Fréttir Mánudagur, 6. maí 2024

Halla hélt forystu en Katrín sækir á

Baldur og Jón Gnarr dala áfram • Nokkur hreyfing á fylgi Meira

Forsetakosningar Baráttan harðnar.

Refsivert að falsa stuðning

„Landskjörstjórn hefur fengið nokkrar tilkynningar frá fólki sem telur að það hafi ekki veitt meðmæli með forsetaframbjóðanda. Við getum ekki staðfest að undirskriftirnar séu falsaðar en oft eru einhverjar eðlilegar skýringar á þessu Meira

Keflavík Síðasti fundur ríkjanna var haldinn í Washington-borg.

Vilja efla varnir með Bandaríkjunum

Árlegur samráðsfundur Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál var haldinn fyrir helgi í Keflavík. Þar ítrekuðu ríkin tvö gildi tvíhliða varnarsamningsins frá árinu 1951 og skuldbundu sig til að auka enn frekar varnarsamstarf ríkjanna tveggja Meira

Reykjavík Rekstrarleyfi gististaða verða aðeins gefin út ef um atvinnuhúsnæði er að ræða eða ef útleigueiningin er í dreifbýli, t.d. bændagisting.

Breytingarnar ekki afturvirkar

Leyfi ekki gefin út til gististaða í íbúðarhúsnæði í þéttbýli Meira

Halla Hrund rekur sig í rjáfrið

Katrín Jakobsdóttir eykur fylgi sitt aftur • Fylgi Baldurs Þórhallssonar sígur áfram jafnt og þétt •  Könnun Prósents gerð fyrir sjónvarpskappræður •  Misjafnar tölur í könnunum en hreyfingin áþekk Meira

Dýraníð Illa haldin kind af bænum Höfða í Þverárhlíð úti á túni.

Dýraníð látið viðgangast í áratugi

Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) afhendir Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra undirskriftalista í dag í Stjórnarráðshúsinu með yfir 3.600 undirskriftum. Skorar sambandið á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra og að lög og reglugerðir er varða dýravelferð sæti endurskoðun Meira

RÚV Áhersla á fréttaskýringar, fræðslu og skemmtun á TikTok.

RÚV nýti „aðrar miðlunarleiðir“

Stjórnendur Ríkisútvarpsins telja rekstur TikTok-rásar samræmast lögbundnu hlutverki þess • Einn fréttamaður sérhæfir sig í framsetningu frétta á samfélagsmiðlum • Eftirlit er haft með athugasemdum Meira

Kosið Nýr biskup tekur við í haust.

Biskupskjöri lýkur á hádegi á morgun

Það styttist í að í ljós komi hver verði næsti biskup Íslands, en síðari umferð kosninganna hófst á hádegi síðasta fimmtudag og lýkur á morgun um hádegi. Þar sem kosningin er rafræn er gert ráð fyrir að úrslit liggi fyrir fljótlega eftir hádegið, þó … Meira

Borgarnes Borgarneskirkja er á einstökum útsýnisstað í bænum.

Fyrsta friðlýsta bygging Borgarness

Borgarneskirkja er hefðbundin en nýstárleg hönnun Halldórs H. Jónssonar Meira

Mæðradagur Leyniskilaboðakertin verða til sölu frá 7. maí til 12. maí.

Fjáröflun sem styrkir kynslóðir

Árleg fjáröflun Menntunarsjóðs mæðrastyrksnefndar hefst á morgun og eru þær Elísabet Jökulsdóttir skáldkona og Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona verndarar sjóðsins í ár. Eins og síðustu ár verða til sölu leyniskilaboðakerti, þar sem skilaboð koma í ljós á botni kertisins þegar það brennur Meira

Athvarf Á Skútanum á Patreksfirði geta Vestfirðingar drukkið kaffi og notið veitinga saman. Um helgar er svo hægt að sletta úr klaufunum.

Nýr staður á Patreksfirði

„Þetta er lítill og þægilegur staður. Húsgögnin eru meira og minna fengin úr Góða hirðinum og stefnan er að vera með góða kaffihúsa- og barstemningu,“ segir Sverrir Fannberg sem hefur opnað nýjan veitingastað á Patreksfirði ásamt Steinunni Friðriksdóttur Meira

Þurfti að nauðhemla í flugtaki

Flugmenn íslenska flugfélagsins Air Atlanta þurftu að snarhætta við flugtak er uppgötvaðist að þota þeirra var á aðkeyrslubraut en ekki flugbraut á Ríad-flugvelli í Sádi-Arabíu. Er aðkeyrslubrautin um þriðjungi styttri en flugbrautin Meira

Framkvæmdir Hugað að vegaskemmdum í Hvolsdal í Saurbæ í Dölum.

