Miðvikudagur, 27. nóvember 2024
Gríðarlegt ósætti við ákvörðun United
Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hækkuðu miðaverð á heimaleiki félagsins í dag og tóku úr gildi afslætti fyrir eldri borgara og börn. Meira
Rauða spjaldið dregið til baka
Danski knattspyrnumaðurinn Christian Nörgaard er ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eftir að rauða spjaldið sem hann fékk með Brentford gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag hefur verið dregið til baka. Meira
Amorim ver Ed Sheeran
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, kom breska söngvaranum Ed Sheeran til varnar á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Bodö/Glimt frá Noregi á Óld Trafford annað kvöld. Meira
Guardiola biðst afsökunar
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri karlaliðs Englandsmeistara Manchester City, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á blaðamannafundi í gærkvöldi. Meira
Leeds sendir frá sér yfirlýsingu
Enska knattspyrnufélagið Leeds gaf frá sér yfirlýsingu fyrr í dag í tengslum við mál dómarans Davids Cootes. Meira
David Coote í frekari vandræðum?
Dómarinn David Coote gæti verið í frekari vandræðum fyrir skilaboð sem hann á að hafa sent á félaga sinn fyrir og eftir leik Leeds og West Brom í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu árið 2019. Meira
Mikilvægir menn snúa aftur hjá United
Varnarmennirnir Harry Maguire og Lisandro Martínez eru mættir til æfinga fyrir leik Manchester United gegn norska liðinu Bodö/Glimt í Evrópudeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Meira
Van Nistelrooy strax í nýtt starf?
Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy gæti verið að taka við karlaliði enska knattspyrnufélagsins Leicester. Meira
Framherji Heimis má fara á lán
Hinn bráðefnilegi Evan Ferguson, framherji enska knattspyrnufélagsins Brighton, má fara á lán í janúar. Meira
dhandler