

Rúben Amorim og Ed Sheeran.

Breski söngvarinn Ed Sheeran truflaði viðtal sem Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, var í í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 13:00

Kemur enginn í stað Salah

Mohamed Salah í leiknum í gær.

Framtíð Mohamed Salah hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool er óljós en hann á enn eftir að fá samningstilboð frá félaginu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 10:00

Salah vonsvikinn út í eigendur Liverpool

Mohamed Salah fagnar sigurmarkinu í gær.

Mohamed Salah er vonsvikinn út í eigendur enska knattspyrnufélagsins Liverpool en þeir hafa enn ekki boðið Egyptanum nýjan samning. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 9:36

Nýi stjórinn fagnaði ekki markinu (myndskeið)

Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, fagnaði ekki marki liðsins gegn Ipswich í jafntefli, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í Ipswich í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 8:34

Slot jafnaði met

Arne Slot á hliðarlínunni í gær.

Góð byrjun Arne Slot hjá karlaliði Liverpool í knattspyrnu heldur áfram. Í gær vann hann tíunda leik sinn af fyrstu tólf við stjórnvölinn í ensku úrvalsdeildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 25.11 | 8:12

Ekkert VAR hjá United vegna brunabjöllu

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, á...

Ekki var hægt að styðjast við VAR myndbandsdómgæslu um stundarsakir á meðan leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu stóð í gær vegna þess að brunaviðvörunarbjalla fór í gang í höfuðstöðvum VAR-dómara. Meira



dhandler