Vegir eru víða illa farnir á Vesturlandi

„Vegir eru víða illa farnir eftir veturinn. Þar ræður að vegirnir eru komnir til ára sinn og voru ekki hannaðir eða gerðir miðað við þungaumferð dagsins í dag. Eins hefur ekki verið hægt að sinna viðhaldi þeirra sem vera skyldi,“ segir… Meira

Umsvif „Með fjölgun banka eða tengitíma á miðjum morgni og snemma kvölds höfum við bætt nýtingu flugvéla og fjölgað ferðum,“ segir Tómas Ingason, framkvæmdastjóri tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair.

Sterkari staða og stækkandi markaðir

Umsvif Icelandair hafa aldrei verið meiri en samkvæmt þeirri sumaráætlun sem nú liggur fyrir. Þegar mest er verða brottfarir véla félagsins frá Keflavíkurflugvelli allt að 66 á dag og áfangastaðirnir eru fimmtíu Meira

Bóndinn Halla Sigríður gefur geitunum skammtinn sinn. Huðnurnar eru eins og hér sést á myndinni sólgnar í hafrafóður, en er annars gefið hey. Afurðirnar af skepnunum eru meðal annars mjólkin sem nýtist í ostagerð.

Geitabúskapurinn gefur vel

Skemmtilegar skepnur á Skarðsströnd • Hafrar og huðnur • Kiðin eru óskaplega falleg • Sjálfbærni er leiðarljósið í búskapnum í Ytri-Fagradal Meira

Ísafjörður Fjarskipti eru mikilvæg.

Fjölga á sendum á Vestfjörðum

Áformað er á næstu misserum að setja upp farsímasenda á alls 24 nýjum stöðum á Vestfjörðum í því skyni að bæta öryggi og fjarskipti björgunarliða. Mikið vantar upp á að símasamband á vegum vestra standist samanburð við önnur svæði á landinu, segir í … Meira

Ógilding Landsréttur staðfesti ógildingu samruna fyrirtækjanna.

Ógilding samrunans staðfest

Landsréttur staðfesti á föstudaginn úrskurð héraðsdóms um ógildingu Samkeppniseftirlitsins á samruna Íslenskrar myndgreiningar ehf. og Læknisfræðilegrar myndgreiningar ehf. Samkeppniseftirlitið ógilti samrunann í ágúst árið 2020, meðal annars vegna… Meira

Veisla Kampakátir hluthafar stilla sér upp með mynd af Warren Buffett. Aðalfundur Berkshire Hathaway er stórviðburður þar sem Buffett er í aðalhlutverki og er áætlað að gestirnir hafi verið um 40.000 talsins þetta árið.

Hugað að vaktaskiptum hjá Berkshire

Warren Buffett undirstrikaði leiðtogahlutverk Gregs Abels og spáði því að skattar myndu fara hækkandi í Bandaríkjunum • Berkshire Hathaway hefur minnkað hlut sinn í Apple að undanförnu Meira

Ósigur Benjamín Netanjahú segir ósigur að samþykkja tillögu Hamas.

Samþykkir ekki vopnahléstillögu

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir Ísrael ekki munu samþykkja vopnahléstillögur Hamas. Telur hann að það myndi þýða skelfilegan ósigur fyrir Ísrael. Tillögurnar sem lágu fyrir fólust í 40 daga vopnahléi þar sem ísraelskir gíslar yrðu látnir lausir gegn frelsi palestínskra fanga Meira

Fortíð og framtíð Myndefni varpað á vegg og brjóstmynd af Frans Jósef 1. Austurríkiskeisara og konungi Ungverjalands í Hofburg-höllinni í Vín, sem áður var aðsetur keisaraættarinnar en hýsti nú ráðstefnu um þessi tímamót mannkyns.

Kjarnavopn úr greipum manna?

Ör útbreiðsla og þróun gervigreindar vekur ugg í brjósti þegar litið er til kjarnavopna • Bandaríkin fara fram á yfirlýsingar um að gervigreind megi þar hvergi koma nærri • Sést nú þegar á vígvellinum Meira

Kosningar Það var mikið fjör á laugardagskvöld þegar ljóst var að N-listinn hefði unnið fjóra menn og þar með meirihlutann. Páll er fyrir miðri mynd.

Stefna á hagræðingu án skertrar þjónustu

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

4. maí 2024 Team Rynkeby æfir nú stíft fyrir hjólaferðina sem verður 29. júní-6. júlí áður en ÓL hefst í París.

Hjóla 1.340 km í söfnun fyrir Umhyggju

Team Rynkeby á Íslandi hefur safnað yfir 138 m. frá 2017 Meira