Föstudagur, 29. nóvember 2024
Nýttu ekki gott tækifæri
Brighton nýtti ekki gullið tækifæri til að komast í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira
Nistelrooy tekinn við Leicester
Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City. Meira
Dauð rotta undir sætinu á Old Trafford
Stuðningsmaður Manchester United varð fyrir óskemmtilegri reynslu er hann mætti á leik liðsins gegn Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira
Óásættanleg hegðun
Hegðun leikmanna enska knattspyrnuliðsins Leicester City á meðan þeir voru í jólateiti í Kaupmannahöfn var óásættanleg að mati tímabundins stjóra liðsins. Meira
Lykilmaður Liverpool frá út árið
Knattspyrnumaðurinn Ibrahima Konaté verður ekki meira með Liverpool á árinu 2024. Enska blaðið Metro greinir frá í dag. Meira
Lykilmaður Arsenal tæpur fyrir morgundaginn
Gabriel, einn af lykilmönnum Arsenal, er tæpur fyrir útileik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Meira
Arteta: Undir mér komið
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, segir það vera undir sér komið að spila sóknarmanninum Raheem Sterling meira. Meira
Félagaskipti Salah gætu orðið stærri en Ronaldos
Mohamed Salah er draumaleikmaður allra liða í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
Amorim snortinn eftir fyrsta leikinn á Old Trafford
Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, var snortinn eftir fyrsta leik sinn á Old Trafford í gærkvöldi. Meira
dhandler