Sjáandinn á Vesturbrú

Sjáandinn á Vesturbrú

Guðný Eyjólfsdóttir Vestfjörð fæddist á köldu vori árið 1888 og ólst upp í torfkofa í Nauthólsvík. Upp úr tvítugu sigldi hún til Kaupmannahafnar þar sem hún vann láglaunastörf, varð einstæð móðir, komst í kast við lögin og gerðist spákona og heilari yfirstéttar Kaupmannahafnarborgar. Hún upplifði gríðarlegar breytingar á heiminum og nokkrum dögum áður en hún lést barst ómurinn af tónleikum Elton John í Tívolí inn um gluggana heima hjá henni á Vesturbrú. Umsjón: Þórdís Gísladóttir. Samsetning og framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

  • RSS

Líf og dauði á VesturbrúHlustað

08. okt 2022

Morðin á Peter Bangs VejHlustað

01. okt 2022

Spákona og miðillHlustað

24. sep 2022

Fyrstu ár Guðnýjar í KaupmannahöfnHlustað

17. sep 2022

Í NauthólsvíkHlustað

10. sep 2022