Læknaspjallið

Læknaspjallið

Rætt var við Hannes Sigurjónsson, lýtalækni frá Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi, um hans uppruna, afhverju læknisfræðin varð fyrir valinu, frumkvöðlaaðgerðir í kynleiðréttingum og hvernig var að læra á einu virtasta sjúkrahúsinu á Norðurlöndunum.  Upphafssstef: Slaeemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru: Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni. Kjötbúrið  Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni út október mánuð. 

#10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"Hlustað

15. okt 2021