Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Viðskipti

Sparisjóðir sameinast
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóns Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameiningju sjóðanna sem ganga á í gegn í upphafi næsta árs.
meira

Erfiður rekstur og Bang & Olufsen hækkar verð
Danski framleiðandinn Bang & Olufsen fagnar í ár 100 ára afmæli sínu. Afkoman hefur verið undir væntingum og reksturinn erfiður. B&O framleiðir einkum hátalara, heyrnartól og sjónvörp.
meira

Hagstofan spáir áfram stöðugu gengi
Krónan hefur styrkst um 6% frá fyrra ári og gert er ráð fyrir að styrking hennar á árinu verði tæplega 3% að meðaltali, en gengi hennar haldist stöðugt eftir það.
meira

Gervigreindin skákar læknum, getur fækkað óþarfa rannsóknum
Nýtt gervigreindarkerfi frá Microsoft hefur náð betri árangri en læknar við greiningu flókinna sjúkdómstilvika samkvæmt niðurstöðum nýrra prófana. Kerfið, sem ber heitið Microsoft AI Diagnostic Orchestrator, byggir á hugbúnaði sem hermir eftir vinnubrögðum hóps sérfræðilækna og er talið marka mikilvægt skref í þróun svonefndrar læknisfræðilegrar ofurgreindar.
meira

Byggja í 20 borgum í Úkraínu
Þór­hall­ur Þor­steins­son, yf­ir­maður hjá Nefco í Hels­inki, seg­ir bank­ann hafa komið að uppbyggingu húsnæðis í 20 borgum í Úkraínu. Þörfin sé mikil enda eyðileggingin vegna innrásar Rússa gríðarleg.
meira

Milljarðarnir streyma til Eyja
Laxey, fyrirtæki sem byggir upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum, hefur lokið við seinni hluta hlutafjárútboðs síns og tryggt sér um 4 milljarða króna í viðbótarhlutafé, eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Þetta er önnur fjármögnun félagsins á árinu og hefur Laxey þannig alls aukið hlutafé sitt um 9 milljarða króna, þar sem um helmingur kemur frá nýjum fjárfestum.
meira

Talið niður í stöðvun veiða
Tonnatalan tikkar niður á heimasíðu Fiskistofu þar sem strandveiðiaflinn er skráður. Þegar þetta er skrifað eru 1.009 tonn eftir af þorskveiðiheimildunum eða 10,9% heildaraflans. Miðað við núgildandi lög ber Fiskistofu skylda til að stöðva veiðarnar þegar aflinn nær 10.000 tonnum.
meira

Áhorfshegðun hafi breyst
Tilkynnt var á dögunum að fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækið Sýn hefði ákveðið að gera breytingar á sjónvarpsáskriftum sínum með það að markmiði að einfalda þjónustuframboð og styrkja stöðu miðlanna sem einnar heildar.
meira

til baka