Vinsældir Siglufjarðar aukist vegna bóka Ragnars?

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson spjallar við Þóru Karítas Árnadóttir í þáttunum Morð í norðri. Ragna veitir meðal annars innsýn inn í hugarheim persónunnar Ara Þórs lögreglumanns. Sögusvið bókanna um Ara er á Siglufirði og margir hafa tengt saman aukinn ferðamannastraum þangað við bækur Ragnars.