Fertugir ættu ekki að sníkja peninga af foreldrum sínum

Garðar Björgvinsson, fjármálaráðgjafi, segir stöðu einstaklinga í fjármálum daglegs lífs að vissu leyti líta að þroska þeirra hverju sinni. Fjármálaþroska einstaklinga skiptir Garðar upp í misjöfn þroskastig sem ræðst af hegðunarmynstri sem einstaklingar hafa tilhneigingu til að festast í árum saman. Þeim vítahring er þó vel hægt að vinna sig úr með skilvirkum leiðum á þeirri vegferð.