[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 29.11 | 22:04

Nýttu ekki gott tækifæri

Leikmenn Southampton fagna Flynn Downes eftir að hann...

Brighton nýtti ekki gullið tækifæri til að komast í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 20:07

Nistelrooy tekinn við Leicester

Ruud van Nistelrooy er tekinn við Leicester.

Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 17:47

Dauð rotta undir sætinu á Old Trafford

Frá leiknum á Old Trafford í gærkvöldi.

Stuðningsmaður Manchester United varð fyrir óskemmtilegri reynslu er hann mætti á leik liðsins gegn Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 17:20

Óásættanleg hegðun

Leikmenn Leicester flugu til Kaupmannahafnar beint eftir leik.

Hegðun leikmanna enska knattspyrnuliðsins Leicester City á meðan þeir voru í jólateiti í Kaupmannahöfn var óásættanleg að mati tímabundins stjóra liðsins. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 16:45

Lykilmaður Liverpool frá út árið

Ibrama Konaté verður frá keppni út árið.

Knattspyrnumaðurinn Ibrahima Konaté verður ekki meira með Liverpool á árinu 2024. Enska blaðið Metro greinir frá í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 13:30

Lykilmaður Arsenal tæpur fyrir morgundaginn

Gabriel, til vinstri, fagnar með Bukayo Saka.

Gabriel, einn af lykilmönnum Arsenal, er tæpur fyrir útileik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 10:30

Arteta: Undir mér komið

Mikel Arteta og Raheem Sterling.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, segir það vera undir sér komið að spila sóknarmanninum Raheem Sterling meira. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 9:30

Félagaskipti Salah gætu orðið stærri en Ronaldos

Mohamed Salah.

Mohamed Salah er draumaleikmaður allra liða í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 29.11 | 8:58

Amorim snortinn eftir fyrsta leikinn á Old Trafford

Rúben Amorim á hliðarlínunni í gærkvöldi.

Rúben Amorim, nýi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, var snortinn eftir fyrsta leik sinn á Old Trafford í gærkvöldi. Meira



dhandler