Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Viðskipti

Forstjóri Brims segir loðnukvótann mikil vonbrigði
Staða sjávarútvegsins, uppgjör Brims og loðnuveiðar voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins var Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims. Þátturinn er sýndur á mbl.is.
meira

Boðar fleiri hagræðingartillögur
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir fleiri hagræðingartillögur en þær sem komu fram í tillögum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar vera væntanlegar í fjármálaáætlun sem hann mun leggja fram á þinginu.
meira

Gæti skapað átta milljarða króna ávinning
Á árunum 2025 til 2028 mun umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytið verja allt að einum milljarði í styrki til leitar og nýtingar á jarðhita á svæðum þar sem nú er notast við raforku og olíu til húshitunar. Með árangri mun m.a. nást að lækka húshitunarkostnað heimila og skapa átta milljarða ávinning fyrir ríkissjóð.
meira

Sveitarfélög semja við Syndis
Samkvæmt tilkynningu hefur Samband íslenskra sveitarfélaga undirritað rammasamning við netöryggisfyrirtækið Syndis um veitingu á vöktunarþjónustu fyrirtækisins fyrir sveitarfélög landsins.
meira

Mikill munur á ríkinu og þjóðinni
Það er mikill munur á ríkinu og þjóðinni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims en hann var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Í þættinum ræðir hann um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg, Samkeppniseftirlitið og fleira
meira

Hefnd Nixons
  Þrátt fyrir ólíkar kringumstæður eiga Nixon og Trump það sameiginlegt að hafa viljað veikari dollar.
meira

Spá lækkun ársverðbólgu í 3,9%
Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%. Þetta kemur fram í greiningu bankans, Hagsjá sem bankinn gaf út í dag.
meira

Smyril Line sigurvegari
Vörumerkjastofan Brandr veitti á dögunum viðurkenningar fyrir bestu vörumerki Færeyja, líkt og stofan hefur gert hér á landi síðastliðin ár. Á einstaklingsmarkaði vann Smyril Line, fyrirtæki sem er vel þekkt á Íslandi fyrir ferjusiglingar til Seyðisfjarðar
meira

til baka