Þriðjudagur, 26. nóvember 2024
Ekki velkominn á Anfield
Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Michael Owen hefur lítinn áhuga á að mæta á heimaleiki hjá sínu gamla liði Liverpool. Meira
Hefur gert allt fyrir Liverpool
Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold leikmaður Liverpool hefur verið orðaður við Evrópumeistara Real Madrid undanfarna mánuði. Meira
City er samt okkar mesti keppinautur
Mohamed Salah segir að þrátt fyrir afleitt gengi Manchester City að undanförnu sé liðið áfram skæðasti keppinautur Liverpool um enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
Sagði syninum að koma sér í burtu
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Fabio Carvalho hefur fengið takmörkuð tækifæri með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meira
Gleðifréttir fyrir Liverpool
Enski knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er snúinn aftur til æfinga eftir að hann meiddist aftan á læri í leik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum tveimur vikum. Meira
Eiður: Lítur rosa vel út þegar það virkar
„Þeir pressa bara eins og Tottenham gerir. Ef það virkar lítur það rosalega vel út,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira
Carragher gagnrýnir Salah
Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi knattspyrnumaður, er ekki ánægður með ummæli Mohamed Salah, leikmanns Liverpool, eftir leik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Meira
Eiður: Breytir ekki öllu hjá United á nokkrum dögum
Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Þar ræddu þau fyrsta leik Rúbens Amorims við stjórnvölinn hjá Manchester United. Meira
Liverpool-maðurinn meiddist
Gríski knattspyrnumaðurinn Kostas Tsimikas, vinstri bakvörður Liverpool, er að glíma við meiðsli og missir því af stórum leikjum á næstunni. Meira
Hamrarnir hittu í mark (myndskeið)
Tomás Soucek og Aaron Wan-Bissaka skoruðu lagleg mörk West Ham United í kærkomnum útisigri liðsins á Newcastle United, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
Mikið áfall fyrir Tottenham
Ítalski knattspyrnumaðurinn Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham Hotspur, er ökklabrotinn og gekkst af þeim sökum undir skurðaðgerð í gær. Meira
dhandler