Læknaspjallið

Læknaspjallið

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.

  • RSS

#15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"Hlustað

03. des 2022

#14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"Hlustað

31. okt 2022

#13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?" Hlustað

20. sep 2022

#12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"Hlustað

21. feb 2022

#11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?" Hlustað

12. des 2021

#10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"Hlustað

15. okt 2021

#9 Þórólfur Guðnason - "Hvað felst í því að vera sóttvarnarlæknir?"Hlustað

10. ágú 2021

#8 Tinna Baldvinsdóttir - "Hvernig var tilfinningin að taka á móti barni í fyrsta sinn?"Hlustað

10. júl 2021