[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 28.11 | 18:40

Rekinn eftir aðeins 18 leiki

Tim Walter entist ekki lengi hjá Hull City.

Enska knattspyrnufélagið Hull City hefur rekið þýska stjórann Tim Walter frá störfum en hann stýrði liðinu aðeins í 18 leikjum. Meira

Íþróttir | mbl | 28.11 | 18:00

Hefur kostað United rúma 12 milljarða

Það kostaði Manchester United sitt að reka Erik ten Hag.

Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur eytt rúmlega 12 milljörðum í að reka knattspyrnustjóra frá því að Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013. Meira

Íþróttir | mbl | 28.11 | 17:20

Alexander-Arnold tilbúinn í slaginn gegn City

Trent Alexander-Arnold ásamt stjóranum Arne Slot.

Trent Alexander-Arnold er tilbúinn að byrja stórleik helgarinnar fyrir Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í Liverpool á sunnudaginn. Meira

Íþróttir | mbl | 28.11 | 13:40

Meiðslasagan endalausa hjá fyrirliða Chelsea

Reece James ræðir við Enzo Maresca stjóra Chelsea.

Reece James, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er meiddur enn einu sinni meiddur og verður frá út árið. Meira

Íþróttir | mbl | 28.11 | 12:00

Óvissa um meiðsli leikmanna Liverpool

Fyrirliðinn Virgil van Dijk ræðir við Ibrahima Konaté en...

Varnarmennirnir tveir Conor Bradley og Ibrahima Konaté meiddust báðir í sigri Liverpool á Real Madrid, 2:0, í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Anfield í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 28.11 | 10:34

Lampard kominn í nýtt starf

Frank Lampard.

Frank Lampard er nýr knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Coventry City. Meira



dhandler