[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 30.11 | 22:30

Sjö mörk í fyrri hálfleik (myndskeið)

Sjö mörk voru skoruð í fyrri hálfleik West Ham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar enduðu með 5:2-sigri Arsenal-manna. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 21:43

Guardiola: Ég vil ekki yfirgefa liðið

Pep Guardiola er að ganga í gegnum erfiða tíma með...

Það hefur gengið brösuglega hjá Manchester City undanfarinn mánuð. Liðið hefur ekki unnið sigur í síðustu sex leikjum og tapað fimm af þeim. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 20:15

Dramatískt jöfnunarmark (myndskeið)

Crystal Palace og Newcastle gerðu 1:1-jafntefli í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 20:00

Þrenna af vítapunktinum (myndskeið)

Justin Kluivert skoraði þrennu af vítapunktinum fyrir Bournemouth í 4:2-sigri liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 19:45

Naumur sigur gegn nýliðunum (myndskeið)

Nottingham Forest hafði betur gegn nýliðunum í Ipswich, 1:0, í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 19:31

Arsenal vann eftir sjö marka fyrri hálfleik

Riccardo Calafiori úr Arsenal og Tomas Soucek hjá West Ham...

Arsenal hafði betur gegn West Ham, 5:2, í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum fór Arsenal upp í 25 stig og í annað sæti. West Ham er í 14. sæti með 15 stig. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 19:15

Þrenna Þjóðverjans (myndskeið)

Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford er liðið vann Leicester, 4:1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 18:15

Óvænt jafntefli í Brighton (myndskeið)

Brighton og Southampton gerðu óvænt 1:1-jafntefli í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 17:16

Tvær þrennur - Dramatískt jafntefli í Lundúnum

Justin Kluivert skoraði þrennu af vítapunktinum í dag.

Hollendingurinn Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir Bournemouth en öll mörkin komu af vítapunktinum í 4:2-sigri liðsins gegn Wolves í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 13:30

Crystal Palace – Newcastle sýndur beint á mbl.is

Eddie Howe og lærisveinar hans í Newcastle heimsækja...

Leikur Crystal Palace og Newcastle í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem fram fer á Selhurst Park í Lundúnum, verður sýndur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukkan 15. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 11:00

Þrír valkostir Kevins de Bruyne

Kevin De Bruyne.

Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne hefur úr þrennu að velja þegar kemur að hvar hann muni spila á næstu leiktíð. Meira

Íþróttir | mbl | 30.11 | 10:40

Arteta varar Liverpool við

Arne Slot og Mikel Arteta.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, varaði Liverpool við að gott gengi liðsins muni ekki endilega endast. Meira



dhandler