[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 30.4 | 21:33

Ipswich dugar jafntefli í lokaumferðinni

Leikmenn Ipswich fagna sigurmarkinu í kvöld.

Cameron Burgess reyndist hetja Ipswich þegar liðið heimsótti Coventry í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 17:41

Owen: Hefðir ekki getað skrifað þetta betur

Í sjónvarpsþættinum Referees Mic’d Up var farið yfir ákvörðunina að dæma vítaspyrnu á André Onana, markvörð Manchester United, í jafntefli gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 14:53

Sekt og bann vegna Carvalho

Fabio Carvalho fagnar marki fyrir Liverpool.

Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur verið sektað og sett í skilorðsbundið bann við því að fá til sín leikmenn frá öðrum félögum í unglingalið sín. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 13:27

Lykilmaður Liverpool í samningaviðræður

Mohamed Salah.

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah er á leið í samningaviðræður við forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool um nýjan samning. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 11:24

Markvörðurinn á förum frá Liverpool?

Caoimhin Kelleher hefur verið afar traustur í marki...

Flest bendir til þess að írski landsliðsmarkvörðurinn Caoimhin Kelleher yfirgefi enska knattspyrnufélagið Liverpool í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 10:40

Ekki alvarlegt eins og óttast var

Scott McTominay sækir að marki Burnley í leiknum á...

Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist á hné undir lok leiks Manchester United og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira

Íþróttir | mbl | 30.4 | 9:00

Allir nema sex til sölu á Old Trafford

Óvíst er hvort Alejandro Garnacho og Marcus Rashford verði...

Allir í leikmannahópi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, að sex undanskildum, eru til sölu að þessu keppnistímabili loknu. Meira



dhandler