Læknaspjallið

Læknaspjallið

Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru: hudfegrun.is fitnesssport.is krauma.is matarkjallarinn.is kolrestaurant.is fiskfelagid.is definethelinesport.com

#13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?" Hlustað

20. sep 2022