[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 26.11 | 22:20

Ekki velkominn á Anfield

Michael Owen í leik með Liverpool á sínum tíma.

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Michael Owen hefur lítinn áhuga á að mæta á heimaleiki hjá sínu gamla liði Liverpool. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 18:03

Hefur gert allt fyrir Liverpool

Alexander-Arnold gæti yfirgefið Liverpool.

Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold leikmaður Liverpool hefur verið orðaður við Evrópumeistara Real Madrid undanfarna mánuði. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 13:45

City er samt okkar mesti keppinautur

Mohamed Salah á æfingu Liverpool í dag.

Mohamed Salah segir að þrátt fyrir afleitt gengi Manchester City að undanförnu sé liðið áfram skæðasti keppinautur Liverpool um enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 13:25

Sagði syninum að koma sér í burtu

 Fabio Carvalho í leik með Liverpool sem seldi hann til...

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Fabio Carvalho hefur fengið takmörkuð tækifæri með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 13:11

Gleðifréttir fyrir Liverpool

Trent Alexander-Arnold ræðir við Arne Slot eftir að hann...

Enski knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er snúinn aftur til æfinga eftir að hann meiddist aftan á læri í leik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum tveimur vikum. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 12:48

Eiður: Lítur rosa vel út þegar það virkar

„Þeir pressa bara eins og Tottenham gerir. Ef það virkar lítur það rosalega vel út,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 11:32

Carragher gagnrýnir Salah

Jamie Carragher og Mohamed Salah.

Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi knattspyrnumaður, er ekki ánægður með ummæli Mohamed Salah, leikmanns Liverpool, eftir leik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 11:11

Eiður: Breytir ekki öllu hjá United á nokkrum dögum

Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Þar ræddu þau fyrsta leik Rúbens Amorims við stjórnvölinn hjá Manchester United. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 10:49

Liverpool-maðurinn meiddist

Kostas Tsimikas í leik með Liverpool gegn Bayer Leverkusen...

Gríski knattspyrnumaðurinn Kostas Tsimikas, vinstri bakvörður Liverpool, er að glíma við meiðsli og missir því af stórum leikjum á næstunni. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 9:43

Hamrarnir hittu í mark (myndskeið)

Tomás Soucek og Aaron Wan-Bissaka skoruðu lagleg mörk West Ham United í kærkomnum útisigri liðsins á Newcastle United, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 26.11 | 8:13

Mikið áfall fyrir Tottenham

Guglielmo Vicario fagnar eftir frækinn sigur Tottenham á...

Ítalski knattspyrnumaðurinn Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham Hotspur, er ökklabrotinn og gekkst af þeim sökum undir skurðaðgerð í gær. Meira



dhandler